Morgunblaðið - 15.04.1971, Page 30
r
t
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1971
Efterslægten sigraði
EFTERSLÆGTEN sigraði í hrað
móti Hauka, sem fram fór I
íþróttahúsinu í Hafnarfirði á
mánuðaginn. Til þessarar keppni
hafði verið boðið, auk Danmerk-
urmeistaranna, Hafnarfjarðarlið-
omirn tveimur, ísfandsm eistu run
nm í útihandknattleik, Val,
Reykjavikurmeisturunum, Fram
og sigurvegurunum í 2. deild,
KR.
Fyrsti leikurinn var milli FH
og Fram og sigraði FH í þeim
leik með 13 mörkum gegn 11,
eftir að Framarar höfðu haft yf-
irtökin í leiknum lengst af og
haft tveggja marka forystu 6:4
í hálfleik. í næsta leik mættust
Haukar og Valur og sigruðu
Maukar í leiknum með 13 mörk-
mm gegn 9. I þriðja leiknum
mættust svo Efterslægten og
KR, og bjuggust flestir við því
að þar myndu dönsku meistar-
arnir vinna auðveldan sigur. En
það var öðru nær. KR-ingar
börðust eins og ljón og sýndu
skínandi góðan leik. Mátti Efter-
slægten þakka fyrir að sigra í
Ieiknum með einu marki 13:12.
Var þá komið að úrslítaleikj-
unum og mættust þar fyrst FH
og Haukar. Lauk þeim leik með
sigri FH 12:10. Eftir litla hvíld
mættu svo FH-ingar Efterslægt-
en í úrslitaleik og sigruðu þá
dönsku meistaramir ömgglega,
eins og í fyrri leik Uðanna, nú
með 14 mörkum gegn 9 og unnu
þar með bikar þann er OUu-
stöðin í Hafnarfirði hafði gefið
til þessarar keppni.
Viðar Símonarson sýndi stjörnuleik þegar Haukar og Efterslægt-
en mættost. Hér er hann að skora með Jágskoti. Svo sem sjá má
voru leikmenn Efterslægten með auglýsingar á btíningum sinum
í bak og fyrir.
GETRAUNATAFLA N0 15
AítSENAL -
BLACKP00L
COVENTRY
NEWCASTLE
NOTT. FOREST
BURNLEY
CR, PALACE - MAN. UTD.
DERBY - EVERTON
IPSWICH - HUDDERSFIELD
LEEDS - W.B.A.
LIVERPOOL - TOTTENHAM
MAN. CITY - CHELSEA
WEST HAM - STOKE
WOLVES - S0UTHAMPT0N
SHEFFIELD UTD.-BIRMINGHAM
ctí
Q
w
a
«u
A
&
H4
S
h-t
V-4
>
A
a
á
o
&!
M
B
S
S
3
o
w
w
H
Sh
55 C0
O
fS
P.
W
W
Eh
M
W
ö
Ph
X
w
■c
M
K
O
ftí
«
fn S
£
§
tó
I
M
M
§
M M M
1
X
2
X
1
1
1
1
X
1
1
1
1
X
X
2
1
1
1
X
2
1
1
X
1
X
1
X
1
1
1
I
1
X
1
X
1
2
1
2
X
1
1
X
2
X
1
X
1
1
1
X
1
X
1
1
X
X
1
1
1
X
1
X
X
X
1
X
2
1
X
X
1
X
1
X
1
1
1
X
1
1
1
1
1
2
1
2
X
1
1
X
X
X
1
X
1
X
1
2
1
X
1
1
X
1
1
1
1
2
1
2
1
2
1
X
X
1
1
X
1
X
1
2
X
1
1
X
X
X
1
1
1
2
1
2
X
I
1
X
X
1
1
1
1X2
12
1
10
0
7
8
12
4
2
7
11
6
0
7
1
5
5
3
0
8
7
5
1
6
0
4
1
7
0
1
0
0
3
0
0
O
Getraunaþáttur Morgrniblaðsins:
Arsenal ógnar Leeds
— Baráttan harðnar í 1. deild
PÁSKARNIR eni jafman við-
burðaríkir dagar í enskri knatt
spyrnu og örlög margra liða
hafa verið ráðin þessa hátíðar-
daga. Baráttan um efsta sætið
í 1. deild hefur þó harðnað mjög
því að Arsenal hefur saxað fjög
ur stig af forskoti Leeds. Leeds
hefwr nú aðeins tveggja stiga
,Langþráður dagur h já
hafnfirzku íþróttaf ólki‘
sagöi Matthías Á. Mathiesen
er nýja íþróttahúsið í Hafnar-
firði var tekið í notkun
— Ég Hyt hafn firzku
íþróttafólki og Hafnfirðing-
iim ölhim árnaðaróskir í til-
efni dagsins, en ég veit að
þessi dagur hefur verið lang
þráður í lífi hafnfirzkra
íþróttamanna. Þannig fórust
Matthíasi Á. Mathiesen al-
þingismanni m.a. orð, er
hann flutti ávarp fyrir hönd
Handknattleiksráðs Hafn-
arfjarðar, áður en leikur
Efterslægten og Hauka í
hinu nýja íþróttahúsi Hafn-
arfjarðar hófst á fimmtudag-
inn.
