Morgunblaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1971
Gustav Adolí Svíakonuugur, Kristján Eldjám forseti, forsetafrú
Halldóra Eldjám og Sibylla prinsessa á Bjarkey í gær
— Forsetinn
Framh. af bls. 3
ævintýri", og forsetafrú Halldóra
Eldjárn sagði aEt hafa hrifið
sig mjög.
Á Bjarkey var snæddur léttur
hádegisverður, en síðan siglt til
Stokkhólms og lagzt þar að, við
Riddarahólmsbryggju, sem er
beint niður undan konungshöU-
innL
Um fjögurleytið bauð Svíakon
ungur gestum sínum til te-
drykkju, en kl 7 hófst hátíðar-
sýning í Drottningholms Slotts-
teater, sem er virðulegt leikhús
og hefur verið haldið, þar á með-
al öllum sviðsbúnaði, óbreyttu
frá því á 18. öld. Hátíðarsýning
in samanstóð af tveggja þátta
gamanóperu, „Litla húskrossin-
um“ — La Serva Padrona — eft
ir Pergolesi, og söng þar aðal-
hlutverkið Karin Langebo, sem á
Islandi er meðal annars kunn fyr
ir þátttöku sina i „Brúðkaupi
Fígarós“ á sviði Þjóðleikhúss-
ins. Eftir hlé voru sýnd þrjú
stutt ballettatriði. Hátíðarsýning
In stóð yfir í röska klukkustund.
I kvöld bauð sænska rikis-
stjórnin svo til veizlu i húsa-
kynnum utanrikisráðuneytisins,
sem á sinum tíma voru byggð
til búsetu fyrir Soffíu Albertínu
prinsessu. I veizlusalnum er með
al annars stórt og íikið gólf-
teppi, sem Göring pantaði á
stríðsárunum frá Indiandi fyrir
Hitler. Einhvern veginn varð
teppið innlyksa í Sviþjóð á leið-
inni til Þýzkalands og skreytir
nú veizlusal utanríkisráðuneytis-
ins.
1 veizlunni, sem rasklegja 100
rruanns sátu, var boðið upp á
humar, dádýrshrygg, kenndan
við prinsesisu hússiins, og jarðar-
ber með rjóma. Með þessu var
borið fram hvitvín. Borðdama
forsetans var frú Pallme, og Olof
Patoie forsætisráðherra leiddi
forsetafrú Halíklóru Eidjám t'il
borðs.
Olotf Palme fiutti ræðu, þar
sem hann bauð forsefahjónin
velkomin og vitnaði í Hávamál.
1 ræðu sinni gerði Palme að um-
talsiefni samvinnu Norðurlanda
inn á við og út á við og sagðd
meðal annars: „Samvinna okkar
Norðuriandanna er kannski ekki
etfini í feitletraðar fyrirsaignir —
nema þegar okkur misheppnast
eitthvað — en hún er samvinna,
sem ber áþreifanlegan og raun-
hæfan árangur í reynd.“
Palme sagði ennfremur: „Ég
er fuilviss um, að þau vanda-
mál, sem gamningaviðræður
ingartengslin milli Islands og
Svíþjóðar, og þakkaði meðal
annars fyrir þá aðstöðu, sem ís-
lenzkir stúdentar hafa notið hér
í Svíþjóð. Kvaðst hann vona að
menningartengsl og menningar-
skipti milli landanna tveggja —
svo og öll önnur vinsamleg sam-
skipti — myndu aukast á næstu
árum, þakkaði hlýhug og góð
orð í garð þeirra hjóna og ís-
lenzku þjóðarinnar og skálaði
fyrir forsætisráðherrahjónunum
sænsku, ríkisstjórninni og
sænsku þjóðinni.
Myndiir og stuttar fréttir £if
forsetaheimsókninni blrtuist á
- Markið
Framh, af bls. 1
í dag að lokinni einkaheimsókn
til Bretlands, og átti í kvöld
fund með helztu meðráðherrum
sínum og ráðgjöfum um efna-
hags- og gjaldeyrismálin. Hefur
vestur-þýzka stjórnin ekkert lát
ið uppi um áform sín varðandi
gengisskráninguna, en Karl
Söhiller efnahagsmálaráðherra
hefur þó lýst því yfir að hann
sé því fylgjandi að markið
verði látið skrá sig sjálft gagn-
vart dollara með því að láta
dollaraverzlunina afskiptalausa
um hríð.
