Morgunblaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 31
. • . ¦ MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1971 31 WÁ Skíðamót á Isafirði — hafa jafnan verið f jöl- sótt og vel heppnuð ^^Vlorguntílaðsins NOKKUR skíðamót voru hald- ín á ísafirði síðari hluta marz- mánaðar og var þátttaka í þeim öllum mjög góð, og oftast um skemmtilega keppni að raeða. Einkum mættu unglingar vel til leiks, en mikill skíðaáhugi er hjá þeim á ísafirði, og nokkrir þeir beztu tóku þátt í skíðalands móti unglinga á Húsavík og í Norðurlandakeppninni á Akur- eyri, við góðan orðstír. Hér á eftir eru rakin úrslit í nokkrum skíðamótum, er frajn hafa faríð á ísafirði: VESTFJARÐAMÓT f SVIGI Vestfjarðamót í svigi fór fram á Seljalandsdal 28. marz. Skráð ir keppendur voru 102, en til keppni mættu 80. Skipting skráðra keppenda milli félaga í þessu móti var þessi: Hörður 43, Vestri 36, Ármann 10, Skíða íélagið 7, UMFB 5, Reynir 1. Keppt var í 10 aldursflokkum og urðu helztu úrslit þessi: Drengir 8 ára og yngri sek. Agnar Sigurðsson, H 46,81 Guðmundur Sverrisson, V, 40.97 Magnús Ólafsson, H, 54,54 Beztum brautartíma náði Agn ar í síðari ferð sinni, 23,10 sek. Stúlkur 9—10 ára sek. Sigríður Einarsdóttir, V, 42,96 Ólöf Kristjánsdóttir, V, 43,76 Beztum brautartíma náði Sig- ríður í síðari ferð sinni, 21,14 sek. Drengir 9—10 ára sek. Pálmi Jónsson, Á, 62,22 Reynir Erlingsson, V, 65,65 Axel Gunnlaugsson, H, 66.45 Beztum brautartíma náði Reynir í fyrri ferð sinni 29.16 sek. Stúlkur 11—12 ára sek. Sólveig Skúladóttir, H, 68,74 Guðný Annasdóttir, H, 69,08 Anna Gunnlaugsdóttir, H. 71,00 Beztum brautartíma náði Sól- veig í fyrri ferð sinni, 32,78 sek. Drengir 11—12 ára sek. Gunnar B. Ólafsson, H, 68,93 Bárður Grímsson, H, 71,34 Eyþór Einarsson, H, 72,47 Beztum brautartíma náði Garðar S. Gunnarsson í fyrri umferð, 30.87 sek. Stúlkur 13—14 ára sek. Sigríður Svavarsdóttir, V, 84,43 Kristín Högnadóttir, H, 97,33 Guðbjörg Hauksdóttir, H, 128,36 Beztum brautartíma náði Sig- Hjónin Edda og Gunnar Gundersen við æfingar í heilsuræktar- stöð sinni sem heitir Edda eins og eiginkonan. Heilsuræktar- stöð opnuð NÝLEGA var opnuð ný heilsu- ræktarstöð í Reykjavík að Skip- holti 21. Fyrir henni standa hjón- in Edda og Gunnar Gundersen, en þau hafa fengið reynslu í rekstri slikrar stöðvar í heima- landi Gunnars, Noregi. Stofan verður opin fyrir karl- menn þriðjudaga, fimimtiudaga og laugardaga frá fcl. 11 til 23, en fyrir kontur mánudaga, mið- vilkudaga og fös>tudaga frá kl. 10 m 22. í stofunmi eru allis konar tæki til M'kaimsraakitiar og líikaimsiupp- byggimgar, svo sem bekkir, lyft- ingatæiki, vibratonar og hjól. Eiintnig er þarna gufubað, sem fólk getur brugðið sér í að æf- ingumum loknium. Þau hjónin veita svo fðliki lieiðfoeiminigiar og úfcbúa fyrir það æfingapfró- gramim. Vestfjarðameistarar í stórsvigi: F.v.: Agnar Sigurðsson, Sigríður