Morgunblaðið - 06.03.1971, Síða 19

Morgunblaðið - 06.03.1971, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MARZ 1971 19 Aðstaða drykkju- sjúkra verði bætt Tillögur verða gerðar um verk ef ni borgarinnar — lögð áherzla á skyldu ríkisvaldsins TILLAGA borgarfulltrúa AI- þýðuflokksins um málefni drykkjusjúkra var til um- ræðu á fundi borgarstjómar sl. fimmtudag. Borgarstjórn samþykkti hins vegar sam- hljóða tillögu Birgis fsleifs Gunnarssonar, þar sem heil- brigðismálaráði og félags- málaráði er falið að tilnefna tvo menn hvort til að gera tillögur um, hvaða verkefni borgin eigi sérstaklega að taka að sér í málefnum drykkjusjúkra. Samþykkt borgarstj órnar hljóðar svo: „Borgarstj órn Reykjavíkur tel- ur að brýma nauðsyn beri til þe,ss að bæta aðstöðu drykkjusj úki- faga í höfuðborgimni. Borgar- sitjóm vetour artJhygli á, að sam- tovaamt lögum um meðferð ölv- aðra miannia og drytokjuisjútora er geðsjútorahúsi rítoi'sins skylt að retoa starfsemi sem hér grein- ir: 1. Mðttötoudieild, sem annist meðíerð og framtovæmi á sjútol- imgurn nauðsynlegar rannsóknir. 2. Sjúkrarými til skammtíma mieðferðar. 3. Lætoningastöð (poliklinik) fyrir þá, sem ektoi þarfniast inn- iiagnimgar. 4. Bfitirmeðferð fyrir þá, sem hafi verið l'agðir imn. 5. Hæli til meðferðar þeirra, eean ektoi er tailið að verði veitt mieðferð á anman hátt. Geðsjúkrahús rítoisinis hefur aðeins að iditliu leyti getað tekið upp þesisia starfsemi vegnia að- sitöðuleysis í samibandi við hús- næði og starfsfóik og ber'brýna naiuðsyn tíl úrbóta í þesisu efni. Borgarstjórn telur etoki nú efini til þess að álykita um ein- staikar stofnanir umfram þær álytotanir, sem þegar hafa verið gerðar, en felur hieilbrigðismála- ráði og fél agsmálaráði að til- nefnia tvo menn hvort til að gera tilHögur um, hvaða verkefni borgin eigi sérstaitolega að taka að sér í málefnum drykkju- sjútera. Br til'lögu borgarfuliltrúa Aliþýðu'filoktosinis vísað til með- fierðar þeirra aðila.“ Tillaga firá borgarfullltrúa Al- þýðuifliotokisims var svohljóðandi: „Bortganstjóm ReytejavStour tel- ur að brýna maiuðsyn beri til þess að bæta aðstöðu drykkjusj útol- imga í höfuðborginni. Borgar- stjórnin áliitur að Skapa þurfi betri aðstöðu en nú er fyrir hendi, tiil þess að veita drýkkju- sjútolimguim fyrstu hjúkrunar- og lætonismeðfierð. Borgarstjóm fel- ur borgarráði að aithuga, hvort urant sé að koma á fót miðstöð í Reykjavik, er veitt geti drykkju-. sjútolinigum stitoa meðfierð. Borganstjóm Reytojarvitour bendir einnig á, að tiifinnanilega Skortir endurhæfingairistöð fyrir fyrrverandi drytokjusjútóliniga. Borgarístjómim telur, að það sé I verkahrinig ri'kisvaldsins að bæta úr þvi. Beinir borgarstjóm þvl til hins nýstoifiniaða emdur- hæfinigaráðs, að það taiki mál þetta til athugunar og ai- greiðsiu." Björgvin Guðmundsson sagði, að félagisísamtökin Vemd hefðu rekið umfang.smikla starfsemi fyrir áfenigissjúkliniga í borginni. 