Morgunblaðið - 15.04.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.04.1971, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 84. tbl. 58. árg. FIMMTUDAGUR 15. APRlL 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins Brotið blað i sögu samskipta Kína og Bandaríkjanna Nixon forseti boöar ráðstafanir til að bæta samskipti og auka viðskipti ríkjanna Pekiog, Washington, London, 14. apríl — AP-NTB Q Heimsókn bandaríska borðtennisliðsins til Kína hefur „brotið blað í sögu samskipta þjóðanna,“ sagði Chou En-lai, forsætis- ráðherra Kína, í Peking í dag. Kvaðst hann vona að þessi íyrsta heimsókn Bandaríkja- manna til Kína frá því „Al- þýðulýðveldið“ var stofnað þar árið 1949 leiddi til þess, að fleiri landar þeirra heim- sæktu Kína, einnig bandarísk- ir fréttamenn. # I Washington tilkynnti Ric- hard Nixon íorseti í dag, að gerðiar hefðu verið ráðsiafanir tii að bæta sambúðina við Kina og amka viðskipti landanna. Sam- kvæmt þessum ráðstöfunum verðnr kinveirskum ferðamönn- um og ferðamannaliúpum auð- velldara að fá vegabréfsáritanir til Bandaríkjanna, dregið verður úr eftirliti með sölu dollara í Kina, bandarískum olíufélögiun verður beimilað að selja kínverskum skipum eldsneyti og stetfnt verð- ur að því að taka upp bein við- skipti ríkjanna. 0 f London var tilkynnt í dag, að ákveðið hetfði verið að taka upp beint símasamband milli Bretlands og Kína í fyrsta skipti í 22 ár. Verður símasam- bandið opnað klukkan 8 íyrir há- degi á morgun, fimmtudag. Heimsókn bandarísku borð- tennissveitarinnar til Kína virð ist hafa opnað ótrúlegustu flóð gáttir að því er varðar sam- skipti Kína við vestræn ríki. Aukin yfirráð á landgrunninu London, 14. apriil — AP BREZKA stjórnin hefur fært út yfirráð sín yfir landgrunninu umhverfis Bretlandseyjar að því er varðar réttindi til vinnslu á olíu, gasi og öðrurn náttúruauð- æfum. Til þessa hafa Bretar tal- ið sig ráða yfir 355 þúsiind fer- kílómetra svæði landgrunnsins, en hafa nú bætt við sig 80 þús- und ferkíiómetrum. Var þetta gert með rikisstjörnarúrskurði í gær, þriðjudag, í þeim tilgangi að auðvelda verzlunar- og iðnað- armálaráðuneytinu að heimila fleiri aðilum að taka þátt í leit- Ceylon biður um hergögn Colombo, 14. april — NTB-AP CEVLONST.JÓRN hefur beðið Breta um fleiri vopn og skotfæri og Bandarikjamenn um fleiri þyrlur samtimis því sem herlið stjómarinnar heldur áfram sókn sinni gegn vinstrisinn uðu m upp- reisnarmönnum, sem kalla sig „Ché Guevaraista“, að því er áreiðanlegar heimildir í Colombo hermdu í dag. Foringi maois-ta í koimimúini'Sta- Hokki Ceylons, Nagalingan San- miuigartihaisan, hefur verið hand- tekinn samkvæ.mt þessum heim- ifldium, en margar handtökur hatfa fylgt í kjöltfar uppreisnar- innar. Fimim freiigátur úr indverska fflotanum liggja úti fyrir höfn- iinini í Codombo og indverskar þyrliur taka. þátit í laðg’erðuniutn giegn u ppre isn a rmön num. Nökkr- ar brezkar öHiugvélar miuiniu vera tanmnar til Ceylon til þess að að- stoða ffliugher Ceylons, að sögn frönsiku fréttastofiunnar AFP. 1 London sagði opinher taflismiaður í dag að Bretar heíðu samið við Bamdariikjastjóm um kaiup á 6 BeMjþynlum fyrir hönd Ceyilon- stjórnar og að Bretar væru reiðu- búmir að hjálpa stjóm lýðveldis- íns í erfiðfl'eikum þesis. 1 Nýju Deflhi isaigði opinber tafls'maður að Indverjar veittu Ceylon „mdkikra aðsitoð", en neiitaði því að Indverjar teökju þátt í hern- aðaraðgerðum. Fluigher Ceylons er skipaður um 12 flluigvéiuim oig örtfáum þyrl- um. Uppreisnarmeinn hafa búið um siig við brú eina náflæigt Kur- unegafla, um 60 km fyrir norðan Oolomtoo. TVö hinma indversku hersikipa haifa fleitað að erflendu s'kipi, sem sást á hafinu við Ceylon fyrir rúmri viku. Frú Bandaranaike, forssetisráðherra, hefur í útvarpsræðu þakikað „vin- Framhald á bls. 25 inni að olíu og gasi umhverfis eyjarnar. Nýju svæðin, sem Bretar hafa tifleinkað sér, eru meðal annars fyrir vesitan Skotfland — þar sem þegar hefur fundizt oliíia — norð- ur af Hjafltlandi og svæði út af suðurstiröndiínni frá Sussex að yzta tanga Comwaflliskagamis. Fieiri borðtennissveitir eru þar í heimisókn um þessaæ mundir, meðafl annars frá Bretílandi og Kanada, og sátu sveitirnar í dag boð Chou Ein-laie forsætisráð- henra. Ávarpaði ríáðherrann bandarísku sveitina sérstaklega og bað hana að færa bandarísku þjóðinni kveðjur kínversku þjóð arinnar. „Áður fyrr voru sam- skipti ríkjanna miargvísiieg," sagði Chou, „en þau hafa legið niðri roörg undanlfarin ár. Nú, þegar þið hafið þegið heimboð Okkar, hafið þið brotið bflað samskiptuim kinversku og banda rísku þjóðarinmar. Ég er sann- færður uma að þetta nýja upphaf að vináttu okkar á eftir að njóta stuðnings þjóðanna beggja.