Morgunblaðið - 18.03.1971, Síða 15

Morgunblaðið - 18.03.1971, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1971 15 Klofnar Pakistan? Mujib ásamt nokkrum stuðningsmönnum. FÁTT hefur getað saimeinað Vegtur- og Austuir-Pakistana síðan ríki þeirra var kiomið á fót fyrir 23 árum ainnað en múhamieðstrú og samöiginiliegt batur á Hmdúum, sem ráðia 'lögum og lofuim á Imdlamidi. Ríki þeirra varð till með skiptimgu Indlands , í ríki Hindúa og Múhaimeðstrúair- ma-nmia, en sú lausn var meyð- arúrræði. Púnjjaibar, sem búa Mujib fursti Ali Bhutto í Vesitur-Pakistan, og Bemgaíl- ar, sem búa í Austur-Pa'kist- an, hatfa sjaildam eða aldrei getað lifað samain í sátt og samlyndi síðan Pakisitansríki var Stofnað. Það kemur því ekki á óvart þótt Pakistan rambi á þarmi upplausmar. Fjarlsegðin miliii hinna tveggja laindshluta'er rúmlega 1600 kílómetrar og lamds- hættir eiru gerólíkiir. Austor- Pakisitamair hafa jaifman Tiltið á sig sem nýlendulþjóð, sem hafi orðið að þoila arðrán og kúgun Vestur-Pakistana. Þótt Auistur-Pakistanair séu 70 millljónir, en Vestur Paikistan ar 50 miilljónir, hafa Vestur- Pakistanar jafman mátt sín lanlgtum meiira í pólitísku og efmahagslegu tillliti. Nefnt er sem dæmi, að síð- an ríkið var stotfnað hetfur um það bil fjóirum fimmitu hlut- um framlaiga á fj árlöglim ver- ið varið tiil máia í Vestur- Pakistam. Um það bil 85% opihberra starfsmanima í Pak- iatan og 90% foriimgja í hern- uim eru Vestuir-Palkiistamar. Tekjuir á manm hatfa hæ'kkað um 42% í VesturPakistan á undanfömium árum, ©n aðeinis 17% í Austur-Pakistan. Aust- ur-Pakistamar halltía því fram, að 70% aðstoðar þeirrar, er landið fái eriLienidis frá, fari til Vestur-Pakistan og 70% aills imnflutninlgs. Auistuir-Pakistan er einhver þéttbýlasti taind- Skilki heiimsina og þar búa um 800 mianns á hverjum fer- kílómietra. Jafmframt er fá- tækt óvíða meiri, og eru ár- Slegar tekjur á mainn aöedns um 4.400 íslen^íkar 'krónur. í feillibylniuim mikíla, gem gekk yfir ósa Ganges-flj óts í des- embarmiániuði síðastlLiðnium, er áætlað að hálf millljón manna hatfi týnf llífi. KOSNINGAR Varvræksla sambandsstjórn- arimmair í málefinum Austur- Pakistans átti drjúgan þátt í því að Mohamimed Ayuh Khan forseti neyddist till þess að segja af sér fyrir tveimur árum. Eftirmaður hanis, Agha Möhammed Yahya Khan heirs- höfðinlgi, hét því að auka áhrif Austur-Pakistana á stjórn ilandsins. í því skyni efndi hanin till kosinimg.a í desemher í fyrra til nýs 'Stjónnllagaþimgs er ökyldi semja nýja stjórmarstorá. Þar átti að ganga til móts við kröfiur Austur-Paki.stana um aiukna sjáilfstjórn og undir- búa valdatöku borgaralegrar stjómar. Fyrir kosningamar óttuðust miargir áhrif Mujib Rahmams fursta, sem mú er orðimm ókrýndur konunlgur Austu'r- Pakistams. Hanm hefur fylgt ákveðinmá þjóðernisstefnu, en talið er að Yahya Khan for- ,seti hafi reiknað dærnið þann- ig, að Mujib fursti og stjóm- málafilokkur hans, Awami- bandalaigið, femgju um 60% þeirra 169 sæta, sem Ausitur- Pakistönum voru ætiuð á stjómlaigaþimginu, en atlls var ’bosið um 313 fulllltrúa. Foirset- inn gerði ráð fyrir því að sögn, að aðrir fuílitrúar Aust- ur-Pakistans á