Kom þessi yfirlýsing ráðherr-
ans fram í útvarpsviðtali, sem
talsmaður stjórnarinnar, Conrad
Ahlers, átti í dag við fréttamann
vestur-þýzka útvarpsins. Sagði
forsíðu begigja morgunlMaðamna
í Stokkhótaai í mor.gun, og toni
I blöðunum voru nánari frásagn-
ir. Þá hafa útvarp og sjónvarp
etaniig skýrt frá forsetaheim-
sókninni. 1 ferð forsetiahjóniainina
til Bjarkeyjar í dag voru rösk-
lega tííu sænskir ljósmyndarar
og fréttamenn.
Á morgun mun forsetinn, auk
þess sem áður hef ur vertið firá
skýrt, heimsækja AGA-verk-
smiðjurnar á Lidinigö, en fior-
setiafirúim heimsækir á meðan
Asöbergets-bamadagheimilið, og
Stokkhöimisborg býður íorseta-
hjónunum til hádegisverðar.
Sérfræðingar Efnahagsbanda-
lagsríkjanna í efnahagsmálum
komu saman til fundar í Briiss-
el í dag til að undirbúa fund
fjármálaráðherra ríkjanna á
laugardag. Ráðherrafundurinn
hefst kl. 9,30 fyrir hádegi, og er
hugsanlegt að þangað verði einn-
ig boðaðir seðlabankastjórar
ríkjanna. Hefur ákvörðun vest-
ur-þýzku stjórnarinnar um að
fresta ákvörðun fram yfir ráð-
herrafundinn í Brússel vakið
ánægju í aðalstöðvum Efnahags-
bandalagsins. Sagði talsmaður
bandalagsins í dag að fulltrúar
í Brussel væru andvígir öllum
breytingum á innbyrðis gengi
gjaldmiðla aðildarríkjanna, en
kvaðst vona að unnt yrði að
finna einhverja lausn á ráðherra
fundinum á laugardag.
— Erlendur
Patursson
Framh. af bls. 2
Aðspurður um það, hvers
veigna ekki vænu hafinar vii'ð-
ræður við Dani um atgjört
sjáfllfsitæði Færeyja, þair eð
Danir heifðu lýst sig reiðu-
búna tiU viðræðna um máliið
— svaraði Erlendur aðeins:
— Eiokkiar, sem kallíla sig
sjálMstæðisiflLoklka, eru eddd
skillnaðanflokkar. Það þekkið
þið Isflendinigar llika, en eif til
vill er það erfiitt fyrir núltoaa
IsIendÍTiga að sfcilja Færey-
toiga, sem viija ekSd fulan
aðskitaað.
Færeyingiar eiru 40 þúisund.
Eiiendur var spurður að því,
hvort sá mamnifjölldi væri eklki
af ilitiM og í því saimbandi var
bent á það að oflt væri sagt
að 200 þúsiund Islliendinigar
væru of fáir til þess að unnt
væri að halda uppí þjóðfóliagi.
Við þessari spuminigu hiristi
Eriendur aðeins höifuðið og
kvað rikfereksitur stiórþjóða
ofit geita orðið þeim æði dýr-
an. Ástandið í Fæneyjum væri
mjög óeðffliegt sem ðtjómar-
fyrirkomiullag. „Ef það gemg-
uir, þá gemjgiur það. Og ef það
gtemgur ekki, þá genigur það
samt, þvi að Danir bonga,“
sagði Erilemdiur og tallid. þetta
mijög skaðlegt.
