Morgunblaðið - 18.04.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.04.1971, Blaðsíða 9
MOKGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1971 9 Veiðivatn til leigu lilboð óskast i ve«ði i Hvítárvatni i Biskupstungnaafrétti i sumar. Upplýsmgar gefur Gisli Einarsson. Kjarnholtum og sé tilboð- Stjóm Veiðifétegs Hvrtárvatns. um skilað til hans fyrir 10. mai. Flugmdlahótiðin 1971 verður haldin i átthagasal Hótel Sögu. siðasta vetrardag 21. april og hefst með borðhaldi kl. 19. Skemmtiatriði: ÓMAR RAGNARSSON. Verðlaunaafhending og dans. Miðar seldir hjá Tómstundabúðunum, Flugmálastjóm og fiugfélögunum. NEFNDIN Byggingarfélag verkamanna Rvík Til sölu Þríggja herbergja íbúð í 2. byggingarflokki. Þeir félagsmenn. sem vilja neyta forkaupsréttar að ibúð þess- ari, sendi umsóknir sínar til skrifstofu félagsins, Stórholti 16, fyrir kl. 12 á hádegi föstudaginn 23. april næstkomandi. FÉLAGSSTJÓRNIN. - URIN ERU VÖNDUÐ ÚR -jc Höggvarin -K Vatnsþéft -j< Sjáltvindur Bezta fermingargjöfin Kornelíus Jónsson úra- og skartgripaverzlun Skólavörðustíg — Bankastræti. SÍMIl ER 24300 Til sölu og sýnis 17. Nýlegt einbýlishús Um 140 fm nýtízku 5 herb. ibúð (4 svefnherb.) ásamt 60 fm bílskúr i nágrenni borgar- ínnar. Hitaveita er i húsinu. Tvöfalt belgískt gler í glugg- um. ÖH herbergi teppalögð. Vandað steinhús um 115 fm kjallari, hæð og ris ásamt bilskúr í Austurborg- inni. 1 húsinu er 7 herb. íbúð og 3ja herb. ibúð- Nýlegt einbýlishús 140 fm nýtízku 6 herb. íbúð á hæð ásamt innbyggðum bílskúr, geymslu, þvottaherb. og kyndiklefa i kjallara, i Kópavogskáupstað vestan- verðum. Steinhús um 75 fm. kjallari og tvær hæðir, i gamla borgar- hlutanum. 2ja—5 herb. ibúðir i gamla borg- arhlutanum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu rlkari Hlýja fasteignasalan Sími 24300 Utan skrifstofutíma 18546. Seljendur Kaupendur ATH: Eignaval hefur opið á sunnu- dögum frá kl. 2—8. Eignaval i Eignaval. Hundruðir kaupenda á skrá. L'rtið við eða hringið. 33510 85740. 85650 lEIGNAVAL ^ Suöuflandsbraut 10 Opið í dog eftir hddegi Bílasalinn við Vitatorg Srmi 12500 íbúðir til sölu og sýnis 2ja herbergja íbúð á 1. hæð við Samtún, ásamt berb. i kjallara. Verð 980 þúsund. Útborgun 400—500 þúsund. 3ja herbergja vönduð íbúð á 1. hæð við Álfaskeið, {búðin skipt- ist í stofu og 2 herbergi. Suðursvalir. Teppi. Vandaðar innrétt- ingar. — Verð 1350—1400 þúsund. Útborgun 750—800 þúsund. fbúðrrnar, sem verða lausar fljótlega, eru til sýnis frá kl. 2—5 e. h. í dag, en skrifstofan er opin á sama tíma. EIGNAMIÐLUNIN, Vonarstraeti 12, simar 11928 og 24534. Rolmagnsverbfræðingur — rnfmngnslæhnifræðingur Fyrirtæki okkar óskar að ráða rafmagns- verkfræðing (sterkstraums) eða þýzku- menntaðan rafmagnstæknifræðing, sem fyrst. Áhugi á tæknilegum viðskiptum og þýzkukunnáttu nauðsynleg. Æskilegur ald- ur 25 -30 ár. Þeir, sem áhuga hafa á starfi þessu, eru beðnir að hafa samband við okkur skriflega og senda upplýsingar um menntun og fyrri störf fyrir 10. maí næstkomandi. SIEMENS-umboðið á íslandi: SMITH & NORLAND H/F, Suðurlandsbraut 4. Afgreiðslumaður Afgreiðslumaður óskast, nú þegar eða sem tyrst, f verzlun í Miðbœnum Umsóknir sendist i pósthólf 529, Rvrk Höfum kaupendur að 2ja berb. ibúðum, útborgun 8—900 þús. Höfum kaupendur að 3ja herb. ibúðum, útborgun 900 þús. — 1 millj. ÍBÚÐA- SALAN GÍSL.I ÓLAFSS. ARNAR SIGUKÐSS. ING ÓI.FSSTRÆTI GEGNT GAMLA BtÓl SÍMI 12184. HEIMASÍMAR 83974. 36249. Höfum kaupendur að 4ra—5 herb. íbúðum, útborgun 1 millj. — 1200 þús. Höfum kaupendur að sérhæðum, raðhúsum og einbýtis- húsum, útborgun frá 1.5 — 2 míllj. Hafnarfjörður Tíl sölu glæsileg 3ja herb. ibúð, tilbúin undir tréverk við Arn- arhraun. Verzkmarhúsnæði við Arnar- hraun. HRAFNKELL ASGEIRSSON HRL. Strandgötu 1 - Hafnarfirði. Simi 50318. FASTEIGNAVAL . Skólavörðustig 3 A. Símar 22911 og 19255. ATHUCIÐ Vorum að fá til sölu raðhús með innbyggðum bílskúr i Kópavogi (Sigvalda teikning). Á efri hæð eru 4 svefnherb., stór stofa, eld- hús, baðherb. og suðursvalir. Á neðri hæð eru 2 stór herb.. baðherbergi og stórt geymslu- rými. Falleg eign. Jón Arason, hdL Skni 22911 og 19255. Kvöldsimi 36301. FASTEIGNA OG VERÐBRÉFASALA Austurstræti 18 SÍMI 223 20 Til sölu í Kleppsholti 3ja herb. 85 fm kjallaraíbúð við Hjaltayeg. Teppalögð, björt ibúð í góðu ástandi. Útb. 450 þ. í Vogunum 3ja herb. 98 fm kjallaraíbúð við Langholtsveg og i góðu ástandi. Útb. aðeins 400 þ. / Vesturbœ 3ja herb. um 80 fm íbúð í tví- býlishúsi við Reykjavíkurveg. Ibúðin er með nýtízku harð- viðareldhúsi og harðviðarhurð um. Stórt geymsluris. Mjög björt og skemmtiieg íbúð. — Laus strax. Útb. 600 þ. I Laugarnesi 5 herb. 123 fm íbúð í fjölbýlis- húsi við Laugarnesveg. Sólrík og góð ibúð, stórar svalir, vélaþvottahús. Útb. 1100 þ. Gamli Austurbœrinn 6 herb. einbýlishús á góðum stað í gamla Austurbænum. Húsið er á tveimur hæðum: 3 svefnherb. og bað uppi, 2 saml. stofur og eldhús niðri. 1 kjallara stórt geymslupláss. ástand mjög gott. ✓ Stefán Hirst \ HERADSDOMSLOGMAÐUR Austurstræti 18 Simi: 22320 ^ Söfumaður Kart Hirst Karlssorv. Heimasimi sölumanns 37443.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.