Morgunblaðið - 15.04.1971, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 15.04.1971, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTU DAGUR 15. APRÍL 1971 Halldór Stefánsson fyrrv. alþingismaður Fæddur 26. ma.í 1877. liáinn 1. apríl 1971. ALDAMÓT. Öld! köwi sem bragur með lyftandi iag og leiddu oss upp á þann sóibjarta dag. Láttu oss tómlæti í tilfinning snúa, í trú, sem er fær það, sem andinn ei nær. Pví gullið sjálft veslast og visnar í augum þess vonlausa, trúlausa, dauða úrt augum. (Úr Aldamótaljóðum Ein. Ben.) í>að var bjart yfir Islands- byggðum aldamótavorið. Ein hvem vegin fundu menn það á sér að vor var einni.g í loíti í sögu þjóðarinnar. 1 Fljýisdal á Héraði skyldi tómlæti snúið í tilfinning og trú á framtíð lands og þjóðar með mikilli aldamótahátið. Á Valþjófsstað, kirkjustaðn- um, var hátíðin haldin. Skilrúm rifSn á milli Rauðuskemmu, Spíss kamers og Gömiustofu og gerð- ur úr „mikill" salur. Böm gengu fylktu liði, upp- dubbuð, í farabroddi til kirkju. Þar fór hin nýja öld fyrir. Þau veifuðu fánum með ísaumuðum fálkum, Dannebrog sást ekki þennan dag. 1 salnum stóra var fólki stillt upp til margraddaðs söngs, sung in voru ættjarðarlög og tvisöngv ar úr Friðþjófsljóðum, auk hins venjulega almenna söngs. Ræður voru fluttar og frumort kvæði ort í tilefni dagsins. Sum þeirra jafnvel skrautrituð og fest upp á vegg, fólki til augnagamans. Skemmtiatriði þessarar alda- mótahátíðar á Valþjófsstað eru enn í fersku minni roskins fólks á Héraði, er þarna var viðstatt, enda sum fáheyrð önnur öheyrð. Öll flutt með skipulegri hætti og meiri glæsibrag en menn áttu að venjast. SKÓLABRÆÐURNIR frá MÖÐRUVÖLLUM Þótt margir stæðu að þessum hátíðahöldum, skulu hér aðeins tveir nefndir, kennarinn og ráðs maðurinn, þeir Hákon Finnsson frá Brekkum á Rangárvöllum og HaJldór Stetánsson, prestssonur inn frá Desjarmýri. Tveim vetrum áður höfðu þeir dvalið saman við nám í Möðru- vallaskóla og höfðu nú hitzt aft- ur austur í Fljótsdal, Hákon þar kennari og organisti, Halldór verkstjóri á stórbúinu Skriðu- klaustri. Hákon hafði æft söng- inn og stjómaði hönum, hann orti líka ljóðin og skrautritaði. Halldór leiddi tenórinn og fflutti hið talaða orð og báðir sungu þeir tvísönginn, Friðþjóf og Bjöm. Og þarna stóðu þeir skóla- bræðurnir — táknrænir boðber ar aldamótaæskunnar, — tal- andi, kveðandi og syngjandi af tiifinningu og trú á eigin getu og möguleika, og á framtíð lands og þjóðar. Óskir þeirra og bænir urðu að áhrínisorðum á hvorum tveggja, þeim og þjóðinni. AÐ HEFJAST AF SJÁLFUM SÉR Þegar faðir Halldórs, séra Stefán Pétursson, prestur á Hjaltastað, áður á Desjamýri, fellur írá, árið 1887 aðeins 42 ára, stendur efckja hans, Ragn- hiidur Metúsalemsdóttir, ein uppi með tólf böm þeirra hjóna á aldrimim eins til átján, stað- íestulaws og gjaldþrota. Árið áð- ur, nánar tiltekið 7. jan. 1896 gekk yfir Austurland hinn versti bylur, sem komið hafði í manna minnum, hinn svokallaði Knútsbylur, oft kallaður fjár- drápsbylurinn mikli. Séra Stefán sem komið hafði skuldugur frá Desjamýri, vegna mikilia fram- kvaamda þar, missti fjölda fjár í bylnum og átti jwi ekíki fyrir skuldum þegar bú hans var gert upp að honum látnum. Með Ragnihildi dvaldist þá móð- ir hennar, Kristbjörg Þórðardótt ir prestsekkja frá Valþjófsstað og i skjóli hennar