Morgunblaðið - 18.03.1971, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1971
HÚSMÆÐUR
Stórkostleg lækkun á stykkja
þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott
ur sem kemur í dag, tilbúinn
á morgun. Þvottahúsið Eimir,
Síðumúla 12, sími 31460.
KEFLAVlK
Tveggja til þriggja herbergja
íbúð óskast til leigu strax.
Upplýsingar í síma 1152
eftir kl. 5.
KÖTTUR TAPAÐIST
Svörtflekkótt læða, með
svartan blett öðrum megin
við nefið, ómerkt, týndist
fyrir tæpri viku. Skilvís
finnandi hringi í síma 40116.
LAND-ROVER
Óskum eftir að kaupa nýjan
eða nýlegan Land-Rover. —
Uppiýsingar í síma 13428 og
eftir kl. 7 i síma 31322.
BLÓM OG GJAFAVÖRUR
í úrvali.
Verzlunin BLÓMIÐ
Hafnarstræti 16, simi 24338.
IBÚÐ TIL LEIGU
Sex herbergja íbúð til leigu
nú þegar á bezta stað í bæn-
um. Aðeins fyrir barnlaust
fólk. Sími 25891.
2—4 HERBERGJA (BÚÐ
óskast til leigu fyrir reglu-
samt fólk, strax eða um
mánaðamótin. Vinsaml. hring
M5 í síma 26618 eða 81319
eftir kl. 17.
TRILLA
3V4 tonn, ný uppgerð, til
sölu. Skipti á góðum bíl
koma til greina. Iskista 350
l'rtra til sölu á sama stað.
Uppl. í s. 22892 eftir kl. 6.
MAÐUR ÓSKAST
til næturvörzlu á hóteli í
Reykjavík. Tifboð merkt
.fíl&T' sendist auglýsinga-
afgreiðslu Morgunblaðsins,
MÓTATIMBUR
No&að mótatimbur, 1x6",
óðkast. Upplýsingar í síma
32651 eftir kl. 20 í kvöld.
STÚLKA ÓSKAST
til skrifstofustarfa. Vélritun-
arkunnátta æskileg. Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir
mánudag, merkt „Vélritun
489,"
VOLKSWAGEN '68
mjög fallegur bíll. Til sýnis
og sölu í dag. Má borgast
með 3ja—4ra ára skuldabréfi.
Sími 19032 og 20070.
Bílasala Guðmundar.
2—3 HERBERGJA IBÚÐ
óskast. Þrennt í heimili. Má
vera í Hafnarfirði. Góð um-
gengni, algjör reglusemi og
skilvís greiðsla. Upplýsingar
í síma 14821.
Alltaf uppselt á Kláusana
Rarnaleikurinn I,itli Kláus og Stóri Kláus vaar sýndur I 15. sinn í
Þjóðleikhúsinu sl. sunnudag-, en nú eru liðnar 6 vikur frá því að
sýningar hófust á leiknum. Miklar biðraðir eru ævinlega í að-
göngnmiðasölunni þegar aðgöngnmiðar eru seldir á leikinn og
margir verða frá að hverfa.
Hópar skólabarna koma að jafnaði á flestar sýningar úr nærliggj-
andi byggðarUigum. 1 því samhandi má geta þess að 10 iangferða-
bilar komu með hörn á skólaaldri á sýninguna s.l. laugardag.
Ekkert bamaleikrit hefur hlotið slika aðsókn hjá í»Jóðleikhús-
inu siðan Kardemommubærinn var sýndur þar fyrir 12 árum.
Myndin er af Bessa Bjamasyni og Þórhalli SigiU'ðssyni í titil-
hlutverkuniim.
Börn í Hveragerði safna
Fimmtudaginn 11. marz héidti nemendur úr 11 ára bekk í Barna-
skólanum í Hveragerði hlutaveltu til ágóða fyrir f.jölskylihma að
Grettisgötu 52, sem missti eigur sínar í eldsvoða. Það var gieði í
svip þeirra, þegar þau afhentu fréttaritara Mbl. í Hveragerði
Georg Michelsen 3000 krónur og báðu hann að koma þeim til skila
tö Mbl., sem siðan myndi afhenda fólkinu féð. Kennari þeirra,
Auður Aðalsteinsdóttir aðstoðaði bömin. Upphæðin er þegar kom
in í hendur Mi»l.
