Morgunblaðið - 18.04.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.04.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDÁGUR 18. APRÍL 1971 Viöræður SUF og SFV: MISTOK * — segir Olafur Jóhannesson ÓLAFUR Jóhannesson, for- maður Framsóknarflokksins, lýsti því yfir við setningu 15. flokksþings Framsóknar- flokksins í fyrrakvöld, að viðræður ungra Framsóknar- manna við Samtök frjáls- Iyndra og vinstri manna hefðu verið mistök. „Ég per- sónulega hefði kosið, að þess- ar viðræður hefðu aldrei átt sér stað. Ég óttaðist, að þær myndu valda misskilningi og verða rangtúlkaðar“, sagði formaður Framsóknarflokks- ins ennfremur. Um viðræður þessar sagði Ó1 afur Jóhannesson í setningar- ræðu sinni: „Um þær má það segja, að það hefur aldrei þótt kurteisi á íslandi að neita að tala við menn, þegar eftir var ósk- að og má líta á viðbrögð SUF stjórnarinnar í því ljósi. Ég ef ast eigi um, að hún hafi gengið til þessara viðræðna í þeirri trú, að hún væri að vinna Framsókn arstefnunni gagn. Þeim héfur áreiðanlega aldrei dottið í hug að segja sig úr lögum við Fram sóknarflokkinn. Allar klofninga hugmyndir í þessú sambandi eru því ékkert annað en ósk hyggja og tálvonir andstæðing anna. Hitt er ekkert launungar mál, að ég persónulega hefði kosið, að þessar viðræður hefðu aldrei átt sér stað. Ég óttaðist, að þær myndu valda misskiln- ingi og verða rangtúlkaðar. í mínum augum var þetta við- ræðutilboð Hannibalista af sama toga spunnið og vinstri viðræð- ur Gylfa Þ. Gíslasonar þ.e. tafl mennsku og tilraun til að slá ryki í augu saklausra manna. Þess vegna voru viðræðurnar mistök að mínum dómi. Þar með er ekki sagt, að skaði sé skeður, ef úlfaldi er ekki gerð ur úr mýflugu og rétt er á haldið. Ég taldi óhj ákvæmilegt að minnast aðeins á þetta mál, en skal ekki ræða það frekar nema tilefni gefist til síðar“. Hveragerði SJÁLFSTÆÐISFÉLAGIÐ Ing- ólfur í Hveragerði efnir til al- menns fundar n.k. þriðjudag 20. apríl kl. 21.00 í Hótel Hvera- gerði. Á fundinum mun Geir Hallgrímsson, borgarstjóri og al þm. ræða um stjórnmálavið- horfið í lok kjörtimabilsins og svara fyrirspurnum. Hvergerð- ingar og nærsveitamenn eru livattir til þess að fjölmenna. Hveitimylla er þj óð hagslega hagkvæm — niðurstaða meirihluta hveitimyllunefndar LOKIÐ er störfum nefndar, er iðnaðarmálaráðherra skipaði til athugunar á hagkvæmni hveiti- myllureksturs hér á landi. í fréttatilkynningu, sem blaðinu hefur borizt um þetta efni segir, að meginniðurstaða meirihluta nefndarinnar sé, að íslenzk hveitimylla ætti að geta orðið vel arðbært og þjóðhagslega hagkvæmt fyrirtæki. Heildar- stofnkostnaður er áætlaður 135 millj. kr. miðað við 50 tonna af- köst á dag. í f réttat il kyninin gumni segir Stórbrotið samspil þriggja listamanna — Dana, Færeyings og Ólafar Pálsdóttur Álit danskra gagnrýnenda um norræna sýn- ingu í Kaupmannahöfn EINS og fyrr hefur verið skýrt frá í Morgunblaðinu, stóð sýn- ing norrænna listamannasam- taka, „Den Nordiske Udstilling", yfir i Charlottenborg í Kaup- mannahöfn sl. haust. Var hún mjög vel sótt og framlengd, en sýning þessi var styrkt af „Dansk-islandsk Fond.