Morgunblaðið - 18.04.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 18.04.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1971 31 Trintig-nant og Fabian í hlutverkum sínum í Næturstund hjá Maud. Mánudagsmyndin: Næturstund hjá Maud Heitavatnsboranir að Reykjum; ? Nýjar o g öflugar vatns- æðar finnast Kópavogur og Hafnarf jörður gætu jafnvel fengið þaðan heitt vatn BORANIR Hitaveitu Reykjavik- ur að Reykjum í Mosfellssveit hafa gefið mjög góða raun, og gefa ástæðu til mikillar bjart- sýni. Er þarna um að ræða fimm nýjar holur, sem boraðar hafa verið í vetur. Dýpra hefur verið borað en áður, og við það fund- izt nýjar vatnsæðar. Að sögn Gunniars Kristmsson- ar, yífirverkfræðiogs Hittaveit- urmar, er nú verið að dæda úr hohinium, mæla þser og fylgjast með vatnsborðsáihrifum þeirra á hvor aðra. Eiins eru sérÆræðing- ar að reyna að gera sér grein fyrir væmftanítegu vatnsmagni, sem virðisit ætfla að verða mjög mikið. Spá jarðifræðingar jafn- vel tvö- eða þreföldun á vatns- magni, en hitasitig er svipað og áður eða rúmlega 80 stig. GRÆNLENZKA hafrannsókna- skipið Adolf Jensen liggur hér enn í Reykjavíkurhöfn, en sem kunnugt er voru 3 Grænlending ar á skipinu úrskurðaðir í allt að 30 daga gæzluvarðhald eftir að jhafa viðurkennt nauðgun á 14 ára stúlku um borð í skip- inu. Skipstjórinn Milton Jensen sagði Mbl. í gær, að skipið gæti ekki siglt heim, fyrr en komnir væru tveir menn frá Godthaab Verði vatnsmagnið eins mikið og horfur eru nú á, er ekkert ffiklegra en Hitaveita Reykja- vílkur verði þess u mkomin að útvega nágrannabæjumum — Kópavogi og Hafnanfirði — heitt vatn, þar eð heitavatnisþönfiin í Reykjavik eykst ekki svo ýkja í stað þeirra þriggja, sem nú sitja í Hegningarhúsinu. Kvaðst hann vona, að þeir kæmust hing að undir næstu helgi og yrði þá tafarlaust siglt af stað heim til Godtíhaab. Um framvincki máls þremenninganna vildi hann sem minnst ræða, en kvaðst vonast til að reynt yrði að flýta máli þeirra fyrir dómstólum hér. — Sjúkrahús miikið firá ári til árs. Hafrannsóknaskipið bíður nýrra skipverja ein nýjasta mynd Rohmers MÁNUDAGSMYND Háskólabíós að þessu sinni er „Ma Nuit Chez Maud“, sem kalla mætti á íslenzku Næturstund hjá Maud. Myndin er gerff af franska leikstjóranum, Erik Rohmer, sem er einn af frönsku nýbyigjuhöfundunum og fyrrum samstarfsmaffur Trut'faut og God ards á kvikmyndatímaritinu — „Chasier de Cinema“. Mynd þessi er í andlegum tengslum við mynd Rohmers „Vergirni“, sem var mánudags mynd í Háskólabíói fyrr í vet- ur. Er þetta ein af sex mynd- ÁRLEGUR fundur fulltrúaráðs Sambands íslenzkra sveitarfé- laga verður haldinn næstkom- andi mánudag og þriðjudag 19. og 20. april. Fundurinn verður haldinn í hinu nýja félagsheim- ili Seltjarnameshrepps, og hefst kf. 9.30 árdegis á mámiudag. Páll Lindal, borgarlögmaður, formaður sambandsins, setur fundinn, en síðan flytja ávörp Emil Jónsson, félagsmálaráð- herra og Karl B. Guðmundsson, oddviti Seltjamameshrepps. Á fundinum verða flutt tvö framsöguerindi: Páll Sigurðsson, ráðuireeytisstjári í hieWbrigðis- Fyrirlestur um erfðir mannsins DR. Guðmundur Eggertssoin, prófessor, roun á