Morgunblaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1971 Mæðrablómið selt á sunnudaginn HINN árlegi fjársófnunardagur Mæðrastyrksnefndar Reykjavík- ur er á sunnudaginn, mæðradag- inn. Mæðrablómið er að þessu sinni gul rós, en sala mæðra blóma hefur verið árlegur við- burður frá árinu 1934. Allur ágóði af sölu blómanna rennur til þess að kosta sumardvól fyr ir mæður og börn úr Reykjavík í Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit. Jónína Guðmundsdóttir er for- maður nefndarinnar. Fjórir sækja um skólastjóra- stöðu Vélskólans UMSÓKNARFRESTUR um skóla stjórastöðu við Vélskólann rann nýlega. út. Fjórir sófctu um emb- ættið, þeir Jóhannes G. Jóhann- esson, tæknifræðingur, Andrés Guðjónsson, tæknifræðingur, Ólafur G. Oddson, tæknifræðing- ur og Steinar Steinsson, tækni- fræðingur. Fimim hópar geta dvalizt i Hlaðgerðarkoti yfir sumarið og hefur venjan verið sú að skipta konunum niður í tvo aldurs- flokka, eldri konur og yngri konur með börn. Tveir hópar eldri kvenna eru teknir á hverju sumri og dveist hvor um sig í viku. Innritun í fyrri hvíld arvikuna er þegar hafin en sú hvíldarvika hefst um miðjan júní. Alls get um 25—30 eldri konur dvalizt að Hlaðgerðarkoti í einu. Yngri konurnar dveljast hins vegar í hálfan mánuð og hægt er að taka á móti 14—15 konum með allt að 4 börnum í Hlað- gerðarkoti í einu. Er dvölin í Hlaðgerðarkoti ókeypis fyrir konurnar og yfirleitt hefur húsið verið fullnýtt yfir sumartímann. Blómin verða afhent sölubörn um í öllum barnaskólum borgar innar, svo og ísaksskóla og Mið bæjarskóla frá kl. 9,30 á sunnu dagsmorguninn. í fyrra söfnuð- ust um 200 þús. krónur á mæðra daginn. Þess má geta að blóma- sala blómabúða á mæðradaginn er alveg óviðkomsmdi blóma- sölu Mæðrastyrksnefndar. Jónína Guðmundsdóttir formað ur Mæðrastyrksnefndar með mæðrablóm Sjálfstæðisflokkurinn opnar hverfa- skrifstofur FULLTRÚARAÐ Sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík og hverfasamtökin hafa nú opn- að kosningaskrifstofur í öll- um hverfum borgarinnar. Eru skrifstofurnar opnar frá því kl. 16.00 og fram á kvöld. Er stuðningsfólki D-listans í komandi kosningum bent á að hafa samband við hverfa- skrifstofurnar og veita upp- lýsingar, sem að gagni mega koma, svo sem um fólk, sem verður fjarverandi á kjördag. Þá hefur Sjálfstæðisflokkurinn opnað utankjörstaðaskrifstofu í Sjálfstæðishúsinu, Laufásvegi 46. Verður sú skrifstofa fyrst um sinn opin frá kl. 9—12 og 13—18. Símar skrifstofunnar eru 11004, 11006 og 11008. Er stuðningsfólki Sjálfstæðisflokksins bent á að hafa samband við skrifstofuna. Samkvæmt fréttatilkynningu, sem Morgunblaðinu hefur borizt frá ofangreindum aðilum eru hverfaskrifstofur á eftirtöldum stöðum: Nes- og Melahverfi að Reyni- mel 22, sími 26686. Vestur- og Miðbæjarhverfi að Vesturgötu 17, sími 11019, Austur- og Norð- urmýrarhverti að Bergstaða- stræti 48, sími 11576, Hliða- og Holtahverfi að Stigahlíð 43—45, sími 84123, L,augarneshverfi að Sundiaugarvegi 12, sími 34981, Langholts-, Voga- og Heima- hverfi að Goðheimum 17, sími 30458, Háaleitishverfi I dansskóla Hermanns Ragnars, sími 85141, Smáíbúða-, Bústaða- og Foss- vogshverfi í dansskóla Hermanns Ragnars, sími 85142, Breiðholts- hverfi að Víkurbakka 18, sími 84069 og Árbæjarhverfi í Bíla- smiðjunni, sími 85143. Erlendur Patursson