Morgunblaðið - 18.04.1971, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLABIÐ, LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1971
býður yður 40 námsgreinar í
5 flokkum, þ. á m. erlend mál:
DANSKA I., II. og III.
ENSKA I. og II.
ENSK VERZLUNARBRÉF
ÞÝZKA
FRANSKA
SPÆNSKA
ESPERANTO.
Skólinn starfar allt árið. —
Komið, skrifið eða br'mgið i
síma 17080.
Bréfaskóli SlS og ASl.
Útgerðarmenn
Fiskvinnslustöð á Suðumesjum óskar eftir viðskiptum
við báta á sumar- og haustvertíð.
Upplýsingar sendist blaðinu fyrir 22. apríl merktar:
„Fiskur — humar — rækja — hörpudiskur".
Sölumenn
Öskum að ráða nú þegar sölumann til starfa hjá fyrirtæki voru.
Æskilegt að nokkur starfsreynsla sé fyrir hendi.
Upplýsingar á skrifstofunni mánudag og þriðjudag.
SVERRIR ÞÓRODDSSON & CO. S.F.
Tryggvagötu 10.
Stefnumót
við vorið
VORFERD M.S. GULLFOSS
EIMSKIP
Allar nánari upplýsingar veitir
FARÞEGADEILD EIMSKIPS
Sími 21460
Notið fegursta tíma ársins til að ferðast. Skoðunar-
og skemmtiferðir í hverri viðkomuhöfn.
Verð farmiða frá kr. 17.400,00. Fæði og
þjónustugjald innifalið.
Frá Reykjavík .................... 10. maí
Til Osló ......................... 13. maí
Frá Osló ......................... 15. maí
Til Kaupmannahafnar .............. 16. maí
Frá Kaupmannahöfn ............... 18. maí
Til Hamborgar .................. 19. maí
Frá Hamborg .......................20. maí
Til Amsterdam .................... 21. maf
Frá Amsterdam ................... 22. maí
Til Leith ........................ 24. maí
Frá Leith .........................24. maí
Til Reykjavíkur ................. 27. maí
Fœreyjaferð
Kvenfélag Bústaðasóknar fer í skemmtiferð til Færeyja
þriðjudaginn 22. júní næstkomandi.
Félagskonur panti far sem fyrst í síma 33065 eftir kiukkan 7
á kvöldin. — Nokkur sæti laus,
FERÐANEFNDIN.
CÖTUN
Öskum eftir að ráða stúlku vana IBM-götun.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf
óskast send blaðinu fyrir 24. þ. m. merkt: „7359".
Skiptafundur
Áður auglýstur skiptafundur í þrotabúi Kaupfélags Siglfirðinga
er frestað var 23. þ. m. verður haldinn í dómsalnum, Gránu-
götu 18. Siglufirði, þriðjudaginn 20. aprfl nk. kl. 16.00. Lýstar
kröfur verða kannaðar. Ræddur hagur búsins og teknar ákvarð-
anir um meðferð á eigum þess. Ennfremur verður samkvæmt
ákvörðun skiptafundar 21. nóv. sl. tekin afstaða til málssókn-
ar til riftunar á veðsetningu fasteigna gjaldþrota.
Skiptaráðandinn á Siglufirði, 16. apríl 1971, Elías I. Elíasson.
Félag járniðnaðarmanna
Félogsfundur
verður haldinn þriðjudagnin 20. aprfl 1971 kl. 8,30 e.h. í Fé-
lagsheimili Kópavogs, niðri.
Dagskrá:
1. Félagsmál.
2. Sala á eignarhluta í Skipholti 19.
3. Lagabreytingar.
4. Kjaramálin.
5. önnur mál.
Mætið vel og stundvislega.
Stjóm
Félags járniðnaðarmanna.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Leiguíbúðir
Borgarráð Reykjavíkur hefur ákveðið að auglýsa til leigu 80
2ja og 3ja herbergja íbúðir á Yrsufelli 1—15.
Áætlaður afhendingartími er 1. júní til 1. september næst-
komandi, 20 íbúðir á mánuði.
Við úthlutun íbúða þessara skal taka sérstakt tillit til eftir-
farandi atriða:
1. Að öðru jöfnu ganga þeir fyrir um úthlutun, sem
búa í heilsuspillandi húsnæði, er verður útrýmt.
2. Búseta og lögheimili í Reykjavík sl. 5 ár er skilyrði
fyrir leigu í íbúðum þessum.
3. Lágmark fjölskyldustærðar er, sem hér segir:
2ja herbergja fbúð, 3ja manna fjölskylda.
3ja herbergja íbúð, 5 manna fjölskylda.
4. Eigendur íbúða koma eigi til greina, nema um sé að
ræða heilsuspillandi fbúðir, sem verður útrýmt.
5. Tekið skal tillit til heilsufars umsækjanda og fjöl-
skyldu hans. Vottorð læknis skal fylgja umsókninni,
ef ástæða er talin til þess.
6. Tekið skal tillit til tekna og eigna og fylgi umsókn
vottorð skattstofu um tekjur og eignir sl. árs.
Leigumáli skal aðeins gerður til eins árs í senn og endurskoð-
ast árlega en að öðru leyti gilda reglur um leigurétt ! leigu-
húsnæði Reykjavíkurborgar.
Umsóknir skulu hafa borizt húsnæðisfulltrúa Félagsmálastofn-
unar Reykjavíkurborgar, Vonarstræti 4, eigi síðar en mánudag
10. maí næstkomandi.