Morgunblaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MAl 1971 — Forsetinn Framb. af bls. 3 ævintýri", og forsetafrú Haldóra Eldjárn sagði áEt hafa hrifið sig mjög. Á BJarkey var snæddur léttur hádegisverður, en síðan siglt til Stokkhólms og lagzt þar að, við Riddarahólmsbryggju, sem er beint niður undan konungshöU- innl Um f jðgurleytið bauð Svíakon ungur gestum sínum til te- drykkju, en kl 7 hófst hátiðar- sýning í Drottningholms Slotts- teater, sem er virðulegt leikhús og hefur verið haldið, þar á með- al öllum sviðsbúnaði, óbreyttu frá því á 18. öld. Hátíðarsýning in samanstóð af tveggja þátta gamanóperu, „Litla húskrossin- uin" — La Serva Padrona — eft ir Pergolesi, og söng þar aðal- hlutverkið Karin Langebo, sem á íslandi er meðal annars kunn fyr ir þátttöku sina i „Brúðkaupi Fígarós" á sviði Þjóðleikhúss- ins. Eftir hlé voru sýnd þrjú stutt ballettatriði. Hátíðarsýntag in stóð yfir í röska klukkustund. 1 kvöld bauð sænska ríkis- stjórnin svo til veizliu i húsa- kynnum utanríkisráðuneytisins, sem á sínum tima voru byggð tii búsetu fyrir Soffíu Albertínu prinsessu. 1 veizlusalnum er með al annars stórt og íikið gólf- teppi, sem Göring pantaði á stríðsárunum frá Indlandi fyrir Hitler. Einhvern veginn varð teppið innlyksa í Svíþjóð á leið- inni til Þyzkalands og skreytir nú veizlusal utanrlkisráðuneytis- ins. 1 veizlunni, sem rösklega 100 manms sáitu, var boðið upp á humar, dádýrshrygg, kenndan við prtasessu hússtas, og jarðar- ber með rjóma. Með þessu var borið fram hvítvln. Borðdaima forsetans var frú Palme, og Oflof PaJimie forsætisráðherra leiddi forsetafrú HaJíldóru Eldjárn til borðs. Olotf Palme flutti ræðu, þar sem hamm bauð forsefiahjómin velkomim og vitnaði í Hávamál. 1 ræðu sinni gerði Palme að um- taJisefni saimvinmu Norðurlanda tan á við og út á við og sagðl meðal annars: „Samvinna okkar Notrðurlandanma er kanmski ekki eifini I feiitletraðar fyrirsaignir — nema þegar okkur misheppnast eittihvað — en hún er samvinna, sem ber áþretfanlegan og raun- hæfan átrangur í reynd." Palme sagði emmfremur: „Ég er fullviss um, að þau vanda- mál, sem saimmingaviðræður landa okfcar og markaðsfoanda- laga álfunnar geta valdið norr- ænmi stamvtanu, verða leyst í anda þeirrar eindrægni, sem rík- ir mflJi okkar." 1 lok ræðu simn- ar stealaði Palme forsætisráð- herra fyrir forseta íslands, konu han.s og fyrir velgengni íslenzku þjóðarinnar. 1 svarræðu sinni þakkaði forseti Falme fyrir möt- tökumar og skálaði fyrir sænsku þjóðarinnar. 1 svarræðu sinni lagði forseti íslands megin áherzlu á menn- Gustav Adolf Svíakonungur, Kristján Eldjárn forseti, forsetafrú Halldóra Eldjárn og Sibylla prinsessa á Bjarkey í gær ingartengslin milli Islands og Sviþjóðar, og þakkaði meðal annars fyrir þá aðstöðu, sem ís- lenzkir stúdentar hafa notið hér í Svíþjóð. Kvaðst hann vona að menningartengsl og menningar- skipti milli landanna tveggja — svo og öll önnur vinsamleg sam- skipti — myndu aukast á næstu árum, þakkaði hlýhug og góð orð í garð þeirra hjóna og ís- lenzku þjóðarinnar og skálaði fyrir forsætisráðherrahjónunum sænsku, ríkisstjórninni og sænsku þjóðinni. Myndiir og situittar frétttr af forsetaheiimsokmtani btofiusit á forsíðu begigja morgunMaðainna í StokkhóJimi i morigun, og inni i bdöðunum voru nanari fnáaagn- ir. Þá hafa útvarp og sjónvarp etanig skýrt frá foirsetiaheim- sókninni. 