Morgunblaðið - 15.04.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.04.1971, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR #x$mMritíb 84. tbl. 58. árg. FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins Brotið blað í sögu samskipta Kína og Bandaríkjanna Nixon f orseti boðar ráðstaf anir til að bæta samskipti og auka viðskipti ríkjanna Fekimg, Waishington, London, 14. apríl — AP-NTB 0 Heimsókn bandaríska borðtennisliðsins til Kína hefur „brotið blað í sögu samskipta þjóðanna," sagði Chou En-lai, forsætis- ráðherra Kína, í Peking í dag. Kvaðst hann vona að þessi fyrsta heimsókn Bandaríkja- manna til Kína frá því „Al- þýðulýðveldið" var stofnað þar árið 1949 leiddi til þess, að fleiri landar þeirra heim- sæktu Kína, einnig bandarísk- ir fréttamenn. # f Washington tilkynnti Ric- hard Nixon f orseti í dag, að georðax hef ðu vwrið ráðstatfantr til að bæta sambúðina við Kína og auka viðskipti landanna. Sam- kvæmt þessum ráðstöfunum veorðtir kínverskum ferðamönn- um og ferðamannahópum auð- veBdara að fá vegabréfsáritanir til Bandaríkjanna, dregið verður úr eftirliti með sölu dollara i Kina, bandariskum olíufélögum verður beimilað að selja kinverskum skipum eldsneyti og stofnt verð- ur að því að taka upp bein við- skipti ríkjanna. # f London var tilkynnt i dag, að ákveðið hefði verið að taka upp beint símasamband milli Bretlands og Kína i fyrsta skipti í 22 ár. Verður símasam- bandið opnað klnkkan 8 fyrir há- degi á morgun, f immtudag. Heimsókn bandarísku borð- tennissveitarinnar til Kína virð ist hafa opnað ótrúlegustu flóð gáttir að því er varðar sam- skipti Kína við vestræn ríki. Aukin yfirráð á landgrunninu Loradom, 14. apríl — AP BKEZKA stjórnin hefnr fært út yfirráð sín yfir landgmnninu umhverfis Bretlandseyjar að því er varðar réttindi til vinnslu á olíu, gasi og öðrum náttúruauð- æfum. Til þessa hafa Bretar tal- ið sig ráða yfir 355 þúsnnd fer- kílómetra svæði landgrnnnsins, en hafa nú bætt við sig 80 þús- und ferldlómetrum. Var þetta gert með ríkisstjórnarúrskurði í gær, þriðjudag, í þeim tilgangi að auðvelda verzlnnar- og iðnað- armálaráðuneytimi að heimila fleiri aðilum að taka þátt i leit- Ceylon biður um hergögn Oolombo, 14. apría — NTB-AP CEYLONSTJÓRN hefur beðið Breta um fleiri vopn og skotfæri og Bandaríkjamenn um fleiri þyrlur samtímis því sem herlið stjórnarinnar heldur áfram sókn sinni gegn vinstrisinnuðum upp- reisnarmönnum, sem kalla sig „Ché Guevaraista", að því er areiðanlegar heimildir í Colombo hermdu í dag. Foringi maoista í komnmúmd'sta- fflokki Ceylons, Nagalingan San- nmiigaitlbais'am, hefur verið hand- tekinn samkvæmit þessuim heim- iflöum, en rniargar handtökur hafa fylgt í kjöltfar uppreisnar- innar. Fimim freiigátur úr imdverska fflotamaim liggja úti fyrir höfn- immi í Colombo og imdverskar þyrlur taka þátit i aogerð>umMim gegn uppreilsinarmönniuttn. Nokkr- ar brezkar flugvélar miunu vera kornnar til Ceylon til þess að að- stoða flugher Ceyloms, að sögn frönsiku fréttasitoifunnar AFP. I Liondon sagði opimber tallisimaður í dag að Bretar heí&u saimið við Bamdaríikjastjórn uim kaup á 6 BeMjþyirlum fyrir hömd Geylom- stjórmar og að Biretar væru reiðu- búmir að hjálpa stjórn lýðveldis- íns í erfiðllieikum þess. 1 Nýju Delhi isaigði opinber tads'maður að Imdverjaæ veittu Oeylon „mokkra aðsitoð", en neiitaði því að Indverjar tækju þáitit í hern- aöaraðgerðuim. Fluigiher Ceylons er skipaður uim 12 fliuigvéiuim og öinfauim þyrl- uim. Uppreismarmemm haía búið uim siig við brú eina miállæigt Kur- unegaJa, uim 60 km fyrir norðam Ootambo. Tvö himma imdversku hersikipa haifa lleiitað að erlemdu skipi, sem sast á hafinu við Ceylon fyrir rúmri viku. Frú Bamdaranaike, forsætisráðlherra, hefur i útvarpsræð'U þakkað „vin- Framhald á bls. 25 inni að olíu og gasi umhverfis eyjarnar. Nýju svæðin, sem Bretar hafa tileinkað sér, eru meðal anmars fyrir vestan Skotilamd — þar sem þegar hetfur fumdizt olía — norð- ur aif HjaMandi og svæði út af suðursitröndinni frá Sussex að yzta tamga CornwaiH^skagamis. Fieiri borðtennissveitir eru þar í heimisókn uim þessar mundir, nieðial annars frá BretJlaindi