Síðan sagði Mattliías í
ávarpi sínu:
— Ég færi bæjarstjóm
Hafnarfjarðar og öðrum
stjórnvöldum, svo og hinum
fjölmörgu, sem lagt hafa
hönd á plóginn, þakkir fyrir
að þeir skyidu gera kleift að
þesisi handknattleikshiátið
gæti farið fram S hinu nýja
iþróttahúsi, enda þótt bygg-
ingu þess sé ekki að íullu
lokið.
Til þessarar handknatt-
leikshátíðar höíum við íeng-
ið góða gesti, Danmerkur-
meistarana I handknattleik
1971, Efterslægten, og ég
veit að við Hafnfirðingar,
hvað sem öllum leikúrslitum
líður, hverjar sem markatöl-
umar verða, látum gesti okk
Matthías Á. Mathiesen
flytur ávarp, er íþróttahúsið í
Hafnarfirði var tekið í notkun.
ar finna að þeir eru hjart-
anlega velkomnir og hér
munu fulltrúar vinaþjóða
heyja drengilega iþrótta-
keppni, sem orðið getur til
þess að efla enn vináttu og
samstarf Danmerkur og ís-
lands.
Síðan ávarpaði MatthSas
gestina á dönsku og S'agði þá
m.a.:
— Við samfögnum ykkur
með danska meistaratitilinn,
cg færum ykkur þakkir fyr-
3r að koma hingað til þessar-
ar handknattleikshátiðar. Á
sviði íþróttanna, eins og á
svo mörgum öðrum fögn-
um við norrænni samvinnu.
Unga fólkið á stóran þátt í
þeiiri þróun og við vonum
að heimsókn ykkar hingað til
Haftiarfjarðar verði til þess
að styrkja þessa sanwinnu
og verði til ánægju fyrir báð
ar þjóðiraar. Þið eruð vel-
komnir gestir á Islandi, og
það er von okkar að þið fá-
ið tækifæri til þess að koma
hingað aftur og hitta gamla
vini hér í Hafnarfirði.
Siðan sagði MatthSas:
— I sambandi við hand-
knattleikshátíð þessa, minn-
ast Haukar sérstakiega 40
ára afmælis síns, 12. apríi
n.k.
Við árnum þeim allra
heilla á þessum tímamótum
cg óskum þess, að Haukar
megi hér eftir sem hingað til
eiga ríkan þátt í farsælu
íþróttalífi Hafnarf jarðar.
Þá vil ég nota þetta tæki-
færi og færa FH-ingum ham-
ingjuóskir með sigur sinn I
íslandsmótinu nú íýrir
skömmu í 9. sinn. Það er
vissulega ánægjulegt, að Is-
iandsmeist arat itiH i nn eT
aítur kominn til Hafnaríjarð
ar, þegar þessi hátið er
haldin með Danmerkurmeist-
urunum.
Við færum Haukum og FH-
ingum hjartanlegar ham-
ingjuóskir.
-------------------------------i
forskot í 1. deild, en hefur leik
ið tvo leiki umfram Arsenal.