1 ferð forsefiahjómainma til Bjarkeyjar í dag voru rösk- lega tíu sænskir ljósmyndarar og fréttamenn. Á morgun mun forsettan, auk þess sem áður hefur verdið frá skýrt, heimsækja AGA-verk- smiðjUŒnar á Lidtagö, en for- setafrúta heimisækir á meðan AsöbergetB^barnadagheiimilið, og Sfokkhótasborg býður forsieta- hjónunum tid hádegisverðar. - Markið Framh, af bls. 1 í dag að lokinni einkaheimsókn til Bretlands, og átti í kvöld fund með helztu meðráðherrum sínum og ráðgjöfum um efna- hags- og gjaldeyrismálin. Hefur vestur-þýzka stjórnin ekkert lát ið uppi um áform sín varðandi gengisskráninguna, en Karl Schiller efnahagsmálaráðherra hefur þó lýst því yfir að hann sé því fylgjandi að markið verði látið skrá sig sjálft gagn- vart dollara með því að láta dollaraverzlunina afskiptalausa um hríð. Kom þessi yfirlýsing ráðherr- ans fram í útvarpsviðtali, sem talsmaður stjórnarinnar, Conrad Ahlers, átti i dag við fréttamann vestur-þýzka útvarpsins. Sagði Ahlers að þessi skoðun ráðherr- ans mætti mikilli mótspyrnu frá talsmönnum iðnaðarins og land- búnaðarins, þvi frjálst gengi dollarans þýddi raunverulega gengishækkun marksins. Eru iðnrekendur hræddir við afleið- ingarnar fyrir útflutningsvörur sínar, og bændur óttast erfiðari samkeppni innan Efnahagsbanda lagsins. Hver ákvörðun stjórn- arinnar verður kemur ekki í ljós fyrr en á laugardagskvöld eða á sunnudag. Sérfræðingar Efnahagsbanda- lagsríkjanna í efnahagsmálum komu saman til fundar í Briiss- el í dag til að undirbúa fund fjármálaráðherra ríkjanna á laugardag. Ráðherrafundurinn hefst kl. 9,30 fyrir hádegi, og er hugsanlegt að þangað verði einn- ig boðaðir seðlabankastjórar ríkjanna. Hefur ákvörðun vest- ur-þýzíku stjórnarinnar um að fresta ákvörðun fram yfir ráð- herrafundinn í Brússel vakið ánægju í aðalstöðvum Efnahags- bandalagsins. Sagði talsmaður bandalagsins í dag að fulltrúar í Briissel væru andvígir öllum breytingum á innbyrðis gengi gjaldmiðla aðildarríkjanna, en kvaðst vona að unnt yrði að finna einhverja lausn á ráðherra fundinum á laugardag. — fslenzkt gull Framh. af bls. 32 smíði í Finnlandi og í því tilefni afhentu þeir gullsmíðafélögum á Norðurlöndum mjög vandaðan minnispening. Þessi iðnaður er mjög í upp- gangi á Norðurlöndum og sér- staklega er athyglisverður árang ur Norðmanna, sem hafa aukið útflutning sinn um 40% á eínu ári, en þar ber sérstaklega mikið á tinmunum. Mk * Á myndinni er Ingrid Danadrottning í heimsókn í íslenzku deildinni og er Úlfur Sigur- mundsson þarna að taka á móti henni. — Erlendur