Morgunblaðið - 18.03.1971, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 18.03.1971, Qupperneq 1
28 SIÐUR 64. tbl. 58. árg. FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins % Afstaða sjö ríkja til Hanoistjórnar JVlinnihlutastjórn Verkamannaflokksins í Noregi, sem tók við embætti í gær. Myndin er tekin er forsætisráðherrann TrygveBratteli og ráðherrar hans komu af konungsfundi. rædd í danska þinginu Karupman nahöfn, 17. marz. Einkaskeyti ti’l Mongumiblaðsins. AFSTAÐA íslands og sex ann- arra landa til þess, hvort viður- kenna beri stjóm Norður-Víet- nams, verður til umræðu í danska þinginu á morgun, þcgar fjallað verður um utanrikismál. Danska utanríkisráðuneytið hef- ur einnig leitað eftir svörum rík- isstjórna Finnlands, Noregs, Hol- lands, Belgiu, Sviss og Luxenv borgar \ið því, hver afstaða við- komandi landa sé og hefur feng- ið þau svör hjá öllum ríkjunum, að þa.i telji ekki að grundvöllur sé fyrir þvi að viðurkenna stjórn Norður-Víetnams. Þessi beiðnd var send löndun- uim sjö vegna tilrau.na jafnaðax- manma og SF að splundra ríkis- í bága við stjórnar- skrána Róm, 17. marz, AP. HÆSTIRÉTTUR Ítalíu kvað í dag upp þann úrskurð, að lögin um bann við sölu og auglýsingu getnaðarvarna, brytu í bága við stjórnarskrá landsins. Þessi sögulegi úr- skurður hefur í för með sér að öllum hömlum á dreifingu upplýsinga um getnaðarvarn- ir til hjóna og iækna er af- létt, svo og sölu á getnaðar varnapillum og öðrum getn- aðarvörnum í lyfjabúðum. Umrædd lög voru sett á tímuim Mu'ssölinis og átltu að þjóna þeilm tiillganigi að auka fólkafjölgun í landimi þanmdig, að hægt væri að fá flleiri her- menm til að halda uppi heimB- valdastefnu í Afríku. Tals- maður Páfagarðs neitaði að íaila við íréfctaimenn um úr- skurðinm og í viðtalstima Páls páfa siðdegis í dag bar þetta eikki á góma, að því umdan- skiidiu, að páfi hvaitti kaþói- ikka til -að standia við siðferði- Jegar skuldbindim'gar. Sviþjóð: Ekki full aðild Stokkhóillmi, 17. marz, NTB. OLOF l’alme, forsætisráðherra Svíþjóðar, ræddi í dag við for- ingja stjórnarandstöðuflokkanna þriggja, og tjáði þeim að sænska stjórnin teldi ekki æskilegt að sótt yrði um fulla aðild að Efna- hagsbandalagi Evrópu. Palme sagði, að ástæðan væri sú þróun, sem hefði orðið í utanríkis- og efnahagsstefnu EBE undanfarið. Vfirlýsing Palmes kemur ekki algerlega að óvörum, þar sem með ólíkindum hefur verið talið að Svíar myndu óska eftir fullri aðild, þar sem ýmsar fyrirætlan- ir EBE-landanna samræmast ekki hlutleysisstefnu Svíþjóðar. Bratteli tók við 1 gær Stefmiyfirlýsing stjórnarinnar birt í dag Osló, 17. marz — NTB VERKAMANNAFLOKKS- STJÓRN Trygve Brattelis tók formlega við stjórnar- taumum í Noregi í dag. Gengu ráðherrar á fund Ólafs konungs í morgun og héldu síðan hver til sinna nýju ráðuneyta. í forsætisráðu- neytinu tók Per Borten, frá- farandi forsætisráðherra, á móti Bratteli, færði honum blómvönd og árnaði honum hcilla. Ræddust þeir síðan við einslega um stund. Ríkis- stjórn Brattelis, sem er minni hlutastjórn, mun leggja fram stefnuyfirlýsingu sína á morg un, fimmtudag, og á föstu- daginn verður ríkisráðsfund- ur og verða þá m.a. tilnefndir allmargir nýir ráðuneytis- stjórar. Dagbladet í Osló fullyrti í dag, að stjóm Braitteliis ætiíi að við- urikenna stjórn Norður-Vietnams innan tíðar. Sagðist blaðamaður sé seim fréttimia skrifaði hafa hairaa eftiir nokkrum þimigmönn- um VerkaimianmiaÆlokksims og hefði þetta mál verið rætt á Miðausturlönd: Alvarlegt ástand ef samningar takast ekki segir William Rogers Washimigtom, 17. marz — AP WILLIAM Rogers, utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, sagði á fundi með frétta- mönnum í gær, að ef ekki yrði alveg á næstunni tryggð- ur friður í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafsins skap- aðist alvarlegt ástand, sem gæti hugsanlega leitt til þriðju heimsstyrjaldarinnar. Þess vegna myndi notkun herja stórveldanna til að tryggja samninga verða mik- ilvægt framlag til að tryggja frið í heiminum. Stjórnmálafrétitaritarar í Was- hinigton telja að