veigum ís- lenzka mann'fræðifélagsins halda fyrirlestiur, er hann nefnir Erfðir maninisins, másniudagiinn 19. april í fyi'stu k»nnsíliusitoifu Hásikólams Ikl. 20.30. Ölíl’uirn er heimill að- ganigur ag frjáisar umræður verða á eftir. um, sem hann hyggst gera um sama þemað og sækir í þanka Pascalls. Næturstund með Maud er næst síðasta mynd Rohmers um þetta efni; nýjust er Hnéið á Klöru, sem nýlega var frum sýnd. Báðar hafa þessar tvær síð- ustu myndir Rohmers fengið sér lega vinsamlega dóma erlendis, þó að efni þeirra og meðferð þess kunni að vera umdeild. A3 öðru leyti skal visað til greinar Sigurðar Sverris Pálssonar, sem hann skrifar um Rohmer og myndir hans í Lesbókinni í dag. og tryggingamálaráðuneytinu, ræðir um skipan heilbrigðismála og Sigurður Líndal, hæstaréttar- ritari, um eignarrétt að almenn- ingum. Meðal annars fundarefnis verð ur lýst úrslitum í verðlaunasam- keppni sambandsins um beztu ritgerðina um réttindi og skyld- uir sveitastjómianmainna, sem efnt var til í tilefni af 25 ára afmæli sambandsins á s.l. ári. í fuiltrúaráði sambandsins eiga sæti 30 fulltrúar, 3—4 úr hverju kjördæmi landsins. — Handritin Framhald af bls. 1 gjöf minningarskjöld skipsins. Með „Vædderen" fer auk Mogen- sens, Gunnar Björnsson, ræðis- maður Islands, en hann verður að yfirgefa skipið, áður en það leggst að bryggju i Reykjavík, en ætlunin er að þá verði ein- ungis Danir um borð. Helge Larsen, kennslumála- raðherra, sagði við Mbl. við brottför „Vædderen" að það gleddi hann mjög, að hin tákn- ræna afhending handritanna gæti nú hafizt og að hann von- aði, að dýrgripirnir um borð ættu örugga leið yfir Atlants- hafið til Islands. Ráðherrann kvað ánægjulegt, að handrita- málið hefði fengið svo farsæla lausn og kvaðst hlakka til heim- sóknar sinnar til Reykjavikur. Thorsen skipherra sagði við Mbl. að hann teldi handritin í öruggri geymslu um borð S skipi sínu. Hann kvað „Vædder- en“ hafa nægan tíma til Is- landsferðarinnar, en ráðgert væri, að skipið kæmi á ytri höfnina i Reykjavík árla n. k. miðvikudagsmorguns og að það legðist að bryggju með dönsku sendinefndina kl. 11 árdegis. Thorsen upplýsti að „Vædder- en“ hefði verið í Reykjavík I ágústmánuði sl. og kvað hann skipið fara frá Reykjavík til Grænlands, þar sem það verður við eftirlitsstörf fram í júni- mánuð. Thorsen skipherra lýsti ánægju sinni yfir þeim heiðri, að skip hans hefði verið valið til að flytja þessa þjóðardýrgripi Islendinga til heimalandsins. Meðal Islendinga, sem voru viðstaddir brottför „Vædderen" má nefna Júlíus Sólnes, formann Islendingafélagsins í Kaup- mannahöfn, Sigurgeir Ólafsson, formann Félags íslenzkra náms- manna i Danmörku, íslenzka prestinn hér, séra Hrein Hjart- arson. Þess má geta að er „Vædderen" sigldi út úr höfn- inni i Kaupmannahöfn var „Gull- foss“ að koma til borgarinnar og heilsuðust skipin, er þau mættust. BOÐ HJÁ SENDIHERRA- HJÓNUNCM 1 gærkvöldi hafði Sigurður Bjarnason, sendiherra og frú hans boð inni fyrir nokkra gesti í sendiherrabústaðnum. Meðal þeirra voru dönsku þingnefnd- arfulltrúarnir, sem fara til ís- lands, vegna afhendingar hand ritanna, og þeir gestir, sem