Einarsdóttir, Reynir Erlings- son, Sig-urður Jónsson, Guðný Annasdóttir, Kristín Högnadóttir, Björn Jóhannsson, Kolbrún Svavarsdóttir, Gunnar Þ. Jónsson og Hafsteinn Sigurðsson. ríður í fyrri ferð sinni, 39.83 sek. Drengir 13—14 ára sek. Hafþór Júlíusson, S, 86.49 Geir Sigurðsson, Á, 87,30 Einar V. Kristj ánsson, V, 89.57 Beztum brautartíma náði Haf þór í fyrri ferð, 40.05 sek. Stúlkur 15—16 ára sek. Elisabet Þorgeirsdóttir, H, 120,20 Kolbrún Svavarsdóttir, V, 121,53 Sigrún Grímsdóttir, H. .128,14 Beztum brautartíma náði Elísa bet í fyrri ferð, 51,85 sek. Drengir 15—16 ára sek. Gunnar Þ. Jónsson, H, 96.59 Arnór Magnússon, H, 108.65 Haildór Antonsson, R, 115.01 Beztum brautartíma náði Gunnar í fyrri ferð 46.29 sek. Karlar 17 ára og eldri sek. Guðmund. Jóhanness., H, 109,60 Hafsteinn Sigurðss., S, 113.93 Jóh. B. Jóhannesson, H, 127,42 Beztum brautartíma náði Haf steinn, 51.58 sek. í síðari ferð. VESTFJARDAMÓT í STÓRSVIGI Fór fram í Serjalandsdal 27. marz. Skráðir keppendur voru 102, en til keppni mættu 72. Helztu úrslit urðu: Drengir 8 ára og yngri sek. Agnar Sigurðsson, H, 22.63 Jón Heimir Hreinsson, Á, 23.26 Magnús Ólafsson, H, 30.85 Stúlkur 9—10 ára sek. Sigríður Einarsdóttir, V, 21,12 Ólöf Kristjánsdóttir, V, 22.70 Dagný Annasdóttir, H, 27.40 Drengir 9—10 ára sek. Reynir Erlingsson, V, 30.00 Axel Gunnlaugsson, H, 32.59 Geir Viðar Garðarsson, V, 33.14 Stúlkur 11—12 ára sek. Guðný Annasdóttir, H, 33.87 Margrét Hreinsdóttir, Á, 34.60 Lára Guðmundsdóttir, H, 38.55 Drengir 11—12 ára sek. Sigurður H. Jónsson, H, 38.66 Gunnar B. Ólafsson, H, 42.59 Garðar S. Gunnarsson, V, 43.78 Stúlkur 13—14 ára sek. Kristín Högnadóttir, H, 49.58 Guðbjörg Hauksdóttir, H, 55.10 Sigríður Svavarsdóttir, V, 63.17 Drengir 13— 14 ára sek. Björn Jóhannsson, H, 51.07 Þórður Ólafsson, H, 51.09 Hafþór Júlíusson, S, 51.11 Stúlkur 15—16 ára sek. Kolbrún Svavarsdóttir, V, 76.48 Elísabet Þorgeirsdóttir, H, 86.50 Sigrún Grímsdóttir, H, 100.30 Drengir 15—16 ára sek. Gunnar Þ. Jónsson H, 72.80 Valur Jónatansson, H, 73.88 Einar Hreinsson, Á, 74.46 17 ára og eldri sek. Hafsteinn Sigurðsson, S, 83.34 Samúel Gústafsson, S, 90.92 Jóh. B. Jóhannesson, H, 93.00 VESTRAMÓTIÐ Knattspyrnufélagið Vestri á 45 ára afmæli á þessu ári. Vegna þessara tímamóta, efndi félagið til skíðamóts fyrir ungl- inga. Keppt var í göngu og svigi og urðu helztu úrslit þessi: GANGA Drengir 15—16 ára (7.5 km) m. Halldór Jónsson, Á, 40.57 Gísli Gunnlaugsson, V, 44.27 Eggert Jónsson, H, 47.06 Drengir 14—15 ára (5.0 km) m. Jónas Gunnlaugsson, V, 26.29 Elías Oddsson, Á, 27.58 Einar V. Kristjánsson, V, 31^8 Drengir lí—12 ára (2-5 km) m. Gunnar B. Ólafsson, H, 13.36 Kristinn Þ. Kristjánss., V, 15.03 Haukur Oddsson, H, 15.30 SVIG Drengir 15—16 ára sek. Valur Jónatansson, H, 86.1 Gunnar Jónsson, H, 87.2 Halldór Antonsson, R, 92.6 Drengir 13—14 ára «ek. Magni Pétursson, S, 88.0 Geir Sigurðsson, Á, 