Morgunblaðið - 15.04.1971, Síða 15

Morgunblaðið - 15.04.1971, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1971 15 Afbrotafarald- ur í Svíþjóð — orsakirnar taldar vera fíknilyf og „mellanöl" Frá Hrafni Gunnlaugssyni. Stofckhóteni, 13. apríB, I NÝÚTKOMINNI skýrslu um afbrot í Svíþjóð, kemur í ljós að síðastliðið ár og það sem af er þessu hafa afbrot aldrei aukizt jafngífurlega í landinu. Afbrot- um fjölgaði á síðasta ári um áttatíu þúsund eða um það bil 18%, sem er langmesta aukning sem um getur. Stokkhólmur á metið, en 25% af öllum afbrot- um á árinu voru framin þar, eða 113 þúsund afbrot sem er rúm- lega 21% aukning frá árinu 1969. Töl'urwair frá Máteney eru þó uggvænlegastar, þar jókst fjöildi afbrota um 30%. Heildanmyndiin sýnir að afbnot hafa aiuteizt með- al umgliinga sem sífeillt fcremja affivarlegri og atvaiiegiri glæpL Misþynmiinigar og (llíteaimisárásiír harfa aukizt ótrúlega og fllieiri og fleiiri umiglinigar haifa vetrið houd- tekinir með vopn af ýmsu tagi. Aukningim er þó langmest á svtiði ávíisamiaföisuinar og fjár- svika. Algemgaist er að unglimgar gerist sekir um þjófnað og ávís- amiaföHsun till að komast yfir pem- iinga tiil eiturlyfja- og ölkaupa. Dagbltöðim kemma „me]ilamÖ!lMiu“ (uim 3% ailkohóteniagn) og fítoni- lyfjumn aðailega um þetta. Andstaðam gegm „mellainöilimu" fer sífeiit vaxamdi, en það eru aðeins fá áir síðam leyft var að sellja það í almeninum verzflium- uim. Emmþá er aðeinis hægt að fá sterkt ö.l í sérstökuim áfemgis- verziumum og er sterk hreyfinig fyrir því að setja sömu hömlur á ,gnellam<xlið“. Æskulýðsisambamd Svíþjóðar samþykkti nýlega á lamdsþingi sínu aið skora á rí'kisstjórmiima að láta þegar í stað bamirua þebta öl. Reynisðia Svía af því að selja öi í matvöruverzlumum hefur verið mjöig medikvæð, þótt ekkert mæli móti því að það sé selt sem aðrir áfemgir drykkir í áfemgisverzlunum. Skemmtikraftar Óskum eftir skemmtikröftum með söng og léttri músík. Önnur skemmtiatriði kæmu þó til greina. Upplýsingar kl. 6—7 e.h. KlNVERSKI GARÐURINN Hábæ. Skóiavörðustíg 45. íbúð — Carðahreppur Lítil fullfrágengin ibúð eða hús í Garðahreppi með öllum tækjum og húsgögnum óskast til leigu í 3 mánuði. Tilboð með upplýsingum sendist blaðinu fyrir 21. þ.m. merkt: „Oddur — 6475". KJOTVERZLUN Óska eftir að kaupa kjötverzlun, ásamt frystigeymslum, áhöldum og húsnæði eða leigusamn- -ingi til minnst 10 ára. Verzlunin þarf að vera á Reykjavíkursvæðinu. Greíðsla að miklu eða öfiu leyti við gerð kaupsamnings. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 17. þ.m. merkt: „TrúnaðarmáL— 7429". Bifvélavirki eða maður vanur bílaviðgerðum vantar nú þegar á Renault- verkstæði okkar að Brautarholti 22. Góðir framtíðarmögu- leikar fyrir duglegan mann. Vinsamlega hafið samband við skrifstofuna eða verkstæðis- formann okkar. KRISTINN GUÐNASON HF„ Klapparstíg 27 — Sími 21965. M úrarar Óskum að ráða flokk vanra múrara til hleðslu máthelluhúsa í sumar. Mögulegur vinnutími frá 1. maí — 1. des. n.k. Tímakaup + akkorðsuppbót. Upplýsingar hjá verkstjóra. JÓN LOFTSSON, Hringbraut 121. Matráðskonur og aðstoðarstúlkur óskast í veiðihús i 3 mánuði júní, júlí og ágúst. Tilboð með upplýsingum, meðmælum og fyrri störfum sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Veiðihús — 7223*. MÍMIR Vornámskeið fyrir fullorðna hefst mánudaginn 19. apríl og stendur yfir til 29. maí. Tveir tímar í senn tvisvar í viku. Fleiri tímar fyrir þá sem þess óska. ENSKUSKÓLI BARNANNA starfar sama tíma. HJÁLPARDEILDIR fyrir unglinga í fram- haldsskólum verða starfræktar fram að prófum. Enska, danska, stærðfræði, eðlis- fræði, „íslenzk málfræði“. NÆST SÍÐASTI INNRITUNARDAGUR. sími 10004 kl. 1—7 e.h. Málaskólinn MÍMIR Brautarholti 4. Opið á öllum hæðum til klukkan 10 í kvöld ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVÍK - SÍMI 81680 AÐALFUNDIR deilda KRON verða haldnir sem hér segir: 1. og 2. deild: fimmtudaginn 15. apríl í fundarsal SÍS í Sambands- húsinu við Sölvhólsgötu, 4. hæð. Gengið inn úr portinu frá Ingólfs- stræti. 3. og 4. deild: þriðjudaginn 20. apríl í fundarsal Afurðasölu SÍS, Kirkjusandi við Laugamesveg. 5. deild: mánudaginn 19. apríl á skrifstofu KRON, Laugavegi 91, 4. hæð. Gengið inn um bakdyr DOMUS. 6. deild: mánudaginn 19. apríl í Félagsheimilinu, Kópavogi, neðri sal. Dagskrá fundanna er skv. félagslögum. Allir fundirnir hefjast kl. 20,30. Deildaskipting KRON: 1. deild: Seltjarnarnes og Vesturbær sunnan Hringbrautar að Flug- vallarbraut. 2. deild: Vesturbær norðan Hringbrautar og Miðbær að Rauðarár- stíg. 3. deild: Norð-austurbær frá Rauðarárstíg, norðan Laugavegar og Suðurlandsbrautar að Elliðaárvogi. 4. deild: Suð-austurbær frá Rauðarárstíg, sunnan Laugavegar og Suðurlandsbrautar, austur að Grensásvegi og suður að mörkum Kópavogs. 5. deild: Austurbær, austan Grensásvegar og sunnan Suðurlands- brautar að mörkum Kópavogs, einnig Árbæjar- og Breið- holtshverfi, svo og félagsmenn, sem búsettir eru utan Reykja- víkur, Kópavogs og Seltjarnamess. 6. deild: Kópavogur. KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS. Vörumarkaðurinn ht. V

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.