Morgunblaðið - 18.04.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.04.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1971 25 Fréttabréf úr Reykhólasveit: Biskupshjónin á Reykhólum um páskahelgina REYKHÓLUM 12. apríl — Yfir páskahelgin/a hefuir kirkjusókn verið óvenj umikil vestur hér og muin láta nærri að kh-kju- sókn hafi verið 80—90% í Reyk- hóla- og Gairpsdalssóknum. Á skírdag var messað í Stað- arkirkju á Reykjanesi, en sú kirkja er nú varðveitt af Þjóð- minjasafni Íslands. Altarisitaflan þar er af himni heillögu kvöld- máltíð, og á voniandi eftir að varðveitast um aldir. Um páskar.a dvöldust hér vestra biskupshjónin herra Sig- urbjörn ELnarsson og frú Magnea ■Þorkelsdóttir. Biskupinm vísiter- aði Reykhóla- og Garpsdals- kirkju. Á páskadag var messáð í Reykhólakirkju. Biskupiran tál- aði till fólksins úr kórdyrum og þjónaði fyriir altari, ©n sóknair- prestuir, séra Sigurður H. Guð- mundsson, prédikaði. Ég hygg að það muni vera einisdaemi hér vestra að biskupinn yfiir ís-laindi þjóni fyrir altari og tali til fóilks- ins á eirnni mestu stórhátíð krkjuársins. Á páskadag voru teknir í notkun nýir kirkjubekkir. Kven- félagið Liljan í Reykhóiajsveit hefur staðið fyrir kaupum á bekkjumuim, borið mestan hita og þunga af útvegun fjármagns, en sókmarnefnd studdi við bakið á kvenfélaginu með almeininri fjársöfnun. Hins vegar hefur hugsjónamaðiurinn Gísili Sigur- björnsson forstjóri í Reykjavík gefið kvenfélagiinu 25 þúsund kirómur, sem remina áttu til bekkjakaupanna. Þess má geta að konur í kvemfélagimiu eru um 20 talsiins og bekkirnir muinu kosta nær hálfa miililjón króna. Koniurnar hafa sýnt ótrúlegan dugnað, starfsvilja og fórnfýsi og gaetu örnnur saimibæriiLeg félög tekið þær til fyrirmyndair. En þótt kvenfélagið sé gott og söfnuðurmin nær eimhuga, þá þarf meira til. Það þarf að hafia bekkina og það verk aninaðist Jón Óiafsson, húsigagnia arkiitekt, Ármúlia 5 í Reykjavík af frábærri smekkvísi, samvizku- semi og velvilja, sem er því mið- uir alillt of fágætuir nú á dögum. EimniLg sá hanin um útboð og að veirlkið væri unmið uninið eftir fyillstu kröfuim, Bekkirnir voru smíðaðir á verkstæðd Guðmuirid- ar Magnússonar á Akramesi og bólstraðiir af Ólafi Daðaisyni, Rauðallæk 4 í Reykjavík. Allir þessiir aðilar uninu verk sín af smðkkvísi og vandvirkni. Jón Ólafsson, húsgagnaarkitekt og frú hans, Ingibjörg Ámadóttir hjúkruinarkona voru hér vestra yfir páskama. Við þökkum öllum gestum fyrir komiuina. Nú er vor í 1‘ofti oig við vonum að veð'urspámemn hafi rétt fyrir sér og við fáum gott vor og gott sumar. — Sveinn Guðmundsson. HEKLA hf Laugavegi 170—172 — Sírm 21240. Nýju bekkirnir í Reykhólakir kju. Svipaður stíH er á baki þeirra og altarisbrikinni. Liíeyrissjoður Starfsstúlkna- félagsins Soknar Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að veita lán úr sjóðnum. Umsækjendur