og Kamada, og sátu sveitimar í dag boð Chou Em-lais forsætisráð- heinra. Ávarpaði ráðherrann bandarisku sveitina sérstaklega og bað hana að færa bandarisku þjóðinni kveðjur kínversku þjóð arimnair. „Áður fyrr vóru sam- skipti ríkjanma iruargvíslieg," sagði Chou, „en þau hafa legið niðri mörg undantfarin ár. Nú, þegar þið hafið þegið heimboð okkar, hafið þið brotið blað í samskiptutm kínversku og banda rísku þjóðarinmar. Ég er sann- færður utm að þetta nýja upphaf að vináttu okkar á eftir að njóta stuðnings þjóðanna beggja." Hér gerði Chou stutt hlé á máili sínu, em spurði síðan: „Eruð þið ekki sammála mér?" Svönuðu Banda- rSkjaimiemmirniix me'5 imniíegu lófa taki. Þessu næst sneri Chou sér að John Roderick, fréttamanmi Assosiated Press og sagði við hamin: „HerTa Roderick, þér haf- ið opnað dynniar.'' Þakkaði Rod- Framhald á bls. 25 Hætta á kóleru á Svartahafs- strönd Sovét- ríkjanna Moskvu, 14. apríll — AP SOVÉZKA heUbrigðismálaráðu- neytið hefiu- tilkynnt, að sumar- leyfisferðir til baðstrandanna við Svartahaf verði takmarkaðar í vor og sumar vegna hættu á nýj- um kólerufaraldri. Pyotr N. Burgasov, aðstoðar- heilbrigðismiállaráðlherra, skýrði frá þessari ráðstöíum í viðtaili í Moskvu í dag. Sagði ráðherrann, að aðeims yrðu heknilaðar skipu- laigðar ariotfsferðir til svæðamma við Svartahaf og ferðir þeirra, sem þurfa að fara þamgað sam- kværnt lœkmairáðuim. 1 fyrrasiuimar varð kóleruíar- aildur mörgum að bana í héruð- unium við Svartahaf og meyddust yfirvöadim þá til að setja margar borgir þar i sóttkví. Burgasov ráðherra sagði i við- taílinu í dag, að brýna mauðsyn bæri til að hindra f jöldaferðir til Svartahafs í vor og suimar, og að héruðim við Svartahaí og Kaspía- baf yrðu fdestum Rússiumi lokuð í ár. Harðir bardagar Austur-Pakistan Nýju DeHhi, Karadhi, 14. apríi — NTB-AP # Harðir bardagar geisuðu i dag f Austur-Pakistan að sögn indversku fréttastofunnar PTI. Vestur-pakistanskar hersveitir hafa náð tveimur bæjum á sitt vald, en uppreisnarmenn hafa hertekið borgina Sylhet, sam- kvæmt þessum fréttiun. • f Karachi hvatti Zulfikar Bhutto, foringi aðalstjórn- málaflokksins í Vestur-Pakistan, til þess að létt yrði hömlum, sem settar hafa verið samkvæmt her- lögum stjórnarinnar og að stjórn málastarfsemi yrði leyfð á nýjan leik, þannig að stuðla mætti að því að sigrazt yrði á alvarlegustu erfiðleikunum, sem um gæti frá stofnun Pakistanrikis. Bhutto gagnrýndi harðlega það, sem hann kallaði tilraunir Indverja til að „koma til leiðar sundurlimun lands okkar", veittist að Rússum fyrir „freklega íhlutim" og lof- Stöðugur straumur flóttamanna er frá Austur-Pakistan til Imdlands. Harðir bardagar skammt frá liandamærimum, og {x-ssi mynd er firá bænum Agartala. Flóttíifólkimt «r komið fyr- ir tíl bráðaibirgða í skólahúsnæði. aði Kinverja fyrir „rétta og sann- gjarna afstöðu" til astandsins I Austur-Pakistan. loftArásib í bardögunuim um borgina Syl- het, sam er í norðaustuirhoirmi Austur-Pakisitans, var spremgjuim varpað úr faiu'gvélium og skotið al vðlbyssium úr faiugvélium á sveit- ir uppreismarmanma. Landsveiitir Vestar-Paikistana neyddust til að hörfa til flugvaiilarims Shaiuti'k- or, sem er í átita kílóimetra f jar- liægð frá SyOhet, að sögn PTI. Uppreismarmemm haifa á sánu valdi helimimg bæjarims ComUJa eftia- harða bairdaga, seom geisað hafa uin bæinn, sem er mild'l- Framhald á bls. 25 Mótleikur gegn Alsír athugaður París, 14. apríl, NTB, AP. GEORGES Pompidou forseti átti í dag fund með nokkrum helztu ráðherrum sínum um einhliða ákvörðun Alsírsstjórnar um hækkun olíuverðs og greiðslu skaðabóta til franskra olíufé- laga. Frönsk blöð gefa í skyn, að hætta sé á að stjórnmálasam- band Frakklands og Alsírs rofni. Ðlöðin segja að skaðabætur þær, sem Al'sírsstjórm heitir að greiða, 100 míllján dol'larar, séu allllltof Kágair, en Frakkair teTja að eignir þeirra, öem hafa verið þjóðmýttar, séu að verðmæti 800 miQlljómir dollara. 51% olíiueigna Frakflía var þjóðnýtit 24. febrúar og í gaar tilkynnti Boumediennte foraeti, að oiíuiverð yrði hæk'kað úr 2,85 dolluinufm tumnan í 3,60 dollatra og venkar hækkumin aft- utr til 20. marz.