Morgunblaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MAl 1971 11 „Réttlætismál skal útkljáð með reisn 66 Knud Thestrup svarar Sören Holm varðandi afhendingu handritanna Frá Guranari Rytgaard. RÉTTLÆTISMÁL skal útkljáð með reisn skrifar Knud Thestrup, dómamálaráðherra Danmerkur í Berlingske Tidende og er það svar við greiin sem birtist í blað- inu, þar sem spurt var, hvers vegna meiri hluti danskra stjórnmálarnanna vildi afhenda haradritin og hvers vegraa hópur stjómmálamanaia lagði land uradir fót og afhenti þau við glaurn og gleði og með því að veita heiðursmerkjum viðtöku. Spurningarnar lagði fram dr. phil. Sören Holm prófesisor við Kaupmaranahafnarháskóla. Hann skrifar í Berlingske Tidende að aðrir hafi ekki skilið nauðsyn- ina á því, að haradritin væru af- hent. Síðan setur hann spum- ingar sínar fram á eftirfarandi hátt: „Við skiljum ekki 1) að ákveðið skyldi vera að staðfesta samningirm, þegar vitað var að slíkt myn'di baka sorg mörgum í Danmönku; við skiljum ekki 2) að niauðsynlegt vaari að halda fagnaðarhátíð fyrir hönd allrar dörasku þjóðariinnar, þegar svo margir syrgðu; við Skiljum held- ur ekki 3) að viðkomandi þátt- takendur í fagnaðinum gætu með góðri samvizku átt hlut að því að láta það af hendi, sem er anraars eign, og ef það hefur engu að síður verið gerlegt skiljum við ekki 4) að sumir þeinra hafa eklci látið sig muna um að þiggja heiðursmerki fyrir að gefa það þriðja manni, sem annar átti með réttu." Knud Thestrup, dómsmála- ráðherna, svarar svo fyrstu spunningunná: — „Ég get svarað því til, að ég sem dómari hef hvað eftir annað orðið að táka ákvörðun, sem vakti sorg hjá sumum og gleði hjá öðrum. Þá ákvörðun sem ég hef átt hlut að því að taka hef ég frá því fyrsta litið á sem réttlætisgerð gagnvart íslandi. Það er á ís- landi, að miimningitn um hina fomu morræmu menraingu og sögu lifði af. íslendimgar skópu þessi verk. Og síðast en ekki sízt stkipa þessi verðmæti slikan sess í þjóðansál íslendinga, að við eigum erfitt með að skilja það. Ég skil, að afhendingin hefur vakið sorg hjá eihhverj- um hér í Danmörku — af vis- indalegum áhuga eða öðrum hvötum — en ég hef litið á það sem skyldu míraa að eiga þátt í því að sjá um að afhendingin færi fram. Varðandi spuminguna um, hvens vegna skuli fagnað, svara ég því til að réttlætismál skal útkljáð með reisn. Dómur skal uppkveðinn á hátíðlegam hátt. Afhending handritanna varð því að fara fram á þemnan hátt — og það var eikki aðeims íslenzku þjóðinni og þeirri dönisku ljóst, heldur og öðrum þjóðum — að Danmörk útkljáði réttlætismál, ekki með nauðung, heldur af fúsum og frjálsum vilja.“ Knud Thestrup: Myndin var tekin í Reykjavík er handritin voru afhent. Þriðju spumingunmi svaraði Thestrup svohljóðandi: „I því sambandi get ég vísað til sam- þykikta Þjóðþingsins og dóma Hæstaréttar og hlýtur því að liggja í augum uppi, að við höf- um ekkd aðhafzt neitt það sem var ekki rétt.“ Um að þiggja íslenzku orðurn- ar Skrifar Thestrup: „Viðvíkjandi þessu get ég aðeins vísað til ofangreindra svara og bætt því við að mér var það mikil æra að vera sæmdur heiðursmerki af ríkiastjórn í því landi sem ég hef alltaf dáðst að og þótt vænt um.“ Óskilamunir eru margir hjá rannsóknarlögreglunni í Reykjavík. Þangað geta menn leitað og fundið muni, sem þeir hafa tapað. Þegar langt er um liðið og engir hafa spurzt fyrir uni munina eru þeir svo seldir á uppboði. Eitt slíkt er á laug- ardag. Hér er nokkur hluti eigendalausra reiðhjóla og hjá þeim stendur Haraldur Jóhannesson, lögregluþjónn. Ljósm. Ól. K. M. Kjalarnesbændur á þingróli Aðalfundur Búnaðarsambands Kjalarnesþings var haldinn að Skiphóli í Hafnarfirði 20. apríl. Formaður sambandsins Jóhann Jónasson skýrði frá störfum stjórnar. Samþykktir aðalfundar ársins áður höfðu verið fram- kvæmdar svo sem efni stóðu til. Mótmælt hafði verið tillðgu um náttúruvemd, en tillaga um í- tölu í afrétti Gullbtringu- og Kjósarsýslu send til þeirra hreppa sem eiga samliggjandi lönd við þær. Tvö ný tæki voru keypt, 12 tonna jarðýta og skurðgrafa með föstum armi. Kosta tæki þessi samtals 5 milljónir króna. Fjár- hagur Búnaðarsambands Kjalar nesþings var gðður 1970. Hagn- aður á rekstrarreikningi og höf uðstólsaukning. Samdráttur varð í nautgripa- rækt á sambandssvæðinu, en á síðastliðnu ári var allt sambands sVæðið sameinað í eina naut- griparæktardeild. Fundargerð þess félags var borin upp á aðal fundinum. Þar kom fram að Mána á Bakka á Kjalamesi var nythæst með 5695 lítna mjólkur. 