snúi sér til skrifstofu sjóðsins, Skólavörðutíg 16, 4. hæð, fyrir 10. maí næstkomandi. □ Gimli 59714197 — 1 Lokaf. Atkv. Kosn. Kvenfélag Neskirkju heldur fund þriðjudaginn 20. apríl kl. 8.30 í Félagsheimil- inu. Kvikmyndasýning, kaffi. Mætið vel. — Stjórnin. I.O.O.F. 3 s 1524198 = Spk. I.O.O.F. 10 = 1524198'/2 s 9.0. I.O.G.T. — ViKIIMGUR Fundur annað kvöld (mánu- dag) kl. 8.30 e. h. í Templara- höllinni við Eiríksgötu. St. Morgunstjarnan frá Hafnarfirði kemur i heimsókn. Vikingsfé- lagar, fjölmennið stundvís- lega. — Æ.t. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur fund í félagsheimilinu að Hallveigarstöðum þriðju- daginn 20. april kl. 8.30. — Jón H. Björnsson skrúðgarða- arkitekt sýnir litskuggamynd- ir, talar um blómarækt, skrúð- garða og svarar fyrirspurnum. Mætið vel. — Stjórnin. Bræðrafélag Langholtssafnaðar Munið boðið mánudagskvöld kl. 20.30. Mætið við félags- heimilið kl. 20. Bílar á staðn- um. Bræðrafélag Bústaðaprestakalls Fundur verður mánudaginn 19. apríl kl. 8.30 í Réttarholts- skóla. Bræðrafélagi Garða- kirkju og Bræðrafélagi Lang- holtssafnaðar er boðið til fundarins. Stjórnin. Aðventkirkjan í Reykjavik Samkoma i dag kl. 5. Allir vel komnir. Hörgshlið 12 Almenn samkoma. boðun fagnaðarerindisins í kvöld, sunnudag kl. 8. Bræðaborgarstígur 34 Samkoma í kvöld kl. 8.30 — Sunnudagsskóli kl. 11.00 — Allir velkomnir. KEFLAVlK Kristniboðsfélagið í Keflavik heldur fund í Tjernarlundi mánudaginn 19. aprH kl. 8.30 Bjami Eyjólfsson hefur bibKu- iestur. AMir velkomnir. Stjórnin. Æskulýðsstarf Neskirgju Fundur fyrir piita 13 til 17 ára. Mánudagskvöld kl. 8.30. — Opið hús frá kl. 8 Séra Frank M. Halldórsson. Samkoma verður í Færeyska sjómanna- heimilinu í dag kl. 5 Atlir vel- komnir. Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Þriðjudaginn 20. apn'I hefst handavmna og föndur kl. 2 e. h. Miðvikudag 21. apríl verður opið hús frá kl. 1.30—5.30 e. h. Auk venju legra dagskrárliða verða gömlu dansarnir. FÍLADElFlA Almenn samkoma í kvöld kl. 8. Ræðumaður Einar Gislason og fleiri. Fórn tekin vegna kirkjubyggingarsjóðs. HÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams IN THI5 ALLEY, OFFICER MONROE/ WE WEREOH OUR WAY TO THE SAS STATION ...AND, ALL OF A .. 5UDDEN,HE SOT SICK/ Flýttu þér nú, Lee Roy, Jerry verður öskiivondur ef bíllinn verður ekki tilbú- inn. Ég reyni að fiýta mér, Jay, hvað er klukkan? (2. niynd) Hún er næstum 5. Ég var satt að segja að vona, að Perry Monroe liti við áður en Jerry kæmi. (En á því augnabliki). Hann er liérna i sundinu, lögregluþjónn, við voruin á leiðinni á liensinstöðina og þá allt i einu varð hann veikitr. Bænastaðurinn Fálkagata 10 Kristileg samkoma sunnu- daginn 18. apríl kl. 4 — Sunnudagaskóli kl. 11 f h. Bænastund virka daga kl. 7 e. h. — Allir velkomnir. MORGUNBLADSHÚSIHU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.