“ Þrír íslenzkir listamenn áttu verk á sýningunni, þau Ólöf Pálsdóttir, Sigurjón Jóhannsson og Tryggvi Ólafsson. Sex dansk- ir listamenn sýndu þarna, þrír finnskir, einn færeyskur, tveir norskir og þrir sænskir. Morgunblaðinu hafa borizt umsagnir danskra blaða um þessa sýningu og verður hér á eftir drepið á nokkur atriði úr þeim. Listgagnrýnandi Politiken, P. L„ segir m.a. að sýningin sé mjög fjölbreytileg og stefnunál- in fari allan feril listaáttavitans. Lýsir hann nokkuð verkum hinna ýmsu listamanna en seg- ir síðan: „Það er þó varla nein- um vafa undirorpið, að sýning- in rís hæst í salnum, þar sem svartdimm málverk Ingálvs av Reyni ber við myndir íslenzka myndhöggvarans Ólafar Páls- hlutföllum. Politiken birtir með ummælunum myndir af tveim- ur höggmyndum Ólafar. í Berlingske Tidende skrifar Ejgil Nikolajsen alllánga grein um sýninguna og birtir mynd Tryggva Ólafssonar: „Þekkti hermaðurinn.“ Annars er ekki að ráði vikið að verkum Sigur- jóns og Tryggva, en Nikolajsen tekur í sama streng og gagn- rýnandi Politiken og telur að mjög falli saman í einum sal myndir Færeyingsins og tignar- Framh. á bls. 23 Ólöf Pálsdóttir dóttur og expressioniskar og rómantískar landslagsmyndir Gudrun Poulsen frá Mön. Sam- spil þessara þriggja listamanna er stórbrotið og i verkum þeirra hvers um sig hefur á síðari ár- um gætt aukinnar djörfungar og meiri listræns myndugleika. Hjá þeim öllum skynjar maður skap og reynslu í farsælum Helgi Bergs ekki I endurkjöri til ritara 400 þúsund kr. hagnaður af rekstri Framsóknar enmfreimiur, að eftir að áiit nefnd- arkrnar hafi verið kynint iran- lenduim og ehlleoduim aðiium, hafi sú ákvörðuin veirið tekin, að hérfiendir fruimJkvöðlar málsina legðu það fyrir tánastofnanir til uimisagnar, s. s. N O'rræna iðn- þróuimairsjóðinn og Fram- kvæmdasjóð Islláínds. Nú sé beðið efltir niðuirstöðum þessa.ra aðila. Reynist þær jáikvæðar, verði væntainlieiga hafizt handa um stofmun og rekstuir fyrirtækisins. Fyrirtækið hetfur fenigið vil- yrði hiafnarsitjólra fynir ióðar- rými á svoköluðum Korntanga, þar sem sénstakt svæði hefur verið æflað fyrir korniðjuver og hlöður. Meirihiuti meflndarimnar, sem álítur srtoflnium hveitkmylki þjóð- hagslega hagkvæma, gefur þá Skýriogu, að muimur á fllutnimgs- kostnaði seikkjaðs hveitis og lauisfliuibts korms sé það mikiíH, aa haran edimn veiti myllturani nauðsynlliega „staðarvemd.“ í út- reikn'ingum er hvorki gert ráð fyrir að myl'lan njótd tollvemd- ar né einkasöliuaðstöðiu. Gert er ráð íyrir, að markaðs- stærð sé saimtala 11 — 12 þús. tonn á ári. Áætlað fraimleiðsllu- verð er 10.000 til 10.500 kr. hvert tonn. Meðailsöl.Ltverð er áætlað 11.100 kr. íyrir hvert tornn. Aðalhvatamiaður að þessari hveitimyiluihuigmynd nú er Hauikur Eggertsisoin, fraín- kvæmdastjóri, sem hóf fyrir 10 árum samstarf við ýmsa erlenda aðila um tækniliega aðstoð. Árið 1988 skrilfaði Eggert Hauksson síðan kandidatsritigerð í við- Skiptafræðum uim stofmm og reksbur hveitknýWlu. Niðurstöður þeirrar könnumar voru jákvæðar sem hinar fyrri. Síðan hefur verið haft samband bæði við er- llenda og innliemda aðila um framgang miálsims. f nefnd þeirri, sem iðnaðarráðherra skipaði, átlbu sæti þesisir nuenm: Berigiur G. Gíslason, framikvæmdastjóri, Eggert Hauksson, viðslkiptafræð- ingur, Sigurður R. Helgasom, viðskiptafræðingur, og Sveinn Björnsson, framkvæmdastjóri IMSÍ, sem var formaðrar nieflnd- Mengunar- vandamálin í Keflavík Á FÖSTUDAG var haldinn fundur með öllum frystihúseig endum og öðrum eigendum fisk verkunarstöðva, varðandi um- hverfi vinnslustöðvanna og ann að í því sambandi. Farin var skoðunarferð um vinnslusvæðin og voru þar á meðal verkfræð ingar bæjarins og bæjarstjóri og auk þess dr. Þórður Þor- bjarnarson, sem flutti erindi á fundinum