Morgunblaðið - 18.03.1971, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 18.03.1971, Qupperneq 16
16 MORGUNBLABIÐ, FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1971 BflMBáVYfö Kortið sýnir Pakistan. — Pakistan Framhald af bls. 15 GLUNDROÐI Ágreiningurirm leiddi til þess, að Bhutto lýsti yfir þvi, að flokkur hans miundi ekki taka þátt í störfum þingskis, og upp frá því hefur haettan á aðskilnaði Austuir-Pakist- ans vofað yfir. Yahya Khan tók síðan þá ákvörðun um síðustu mánaðamót að fresta setBjngu þingsins, sem átti upphaflega að koma saman 3. marz, um óákveðiran tíma ti:l þess að gefa stjómsnáia- leiðtogum færi á að komast að samkomulagi. Áður hafði Mujib tvívegis hafnað boði Yahya Khan um viðræður í Islamabad, aðsetri stjórnar- inmar, og bæði hanm og Bhutto fóru til Dacca til viðræðna við Mujib, en án árangurs. Ákvörðum Yahya varð til þess eins að vekja megna reiðd í, Austur-Pakistam, þar sem menn voru sannfærðir um að koma ætti í veg fyr- ir að stjómJagaþingið kæmi samam og kröfum þeirra fuTil- nægt. Sem fyrr n-eitaði Mujib að hvika frá kröfum sínum, kröfur hams urðu þvert á móti einstremigimgslegri em áður, og siðam hefur aJmemmt verið búizt við því að hamm mundi lýsa yfir sjálfstæði. í mót- mselaskyni efndi hanm til alls- herjarverkfalls og sikyndi- verkfalla, sem hafa valdið miklium gl-undroða. Æstur múgur hefur gemgið uim götur Dacca með baimbusstafi að vopni og hrópað „Joi Baingla“ (Sigur fyrir Bemgail). Að minmsta kosti 25 miamms féllu í átökum við hemmenin í Dacca og 100 í hiafmarbæmum Chittagong. Sambamdsstj órnim svaraði með því að lýsa yfir herlögum. Mujib hefur varað við því, að borgarastyrj öld brjótist út verði herinin í Austur-Pakist- am ekki fluttur á brott. Eitt helzta klögumál Austur-Pak- istamia hefur verið það, að þeir verði að greiða Skatta til hersims, sem gegni fyrst og fremst því hlutverki að sfcáka Indverjum í Kasmaír, sem þeir hafa engan áhuga á. Auk þess vilja þeir gjarnan hefja að nýju verzlun við Indverja, en hún hefur legið niðri síðan í styrjöld Ind- verja og Pakistana 1965. Paikistansfci herinm er skip- aður 300.000 mönmium, og þeg- ar óeirðiimiair hófust í Austur- Pakistam var talið að þar væru um tvö og hálft her- fylki. Síðam hefur verið reynt að senda liðsauka á vettvang, em það hefur reynzt erfitt, ekki aðeins vegraa fjariægðair- innar heldur einmig vegna þess, að Indverjar hafa bamm- að flug pakiistamekira flugvéla Tvö rúmgóð kjallaraherbergi í húsi við Miðbæinn ti! leigu. Leigjast ekki sem íbúðarhúsnæði. Tilboð sendist blaðinu merkt: „7320". Barngóð kona Stúdentasamtök Bamgóð eldri kona óskast til að gæta Óska eftir að ráða stúlku til skrifstofustarfa, hálfan daginn bams á 1. ári. í 3—4 vikur. Upplýsingar í síma 81224 Umsóknir sendist Mbl. í dag eða á morgun merkt: „Stúdentasamtök — 6766". ,,Das orgelbuchlein" Tónleikar í Dómkirkjunni föstudaginn 19. marz kl. 8V2. Organleikari Ragnar Björnsson. Hornsófasett Seljum næstu daga glæsileg og ódýr HORNSÓFASETT úr EIK, TEAK og PALISANDER. Orval áklæða. HORNSÓFASETTIN eru líka fáanleg í hvaða stærð sem er eins og bezt hentar í stofur yðar. TRÉTÆKNI Súðarvogi 28, 3. bæð," sími 85770. Orðsending: Að marggefnu tilefni viljum við undirritaðir sælgaetisfram- leiðendur aðvara þá, sem kaupa eða selja sölutuma eða verzlanir, sem verzla með okkar vörur. Fari sala fram án þess að áður hafi verið leitað samninga við okkur um greiðslu á útistandandi skuldum, munum við ekki afgreiða neinar vörur til hins nýja eiganda. Hlutaðeigendur eru beðnir að hafa þetta í huga nú og framvegis. Sælgætisg. Freyja — Víkingur Linda h.f. Sælgætisg. Opai — Móna Efnablandan h.f. H.F. Nói. Forstöðukona Óskað er eftir konu til að veita sumardvalarheimili á Suður- landi forstöðu. Krafizt er fóstru- eða kennaramenntunar, góðrar starfsreynslu í stíkum störfum og hæfni til sjálfstæðra ákvarðana. Til greina getur komið að ráða hjón til að veita heimilinu forstöðu. Þeir sem áhuga hefðu á þessu starff leggi nöfn sín inn á afgreiðslu blaðsins fyrir þriðjudagskvöld 23. marz merkt: „Frumkvæði — 7319". FOBD-HÚSIÐ Skeifunni 17 Árg. Teg. verð í þús. Árg. Teg. verð t þús. '70 Cortina 220 '64 Volksw. Sendib. 