og ábúð flytj- ast þær miæðgur upp í Fljótsdai og setja bú saman í Geitagerði sem var svokölluð prestsekkna- jörð. Áttu ekkjur Valþjófsstaða- presta tilkalt til hennar, ef með þurfti. Frú Ragnhildur fór með átta börn sín upp í Geitagerði og fjögur þeirra dvöldust þar með henni á meðan hún bjó þar og eitt þeirra var Halldór. Þegar Ragnhildur bregður búi i fardögum 1898 og flytzt til syst ir sinnar AðaJbjargar konu Jóns A. Kjerulf á Melum tekur að losna um Halldór. Ræðst hann í kaupavinnu og verður skjótt eftirsóttur kaupamaður sakir vasldeika og veikhiygginda. Unglingum var ekki hátt hossað í þá daga, að minnsta kosti ekíki til verka, þá voru þeir að taka út þroska til tuttugu og fimm ára aldurs. S'kyidi því ndkkuð til, af líkamlegu og andlegu at- gerfi að vera orðinn verkstjóri á einu mesta stórbýli Héraðsins aðeins tvítugur að aldri. Hugur Halldórs stóð til frek- ari rnennta; um langskólanám var þó ekki að ræða, til þess brustu efni, en Möðruvallaskóla stóð opinn ungmennum sem ekki hugðu á lengra nám. Af honum fór þegar hið bezta orð og nem- endur hans þegar orðnir áber- andi í þjóðlífinú. Dvaiarkostn- aður þessa tvo vetur sem skóla- dvölin varaði, ekki meiri en svo að kappsfullir unglingar gátu klofið hann án hjálpar. Hæsta kaupamannskaup og meðfædd gætni í fjármálum, gerði Hall- dóri mögulegt að dvelja í Möðru vallaskóla í tvö ár og hann út- skrifaðist þaðan með afburða vifnisburði vorið 1897, þá tvítug- ur að aldri. Það var mikið sagt um ungan mann fyrir aldámót, að hann væri Möðruvellingur, enda var það með óldkingum hve margir þeirra hófust til mikils trúnað- ar og mannvirðinga, jafnvel þeg ar að námi ioknu, að vísu flest- ir komnir yfir tvltugt. VafaJaust lærðu þeir mikið á Möðruvöllum en enginn þarf að ætla, að kennsl an þar hafi verið neitt betri en nú gerist í gagnfræðaskólum, svona upp og ofan. Það var afstaða nemendanna til námsins, sem skipti öUu.máli. Nú eru ungling- arnir skyldugir að vera i skóla, þeim er þröngvað inn á þá og hafa sumir einkabil til afnota. Þá kornu þeir súmir gangandi, jafnvel þvert yfir landið til þess að njóta skóiavistarinnar. Og það vitum við kennárar að furðu sætír hve langt er hægt að koma nemanda í námi, jafnvel á skömmum tíma, sé áhuginn fyr ir náminu nógu brennandi. 1 þessum hópi var Halldór Stefánsson. Hann var að vísu að nema allt sitt líf, þótt í öðrum skóla dveldi hann ekki en Möðruvallaskóla. Þessi mennt- un hans dugði hon- um til allra þeirra starfa, er hon um voru falin eða hann fékkst við, hvort heldur var um að ræða trúnaðarstörf í héraði, þingmennsbu, forstjórastarf, fræðimennsku eða rithöfundar- starf. Eftir Möðruvalladvöiina verð ur Halldór verkstjóri og kenn- ari á Egilsstöðum á Völlum og tveim árum síðar ræðst hann sem verkstjóri og kennari til frænda sins á Skriðuklaustri, Halldórs Benediktssonar. Egilsstaðir og Klaustur voru þá mestu stórbýli á Héraði og húsbændumir þar, Jón Bergs- son og HalJdór, mestir félags- mála- og búnaðarírömuðir á Austurlandi, svo ætla má að vandlátir haíi þeir verið í ráðs- mannsvalinu, og ekki viröist ald- ur ráðismaninsins, tuttugu og tveggja ára, hafa staðið þar í vegi. Það er einmitt á meðan á KJausturdvöl HaHdórs stendur að við hittum hann aldamótavor ið á Valþjófsstað, þá heitbund- inn eJdri heimasætunni á Skriðu klaustri, Björgu