í Norræna húsínu í gær. Til hægri við Sænsk hjón grunuð um njósnir Stokkhólmi, 6. maí. NTB. SVENSKA dagbladet skýrir frá því í dag, að hjón sem eru bú- sett í Gautaborg hafi verið hand tekin, grunuð um njósnir í þágU ótilgreinds Austur-Evrópuríkis. Mál hefur ekki verið höfðað á hendur þeim, en búizt við að það sé í undirbúningi, að sögn blaðs- ins. Sænska öryggislögreglan hef ur ekki viljað gefa upplýsingar um málið, en staðfesti þó að hjón in hefðu verið handtekin, þar sem grunur léki á að þaii hefðu stundað einhvers konar „ólöglega athugunarstarfsemi". hann situr Ivar Eskeland. Ljósm: Ó.K.M.. Færeyjar eru í slending- um nær en Vietnamar Erlendur Patursson á íslandi í boði Norræna hússins — FÆREYINGAB og Is- lendingar eiga að vinna sam- an á mun fleiri sviðiun en gert er. Við erum náfrændur og aðstæður atvinmdega og menningariega séð eru mjög líka.r. I>annig komst Erlendur Patursson, lögþingsmaður í Færeyjum að orði í Norræna húsinu í gær, er hann hitti þar blaðamenn að máli. Er- lendur er hingað kominn til þess að flytja tvo fyrirlestra í boði hússins — hinn fyrri var f gærkvöldí um færeysk efnahagsmal, en hinn síðari verður á simnudag kl. 16 og fjallar um færeysk stjórnmál. Brlendur Patursson berst fyrir ailgjörumi aðskilnaði við Dani, en svo sem kumnugt er eru Færeyjar að lögum hluti Dammerkur 5 dag. Fjáriög Færeyja kvað Eriendur vera um 100 mi'lljónir danskra króna, en að auki legðu Danir til uom 69 milljónir króna heiilbrigðisimáilm væru að hálfu leyti dönsk, einnig fé- laggnrtalin, skólamálin, lamd- helgisgæzlari og utanrikis- þjónuistam. Þær 69 miSljónir, sem Damir láta í té, kvað Eriendur koma m. a. í formi launa. Launa- kerfi í Færeyjumi er mjög flókið — sagði hann og búa surnir laindsmenn við dönsk launakjör, aðrir við færeysk og loks þriðji hópuriinn sieim býr við færeysk-dönisk launa- kjör. Dæimi væo til að mienn sem ynnu sömu sborí hlytu mismiunandi laun, vegna miis- muniandi launakerfiis. Erlend- ur kvað þetta milkið vanda- mál og yfirteitt væru þeir, sem nytu danslqTa iauna á mun hærri laiumum en hinir. NýOiegia laiuk verkfallli opin- berra starfsman-na I Færeyj- um. Erlendur kvað laiusn máisins hafa bygigzt á því að starfsimenimrnir hlubu 10% launahækkun á næetu tveiim- ur áruim. Næg atvlinna er í þéttbýli i Færeyjum, en sutns staðar í þorpum úti á landi gætir atvinnuleysis. Eriendur Patursson kvaðst algjörtega andviiguir því að Færeyintgar yrðu aðilar að Efríahagsbandailaiginiu. Hann kvað Dani hafa lýsit yfir þvi Saga v-þýzka marksins V-ÞÝZKA markið sá dagsins Ijós 20. júní 1948 og kom það í staðinn fyrir gamla ríkis- markið. Það var Ludvig Er- hard, fjármálaráðherra í stjórn Adenauers, sem átti hugmyndina að hinum nýja gjaldmiðli. Á þeim tímum blés ekki byrlega fyrir V-Þýzkalandi. Framleiðslan var lítil og efnahagur lands- ins byggðist á svartamarkaðs- braski. Endurbæturnar í gjaldmiðilsmáliim hrintu úr vör efnahagskraftaverkinu og þróunin upp frá því á sér enga hliðstæðu í heiminum, miðað við að landið var í sárum eftir 6 ára styrjöld. Erhard fjármálaráðherra afniam verðstöðvun og gkömmtun, þvert ofan í ráð- leggingar fjánmálasérfræð- inga og lýsti því yfir að efna- hagskerfið væri frjálst. Morg- uninn eftir voru búðarglugg- ar fullir af vörum, sem ekki höfðu sézt þar um árabil. Milljarðar dollara