Patursson Framh. af bls. 2 Aðspurður um það, hvers vegina ekki væru haifinar viið- ræður við Dami um afligjort sjaifsttæði Fæxeyja, þar eð Danir hetfðu lýsit sig reiðu- búna til viðræðna um mál'ið — svaraði Eriliendur aðetas: — Fttokkiar, sem kalHa sig sjá!llfsitæðisir*lo(kka, eru ekki sikillnaðarffloklkar. Það þekkið þið tsflendingar Mka, en eif til viM er það erf iifit f yrir nútlíma lölendimga að skilja Færey- taga, sem vilja ekki fulan aðskilnað. Færeyingair eru 40 þúisund. Erflendur var spurður að þvi, hvort sa mannif jöldi væri ekki otf ]M11 og í því sambandi var bent á það að oft væri sagt að 200 þúsund Istendingiar væru of fáir til þess að unnit væri að halda uppi þjóðfédaigi. Við þessarl spuiminigu hiristd Erdendur aðetas höfuðið og kvað rikisrekisifiur stórþjóða oift gefia orðið þeim æði dýr- am. Ástandið í Færeyjum væri mjög óeðWegt sem stjónnax- fyrirkomullag. „Ef það geng- uir, þá gengur það. Og ef það gengur ektei, þá gengur það samt, því að Danir bonga," sagði Erlendur og taldl þefita mijög skaðlegt. Þá var Erlendur Patursisom spurðuæ að því, hvort ísiend- tagar gœtu á etahvern hátt stutt Færeytaga i sjalifsfiæðis- baráittu þeiirra og hamm svar- aði: — fig hlusitaði á 1. mai ávairp verkalýðsféfliagainma í Reykjavík á dögunum. Það var tesið upp í ísilenzka út- varptou. Þar var ræfit um frelsiisbairáittu Víetnama. Mér ftanast verkalýðsfélögin ieita lamgtt yfir skamimit. Færey- imgar Mjóta að stamda ístend- tagum nær. Qg þóifit Færey- tagar sóu kamntski ekki aíMir samimala í sjálifstæðisbaráitt- unmi, þa eru ekki alllir á ekiu máli í Víefinam. Að lofoum lýsfii Erlendur Paiburssom yfir ámiægju sinni með að hafa verið boðið tii Isdaindis og þafckaði Ivari Eskelamd og Norræmta húsimu fyriir. Erlemdur Paiturtsson er fyrsití Færeyimgurtan sem gástir Norræma húsið og kvað Eskelamd WlÍHm Heinesem verða hinn næsfca. — Strandið Framh. af bls. 32 unarmenn voru búnir að koma um borð i Caesar. Um kvöldmat var búið að þurrausa lestar skipsins, en þar voru um 100 tonn af hreinu bráðnu isvatni. Lyftist togarinn mikið að fram- an þegar þessu vatnsmagni var dælt úr honum. í kvöld var unmiið að því að tengja dæiurrnar og rneð því að dæla úr vélarrúmimu verður ummt að sjá hvort dælurnar hafa unidan ám þess að til frekari að- gerða komi og sjá hve lekinn er mikill. Þeasar 4 dælur sem björgunianmenin komu um borð í dag með því að björgunar- skipið lagðist upp að hlið tog arans á háflóði, dæla nokkrum hundruðum tonna af vatni á klukkustund. Síðara björgunarskipið er væntanlegt til fsafjarðar í fyrra málið með tvo aðra tamka, sem sökkt verður við skipshlið ásamt tönkum fyrra skipsins, ef ástæða verður til. Síðam yrði dælt aftur úr tönlkunum eftir að þeir hafa verið festir við skipið undir sjólmu, en hver tarukur lyftix 100 tonmum tómur. Hjálmar sagði að veður væri mjög gott þairna og aðstaða því eins og bezt verður á kosið, en í fyirtramálið verður tekin ákvörð- un um framhald á björgun tog arans. 