Rogers muni hvetja ísraela til að draga lið sitt til baka frá herteknu svæð- unum, er hamm ræðir við Abba Ebam, utamríkisráðherra Israels, á föstudaginm í Washington á þeiim forsendum, að ísraedar -tryggi öryggi sitit betiutr á grund- veiMi aiiþjóðJegrar samþykktar uim tryggimgu friðarsuimmimigs mi'llli þeirra og Egypta. Þessi saimþykkt myndi gera ráð fyrir aliþjóðleguim eftirlitssveitum, þar á meðal bandarístkum, við Sharm el-sh.eik í mynmi Akabaflóa. Fréttamenm telja eimmig, að túlka megi ummasdi Rogers á þamm veg að það sé nú eða aldirei, ef takast á að koma á Finnland: stjómnimmi. Ýmsir hópar intniam Róttæka vimistrifloikksms hafa sýnit áhuga á því að viðurkemma Hanoi-sitjórnima, en íhaddsmemm og Vinstri eru þvi amdsnúnir. Rót tæki vimstriflokkurinn kom. i veg fyrir að þetta yrði till að eyði- leggja stjórmairsamstarfið, með því að fresta þvi að taka endami- lleiga afstöðu, fyrr en svör heftðu fengizt frá fynrniefnduim sjö lönd- um. Bæði Jafnaðarmaninaflokk- urinm og SF vilja viðurkenna Hanoi-stjórmina. — Rytgaard. Frazier sjúkur þimgfnokksfumdi í gærkvöldi. Braitteli var í morgum spurður um, hvað hamm vildi segja um þeissa sitaðhæfimigu Dagbladets og svaraði hann þvi einu, að hann ætlaði sér ekki að segja neitt um máiið. I NTB fréttum frá Osló í dag saigði og að fulltrúar borgaira- fJokkaimna fjögurra, sem tóku þátt í viðræðawn um myndun mýnrair borgaraflokka st j órnar, mymidu haida fumd um, hvoirt eiigi að birta segulbamdsupptök- uir fró viðræðumum. Er það Mið- flolkkuriinin, sem hefur farið fram á að efmi viðræðmammia verði bir opinberlega. Fíladelfíu, 17. marz. NTB. BANDARÍSKA blaðið New Vork Post sagði frá þvi í dag að Joe Frazier, heims- meistari í þungavigt, væri alvarlega sjúkur. Á sjúkra- húsi því í Fíladelfíu, sem | Frazier var lagður á í gær I var upplýst að hann væri i rannsóknum, m.a. vegna ' óeðlilegs blóðþrýstings. Hafði I hann kvartað imdan þreytu i og kom í ljós að sögn lækna . að hamn hefur of háan blóð- f þrýsting. f New York Post var því | sJegið upp á forsíðu blaðsins , að Frazier væri mjög þungt haldinn og væri honum gef- i im næring í æð. Frazier er 27 | ára gamall, hann varði heims meistaratitilinn fyrir fáein- um dögum, er hann sigraði I Cassius Clay. Aftur á móti | er hann iila útleikimn í amd- I Jiti eftir leikinn og varð að . fresta sjónvarpsviðtali við hann á laugardag þar sem I ekki þótti hagstætt að áhorf | endur sæju hann allan bólg- inn og þrútimn í andliti. varamJoguim friði milli f.sraela og Araiba. Ummæii Rogers sitaðffesta þamm grun, að bamdaríska stjórm- im hafi nú um slkeið laigt fast að í.sraeium að Sleka á afstöðu simni tffl brottiflutnimgs frá hertekmu svæðunum. 1 kvöid var ekki vit- að um viðbrögð ráðamanma i Tel Aviv, en diplómatar Araba hjá Sameimuðu þjóðunum létu í ljós ánægju með ummæii Rogers. Ahti Karjaiainen. Stjórn Karjalainens sagði af sér Helsinki, 17. marz — NTB — FORSÆTISRÁÐHERRA Finn- lands Ahti Karjalainen gekk í dag á fnnd Kekkonens, forseta og afhenti honuni lansnarbeiðni fyrir sina hönd og stjórnar sinn- ar. Ástaísðan fyrir afsögn Karja- lainens er að ágreiningur hefur verið innan stjórnar hans rnn stefmma í verðlagsmálum. Stjórn Karjalainens tók við í júlí í fyrra og var meirihluta- stjórn fimm flokka, þ.á.m. komm únista og voru það f«illtrúar þeirra í stjórninni sem ekki féll- ust á stefnuna í verðlagsmálum og greiddu atkvæði gegn henni á þingi í dag. Kekkonen Finnlandsforseti hafði áður kvatt fulltrúa komm- únista á sinn fund og látið i Ijós viija á því að reynt yrði að halda stjómarsamstarfimu áfram. Ekki gátu fulltrúar kommúnista sætt sig við það. Hin umdei'lda verðiagsmáia- stefna finnsku stjórnarinnar var samþykkt innan hennar í des- ember sl. og á finnska þinginu í dag. Greiddi 131 þingmaður henni atkvæði, en 51 var á móti. 1 frumvarpinu er kveðið svo á um að fimmtán verðflokkar verði óháðir verðlagseftirliti oig var það.einkum það, sem kornrim únistunum var þyrnir i auguim. Þrir kommúnistar voru í stjóm Karjalainens. A t c

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.