frá Mars- hall-áætluninni streymdu imn í landið og inn í efnahags- kerfið. í upphafi var gífur- leg verðbólga, en Erhard fjár- málaráðherra lét það ekki á sig fá og lofaði, fullur bjart- sýni, að stefna hams í efna- hagsmálum myndi hafa í för með sér veimegun fyrir alla. Hann hafði rétt fyrir sér, því að mnam árs var rnarkið orðið að stöðugum gjaldmiðli og hernámsliðm í Berlín keyptu markið á 4.20 fyrir dollarann. V-Þjóðverjar voru nú lausir við byrðar þess að kosta landvamir og brátt varð landið eina og ein ver'ksmiðja. Verkamenn lögðu siwn sikerf fram, með því að slá á frest kaupkröfum, til þess að hægt vaeri að endurbyggja verk- smiðjur eða gera þær ný- tízkulegri. Á nokkrum árum vanm V-Þýzkaland sig upp í 3ja sæti meðal iðnaðarþjóða heims og varð önmur stærsta verzlunarþjóðin. Árið 1961 var gengi marksins hækkað um 5%, en þá var vöruskipta- jöfnuður V-Þjóðverja mjög hagstæður, og dollarinn og annar vestrænm gialdmiðill í kreppu. Efnahagsuppgangur V-Þjóð verja hélt áfram og árið 1969 var vöruskiptajöfnuðurinn hagstæður um 18 milljarði marka, en þá var verðbólga í uppsiglingu og auk þess kosn- ingaár. Helztu flokkarnir, Kxistilegi deimokratafloikkur- inn og Jafniaðarrmammaflokk- urinn voru algerlega á önidverðum meiði um leiöir til að korrva í veg fyrir óða- verðbólgu og efmahagserfið- leika. Kristilegir demokratar vildu ekki láta haíkka geng- ið, en Karl Schiller, fjármála- ráðhenra úr Jafnaðarmanna- flokknum hvatti til gengis- hækkumar. Er nær dró kosningum 28. september það ar, byrjaði er- lendur gjaldeyrir að streyma imm í lamdíð, eimkum dollar- ar, því að allir bjuggust við gengishækkun og skjóttekn- um gróða. Eftir kosmingannar, gengu jafnaðanmenn til stjórnarsarnistarfs með frjáls- um demókrötum og var þá ákveðið að láta markið fljóta, láta þanmig eftirspurm ákveða stöðu þess. V-þýzki seðla- bankinn hætti að kaupa og selja gjaldeyri, til að halda markinu á vissu gengi og hækkaði þá gengi þess hægt og sígamdi, umz gengið hafði hækkað um 8%, eða 3,66 mörk fyrir dollarann. Eftir þetta sagði Schiller skömmu seinna að hanin væri ekki viss um að þetta væri að Færeyingum væri það í sjálfsvald sett, hvort þeir gerðust aðilar ef Danir gerðu það. Ekki kvaðst Erlendur vita um alvöru á bak við þá yfMýsingu, en taldi vafa- samt að með óbreyttu sam- bandi við Daomörku, yrði Færeyingum kleift að sbanda utan EBE, gerðust Danir pátt- takendur. Kvað hanm og þátt- töku Dama í EBE ef til vill geta ýtt undir aðskilmað við Dani — Þjóðveldisfíiokkurinn hefði gert EBE-imalið að kosningamáli i aíðustu kosn- ingum og aukið mjög fylgi sitt á því. Þess vegna taidi hamn að draga mætti þá á- lyktun, að Færeyiniga fýsti ekM til þátittöku í Efnahaga- bandailaiginu. — Auk sjáStfstæðismállisins, sagði Eriemdur Paifcurssom, teí ég landhelgisiná'lið mikilvaeg- asta málið i dag. Lögþimgið hefur samþykkt að gera kröfu til 24 míina landhe'ligi, sem spannar hér um bil aílt landgrunmið og þar að awki Færeyjabanka. Mér firanst td. koma til áiita, hvort Islend- kigar og Fæneyingar eigi ekki að hafa sameiginlega land- helgi — sagði Erlendur og brositi. Framh. á bls. 14 Ludwig Erhard faðir marksins næg hækkun, til þess að stöðva verðbólguna, og nú 19 mánuðum siíðar virðist haniri hafa haft rétt fyrir sér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.