stjórnlaga- þingimiu muindu gera banda- laig við flokkama í Vestur- Pafcisitan og koma í veg fyriir að Mujib ynnii hrein- án meiriihluta í landinu sem heild. Úrslit ko.sn.imganina urðu á annan veg og voiru gíf urlegur sigur fyrir Mujib og Awami- bandalagið. Hvorki meira né minna en 98 af hundraði kjósenda í Austur-Pakistan greiddu Awamibandallaigimu afkvæði, Mujib hlaiut 167 hinna 169 þingsæta Austur- Paikistana og kosningamiair tryggðu honum hreiinan meirihluta á stjórmlagaþinig- inu. SJÁLFSTÆÐISYFIRLÝSING KosninigaúrSlitin j atfmgiltu yfirlýsimigu um vilja Austur- Pakistan'a til þess að hljóta mjög víðtæka sjáltfstjórn og jafnvel sjálfstæði. Sigur Muj- ibs byggðist á stefrausbrá í Sex liðum, þar sem þess var krafizt að Austur-Pakistanar færu sjálfir með stjórn skatta- miá! a, utanríkisviðskipta, að- stoðar frá erlenduim trikjum og að þar með yrði endir bundimn á lamga yfirdrottnun Vestur-Pakiistania. Samkvæmt Stefnuskrá Muj ibs skyidi Pak- istan breytt í sambamidsrífci, þar sem hvert hérað íengi rauinverulega sjáltfstjórn í eig- in málum, en sambandastjórn- in hefði lítill VÖld í öðrium málum en utanrífcismálum og V'arnarmálum. í Vestur-Pákiiistan unnu Zulitfkar Alli Bhutto og flofck- ur fcans, Alþýðufiloktourinm, tallsverðan sigur og hlutu 83 af 144 sætum Vestur-Pakist- ama á stjómlagaþingiiniu. Ali Bhutto er fyrrverandi ut- ami'ifkisráðherra herforingja- stj órniair.ininar, heimistouinniur stjórmmálamaður og átti mianina mest þátt í því, að Pakistan kom á nánium ten.gsl- um við Petoing-stjómina. — Bhutto hetfur lýst yfir því, að Austur-Pakistan.ar hafi engan rétt til þess að þrömgva stjórnarskrá upp á Vestur- Pakistana. Gagnstætt Bhutto er Muj ib hlýnintur vestræmum ríkjum og fylgjandi því, a'ð saetzt verði við Indverja. Þótt vinstrisinnaðuir sé, nýtur Bhuitto stuðnlings fjármála- manna, skrifstofuembættis- manrnu og herforimgja í Vestur-Pakistain, sem óttast 'að stef nuskrá Muj iibs geti splundrað rí'kinu og þar með áhrif'um þei'rra. Bhutto hefur reynt að fá Mujib til að slá atf kröfum sínum, þar sem hann hefur talið þær jafngilda kröfu um al'gert sjállfstæði. Hann hefuir hvatt til þess, að utanrí’kis- viðsksiptum og erlendri aðstoð verði bætt við þá mála- floktoa, er heyra skuli undlir saimbandsstjórnina sam'kvæmt stefniuskrá Mujibs. En furst- inn hefur neitað að hvifca frá kröfum sínum og segir að það hafi einkum verið með stjónn þessara málaflokba sem Vest- ur-Pakistönum hatfi tekizt að hafa tögtliin og haigildirmair í Austur-Pakistan. Murjib vís- aði eininig á bug tillögu Bhuttos þess efnis, að þjóð- þimgið yrði í tveimur deildum og að önnur deiildin yrði skip- uð jafnmörgum fUlltrú'um frá hinum fimm fylkjum Pialkiist- ans. Framhald á bls. 16. Á gagnvegum EFTIR SVERRI HERMANNSSON í ÞESSUM greinarstúfi hefur áður ver- ið minnzt á ýmis efni, sem lýsa aðstöðu mismuni fðlksins i hinum dreifðu byggð um og þess í þéttbýlinu. Minnzt hefur verið á hina ójöfnu menntunaraðstöðu unga fólksins, sem líklega er það al- varlegasta; og skort á félagslegri að- stöðu hvers konar, sem snaran þátt á í búferlaflutningi fólks til höfuðborgar innar og annars þéttbýlis við Faxaflóa. Ástæðulaust