Morgunblaðið - 18.04.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.04.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1971 13 Fólks- fjölgunin New York, 16. apríl. NTB. ÁRIÐ 2000 verður Asia eftir sem áður fjölmennasta heims- álfan og þar búa um 60% mannkyns. 1 Kína einu mun búa nær 20% alls fólks á jörð- jnni. Kemur þetta fram í spám um fólksfjölgun og fólksfjölda, sem birtar voru af hálfu Sam- einuðu þjóðanna í New York í dag. í þessum spám er gert ráð fyr ir, að fólksfjöldinn í heimin- um verði árið 1975 orðinn 4.021.748.000 og muni verða orð- inn 6.193.642.000 fyrir árið 2000. Fjaðrir, fjaðrabiöð, htjóðkútar. púströr og tteiri varahJutir i margar gerCfk bífreiða BStavörubóðin FJÖÐRIN Laogavegi 168 - Sími 24180 Pennavinur óskast Óska eftir bréfaskiptum við unga konu um ísland, myndatök ur, ferðalög og fl. Er útskrifaður frá Purdue háskóla með stór- kostiega reynslu í ferðalögum. GEORGE K. CHAPIIM, 9 Highland, St. Hammond, Indiana. U.S.A. Fiskibátar til sölu 65 rúmlesta bátur í góðu standi með ágætri vél og tækjum. Mikið af veiðarfærum getur fylgt í kaupum. Góð áhvílandi lán og útborgun lítil. 40 rúmlesta bátur með full- komnum siglinga- og fiski- leitartækjum. Góðir greiðslu- skilmálar. 35 rúmlesta bátur með full- komnum trollútbúnaði. Bátur, aðalvél og öll tæki í góðu lagi. Lán hagstæð og útborg- un hófleg. Sími 13339. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. Jll „ tti söu. * er "e Veí*®" **. |.ext og b® JI5 JON LOFTSSON HF, Hringbraut 121 t'í'í 10 600 HCJSIN TVÖ ! w 100 BlLAfí OG ÚTAL ' < v>- ~ » s ' '' ". LXi r. v.úfísapyWt-yz HÚSBÚNADAR- VINNINGAR VERÐ ÓBREYTT SALA HAFIN KR. 100 Á MÁN APRILHUSIÐ Heimiiistæki — einstakt tækifæri Af sérstökum ástæðum getum við boðið viðskiptavinum svo hagstæð kjör við kaup á heimilistækjum, að nú þarf ekkert heimiii lengur að láta sig vanta hin eftirsóttu heimilistæki okkar. Útborgun frá kr. 3000,oo INDESIT kæliskápar í fjölbreytilegu úrvali frá 140L—290L. Þessir form- fögru og einkar vel innréttuðu kæliskápar hafa með margra ára endingu sannað ágæti sitt. INDESIT heimilistæki eru stolt sérhverrar húsmóður. ICECOLD frystikistur og frystiskápar eru geymslur gulli betri — forða- búr heimilisins. Geymslan, sem gerir hagkvæmustu matvælainnkaupin að veruleika. Stærðir. 130—600L. Véla- og ruftækjaverzlunin hf. Borgartúni 33 Lækjargötu 2, sími: 24443 sími: 12852.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.