95 '71 Cortina „L" 275 '65 Chevelle 165 '68 Cortina 180 '66 Skoda Combi 85 '68 Volksw 1500 190 '63 Comet 140 '66 Bronco 8 cyl. 295 '68 Fiat 1100 Station 155 '63 Willy's 125 '68 Fiat 1500 165 '67 Transit 1250 250 '68 Skoda 1000 115 '63 Benz 190 140 '66 Taunus 17M Stat. 185 '64 B.M.V. 1500 195 '64 Corsair 140 '62 Opel Rec. 90 '63 Volksw. 75 '62 Comet 95 '66 Opel Kacý. Station 135 '67 Ford Custom 290 '63 Opel Kadet 75 '64 Landrover 130 '65 Skoda Oct. 65 '63 Vauxhall Velox 80 '65 Cortina 75 '67 Fiat 1100 Station 135 '65 Skoda 1000 75 '59 Taunus 17 M 25 '65 Cortina 105 '63 Simca 1000 20 '67 Transit 1100 155 yf.ir indverslkt yfiirriáöasvæði gíðan tveir Kasmírbúar rændiu flugvél indveraka fkngfélags- ins í siðaeta mánuði og neyddu flugsitjóramn til að lenda í Lahone í Vestur-Pafcistan. Pa'kistamskar fluigvélair verða því að fljúga suður fyrir Ind- latnd með viðkomu á Ceylon. TILSLAKANIR Yaihya hefir gert nofckrar ráðgtafaniir til þess að lægja öldrunar og hefuT reynt af fremsta megná að halda ölilum samindinigafeiðum opnum. Hann hefur ákveðið, að þingið skuli koma saman sáðar í þessum mámuði tiil þess að semja hina nýju sitjómarskrá og undirbúa vaildatöku borg- acralegriar stjórnair. Hamn hef- ur sjálfur farið til Dacca ti)l þess að freista þess að ná siamkomulagi við Mujib fursta og stuðmiinigsimenn hans. Em jafnframt hefur harni tekið skýrt fram í útvairpsóvarpi til þjóðarimnar, að hanm muni ekki láta viðgamigast að Pak- istam klofni í tvö ríki. í því sambamdi hefur hanti óbemt hótað hermaðaríhlutum. ,.Með- a<n ég er yfirmaður heraflams mun ég tryggja fulHkomna og algeira einmgu Pakistans," sagði hamin. Mujib fursti svaraði ræðu forsetams með ræðu, sem af mörgum var tal in jafngiida sjálfstaeðisyfir'lýsingu. Völdin í Austur-Pakista.i eru nú í höndum Awami-baindalagsina, og Mujib siegir að þar sé ekk- ert hægt að gera án hams samþykkis. En æstustu stuðm- imgsmönmum furstans finnst harm ekki ganga nógu langt, og ýmisliegt þykir benda til þess að hamn eigi fulát í fangi að haifa hemil á þeim. Yahya Khan leggur höfuð- áherzlu á að finna leiðir tffl. þess að afstýra beinu upp- gjöri milli sambandsstjómar- ímnar amnars vegar og Mujibs fursta hi.n,s vegar, en heldur fast við það að varðveita verði einingu ríkisins. Ali Bhutto hefur komið nokkuð til móts við Mujib og óskað eftir viðræðum við hann, en heldur fast við þá ákvörðun sína að taka ekki þátt í störf- um þingsins og heldur því fram að samningaviðræður verði að fara fram um kröfur Mujibs áður en þimgið komi samian. Mujib heldur fast við stefnuskrá sína úr kosmimgun- um og krefst þess að endir verði bundimn á stjómn her- foringj ainna og völdiin fengin í heindur þjóðkjörmum full- trúum, það er þinginu þar sem flokkur hans er í meiri- hluta eftir ko.sningarnar. Að öðæum kosti kveðsit hainm ekki mæta við setningu þingsins síðar í mámuðinum. Ljóst er, að kxöfur Mujibs eru óaðgengilegar í aiugum Yahya Khans, enda eru þaer ógnum við völd hans. Horfur á friðsamlegu samkomulagi virðast því litlar, þótt enn sé ekki Ijóst hvaða árangur við- ræður Yahya Khans og Mujibs hafi í för með sér. En samkvæmt stefnuskrá Mujibs femgi hvor hluti Pak- istans um sig eins mikið sjálfsforræði og íbúar hans vilja. Möguleiki er talimn á málamiðlum á þá lumd, að fyllkim í Vestur-Pakistan, sem eru fjögur talsins, afsali sér meiiri völdum til sambatnds- stjórnarinnar en Austur-Pak- istam og að eimhvers konar fylkjasamband verði myndað í VestuT-Pakistan. Verði ekki samið um eimhverja slíka miálamiðlunarlauisn, virðist að eims tvennt koma til greina: algert herimaðareinveldi eða klofning Pakistans í tvö sjálf- stæð ríki. ÞRR ER EITTHURfl FVRIR RLLfl

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.