Morgunblaðið - 18.04.1971, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.04.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1971 5 Vestfiröir: Góður afli hjálínu-og togbátum SJÓSÓKN var óvenjulega erfið allan marzmánuð í Vestfirðinga- fjórðungi vegna stöðugrar norð- austan áttar úti fyrir Vestfjörð- um. Afli var þó yfirleitt góður, bæði hjá línu- og togbátunum, sérstaklega var aflinn góður hjá Unubátunum á syðri Vestfjörð- ui.um og stærri línuhátunum við Djiip. Steinbits hefur mjög lítið orðið vart ennþá og hefur uppi- staðan í afla línubátanna þvi verið Jjorskur. Kr j»að injög óvenjulegt, að steinbíts skuii varla liafa orðið vart í iok marz. í marz stunduðu 37 bátair frá Vestfjörðum bolfiskveiðair, reru 23 með línu, 13 með botnvörpu og 1 með net, en á sama tím-a í fyrra reru 28 með linu, 10 með botnvörpu og 5 með net. Heildairafliiui 1 mánuðiinum vair 6.063 lestir, og er heiOdaraflinn frá áramótum þá orðiinm 15.445 lestir. í fyrra vair aflinn í ma,rz 5.610 l'estir og heildaraflinin frá áramótum 14.777 lestir. Heildair- aifli 23 línubáta vair nú 3.603 lestir í 438 róðrum eða 8,22 lestir að meðailtali í róðri. Línu- aflimn frá áramótuim er þá orð- imm 9.221 lest í 1149 róðrum eða 8 llestir að meðaltali í róðri. Er það nokkru hærra en í fyrra, em þá vair meðal'afliinin 7,75 lestir í róðri frá áraimótum. Aflahæsti Mniubáturimm í miairz var Tállknfirðimgur með 239,7 lestir í 23 róðrum, ein í fytrna var Guðm. Péturs frá Boluingarvík aflaihæstur í marz með 181,8 lestir í 18 róðirum. Af togbátum- um vaj- Kofri frá Súðavík afla- hæstur með 274,2 lestir í 5 róðr- um, an í fynra var Guðbjairtur Kristján frá ísafirði aflahæsitur í marz með 240,5 lestir i 5 róðr- uim. Aflahæsti báturinm finá ára- mótum er Kofri með 670,9 lestir í 14 róðrum, en í fyrra var Látraröst frá Patrelísfirði afla- hæst yfir saima tímabill með 652,2 lestir. Yfirlýsing 1 TILEFNI þeirrar fréttar, sem birzt hefur í ríkisútvarpinu og dagblöðunum Tímanum og Vísi, að fundur í Hundavinafélaginu hafi gert samþykkt um ákæru vegna hundabannsins á hendur borgarstjórn Reykjavíkur til Mannréttindadómstóls Evrópu í Strassbourg og hafi ráðið Pál Magnússon, lögmann, til þess að taka að sér málið, vill stjórn Hundavinafélagsins lýsa því hér með yfir, að enginn fundur hefir verið haldinn um þetta efni á vegum félagsins, og engin ákæra á hendur borgarstjórn Reykja- víkur hefir verið áformuð af þess hálfu. Fréttaklausa þessi er því Hundavinafélaginu algerlega ó- viðkomandi. F.h. stjórnar Hundavinafél. Jakob Jónasson, form. Guffm. Hannesson," ritar'. Taska týnd FARÞEGI með Flugfélaginu til Hornaf jarðar saknaði skyndilega tösku, er hann ætlaði að fljúga til Hornafjarðar. Taskan var ó- merkt og brún að lit. 1 henni voru pappíarar ýmsir, sem eru einskis virði nema eigandanum — en missir þeirra er mjög til finnanlegur fyrir hann. Þvi eru það tilmæli rannsóknarlögregl- unnar að hún fái þegar vitneskju um töskuna, sem eflaust hefur verið tekin í misgripum. Te-Iu gluggarog svalahuröir tvöfalt einangrunargler inmhuröir og viðarþiljur einangrunarplast og fiskkassar sérhæfni tryggir vandaðar vörur BYGGINGAÞJÓNUSTA SUÐURNESJA Búnaðarbankahúsinu við Hlemmtorg, sími 25945 Hef kaupanda að 3ja—4ra herbergja íbúð. Má vera í blokk. Mjög há útborgun. KRISTINIM EINARSSON. hrl. Búnaðarbankahúsinu við Hlemm. Upplýsingar ekki veittar í síma. TIL SÖLU 120 ferm. efri hæð á góðum stað í Austurborginni. Þriggja herbergja ibúð við Öðinsgötu. HEF KAUPENDUR AÐ einbýlishúsi i Kópavogi, góð útborgun. Sérhæðum í Reykjavík og nágrenni. Háar útborganir. EICNASKIPTI Raðhús í Álftamýri og við Geitland fyrir sérhæðir á svipuðum sióðum. Upplýsingar á skrifstofu minni. Ekki í síma. KRISTINN EINARSSON, hrl. Búnaðarbankahúsinu við Hlemm, Tízku sport- og vinnubuxurnar Sterkar og endingagóðar Þægileg snið fyrir alla Fjölbreytt litaúrval Kynnist Wrangler gæðum og verði Pást um land allt í»ér getið alltaf reitt yður á það bezta frá: — PIERRE R0BERT Hvort sem það er það nýjasta frá þeim, eins og hinir nýju - LIVING EYES - Eye Shadow og Cake Eyeliner í undur æsandi litum. Eða hin alkunna „Naturelle lína“ BALSAN SHAMPOO SET LOTION HAIRSPRAY COLOR SET í»að bezta sem þér getið fengið fyrir hár yðar EÐA P.R. VARALITIRNIR - 8. Funny Girl, 9. Funny You, 10. Funny Lips, 11. Funny Kiss, 12. Funny Smile, 13. Funny Flirt, 14. Funny Moon, 15. Mini, 16. Midi, 17. Maxi, 18. Living Pearl, ]9. Purple Pearl, 20. Copper Gold. EINNIG NÝTT AF NÁLINNI MINI — MIDI — MAXI SPRAY COLOGNE. AÖ ógleymdu ,,Newskin“ kremlínunni. NEW SKIN — DAY CREAM, NEW SKIN — NIGHT CREAM, NEW SKIN — CREAM CLEANS, NEW SKIN — DEEP CLEANS, >• —- NEW SKIN — SPECIAL RICH, — NEW SKIN — BEAUTY MILK, — NEW SKIN — BEAUTY BRONZE Athugið! Þér ættuð að ita inn hjá okkur i PIERRE ROBERT CLINIQUE að Laugavegi 66 (PÓ-húsið, 2. hæð) Þar stendur yður til boða, endurgjaldslaust, aðstoð um val á snyrtivörum og frú Inga Kjartansdóttir, snyrtisérfræðingur, sem er sérstak- lega þjálfuð frá PIERRE ROBERT, leiðbeinir yður um meðferð snyrtivara. Opið alla daga frá 12—6, laugardaga 9-—12. Einnig stöndum við að snyrtinámskeiðum fyrir 12 manna hópa eða snyrtisýningum fyrir félagssamtök. ÍSLENZK- cz&meriók&" SUÐURLANDSBRAUT 10, SlMI 85080.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.