Morgunblaðið - 06.03.1971, Síða 5

Morgunblaðið - 06.03.1971, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MARZ 1971 5 Skrúfudagurinn 1971 SlÐAN 1962 heíur það verið fost venja í Véfekó'lanuim að hialcta svonefntlan Skúfudag og er harin hugsaður sem kynning- ardagur Skólams út á við. Þá heimsaðkja gestir skólamn og Ingólfur Kouráð . Guðmundur Giuinar Námskeið um atvinnu lífið og stjórnmálin Nýbreytni í félagsstarfi ungra Sjálfstæðismanna SAMBAND ungra Sjálfstæð- ismanna gengst fyrir nám- skeiði um ofangreint efni og verðnr það lialdið næstu sjö miðvikudagskvöld kl. 19.30 í Skipholti 70, efri liæð. Konráð Adolphsson, viðskiptafræðing- ur er iimsjónarmaður nám- skeiðsins og hefur hann ásamt undirbúningsnefnd skipulagt námskeiðið á ný- stárlegan hátt, miðað við liefð bundið forni námskeiða sem þessara. T.d. verða engir fyr- Irlestrar lialdnir, heldur fá þátttakendur 2 fjölrituð er- indi í Itverjnm máiaflokki af- hent viku fyrirfram, svo góð- ur tími vinnst til að kynna sér efni þeirra rœkilega. Reynt hefur verið að velja fyrirlesara þannig, að annar túlkar stefnu Sjálfstæðis- flokksins í viðkomandi mála- flokki, en hinn áhrif stefnunn ar á málaflokkinn. Hverju kvöldi er skipt þannig að kl. 19.30 stundvislega mæta þátt- takendur og undirbúa spurn- ingar, sem leggja á fyrir fyr- irlesarana. Síðan mæta fyr- irlesararnir um kl. 20.00 og svara spurningum. Að lokn- um fyrirspurnum verður þátt takendum skipt í umræðu- hópa, þar sem lagðar verða fýrir ákveðnar spurningar varðandi verkefnið. Eins og fyrr segir verður námskeiðið sjö næstu mið- vikudagskvöld og fyrsta kvöld ið 10. marz munu þeir Jón Atli Kristjánsson, Þorvaldur Búason og Konráð Adolphs- son, skýra nánar frá skípu- lagi og tilhögun námskeiðs- ins. Síðan verða tekin fyrir hvert miðvikudagskvöld neð- angreind verkefni af eftirtöld um mönnum: Sjávarútvegur: Már Elísson, fiskimála- stjóri, Jón Páll Halldórsson, f r amkvæmdast j óri. Landbúnaður: Ingólfur Jónsson, ráðherra, Gunnar Bjarnason, kennari. Iðnaður: Guðmundur Magnússon, prófessor, Ottó Schopka, f ramkvæmdast j óri. Verziun: Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri, Gunnar Snorrason, kaupmaður. Atvinnuvegirnir og utanrí kismálin: Björn Bjarnason, stud. jur., Gunnar G. Schram, lögfræð- ingur. Atvinnulífið og fjármagnið: Magnús Jónsson, ráðherra, Jónas Haralz, bankastjóri. Lögð er áherzla á að vænt- anlegir þátttakendur taki þátt í öllu námskeiðinu, sem er skipulagt þannig að fólk fái aðgengilegar upplýsingar um þá málaflokka sem fjallað verður um. Þátttökugjald er kr. 1.000,00 sem skipta má eftir samkomu iagi. Öllu Sjálfstæðisfólki, er heimil þátttaka, sem tilkynn- ist í síma 1-71-00, í siðasta lagi á hádegi miðvikudaginn 10. marz. Myndir Efst: í vélasal, f miðið: Kennsla í stýritækni (sjálfvirkni). Neðst: f efnarannsóknarstofu. Félags konur í Keðjnnni sjá um veitingar. PHILIPS TL 40W/27 Gunnar Nýr litur á flúrpípum sérstaklega gerður til notkunar með glóðar- lömpum — litur 27 (comfort de luxe). Gerir fallegt heimili fallegra og hlýlegt heimili hlýlegra. nhNignnH Sætúni 8, sími: 24000 Hafnarstræti 3, sími: 20455 Magnús -lónas Giuinar G.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.