1 húsakynnium þeiirra væru her- bergi fyrir 12 merm til gistimgar og aðhlynnimgar. Á sL ári hefðu giistimætur þar verið 3790. Reytoj'avtítourboirg greiddi 65 kr. á sólarhring fyr- ir þá, er þar gistu og enn- freimur hefði ReykjaVitour- borg látið end- urgj ákLslaust 1 té húsnæði til þess að reka stofimuniiina í. Þá værí ennifremur rekið gistiskýli i Þinigholtsstræti fyrir áfengiissjútoliniga, þar sem stootið væri stojóishúsi yfir þá yf- ir móttima. Síðan gat Björgvin um starfisemi Flökadeildariinnar oig hælanna í Gunmarsholiti og Víðimesi. En þráitt fyrir þetta stiarf rítoti algert vandræða- ástand i miáliefnum áfemgissjúkl- imga í Reytojavík. Tillaga sán fjallaði urn það að koima á fót stofraum, bæði lotoaðri og opirani, svo og endiurhætfimgarstöð. Síðam gat Björgvin þess, að haran teldi Hafnarbúðir hentugan sitað til þesis að retoa þeissa starfsemi í. Birgir ísleifur Gimnarsson taldi rétt, að hór væri mikið vaindamiál á fierðinni. Segja mætti, að vamdamálin væru tví- þætt: Araniairs vegiar félagsfræði- leg og hins vegar lœtonisfræði- leg. Gert væri ráð fyrir því, að hin félagslega hlið væri á hendi sveitarstjóma, en hin læknis- fræðil'ega hlið ætti ótvíirætt og lögum samkvæmt að vera í höndum ríkisins. Samlkvæmt lög- um uim mieðfierð ölvaðra mannia og drytokjusjúfcra væri geð- sjúkrahúsi rikisins stoylt að reka: 1) Móttökudeild, er anmað- ist meðfierð og nauðsynlegar ranmsótonir. 2) Sjúkrarými til stoammt!íma meðfierðar. 3) Lækn- imgastöð fyrir þá, er eklki þörín- uðust innllagnimgar. 4) Eftirmeð- ferð. 5) Hætti tii meðferðar þeirra, siem ektoi eir talið að verði veitt meðferð á amraan háitt. Þvi væri etoki að leyiraa, að geð- sjútoraihús rík- isiras hefði ekki, mema að litlu leyti, getað ann- að þessu stairfi, þar sem ekki hefði verið veitt nægilegt fé til stianfseminmair. Á Kloppssþítalanum væri rekin móttötoudeilld, en sjúkrarými þar væri ofitasit yfirfiufflt Reykjaivik- utrborg rætoi lœtoniimgamiðstöð fyrir áfengiissjúlkllimga og gisti- skýli fyirir sjúklliraga, sem í mörg um tilfieQlium þyrfitu á hælisvLst að hialda. Það væri umhugsumarefini, hvort borigin ætti að láitia þá veitoiaskiptinigu haldaist, sem lög- in mæiftiu fyrir um eða, hvort húm ætti að fiara inn á lætonimga- sviðið. En þá vakmaði óhjátovæmi lega sú spuming, hvaða stofinun- um væri helzt þörtf á. Borgin hefði þegar stoorað á ríkisvaldið að reisa hæli fyrir dryktojusjútol- irnga. Borgin ætti þó í lemgstu lög að komast hjá því að gamga inn á vertosvið ríkisvaldsims. Vaimdamálin ggetu hinis vegar orðið svo stór, að það yrði að gera. Þá gat Bingir þeiss, að hann teldi mjög vafaisamt, að Hafinar- búðir væru hentugur staður rnteð tilfliti til hússins sjáilifs og stað- setiniimgaæ þess. Steimum Finnbogadóttir sagði, að brýna niauðsyn bæri til að iáta bæta úr aðstöðu dryfckju- sj'útolimga hér í borginni. Stein- umn sagðist síðan haía hrokkið illla við, þegar BjörgVim Guð- mundiSS'on hefði talið heppitegt, að sjómannastofa og diryfctoju- mannahæli störfuðu undir sama þaiki í Hafnarbúðum. Að öðru leyti lýsti Steinunn sig sam- þykka tllflögu Björgvims. Sigurlaug Bjamadóttir mimmti á það, sem fram hefði komið um gretniilega lagasikýldu ríkisvaMs- ims í þessum efmum. Siguriaug taldi emntfrermur hæpið, að Reykjavítourborg færi tengra inn á vertosvið ritoisins en brýn- asta nauðsym krefði. En þessi þáttur heiilbrigðismála hefði veríð vamræktur umdamifarin ár. Reykjavíkurborg miætti hins veg- ar margt betur gera á hinni félagslegu hlið málsins; þar væri stór verk- efni að vinna. Þessi mál hefðu þráfaMtega ver- ið til umræðu í félagsmálaráði. Siðan benti Sigurtaug á tvo áfamga, sem máðst hefðu: 1) Gististoýlið við Þingholitsstræti, sem þó vssri ekki takmarto heldur bráða- birgðaráðstöfun, er bætti úr brýrnni þörtf. 