SÁ NÆST BEZTI
Kerlingin: Já, svo yður langar til að verða tengdasonur minn!
Ungur maður: Nei, alls ekki, en það er óumfflýjanlegt, fyrst
ég vil giftast dóttur yðar.
DAGBÓK
Þá munuð þér ákalla mig og fara og biðja til mtn, og ég mtin
bænheyra yður. (Jer. 29, 12).
í dag er fimmtiidagur 18. marz og er það 77. dagur ársins 1970.
Eftir lifa 288 dagar. Árdegisháflæði kl. 9.30. (Úr íslands almanak-
inu).
tNæturlæknir í Kefiavik
18.3. Ambjöm Ólafsson.
19.3., 20.3. og 21.3. Guðjón Klern
enzson.
22.3. Jón K. Jóhannsson.
Báðgjafaþjónusta
Geðverndarfélagsins
briðjudaga kl. 4—6 síðdegis að
Veltusundi 3, sími 12139. Þjón-
ustan er ókeypis og öllum heim-
U.
Mænusóttarbólusetning fyrir
íullorðna fer fram í Heilsuvemd
arstöð Reykjavíkur á mánudög-
um frá kl. 5—6. (Inngangur frá
Barónsstíg yfir brúna).
AA-samtökin
Viðtalstími er í Tjamargötu
3c frá kl. 6— 7 e.h. Sími 16373.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 75,
er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
Bílar til Eyja
I simahappdrætti Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra voru 3 aðal-
vinnmgar, 3 CortínuMlar, ár-
gerð 1971, en tveir þeirra fóru
til Vestmannaeyja, sá þriðji kom
á óseldan miða. Attk þess voru
15 aukavinningar á 10.000 krón
ur hver, og gengu flestir þeirra
út.
Bílarnir fóru til Guðna Gríms-
sonar, Bakkastig 5 og Sigurðar
Jóhannssonar, Brimhólabraut
37. Myndirnar eru teknar af
því, þegar Matthildur Þórðar-
dóttir, skrifstofustjóri félagsins
afhendir bílana í Vestmannaeyj-
um, S.L janúar. Sala á happ-
drættismiðum Styrktarfélagsins
í Vestmannaeyjum er mjög góð.
;ÍWýJ
PENNAVINIR
Fní Myonghim Cho, ensku-
kennari við Hankuk menntaskól
ann í Seoul í Kóreu, skrifaði á
dögunum bréf til Morgunblaðs-
ins, og sagði frá þvi að nemend-
ur sínir hefðu mikinn áhuga á
að eignast pennavini á íslandi,
þar sem þeir hefðu áhuga á þvi
að æfa sig í ensku og kynnast
Islandi í gegnum bréfaskriftir.
Skrifa má til frúarinnar á eftir-
farandi heimilisfang: P.O. Box
100, Chungang, Seoul, Korea.
Melvin B. Sandler, 36, Charl-
bury Ave, Prestwich, Man-
chester, M25, 8 EJ, England,
18 og hálfs árs skrifstofumaður,
sem skrifar ensku, og vill gjama
eignast pennavini á Islandi, og
hann svarar öllum bréfum, sem
hann fær,
Jimmy Kerr, 28 Fort Matilda
Place, Greenock, Renfrewshire,
Scotland, 15 ára skólanemandi,
sem ætlar að gera ritgerð um
Island, óskar eftir pennavini,
sem gæti sent honum eítthvað
efni um ísland með myndum. Ef
einhver vill svara Jimmy Kerr,
einkanlega drengur á sama aldri
og hann, yrði hann feginn, og
gæti þá unnið að ritgerð sinni.
Múmínálfarnir eignast herragarð--------— Eftir Lars Janson
Múininstelpan: Nú hefur
Elín hefðarfrú fundið eitt
hvað handa okkur að
starfa að nýju.
Elín hefðarfrú: Bölvaður
sé sá dagur, sem ég fædd-
ist, að ég skuli lifa það að
sjá kindur Gobbié órúnar.
Múmínstelpan: Órúnar?
Elín hefðarfrú: Neyddu
mig ekki út af sporinu,
kiipptar með skærum.