“ Hér gerði Chou stutit hlé á máfld sínu, en spurði síðan: „Eruð þið ekki sammála mér?“ Svöruðu Banda- ríkj aimieinnirnir með innilegu lófa taki. Þessu næst sneri Chou sér að John Roderick, fréttamanni Assosiated Press og sagði við hann: „Herra Roderick, þér haf ið opnað dynnar.“ Þakkaði Rod Framhald á bls. 25 Hætta á kóleru á Svartahafs- strönd Sovét- ríkjanna Mo.skvu, 14. aprífl — AP SOVÉZKA heilbrigðismálaráðii- neytið hefur tilkynnt, að sumar- leyfisferðir til baðstrandanna víð Svartahaf verði takmarkaðar í vor og sumar vegna hættu á nýj- um kólemfaraldri. Pyotr N. Burgiasov, aðstoðar- h eil bri gð ism álaráðherra, sikýrði frá þassari ráðstöíun í viðtafli í Moskvu í dag. Sagði ráðflierrann, að aðeims yrðu heimilaðar skdpu- lagðar arlotfsferðir til svæðamma við Svartahaf og ferðir þeirra, sem þurfa að fara þamigað saim- kvæmt lækmaráðum. 1 fyrraisiuimar varð kófleruíar- a'ldur mörgum að bana í héiruð- unum við Svartaíhaf og neyddust yfirvöfldin þá til að setja margar borgir þar í sóttkví. Burgasov ráðhema saigði í við- taflinu í dag, að brýna nauðsyn bæri tifl að hindra fjöldaferðir tifl Svartahafs í vor og sumar, og að héruðim við Svartahatf og Kaspía- haf yrðu fiestum Rússium lokuð í ár. Harðir bardagar Austur-Pakistan Nýju Deflhi, Karadhi, 14. apríl — NTB-AP • Harðir bardagar geisuðu í dag í Austur-Pakistan að sögn indversku fréttastofunnar PTI. Vestur-pakistanskar hersveitir hafa náð tveimur bæjum á sitt vald, en uppreisnarmenn hafa hertekið borgina Sylhet, sam- kvæmt þessum fréttum. # I Karachi livatti Zulfikar Bhutto, foringi aðalstjórn- málaflokksins í Vestiir-Pakistan, til þess að létt yrði hömlum, sem settar hafa verið samkvæmt her- lögum stjórnarinnar og að stjórn málastarfsemi yrði leyfð á nýjan leik, þannig að stuðla mætti að því að sigrazt yrði á alvarlegustu erfiðleikunum, sem um gæti frá stofnun Pakistanríkis. Bhutto gagnrýndi tiarðlega það, sem hann kallaði tilraunir Indverja til að „koma til leiðar sundurlimun tands okkar“, veittist að Rússum fyrir „freklega íhlutun“ og lof- Stöðugur straumur flóttamanna er frá Ausitur-Pakistain til Indlnnds. Harðir bardiagtur geiea skaanmt frá landamæninum, og Jæssi mynd or frá bænum Agart ala. Flóttafólkinu or komið fyr- tr tál bráðaibirgða í skólahúsnæði. aði Kínverja fyrir „rétta og sann- gjarna afstöðu" til ástandsins I Austur-Pakistan. LOFTÁRÁSIR í bardögunuim um borgiina Sýfl- höt, sem er í norðaustuæhoinni Austjur-Pakistans, var sprengjum varpað úr ffliuigvéflium oig skotið atf vélbyssum úr ffliugvéflium á sveit- ir uppreisinarmanina. Landsveditir Vestur-Pakistana neyddust tifl að hörfa tii fflugvafllariins Shaflutiik- or, sem er í átta feíllómetra fjar- lægð tfrá Syflhet, að sögn PTI. Uppreismarmenm hatfa á sánu valdi heflmi.ng bæjarins Comiflfla eftir harða bardaga, sem geisað hafa um bæinn, sem er miflcil- Framhald á bls. 25 Mótleikur gegn Alsír athugaður París, 14. aprífl, NTB, AP. GEORGES Pompidou forseti átti í dag fund með nokkrum helztu ráðherrum sinum um einhliða ákvörðun Alsírsstjómar um liækkun oliuverðs og greiðslu skaðabóta til franskra olíufé- laga. Frönsk blöð gefa í skyn, að hætta sé á að stjórnmálasam- band Frakklands og Alsírs rofni. Blöðiin segja að skaðabætur þær, sem AMrisstjárm heitir að greiða, 100 millfljón dol'larar, séu álöltoí Kágar, en Frakkair tólja að eignir þeirra, tem hafa verið þjóðmýtJtar, séu að verðmæti 800 milllljómár dol'lara. 51% olíueigna Fralklka var þjóðnýtlt 24. febrúar og í gaar tilkyr.nti Boumedienne forseti, að oiíuiverð yrði hæík'kað úr 2,85 dolluiruim tu'ninan í 3,60 dofflara og veaikar hækkumin aft- ur til 20. marz.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.