Halldórsdóttur. Þau Björg og Halldór giftust haustið 1900. Eftir þriggja ára sambúð á Klaustri og sex á Seyð isíirði, en Halldór fðkikst þar við verzlunarstörf sem sölu- stjóri, flytjast þau hjón, Halldór og Björg að nýju upp í Fljótsdal og setja saman bú í Hamborg, sem var smábýli, utan við Skriðu-Klaustur, næsti bær. Þar bjuggu þau til vors 1921 við sí- stækkandi bú og batnandi efrra- hag. Þá er orðið svo þröngt um þau, að Halldór kaupir stórbýl- ið Torfastaðd í Vopnaflrði og flutti þangað með fjölskyldu sina. Bömin voru fjögur, einn son sinn höfðu þau misst tól’f ára gamlan, hinn mesta efnispiJt, hét hann Stefán. Voru börnin á aldr inum táu til nítján ára. Eftir sumarlanga dvöl í nýj- um heimkynnum andast Björg. Hún hafði reynzt manni sinum frábær förunautur, hagsýn og myndvirk svo sem hún átti kyn til. Halldór býr áfraim á Tonfastöð um með börnum sinum við frá- bæra rausn og vinseeJdir. Á þeim árum bætist þinigmennska ofan á önnur trúnaðarstörtf. Þáttaskil verða í ævi Halldórs 1928, þá bregður hann búi og flyzt til ReykjavSkur og kvænist öðru sinni. 1 þetta sinn heimasætunni frá Hofströnd í Borgarfirði eystra, Halldóru Sig fúsdóttur. 1 Reykjavík átti svo Halldór heima tii dauðadags og gegndi þar hinum ábyrgðamestu störf- um. Frú Halldóra bjó manni sinum hið fegursta heimili, friðsælt og ástrikt. Börnum Halldórs frá fyrra hjónabandi var hún Hild- ur góða stjúpa. Ekki fyrir alls löngu sagðá Halldór mér, að það teldi hann einn mestan hamingju dag í lífi sínu, er forsjánin leiddi leiðir þeirra saman, hans og Halj dóru, svo mikils mat hann konu sína. Frú Halldóra annaðist um mann sinn til hinztu stundar af einstakri nærgætni og hugul- semi. Þeim varð tveggja barna auðið, sonar og dóttur, sem urðu föður sínum til mikillar gleði í ellinni, ekki þó sizt barnaböm- in, sem kepptust við að strá söl- skini í kringum sjóndapran afa. Halldór lézt á heimili sánu að morgni hins 1. apríl. Fram til hins síðasta fylgdi hann fötum og fylgddst með öllu sem gerðist, andlát hans varð friðsæJt og hægt. Hann yantaði þá 56 daga upp á að vera orðinn fullra 94 ára, f. 26. maí 1877. HANN NÍDDIST ABDREI Á ÞVl SEM HONUM VAR TILTRÚAÐ Halldór var ekki fyrr setztur að í Fljótsdal eða Vopnafirði en á hann hlóðust trúnaðarstörf. Svo var og á Alþingi og utan, þann tíma, sem hann var alþinig ismaður. Voru trúnaðarstörf þessd af ýmsum toga, allt frá for mennsku í ýmsum félögum, hreppsnefndar- og oddvitastörf- um til þingmennsku og forstjóm ar stórfyrirtækis. Telst mér svo til, að þau hafi verið um tuttugu trúnaðarstörfin, sem Halldór gegndi og þó aldrei talið sama starfið, nema einu sinni. Upplýs ingar um þessi störf má fá í upp sláttarbókum og því sleppt að telja þau upp hér. Þessi trúnaður er ekki tilvilj- un og haía ber í huga að í þá daga voru þau ekki kölluð bitl- ingar, enda flest ólaunuð trún- aðarstörf. ' Mér er það í bams- og ungl- ingsminni frá þvi er við Halldór vorum sveitungar, að á orði var haft, hversu vel honum tækist að bræða saman ólíik sjónarmið og finna þá lausn á málum, sem flestir gátu sætt sig við. Eitt trúnaðarstarf er þó enn ótaiið, sambúð HaHdórs við land ið. Eins og fyrr sagðd var jörðin Hamborg 1 Fljótsdal smábýli, er Halldór settist þar að og farsæld í búnaði hlaut þvi að byggjast á gemýtingu landkiosta. Það var