Það má telja víst, að Jiðin leiki
til úrslita í deildakeppniimi 26.
apríl næstkomandi, þegar Leeds
fær Arsenal í heimsókn á Ellan
Road. Arsenal hefur sett sér
það mark að vinna sigurlaunin
í deildakeppninni og bikarkeppn
inni, en því marki verður varía
náð, ef Leeds og Liverpool fá
að ráða. Arsenal á sex leiki eft
ir í deildakeppninni, Newcastle,
Bumley og Stoke á heimavelli,
en WBA, Leeds og Tottenham
að beiman. Leeds á þrjá leikí
eftir á heimavelli, gegn WBA,
Arsenal og Nott. Forest, en að
eins einn leik á útivelli, gegn
Southampton.
Blackpool er þegar fallið í 2.
deild, en Bumley berst hetju
lega gegn sömu örlögum. Aðeins
fjögur stig skilja Bumley og
West Ham, en Buraley á eirni
leik til góða.
Leicester, Cardiff og Sheff.
Utd. hafa slitið sig lans frá
öðrum liðum í 2. deild og stend
ur Leicester bezt að vígi. Bolt
on er sennilega fallið í 3. deild,
en Blackbum og Charlton heyja
eínvígi um hitt fallsætið.
Preston og Fulham hafa
trygfff sér örugga forystu í 3.
deild og líklega sæti í 2. deild
á næsta keppnistímahili, en Ast
on Villa verður að sitja eftir.
Aberdeen hefur þriggja stiga
forskot umfram Celtic í skozku
deildakeppninni, en Celtic á
tvo leiki til góða. Liðin fá tæki
færi til að gera upp sakirnar á
laugardaginn, þegar Celtic heim
sækir Aberdeen.
Áður en við snúum okkur að
getraunaspá vikunnar skulum
viS rifja upp úrslit leikja í dymb
ilviku og um páskana.
CRSLIT í DYMBILVIKU:
1. DEILD:
Arsenal — Coventry 1:0
Ipswich — Everton 0:0
Liverpool — Newcaetle 1:1
Stoke — Wolves 1:0
Tottenham — Derby 2:1
Man. City — Nott. Foreist 1:3
West Ham — WBA 2:1
2. DEILD:
Millwall — Carlisle 2:1
Cardiff — Bolton 1:0
Blackburn — Middlesboro 1:1
Bristol City — Luton 3:2
Charlton — Norwich 2:1
Oxford — Birmingham 1:0
QPR — Sheffield Wed.
Sunderland — Orient
Watford — Portsmouth
URSLIT Á LAUGARDAG:
1. DEILD:
Burnley — Blackpool
Cheisea — Crystal Palace
Everton — Wolves
Huddersfield — Man. Ciity
Man. Utd. — Derby
Newcastle — Leeds
Nott. Forest — West Ham
Southampton — Arsenal
Stoke — Liverpool
Tottenham — Ix>swich
WBA — Coventry
2. DEILD:
Birmingham — Blackburn
Boiton — Carlisie
Bristol City — Portsmouth
Framhald á bls. 24.
1:0
1:0
0:0
1:0
1:1
1:2
1:0
1:2
1:1
1:0
1:2
0:1
2:0
0:0
1:0
0:3
2:0
Geir
fer
ekki
Gcir HaHsteinsson hefinr nú
tekið endanlega ákvörðun um
að afþakka boð danska félags-
ins HG að leika með þvi næsúa
vetur, en eins og skýrt hefur
verið frá í Mhl. reyndi félagið
mjög til þess að fá hann út, ©g
bauð honum ýmisleg fríðindi.
Geir Hallsteinsson sagði í við-
tali við Mbl. í gær, að ýmsar
ástæður væru fyrir því að hann
gæti ekki farið. Hann væri nú
að stofna heimili og festa sér
íbúð, og auk þess freistaði nýja
íþróttahúsið í Hafnarfírði hans,
en þar verður Geir íþróttakenn
ari. Geir sagðist þó ekki vera
búinn að gefa það upp á bát-
inn að fara utan, þótt ekki yrði
af þvi næsta vetur.
Aðspurður um frammistöðu
FH-inga í leiknum við Effter-
slægten kvaðst Geir vera held-
ur óánægður með hana. Sér-
staklega hefði varnarlelkur Mðs
ins brugðist. — En þetta er búið
að vera mjög strangt hjá okk-
ur að undanfförnu, og ég er ekkl
frá því að nokkurrar þrejTu sé
ffárið að gæta í iiðimt, sagði
Geir. — Ég finn það a.ni.k. á sjálf-
um mér, að ég er orðinn svoiítíð
þreyttur.