um mengun og ytri aðbúnað fiskvinnslustöðva. — Margt fleira kom til umræðu á fundi þessum um mengun frá athafnasvæðum og varnir gegn því. Fundur þessi var mjög fróð legur og verður vafalaust margs góðs að vænta. Fundur þessi,- var haldin að tilhlutan heilbrigð, isnefndar Keflavíkur. — hsj. Afli að glæðast? ‘. - • • ; ••• ‘ ' V'' ■ . ; • ii Góð föstudagsveiði Grindavíkurbáta Líflegra en áður hjá Eyjabátum Flokksþing Framsóknarflokks- ins var sett í Háskólabíói sl föstudagskvöld. Þar flutti Ólafur Jóhannesson, formaður flokks- íns, ræðu. Störfum flokksþings ins var fram haldið í gær, en ráðgcrt er að þinginu ljúki á þriðjudag. Þingstörfin í gær hófust með því, að Hetgi Bergs, ritari flokks ins, flutti skýrslu um flokka- Starfið. Við það tækifæri lýsti Helgi Bergs því yfir, að hann gæfi ekki kost á sér til endur- kjörs sem ritari flokksins. Tóm as Árnason, gjaldkeri, flutti skýrslu um fjárhag Framsóknar flokksins. Það kom m.a. fram í skýrslu gjaldkera, að tekjur flokksins umfram gjöld á sl. ári námu 399 þús. kr. Að loknum skýrslum ritara og gjaldkera fóru fram kosning ar í nefndir, en síðan hófust al mennar umræður. Fundarstjóri var Alexander Stefansson,. MARGT bendir tii þess að afli sé að glæðast fyrir Suðurlandi. Morgunblaðið hafði í gær sam- band við vigtarmanninn í Grinda vík, og upplýsti hann, að þar hefðu 82 skip landað í fyrra- kvöld samtals 902 lestum. Var niikill troðningur í höfninni og bryggjuleysi tilfinnanlegt, enda höfðu þarna landað bátar af öllu suðvesturhorninu. Aflahæstu bátarnir á föstudag voru Sigfús Bergniann og Albert með 38 tonn hvor. Heildaraflinn í Grindavík nú um miðjan mánuðinn var orðinn 23.032 tonn frá áramótum í 3532 veiðiferðum en var á sama tíma í fyrra 24.795 tonn í 2952 veiði- ferðum. Fyrri helming þess mán- Ævintýralegt UM siðustu helgi vair stolið magnara og gitar frá hljóm- sveitinni Ævinttýri, þar sem hún lék fyrir dansi á Hlöðum á Hvalfjiairðiarsitrönd. Eru tæki þessi metiin á 50 þúsund króniur, og þeir sem einhverjar upplýs- ingar geba gefið, eru beðnir að snúa sér tiil lögreglunmiar á Akranesi. aðar bárust nú á land 4908 tonn en á sama tímabili i fyrra 10.373 tonn. Fimm aflahæstu bátarnir í Grindavlk nú eru: Amfirðíngur með 857 tonn, Albert með 776 tonn, Geirfugl með 696 tonn, Hrafn Sveinbjamarson með 654 og Hópsnes með 652 torui. í Vestmannaeyjum virðist einnig eitthvað vera að lifna yf- ir aflanum — a.m.k. fengu fleiri bátar þar þolanlegri afla i fyrra Fermingarskeyti í Hafnarfirði FERMIN G ARSKEYTI sumar- starfsins I Kaldárseli eru af- greidd í húsi KFUM, Hverfis- götu 15 í Hafnarfirði. Sjötíu ára GUÐMUNDUR Þorsteinsson frá Lundi er sjötugur í dag, 18. apríl. Hann verður staddur að heimili Guðfinnu systur sinnar að Birkivöllum 18, Selfossi. kvöld en undanfarið. Nokkrir voru með upp undir 25 tonn eft ir daginn og enn aðrir með um 20 tonn. Ýmsir fengu svo lítið sem ekkert eins og áður, og sára lítill afli var hjá trollbátunuiti. Alls munu hafa borizt á land í Eyjum á föstudag milli 4 og 500 tonn. * Asgríms- safn Skólasýning- unni að ljúka HIN árlega skólasýning Ás- grímssafns, sem opnuð var 14. febrúar s.l. lýkur sunnudaginn 25. þ.m. Verður safnið lokað um tima meðan komið verður fyrir næstu sýningu þess, sumarsýning unni. Þeir skólar sem óska þess að senda nemendur í safnið næstu viku geta pantað sértíma í síma 14090. Sýningin er öllum opin súnHu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.