Þá var Eriendur Patursson
spurður að því, hvort íslend-
iinigar gætu á einhvem hátt
stutt Fæneyiniga i sjálfstæðfe-
bairáittu þeiirra og hann svar-
aði:
— Élg hlustaði á 1. mai
ávarp verkalýðsfélaigamn a í
Reyfcjavík á dögunium. Það
var lesið upp í íisllenzka út-
varpimiu. Þar var rætt um
firelsiisbaráittu Víetnama. Mér
finmaist verkalýðsifélögin leita
iaimgt yfiir skamimt. Fæney-
inigar hlj óta að standa Isliemd-
inígium nær. Oig þótlt Fæney-
inigar séu kanmski ekki allílir
saimmála í sjáliflstæðisbarátt-
unni, þá eru ekSki allir á ekiu
mólli í Víetnaim.
Að lofcum lýsiti Eriendur
Paitursson yfir ánægju sinni
með að hafa verið boðið til
íslands og þafckaði Ivari
Eskeland og Norræma húsimu
fyriir. Eriendur Patursson er
fyrsti Færeyimgurinm sem
gtstiir Norræma húsið og kvað
Esfcelliand William Heineisen
verða hinn næsta.
— Strandið
Framh. af bls. 32
unarmenn voru búnir að koma
um borð i Caesar. Um kvöldmat
var búið að þurrausa lestar
skipsins, en þar voru um 100
tonn af hreinu bráðnu ísvatni.
Lyftist togarinn mikið að fram-
an þegar þessu vatnsmagni var
dælt úr honum.
f kvöld var unmið að því að
tengja dælunnar og með því að
dæla úr vélarrúimimu verður
unint að sjá hvort dælurnar hafa
undan án þess að til frefcari að-
gerða komi og sjá hve lekinn
er mikill. Þessar 4 dælur sem
björgumanmenin komu um borð
í dag með því að björgunar-
skipið lagðist upp að hlið tog
arans á háflóði, dæla nokkrum
hundruðum tonna af vatni á
klukkustund.
Síðara björgunarskipið er
væntanlegt til ísafjarðar í fyrra
málið með tvo aðra tanka, sem
sökkt verður við skipshlið ásamt
tönlkum fyrra skipstos, ef
ástæða verður til. Síðan yrði
dælt aftur úr tönfcunuim eftir að
þeir hafa verið festir við skipið
undir sjólínu, en hver tankur
lyftir 100 tonnum tómur.
Hjálmar sagði að veður væri
mjög gott þairna og aðstaða því
eins og bezt verður á kosið, en í
fynramálið verður tekin ákvörð-
un um framhald á björgun tog
ararus.
20minútna
skekkja
í -grein Ásgeirs Jakobssonar I
blaðinu í gær undir fyrirsögn-
inni „Fákænir fiskimenn og
varðskipið Lorelei" misritaðist
tímasetningin. Átti að standa
7:38 en ekki 7:58. Eru allir beðn.
ir að færa þetta til rétts vegar,
en bent skal á að „enginn er
óskeikull“.
Lions á Akranesi
Akranesi, 6. mai.
DREGIÐ hefur verið í skyndi-
happdrætti Lionsklúbbs Akra-
ness. Eftirtalin númer hlutu vinn
inga: 4278, 3631, 1452, og 2103.
h-j-þ.
— Rogers
Framh, af bls. 1
heldur vildi hann í ferð sinni
kanna hugi leiðtoga Araba og
Gyðinga og komast að því um
hvaða atriði hugsanlegra friðar
samninga þeir eru sammála og
hvar ágreiningurinn er mestur.
Við komuna til fsraels ræddi
Rogers stuttlega við fréttamenn
og minntist þar á vináttuböndin
milli ísraels og Bandaríkjanna.
Sagði hann að Bandaríkin vildu
treysta öryggi ísraels, en „meira
má gera og meira verður að
gera til að koma á ný af stað
viðræðum um friðarsamninga".
Hann sagði að nokkur hætta
fylgdi því fyrir fsraela að semja
um frið, en hættan yrði enn
meiri væri það ekki gert.
