Morgunblaðið - 18.04.1971, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 18.04.1971, Blaðsíða 32
IflorönnMaWfc nucivsincnR H*-*22480 SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1971 8 manns missa heimili sitt — er bærinn að Fremri-Hlíð í Vopnafirði brann Vopnafirði 17. apríO. fBL’ÐARHÍJSIÐ að Fremri-Hlið í Vesturárdal í Vopnafirði brann til kaidra kola í morgun. Það var um kl. hálf níu í morgun, að fólkið á bænum varð vart við eldinn. Norðaustan stormur hefur verið hér á, en slökkvi- liðið mun hafa komizt á staðinn um 40 mínútum eftir útkall. Húsið brantn til grunna, en silys urðu engin á mönmuim eða skepnum. Húsið er steinsteypt en allar innréttingar voru úr timbri og brummu þær aliar. Ein- hverju af innbúi mum hafa verið bjargað, em það var lágt vá- tryggt. í Fremri-HMð búa tvær fjöl- skyldur — samtals 8 manmis: Guðmumdur Stefámsson, sem nú er á vertíð í Samdgerði ásamt Guðrúnu Kristinsdóttur og þremur börnum þeirra, svo og Valur, sonur Gúðmumdar, ásamt Sigríði Alfreðsdóttur og 2ja ára barmi þeirra. Fóllkið er nú komið himgað niður í þorpið og hefur húsaskjól hjá ættmönmuim. — Ra gnar. Harður árekstur HARÐUR árekstur varð á KefQavíkurflugveUi í gærkvöildi, er bandarískur vamarliðsmaður ók þar á mikilli ferð á Ijóisa- staur. Leikur grunur á að hann hafi verið ölvaður. Við árekstur- imn hlaut hamm nokkur meiðsli, en farþega, sem voru íslenzkir, sakaði ekki. 15 ára ökumaður á bílaleigubíl LÖGREGLUNNI á Akranesi barst í fyrrakvöld kvörtum út af glannaakstri bdlaleigubíls úr Reykjavik. Lögreglan stöðv- aði bílinm, og reyndist þá öku- maður hans vera 15 ára unglinig- ur úr Reykjavík. Félagar hams höfðu tekið bílimm á leigu fyrir hamm, og hann fengið eldri fé- laga simn með réttindi til að aka honum til Akraness, þar sem hamm tók við akstrinum. Eimnig mun hann hafa ekið eitthvað sjálfur í Reykjavik. Sigurfari SF 58 (Ljósm.: Hörmulegt sjóslys við Hornafjarðarós HÖRMULEGT slys varð á Homafirði rétt fyrir hádegi í gær, er Sigurfara SF 58 hvolfdi á irnisiglingunni í höfnina — í þann mund er hann var á leið inn í Ósinn. Tíu eða ellefu manns voru á bátnum og samkvæmt þeim upplýsingum, er Mbl. hafði um nónbil, höfðu tveir menn bjargazt um borð í Gissur hvíta og gúmbátur hafði sézt á hvolfi. Fjöldi manns sá er slysið varð og fékk ekkert að gert. f gærmorgun var aftakaveður við Höfn á austan, en vindur snerist er leið á daginm og var orðinn á vestan um hádegisbil. Slysið varð um M. 11.30 og voiu bá/tamir þá að koma imm eimm af öðrum veigma veðurs. AðtfaM var og straumur miikiM í inmsiigling- unmi — getur banm þá er hamm er harðastur orðið atlt að 9 míl- ur. Slysið sáu menin í lamdi, svo og menm um borð í bátum, sem voru fyrir utan ósinn. Bátarnir hófu þegar leit að Sigurfara-mönnunum og var gengið á fjörur. Samkvæmt upp lýsingum, er Mbl. aflaði sér í gær var sjólag þar eystra mjög vont og munu 3 ólög hafa rið- ið á Sigurfara. Sigurfari SF 58 var eikarbát- ur, smíðaður í Noregi 1957, 76 brúttórúmlestir, eigandi Sigurð ur Lárusson, Höfn. Skipstjóri á Sigurfara er Halldór Kárason. Sigurfari var mikið aflaskip og langhæstur á vertíðinni nú. Hríðarveður víða um land Vegirnir að lokast aftur - Hornafjarðarós — örin bendir á innsiglinguna í ósinn. í forgrunni '’rotnar úthafsaldan Fullkomið sjúkrahús á Akureyri Samningar við ríkið um greiðslu