gert, en ekki með því að níða Jandið heldiur með þiví að bæta það. Haffldór var í eðli sinu miSkiH redktunarmaður, það sýndi bæðá búskapur hans og skrif. Hann taldá það skyldu sina gagnvart landinu að skilja etftir tvö strá þar sem hann tók við einu og fjögur, ef hann hafði fengið tvö. Biiikilundurinn, sem Halidór gróðursettá fyrir nieðan Hamborg, ber trúnaði hams við landið fag- urt vitni. „Afi HORFNUM TÍMA ÉG HUGA SNÝ" Þegar Halldór varð að láta af opinberri stjómsýslu íyrir ald- urs saikir má segja að þriðji þátt ur Jáfs hans hietfjdst, og ekki sá ómerkasti. Er hér átt við fræði- mannsstarf hans. Þessi þáttur nær yfir um aldarf jórðun gsskeið og entist aiUlt til æviloka. Að vísu höfðu áður birzt eftdr hann greinar í blöðum og tima- riitum um hin ýmsu hugðarefni hans, viðskiptamál, félagsmál, búnaðarmál, stjómmál o.tfl., en við fyrrnefnd timamót er hann lætur af opdnberum störfum, hefj ast fræðiimenns'ka og rithöf und- airstörtf hans fyrir alvöru. Hann gerðist þá aðalritstjóri safnritsins Austurland, er íjall- aði um austfiirzk fræði og út kom í 5 bindum á árunum 1948—1958. í riti þessu birtust margar rit- gerðir eftir Halldór um aust- íirzka mann-, stað- og sagnfræði. Að baJki þeim lágu ýtarleg- ar rannsðkinir á efni þvl sem þær fjölluðu um og báru þær glögg- an vott um gerhygli og rðlega og öfgalausa dómgreind. Ritgerð ir þessar sýna að Halldór hefði orðið hinn merkasti visindamað- ur á sviði íislenzkra fraeða', hefði hann snúið sér að þeim í önd- verðu. Fjöidi ritgerða frá hendi Hall dórs mun enn óprentaður og í handriti er til sjálfsævisaga hans, sem vafalaust hetfur marg- vislegan fróðleik að geyma, auk þeinra heimilda, sem þar er að fimna um stjórnmálaátökin á fjórða tug aldarinnar. Nákvæma dagbók hélt Halldór allt frá því að hann var dreng- ur I Geitagerði og svo að segja til hinzta dags. Hann var prýðisvel rittfær, hugisunin aflburða skýr og mál meitlað, án allrar væmmi. „TRAUSTIR SKUUU HORNSTEINAR HÁRRA SALA. 1 KILI KJÖRVIÐUR" Ég leyfðd mér í upphafi þess- ara fátæklegu minningar- og þakkarorða um Halldór, heimil- isvin gömlu prestsfjölsikyldunn- ar ó Vadþjótfsstað, að vitna til orða skáldjöifursins Eínars Bene diktssonar. Þessi orð komu i huga minn, er ég sá fyrir mér hina ungu aldamótamenn sem gengu fram á opinbert sjón arsvið i upphafi aldarinnar og annar þeirra hvarf þaðan ekki fyrr en við, sem þá vorum ófædd vorum orðin ell'istyrkiþegar. Þessir menn hafa staðið i fylik ingarbrjósti í framisókn þjóðar- innar til stjómarfairslegs og efna legs sjiálfstæðis. Þeim er það meðal annars að þakka, að fjöl- skyldur komast nú ekki á von- arvöi þótit fyrirvinnan falli frá, og æðsta menntun stendur hverju barni og uniglingi til boða. Fyrir mér eru þeir hornstein- arnir, sem mín kynslóð byggði ofan á og komandi kynslóðir eiga eftír að byggja ofan á. Engan betrd fulltrúa þessara manna, þessara raunverulegu aldamótamannia þekki ég en Hadd dór Stefánsson. Jafnvel útlit Hailldórs bar þess ari skoðun vi'tni. Knálegur og riðvaxinn vöxtur hans minnti á valinn hornstein óveltinn. Lita raft, eins og á veðurbitnum manni, skartaði vel þeim, sem staðið hatfði af sér stórviðri sinna töða. Veðraður steinn í út- vegig. Og þegair undir skelina var skyaguzt, var að finna þá gjör- hiygli oig giætni sem veikur traust, og það frjiálslyndi