Morgunblaðið - 18.04.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.04.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNT'TUDAGUR 18. APRÍL 1971 29 Hafsteinn Austmann við eitt verka sinna. Hafsteinn Austmann sýnir í Bogasalnum f GÆRDAG opnaði Haf- Hafsteinn hefur haldið marg- (Ljósm. Mbl.: 01. Mag.) steinn Austmann, sýningu ar á verkum sínum í Bogasal Þjóð- minjasafnsins. Er þetta fyrsta sýning Hafsteins hér á Iandi í þrjú ár, en hann sýndi síðast í Unuhúsi árið 1968. Hafsteinn dvaldist í Danmörku 1968—1969, og sýndi þá í árós- um með „Guirlanden", samtök- um listmálara þar í borg. Hlaut hann þar mjög góða dóma. Þann ig segir til dæmis Jyllands Post en frá þátttöku Hafsteins: „Þátt taka Austmanns var ferskur ut- anaðkomandi blær og mikill á- vinningur fyrir Guirlanden.“ — Segir blaðið að verk Hafsteins sameini eðlilega franska hefð og norræna litasýn. Athugasemd MORGUNBLAÐINU hefur ber- izt eftirfarandi athugasemd frá Kristjáni Péturssyni, deildar- stjóra tollgæziunnar á Keflavík- urfiugvelii, með ósk um birt- ingu. „Ég leyfi mér að gera eftir- farandi athugasemd við forsíðu- frétt, sem birtist í Alþýðublað- inu 15. apríl sl„ og bar heitið: „Það er djúpt á sölumanninum." Allt innihald fréttarinnar að undanteknum þeim fjölda manna, sem vinna við fíkniefna- og fiknilyfjarannsóknir, eru meiri háttar ósannindi. Ég for- dæmi slík skrif, enda verður ekki annað séð en fréttin eigi fyrst og fremst að þjóna ilia gerðu hugarfóstri blaðamanns- ins. Varðandi það heiti („eitur- hundurinn"), sem mér var gefið I umræddri frétt, en er þó sagt að sé til gamans, vil ég segja þetta: Geti blaðamaðurinn ekki tilgreint þann, sem nefndi mig téðu nafni, verður hann að sjálf- sögðu að svara til saka fyrir það. Þá vil ég taka það skýrt fram, að ég er ekki þreyttur á þeim rannsóknum og yfirheyrslum, sem fram hafa farið, og hef alls ekki í hyggju að hætta þeim, enda hafa þeir, sem yfirheyrðir hafa verið, sýnt miklu meiri skilning á þessum málum, en viðkomandi blaðamaður Alþýðu- blaðsins." sýningar á verkum sínum hér á landi frá því hann frum- sýndi í gamla Listamannaskálan um fyrir 15 árum, og jafnan hlotið góða dóma. Að þessu sinni sýnir hann 31 verk, og eru mynd irnar í olíu og acryl. Sýningunni lýkur sunnudaginn 25. apríl. ooooooooooooooooooooooooooo KAUPUM HREINAR, STÓRAR OG GÓÐAR LÉREFTSTUSKUR PRENTSMIÐJAN ooooooooooooooooooooooooooo ®>SK0DA1971 -SÖLUSÝNING Sölumaður okkar og sérfræðingur verða staddir með sýnishorn af SKODA 1971, og veita upplýsingar og leiðbeiningar: Á ÓLAFSFIRÐI, þriðjud. 20. apríl, kl. 14.00 — 20.00 hjá Bílaverkstæðinu Komið, Múlatindi. skoðið og Á DALVÍK: jniðvikud. 21. apríl, kl. 14.00 — 20.00 hjá Bílaverkst. Dalvíkur. reynsluakið. Sjónvarpstæki stolið SJÓNVARPSTÆKI var nýlega stolið úr íbúð í Reykjavík. Tækið er af gerðinni Löve Opta og hafi einhver orðið þess var, er sá hínn sami beðinn um að hafa sam- band við rannsóknarlögregluna í Reykjavík. LD HERRA DEILD H ERRADEILD L V H ERRADEILD Vegna flutnings á verzlun okkar að Laugavegi 95 höfum við nokkra daga RYMINGARSOLU sem hefst mánudaginn 19. apríl. Á rýmingarsölunni verður mikið af góðum vörum á ÓTRÚLEGA LÁGU verði, eins og t. d.: -K Föt -K Ullarfrakkar -K Terylenefrakkar -X -K -X Skyrtur -jc Peysur -jc Stakar buxur K og m. m. fl. frá kr. 3900,oo — — 3000,oo — — 1500, oo — — 100, oo — — 350,oo — — 800,oo HERRADE LAUGAVEGI 95

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.