byggingarkostnaðar Stækkun Fjórðungssjúkrahússins HRÍÐARVEÐUR var víða um land í gær, og hefur færð um þjóðvegi spillzt mjög, einkum um fjailvegi. Norðanlands og austan var víðast hvar búið að opna vegina — og meira að segja voru Möðrudalsöræfi orð- 5n fær. Hefillinn sem vann við mokstur þar tepptist þó í Víði- dal á Fjöllum i gærmorgun, og eftirlitsmenn Vegagerðarinnar vonuðust til að hann gæti opn- að leiðina aftur í bakaleiðinni þegar veður skánaði. Annars mun vera alveg greið fært um Suðuriand, nema hvað Harður árekstur HARÐUR árekstur varð i gær- morgun undir Núpum í Ölfusi fyrir neðan Hveragerði. Þar mættust tveir bílar í vondu veðri og hálku með þeim afleiðingum að þeir sikullu saman. Varð að flytja báða bíiana burtu með kranabíl, en engin sdys urðu á farþegum. BUamir munu nær ónýtir. Hellisheiðin var tvísýn í gær. Svo og var ágæt færð um Hval- fjörð og Borgarfjörð, .en fjall - vegir höfðu lokazt á Snæfellls- nesi svo og vegurinn um Bröttu brekku. Frá Patreksfirði bárust þær fréttir að Kleifarheiði og Hálfdán mundu lokuð. Á norð- anverðum Vestfjörðum var hríð arveður og lítið vitað um færð, og sama er að segja um Strand ir. Á Holtavörðuheiði hafði tals- vert snjóað, og vegurinn um heiðina orðinn þungfær eða ó- fær, en þó var vitað um einn stóran bíl, sem brotizt hafði yf- ir heiðina í gærmorgun. All sæmileg færð mun vera um Húnavatns- og Skagafjarðar- sýslur, en Öxnadalsheiði var far in að þyngjast. Á Siglufirði var hríðarbylur, og ófært þangað. Eins var Ólafsfjarðarmúli að lokast. Hríðarveður var einnig á öllu Norðausturiandi, og má gera ráð fyrir að þar séu allir vegir ófærir. Sama er að segja um Austfirðina — þar munu allir fjallvegir vera orðnir ófærir. SAMKOMULAG hefur náðst milli Akureyrarbæjar og heil- brigðisyfirvalda um mikla stækkun og endurbætur á Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri. Viðbyggingin verður byggð í tveimur áföngum og má gera ráð fyrir að báðir áfángar verði allí að 30 þúsund rúmmetrar, en Fjórðungssjúkrahúsið er í dag aðeins 16 þúsund rúmmetr- ar. Viðbyggingin verður hönnuð sem deildarskipt sjúkrahús, búið tækjakosti og sérmenntuðu starfsliði til jafns við sjúkra- húsin á höfuðborgarsvæðinu, en ráðgert er að sjúkrahúsið verði almennt sjúkrahús fyrir Akur- eyri og nærsveitir, og sérdeilda- sjúkrahús fyrir Norður- og Norðausturiand og hluta af Austfjörðum. Vonir standa til að hægt verði að byrja á fyrri áfanga viðbyggingarinnar á næsta ári og að hægt verði að Ijúka verkinu á 8 árum. Embætti Húsameistara ríkisins vinnur að teikningum á viðbyggingunni, auk endurskipulagningar á eldra húsnæði sjúkrahússins. Mun ríkissjóður fjármagna 60% bygg- ingarkostnaðar, en 40% bygg- ingarkostnaðar, svo og tækja- búnaður og breytingar á eldra húsnæði verður greiddur af dag- gjöidum. Kom þetta fram í við- tali við Stefán Stefánsson bæj- arverkfræðing á Akureyri og Torfa Guðlaugsson gjaldkera á Fjórðungssjúkrahúsinu í gær. Núveranidi húsnæði Fjórðumgs sjúkrahússinis á Akureyri var tekið í notkum árið 1954. Var sjúkrahúsið miðað við 117 rúm, en lönigum hefur verið reynt að koma fyrir um 140 rúmiumn á sjúkrahúsinu. Ýrnsar nýjungar hafa komið fram í 1 ækn aví si n dunum frá því sjúkrahúsið var byiggt og hefur verið reynt að af!a nauð- synlegustu tækja sem fram hafa Framh. á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.