93 jarðabótamenn voru styrkt ir á árinu en jarðabætur og byggingar voru með minna móti en undanfarin ár og má kenna það erfiðu árferði. Nýjar tillögur samþykktar á þessum aðalfundi. Fundurinn mót mælir framkominni tillögu frá Stéttarsambandi bænda að inn- flutningur kjarnfóðurs verði sameinaður undir eina yfir- stjórn, svo og blöndun og möl- un fóðurbætis, þar sem þessi inn flutningur er að langmestu leyti í höndum bændasamtaka, sem jafnframt eru notendur fóður- bætisins. Tillögum var visað til stjóm- ar að aðild í Nautgriparæktar- stöð Búnaðarfélags Islands með hagkvæmari framkvæmd frjódæl inga. Einnig kom fram tillaga frá Búnaðarfélagi Kjalames- hrepps borin þar fram af Gunn- laugi Þórðarsyni, að eigi verði heimilað að hafa vélknúna báta á vötnum sambandssvæðisins. Ný lög um Stofnlánadeild voru rædd, þar sem þau koma við Mikil bókaútgáfa Vís- indafélags íslendinga AÐALFUNDUR Vísindafélags Is- lendinga var haldinn 30. apríl. I lok starfsársins eru reglulegir félagsmenn 72. Einn félagi, dr. Bjarni Benediktsson lézt á starfs- árinu. Bréfafélagar em 40, 39 heimilisfastlr erlendis, en einn innanlands. Fundir vom sex á starfsárinu, og héldu þessir félagsmenn er indi á þeim: Jón Steffensen Selma Jónsdóttir, Kristján Eld járn, Þorleifur Einarsson, Ólaf ur Bjamason og Asgeir Blöndal Magnússon. Bókaútigiáfa var óvenjumikú á starfgáirimu. 1 sepfember 1970 'kom út The Nordic Lamguages and Modeim Lin'guistics. Pro- oeedingis of the Inteimaitlioinal Conference of Nordic and General Linguistics University of Iceland, Reykjavík July 6.—11, 1969. Ediited by Hreinn Benediktsson. 1 febrúar 1971 kom út Scientia Islandica. — Science in Iceland. Voi. II. Ediitor: Sburla Friðriksson. Og í marz kom út Crustal Struoture of Icéland /rom Expiosiion Seismology by Guðtaiundjur Páilmaison. Þessi mi'kla útgáfustarfeemi tók mjög á fjárhag félaigBdins, en tvennit varð tíl bjargaæ auk hinn- ar höfðing'Iegu gjaifar Seðlabank- ans 1968. Þetta tvemnft var, að tiffl útgáfu The Nordic Languages voru veiittir rifleigir styrkir, en aaik þass seldist sú bók mjög vel á sáðari hluta ársins 1970 og seist vel enn. Engin reynsla er komin á sölu hinna bókann'a, en vonir standa tU, að þær seljist vel. Þegar Nordic Languages kom úit, var gefinn út auglýsimga- bæklingur um þá bók sérstak- lega og sendiur málvismdamömn- um viða um heim. Þá var einnlg á þessium vetri prentaður annar bæklingur um útgáifubæfour fé- lagsina almennt, en Scienoe in Iceland, sem aldrei hefur verið auglýst sérstakliega, helgað mik- ið rúm. Þá er í undirbúnimgi aug- lýsing um bók Guðmundar Páimasonar. Bókaverzlun Snœ- bjarmair Jónssonar hefur dreift þesisum bæMinigum, og gefa þessir siðari vænbanliega jafn- góða raun og hinn fyrisiti. Á árinu voru I ammtað skipti veitt verðlaun úr Ásusjóði. Styrk- urinn var að upphæð 100 þús. kr. og hlauit hann dr. Sigurður Þór- arinsson. Á fundinum var kosin ný stjóm. Úr sitjóm gengu Halldór Haffldórsson, sam var forseti fé- lagsinis, og Maitbhias Jómasisom, sem var ritari. Forseti var kjör- inn Þorbjöm Sigurgieirason og ritari Bjami Guðnason. Stein- grSmur Baldursson var endur- kjörinn féhirðir. iesið DHCLECn Oska eftir 3ja—6 herb. íbúð. Uppl. í síma 35408 næstu daga. Aigjör reglu- semi. Ég þakka þeim öllum nær og fjær, sem glöddu mig með hlýhug og gjöfum á áttræðis- afmæli mínu 4. maí 1971. Sigurrós Filippusdóttir, Sörlaskjóli 94, Reykjavík. Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu mér vinsemd á áttræðisafmæli mínu 23. april sl. þann Matthias Lýðsson, Grenimel 26. NÝTT NÝTT REYNIÐ G.F. GRÖDRIS úrvals grautar og ábætis- HRÍSGRJÓN Fæst í flestum matvöruverzlunum Dieselvélar Höfum fyrirliggjandi notaðar dieselvélar B. M. C. 3,4 B. M. C. 2,2 og Perkins 4203. Vélar þessar eru með gírkassa, dínamo, startara og fleiru. T. HANNESSON & CO HF., Armúla 7. Sími 85935. rekstur grasmjölsverksmiðja, en ein a.f þrem verksmiðjum lands- ins er á sambandssvæðinu. Úr stjórn áttu að ganga Jó- hann Jónasson og Sigsteinn Páls son en voru báðir endurkjömir. Ennfremur eru Einar Ólafsson, Einar Halldórsson og Ólafur Andrésson í stjóminni. Framkvæmdastjóri er Ferdin- and Ferdinandsson. Til sölu 2ja herb. íbúð við Skólavörðustíg. Upplýsingar á skrifstofunni. HAFSTEINN BALDVINSSON, hæstaréttarlögmaður, Garðastræti 41. Sími 18711.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.