ís- lenzka ríkisstjórnin hefur boðið sérstaklega til Islands. Meðai annarra gesta voru Jörgen Jörgensen, fyrrv. kennslumála- ráðherra og frú hans, Helge Larsen, kennslumálaráðherra, Knud Thestrup, dómsmálaráð- herra, Jens Otto Krag, fyrrv. forsætisráðherra og frú hans, Helle Virkner Krag, Viggo Kamp mann, fyrrv, forsætisráðherra, Ejler Mogensen ráðuneytisstjóri, Thorsen, skipherra, Stangerup, prófessor, Jón Helgason, pró- fessor og ýmsir aðrir danskir embættismenn og nokkrir ís- lenzkir gestir. Fréttaritari. F'ramh. af bls. 32. komið til þess að bæta aðstöðu sérfræðinga sjúkrahússins, og veita sj úkllintgunium eins góða þjóniustu og kostur er. Hefur þessum tækjum jafnan verið komið fyrir á sjúkrahúsiinu á kostoað liegiuirýmis, þannig að sj úkrahúsið rúmiar í dag tiltöiliu- lega miklu færri sjúkffiniga em það gexði í upphafi. Er þörf fyrdr auikáð húsrými því orðin imjög tilllfiinmanlieig. Fjórðumgsajúkra- húsið á Akureyri hefur frá upp- hafi þjómað mjög stóru lækniis- héraði. Hefur það tekið inn sjúklirega frá Akureyri og naer- sveituim, ein auk þess sjúklinga af Norðausturlandi og oft frá Ausrifj örðum og víðar. Akureyr- arbaer heflur frá upphafi anmazt allllan rekstur sjúkrahússins, en iegudagar í því sikiptast miUi sjúkliniga frá Akureyri og uitaiv bæjarsjúkl’inga í hkutlfölluiniuim, 55 á móti 45. Á áruinum 1965—8 var teiknuð viðbygging við sjúkrahúsið ai húsameistaraembætti ríkisins. Ekkert varð þá úr framkvaemd- um, en teikninigar þessar enu nú í end’Uírskoðuin. með tillliti til nýjuinig-a, sem komið hafa fram síðan og verður væretanlega hin nýja viðbygging höfð till hlið- sjónar á eldri teiikireingunini. Efltir viðræður milli Akuireyrar- bæjar og hetlbrigðisyfirvalda nláðist samkomiuilag um að stækk un sjúkrahússinis fæli að minm»ta kosti í sér um 100 rúm til við- bótar þeim sem fyrir er. Er bug- myndin sú að byggðar verði tvær álmur sem tenigdar verði við eidri bygginguina. í fyrri áfaniganum er ætliuinin að byggð- ar verði þiónustudeild og ein legudeild. Meðal þeirra þjón- ustudeilda sem þar eiga að vera er röntgerediei'd, rannsóknar- deild, s’kurðdeild, gjörgæziu- deild og endurhæfinigadeild. Jafnframit er þar gent ráð fyrir göngudeilduim með aðstöðu fyrir heilsuverndarstarf fyrir .Akureyri og slysadeild í fymi áfanga. í seimni áfairaga verða ijórar sjúkradieildir, þ.e.a.s. handlækningad-eild, lyflækninga- deild, geð- og taugadeild og sér- deildir fyrir nef-, háls og augna- sjúkdóma Endurbætur á gömflu bygg- ínguinmd verða gerðar samhffiða byggingarframkvæmduinium, en með fr.amkvæmdum þesisum er stefrn að því að Fjórðungssjúkna húsið á Akumeyri verði höfuð- sjúkrahús landsinis utan höfuð- borgarsvæðisires og geti veitt áþekka þjón-ustu því sam bezt gerizt í Reykjavík. Eins og áður segir er gert ráð fyrir að ríkiasjóður fjármagni 60% byggingarkostreaðar, en af- ganigurkun verður greiddur nmeð daggjöiduim. Bkki liggja enn töfliur fyrir um áætiaðan bygg kostnað. herra, Sigurður Bjarnason, sendiherra og frú Ólöf Pálsdóttir og A. W. Thorsen, skiplierra. Fulltrúaráðsfundur sveitarfélaga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.