2) Það væri bein- iínis fyrir atbeina fölagsirraállia- ráðs, að tekiz't hefði að fá nikis- valdið til að hækka framlagið i gæzluviistarsjóð úr 7% i 12 milljánir króna. En þessu fjár- magni ætti nú að verja til upp- byggimgar stbínunar fyrir drytokj'usjútoa. Síðam minmti Siig- urll'au'g á, að mátitökustöð væri gagmsliaus, neama í samibamdi við fuUkomma sjúkrahússþjómustu. Á Kleppíi væri móttökudeild fyrir 20 sjúklliniga og væri hún ofitast mær yfirfuill. Hér þyrfti að kmýja fast á til úriausnar, en etoki þyrfti þó að gera Mtið úr þætti Reykjavítourborgar. Adda Bára Sigfúsdóttir sagðist ætlla x ei'tt stoipti að vera sam- mála mieiriMu'tamum. Það væri raumar etolki einumgis meiriihluta- sjómarmið, að rilkið ætti að rætoja skyldiu sína í þessum efn- uim. Síðam sagði Adda Bára, að húm héMi, að það væri brým- asta vertoefnið í dag að koma upp lokuðu hæli. Það væri eimmitt sú hug- mynd, sem féTagS'málaráð hefði verið að retoa á eftir og þess vegna blési rnú byriega fyr- ir gæziiuvistarsjóðinn. Þó að rík- inu væri eftirlátið þetta verk- efni, þá væru næg vertoefni fyr- ir borgina efitir setrn áður. Því mætti ektoi héidiur gteyma að koma í veg fyrir fjöligun áfeng- issjúfclinga með fyrirbyggjamdi starfi. Albert Guðmundsson sagðist að mörgu leyti vera sammáJa tii- lögu Björgvims, en hanm mymdi þó samþykíkja tiliögu Birgis ís- leifs Guinraarssoraar. Þetta væri mál, sem unnt væri að hrinda í fraimfcvæmd strax. Síðan gerði Albert að um- talsefni niður- iagið í tiilögu Birgis Isteifa Guimnarssonar þar sem lagti er ti'l, að féiags- málaráð og heM- brigðismálaráð skipi menm til þess að gera til- lögur um verfcefni borgarimnar á þessu sviði. I þessu sambamdi sagði Albert, að engir hefðu betri þetokimgu og reyraslu á þessu sviði heldur em þeir, siem hatfa þemman sjútodóm í sér. Það væri fulltoomim ástæða til þess að gefa þeim kost á að vera í þessari nefnd. Það væri tillaga sín, að þeir yrðu skipaðir í þessa nefnd, sem þektotu þessi mál frá sjóraarmiði drykkjumiainnisims. Áfengisvarnarráð væri etefci færti um að veitia þá aðsfcoð, sem það að sinu miaiti ætti að gera. AA-samtiökin hefðu ektoi i niein hús að venda, nema þeirra eig- in heimilL Nauðungaruppboð sem auglýst var í 78., 79. og 81. tW. Lögbirtingablaðs 1970 á Grýtubakka 26, talinni eign Steinþórs Steingrímssonar o. fl„ fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 10. marz 1971, kl. 14. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 73. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á Grýtubakka 24, talinni eign Óskars Friðrikssonar o. fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 10. marz 1971, kl. 13,30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem augiýst var í 72., 73. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á Grýtubakka 12, talinni eign Rósinkrans Kristjánssonar o. fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 10. marz 1971, kl. 11,30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 72., 73. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á Grýtubakka 32, talinni eign Guðmundar Bergssonar o. fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 10. marz 1971, kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Veggfóður — gólfteppi - gólfdúkar Opnum í dag’, laugardaginn 6/3, nýja deild að Kársnesbraut 2 þar sem við höfum á boðstólum vegg- fóður, filtgólfteppi, teppaflísar og allskonar gólfefni. GJÖRIÐ SVO VEL OG LÍTIÐ INN Byggingavöruve rzlun Kópavogs Kársnesbraut 2 — Sími 41000

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.