88.7 Hafþór Júlíusson, S, 91.7 Drengir 9—10 ára sek. Pálmi Jónsson, Á, 58.3 Reynir Erlingsson, V, 59.9 Axel Gunnlaugsson, H, 66.8 Drengir 11—12 ára sek. Sigurður Jónsson, H, 62.2 Garðar S. Gunnarsson, V, 70.9 Eyþór Einarsson, H, 75.9 > Stúlkur 15—16 ára sek. Kolbrún Svavarsdóttir, V, 107.2 Sigrún Grímsdóttir, H, 107.3 Elsa Þorgeirsdóttir, H, 109.4 Stúlkur 13—14 ára sek. Guðbjörg Hauksdóttir, H, 85.2 Kristín Högnadóttir, H, 89.0 Sigríður Svavarsdóttir, V, 94.4 Stúlkur 11—12 ára sek. Sólveig Skúladóttir, H, 82.2 Guðný Annasdóttir, H, 91.3 Margrét Hreinsdóttir, Á, 93.8 Stúlkur 9—10 ára sek. Sigríður Einarsdóttir, V, 68.1 Ólöf Kristjánsdóttir, V, 70.1 Dagný Annasdóttir, H, 70.2 KR-ingar skoruðu 6 mörk á 15 mínútum — og sigruðu Þrótt 7-0 SANNKALLAÐ markaregn varð á síðustu mínútum leiks KR og Þróttar í fyrrakvöld. Þegar 15 mínútur voru til leiksloka var staðan 1:0 fyrir KR, en þá var sem KR-leikmennirnir vöknuðu af þeim dvala sem þeir höfðu verið í mestan hluta leiksins, og skoruðu þeir hvert markið af öðru, þannig að í leikslok var staðan orðin 7:0. Virtist Þróttar liðið algjörlega missa móðinn á þessum lokamínútum, og flest þessara marka voru heldur ódýr. Leikurinn var sá slakasti sem hingað til hefur verið leikinn í Reykjavikurmótinu. Mátti varla á milli sjá hvort liðið var lé- legra, en úthald KR-inga var hins vegar greinilega betra og það eitt nægði til stórsigurs í leiknum. Baldvin Baldvinsson gerði fyrsta mark leiksins, á svipað- an hátt og hann hefur gert svo mörg mörk. Fékk Baldvin góða og nákvæma sendingu frá Sigur þóri Jakobssyni, sem hann nýtti á þann hátt að hlaupa af sér varnarleikmenn Þróttar og renna boltanum í netið. Eftir markið upphófst svo hið mesta hnoð á miðjum vellinum, og fékk hvorugt liðið verulega upplögð tækifæri til markskota. KR-ingar voru þó heldur meira í sókn, en voru mjög óákveðnir og hikandi, þannig að varnar- menn Þróttar komu alltaf við vörnuim með úthaldið entist. Alltaf er skemmtilegt að sjá mörg mörk skoruð, og þvi verð ur að segjast að síðustu 15 mín. hafi verið skemmtilegasti kafli leiksins, þótt mörkin hafi verið af ódýrari tegundinni. Var gang urinn alltaf sá sami, að þegar Þróttaramir tóku miðjuna, náðu KR-ingar boltanum, og eftir þóf barst hann upp að vítateig Þrótt ara, þar sem KR-ingum tókst að snúa á örþreytta varnarmennina og renna boltanum í netið af stuttu færi. Þessi sex mörk gerðu þeir Atli Héðinsson 3, Guðmundur Einarsson 2 og Sig- urþór Jakobsson 1. Greinilegt er að Þróttarliðið er í mjög slakri úthaldsæfingu og verða leikmenn þess að taka sig verulega á ef þeir ætla sér að ná einhverjum árangri í sum Framh. á bls. 19 Spánn sigraði ÁHUGAMANNALANDSLIÐ Spánar sigraði í fyrrakvöld á- hugamannalið Tyrklands í leik sem var liður í undankeppni Ol- ympiuleikanna með 3 mörkum gegn engu. Leikurinn fór fram á Spáni/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.