20mínútna skekkja f grein Ásgeirs Jakobssonar i blaðinu í gær undir fyrirsögn- inni „Fákænir fiskimenn og varðskipið Lorelei" misritaðist tímasetningin. Átti að standa 7:38 en ekki 7:58. Eru allir beðn ir að færa þetta til rétts vegar, en bent skal á að „enginn er óskeikull". * • ? Lions á Akranesi Akranesi, 6. mai. DREGIÐ hefur verið i skyndi- happdrætti Lionsklúbbs Akra- ness. Eftirtalin númer hlutu vtan inga: 4278, 3631, 1452, og 2103. hjjþ. — Rogers Framh. af bls. 1 heldur vildi hann í ferð sinni kanna hugi leiðtoga Araba og Gyðinga og komast að því um hvaða atriði hugsanlegra friðar samninga þeir eru sammála og hvar ágreiningurinn er mestur. Við komuna til ísraels ræddi Rogers stuttlega við fréttamenn og minntist þar á vináttuböndin milli fsraels og Bandaríkjanna. Sagði hann að Bandaríkin vjjdu treysta öryggi ísraels, en „meira má gera og meira verður að gera til að koma á ný af stað viðræðum um friðarsamninga". Hann sagði að nokkur hætta fylgdi því fyrir fsraela að semja um frið, en hættan yrði enn meiri væri það ekki gert. ----------»¦ ? m — 44 hús Framh, af bls. 1 hafi yfirvöldum í Quebeeríki borizt skýnsla jarðfræðinga um St. Jean Vianney. Segir í skýral- unni að bærintn standi á „hættu- svæði", og að víðáttumikil leir- lög neðanjarðar undir bæjar- stæðimu geti reymzt sérstak- lega hættuleg í mikilli úr- komu. Stöðugar rigningar höfðu verið í bænum undanfanna daga fbúar svæðisins þar sem jarð- hrunið varð eru aðaliega iðn- verkamenn, sem starfa við álver þar í grenindímnji. Um 30 verka- menn voru á leið til vinsnu í strætisvagni þegar jarðihrunið vairð rétt við bifreiðina. Forðuðu verkameniniirnir sér út um bafc- dyr strætisvagnisinis, og þegar síðasti farþeginn stökk út hvarf bifreiðin niður í ólgamdi foraðið. í sama bili hurfu nærliggjandi hus sömu leið. Sumir íbúanna björguðust á síðustu stundu, eins og til dæmis Roger Landry. Hann var heima hjá sér ásamt konu sinini og firnm börnum þegar hann skyndilega fann að húsið hreyfðist. Stökk hanm þá að útidyrum og hrópaði um leið á fjölslkyldu síma. „Ég öSkr- aði af öllum kröftum," sagði hanm en hann fékk ekkert svar. Húsið hvarf í svaðið með fjöl- skyldu hatns. * • * — Indverjar Framh, af bls. 1 ónir rúpía (um 1.1140 millj. ísl. kr.) til hjálpar flóttamönnunum, en það væri eins og dropi í haf ið, ætti að vera gerlegt að lið- sinna fólkinu, sem að sjálfsögðu oskaði þess helzt að því yrðu sköpuð skilyrði til að snúa aft- ur til heimkynna sinna. Útvarpið í Pakistan tilkynnti í dag, að herflokkar stjórnarinn ar í Vestur-Pakistan hefðu lok- að öllum landamærasvæðum við Indland í suðaustri og yfir stæðu umfangsmiklar aðgerðir gegn uppreisnarmönnum lengra inni í landinu, en þar verjast herflokkar lýðyeldisins Bangla Desh enn, en af ærnum erfiðs- munum, vegna þess að vistir eru að ganga til þurrðar og hergögn og útbúnaður er mjög af skorn- um skammti. '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.