og vdðsýpj, talkandd þó mið aí liðnum tíma, sem nauðsyhlegt er tii allrar sannrar framsóknar. Efckert virtist skapgerð Hall- dórs f jarri en sú glætf ramennska, sem dregin er af þeirri merk- ingu orðSdns glæfrar, sem skil- greind er í orðabóftoum sem skammvinn uppstytta í rigninigu. Til þess var eðli bóndans oí rilkit í fari hans, bóndans sem ekki breiðir hey sitt S tvfeýnum þurrki. Það var kannski þessi þáttur í fari hans sem fyrirmunaði hon um á sinum tima að verða að þægu flokksþýi. Á ailra sdðustu árum heí ég orðið þess var að nafn- gitftin aldamótamaður er notuð í niðrunairskyni. TaJin bera vett um hérvilluhátt og draumóra, sem birtist meðal annars í kjána legri viðkivæmni gagnvart land- inu og aulalegri afstöðu til hinna svotkölluðu ldtfsgæða, jafnframt algerlega röngu mati á hvað séu mannsæmandi lífs- kjör, hvort heldiur það eru einn eða tiveir bílar, sem fjölsikyld unni eru Mtfsnauðsyn'legir. Sagt hetfur það verið til háðungar að komið hali það tfyrir að þessir aldamótamenn hatfi skilað af.tur afgangi af opinberum ferðaistyrk. Hvað sem þessu liður, er það bjargtföst sannfæring m'in, að ein mitt vegna þessara eiginda sinna, hafi það verið haegt að nota þá fyrir hornsteina. Vegna þess að þessir menn slkynjuðu hið innra með sér að „gullið sjiálft veslar og visnar í au.g-um, þess von- lausa, trúlausa, dauða úr taug- um,“ gátu þeir orðið það. Kannski er svo komið I okkar tölvuhugsandi og tæknivædda þjóðfélagi að við þurfum þessara manna ekki lengur við, en við ætturn þó að geta orðið um það sammála, að erfiðleikum hefði það verið bundið án þessara mamna að reisa þann hóa sal, sem við köllum islenzkt sjálf- stæði, og að ekki verði þeim um kennt þótt þurrafúi lífskjara- græðginnar hatfi komizt 1 þann kjöl sem þeir gerðu úr kjörviði, á sínum tiíma, og þwí stouliu þeir virðir vel. Þórarinn Þórarinsson frá Eiðum. Halldór Stefánsson, fyrrver andi alþrn., lézt á heimili sínu, Flókagötu 27, að morgni þess L apri'l s.l. Við Halldór höfum verið meiri samtferðamenn, hérna megin vdð móðuna, en titt er um óskylda og óvandabundna menn. Hann var að vfeu 17 árum eldri en ég, og það var á mínurn unig- um aidri, sem við eins og ósjfáií- rátt slógumst saman til ferðar á sama vettvangi og áttum sama augnamið í flestu, nýju aid- arinnar skyildiu við Island. Halldór var fæddur á Desja- mýri I Borgarfirði í N-Múla- sýslu, 26. maí 1877, og voru íor- eldrar hans Steíán prestur Pét- ursson, þar á stað, og kona hans Ragnhildur Björk Metúsalems- dóttir, sterka í Möðrudal, Jóns- sonar. Þessi hjón áttu 12 böm, er öl'l kornust til mikils þroska, og sum til siílks vænleika að frá bært var, eins og Jón Filipps- eyjakappi. Halldór var mjög i miðjum hópnum til aldurs kom inn, og þótt hanny rði ekki risa- menni á vöxt, sáu menn oft að handtökin mundu vera vel til ættar komin. Halldór misstd foð- ur sinn 10 ára gamall, oig var hann þá prestur á Hjaltastað í Útmannasveiit. Um leið var stað- festan búin, þar sem nýr prest- ur hlaut að taka staðinn. Með sinn stóra barnahóp stóð Ragn- hildur ein uppi staðfestulaus, en þá naut hún þess, að gamli tám- inn haíði verið forsjiál'l. Jörðin Geitagerði í Fljótsdal hafði end- ur fyrir löngu verið lögð ekkj- um presta frá Valþjófsstað til Framh. & bls. 23

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.