er að eyða þessu litla rými í rökræður um þá nauðsyn að efla búsetuna í öllu landinu. Húp er lýð um ljós, þótt það sé æði misjafnt, sem menn vilja leggja á sig til liðveizlu við hana. Mjög miklu hefur þó verið áork- að í þessum efnum á undanförnum ár- um og hafa Sjálfstæðisflokkurinn og fyrirsvarsmenn hans á þingi haft þar um forystu. Hið mikilvægasta, sem á- unnizt hefur, er þó nýr skilningur fólks í þéttbýli og strjálbýli á því, að hvor aðili verður að styðja hinn ef vel á að fara. Að hér eru ekki andstæðir hópar manna, heldur hvor öðrum lífsnauðsyn til þess að mynda þjóð sem heild, eins og einu tré eru bæði rætur og blöð. Til eflingar þessum skilningi hafa gengið fram fyrir skjöldu hinir öflugustu liðs menn. Má í því sambandi minna á orð borgarstjórans í Reykjavík, Geirs Hall- grímssonar, er hann lagði þessu máli sérstakt lið í sjónvarpsumræðum dag- inn fyrir bæjar- og sveitarstjórnakosn- ingamar sl. vor og minnti á nauðsyn samstöðunnar og samhjálparinnar. Það eru orð slíkra forystumanna, sem fylla menn bjartsýni á mikinn og vaxandi árangur. Það skal greiðlega játað, að ýmis úr lausnarefni byggðajafnvægis okkar eru örðug viðfangs. Engin þó óleysanleg. Þau krefjast tíma og fjármuna. Vissu- lega einnig aðgæzlu og þolinmæði, svo ekki sé rasað um ráð fram. Hitt er ekki fyrir að synja, að tregðulögmáls- ins virðist gæta um of í ýmsum málum, sem manni virðist að auðvelt sé að hrinda í framkvæmd til hagsbóta fyrir ýmis byggðalög og jafnvel heila lands- fjórðunga. það er t.d. minna en ekkert vit í því að flytja nálega allar vörur, sem til landsins eru fluttar, beint til Reykjavíkur, til þess að umskipa þeim þar með ærnum kostnaði og endur- flytja svo út á land með enn meiri kostnaði. Þá kastar fyrst tólfunum að nauðsynjavörur Austfirðinga skuli fluttar fram hjá landshlutanum til um veltingar í Reykjavík. Ofan á allt ann- að bætist svo, að strandferðir i lands- hlutanum eru reknar afar slælega og ná vörur ekki heimahöfn fyrr en eftir dúk og disk. Slík vinnubrögð eru vitan lega ekkert annað en sóun tíma og fjármuna. Austfirðingar þurfa því strax að eignast sína innflutningshöfn með tollvörugeymslu og öðru sem tilheyrir um sölu og dreifingu vöru fluttrar beint frá útlöndum. Margt mætti nefna um opinbera þjón ustu ýmiss konar sem betur mætti fara. T.d. hafa nokkur útgerðarpláss eystra hlotið stóran skaða af því að ráðamenn þeirra hafa ekki talið sig hafa efni á að veita símaþjónustu nema hluta úr deginum. Er þá símakostnaður reiknað- ur á nef notenda, en alveg hortt fram hjá hinum mikilvæga útflutningsat- vinnuvegi sem í þessum plássum er stundaður. Má sjá af þessu að þjóðar- hagur gengur ekki alltaf fyrir. Þó stendur þetta til bóta þegar sjálfvirki síminn kemst í notkun. Enn skal eitt nefnt að lokum sem dæmi um eldgamalt og úrelt skipulag í opinberri þjónustu, en það er sú stað- reynd að Austur-Skaftfellingar verða enn í dag að sækja þjónustu sýsluyfir- valda til Víkur í Mýrdal. Lesendur munu ajKr svo vel að sér í landafræði að einfærir séu um að dæma slíkt og þvílikt. Mun nú í bígerð að kippa þeasu í liðinn og er það vel.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.