— 44 hús
Framh, af bls. 1
hafi yfirvöldum í Quebeeríki
borizt skýnsla jarðfræðiinga um
St. Jeain Vianney. Segir í skýrsl-
unni að bærinm stamdi á „hættu-
svæði“, og að víðáttumikil leir-
lög neðanjarðar undir bæjar-
stæðimu geti reymzt sérstak-
lega hættuleg í mifeilli úr-
kamu. Stöðugar rigningar höfðu
verið í bænum undanfiatma daga.
fbúar svæðisins þar serni jarð-
hruniið vairð eru aðaliega iðn-
verfcamenn, sem starfa við álver
þar í greninidinni. Um 30 verfca-
menn voru á leið tii vininu í
strætisvagni þegar jarðihrunið
vairð rétt við bifreiðina. Forðuðu
verfcameniniirnir sér út um balk-
dyr strætisvagnsinis, og þegar
síðasti farþeginn stökk út hvarf
bifreiðin niður í ólgandi foraðið.
í sama bili hurfu næriiggjamdi
hús sömu leið. Suimiir íbúanma
björguðust á síðustu stundu,
eirus og til dæmis Roger Landry.
Hanm var heima hjá sér ásamt
konu sinmi og fimim börnum
þegar hann skyndilega fann að
húsið hreyfðist. Stökk harun þá
að útidyrum og hrópaði um
leið á fjölskyldu sina. „Ég ösikr-
aði af öllurn kröftum,“ sagði
hanin en hann fékk ekfcert svar.
Húsið hvarf í svaðið með fjöl-
skyldu hans.
— Indverjar
Framh, af bls. 1
ónir rúpía (um 1.1140 millj. í»l.
kr.) til hjálpar flóttamönnunum,
en það væri eins og dropi í haf
ið, ætti að vera gerlegt að lið-
sinna fólkinu, sem að sjálfsögðu
óskaði þess helzt að því yrðu
sköpuð skilyrði til að snúa aft-
ur til heimkynna sinna.
Útvarpið í Pakistan tilkynnti
í dag, að herflokkar stjómarinin
ar í Vestur-Pakistan hefðu lok-
að öllum landamærasvæðum við
Indland í suðaustri og yfir
stæðu umfangsmiklar aðgerðir
gegn uppreisnarmönnum lengra
inni í landinu, en þar verjast
herflokkar lýðyeldfeins Bangla
Desh enn, en af æmum erfiðs-
munum, vegna þess að vistir era
að ganga til þurrðar og hergögn
og útbúnaður er mjög aí skorn-
um skammti.
rndia okikiar og markaðsbanda-
ajga álfumnar gefia valdið norr-
;rmi samvinmu, verða ieyst í
nda þeirrar eindrægni, sem rík-
: milíli okkar." 1 lok ræðu simn-
r skálaði Paiime forsætisráð-
erra fyrir forsieta Islands, komu
ams og fyrir velgengni ísilenzfcu
jóðarimmar. I svarræðu siinmi
akfcaði forseti Palme fyrir mót-
ökumar og skálaði fyrir sæmsku
jóðarinnar.
í svarræðu sinni lagði forseti
jlands megin áherzlu á menn-
Ahlers að þessi skoðun raðherr-
ans mætti mikilli mótspyrnu frá
talsmönnum iðnaðarins og land-
búnaðarins, því frjálst gengi
dollarans þýddi raunverulega
gengishækkun marksins. Eru
iðnrekendur hræddir við afleið-
ingarnar fyrir útflutningsvörur
sinar, og bændur óttast erfiðari
samkeppni innan Efnahagsbanda
lagsins. Hver ákvörðun stjórn-
arinnar verður kemur ekki í ljós
fyrr en á laugardagskvöld eða á
sunnudag.
— íslenzkt gull
Framh. af bls. 32
smíði i Finnlandi og í því tilefni
afhentu þeir gullsmíðafélögum á
Norðurlöndum mjög vandaðan
minnispening.
Þessi iðnaður er mjög í upp-
gangi á Norðurlöndum og sér-
staklega er athyglisverður árang
ur Norðmanna, sem hafa aukið
útflutning sinn um 40% á einu
ári, en þar ber sérstaklega mikið
á tinmunum.
myndinni
Ingrid
Danadrottning í heimsókn í íslenzku deildinni
mimdsson þarna að taka á móti henni.
Sigur-