Morgunblaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MAl 1971 27 Œ sm i Blóðuga ströndin Ein hrottalegasta og bezt gerða stríðsmynd síðari ára. Amerísk litmynd með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Cornel Wilde Rip Tonn Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Siml 50 2 49 Árásin á Pearl Harbour (ln Harm's War) Stórmynd um hina örlagariku árás Japana á Pearl Harbour. — fslenzkur texti. John Wayne. Kirk Douglas. Sýnd kl. 9. Siðasta sinn. INGOLFS-CAFÉ GÖMLU DANSARNIR í kvöld. Hljómsveit GARÐARS JÓHANNESSONAR. Sörxgvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. ÆS SKIPHÓLL Hljómsveitin ÁSAR leikur. Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 52502. SKIPHÖLL, Strandgötu 1, Hafnarfirði. Barnaskemmtun í Tónabæ laugardaginn 8. maí klukkan 3. Nemendur úr Látbragðsskóla Teng Gee Sigurðsson sýna. Tóti trúður kemur í heimsókn. Kristín Ólafsdóttir og Helgi Einarsson syngja barnalög. Börn úr Þjóðdansafélaginu sýna þjóðdansa. Söngleikur: „Flakkarar á ferð" og fleira. Aðgöngumiðasala hefst í Tónabæ kl. 2 á laugardag. Verð aðgöngumiða 50,00 krónur. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Fjaðrir, fjaðrablöð, Wjóðkótar, pústrðr og fleiri varaMutír i margar gerðír bifrelða BifevörubúðTn FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Slmi 24180 VEITINGAHÚSID ÓDAL Annað heimili þeirra, sem telja góða þjónustu og bragðgóðan mat á þægilegum. veitingastað vera ómissandi. Ljúffengir réttir og þrúgumjöður, Framreitt frá kl. 11.30—15.00 og kl. 18—23.30. Borðpantanir hjá yfirframreiðslumanni Sími 11322 ÓDALft VIÐ AUSTURVÖLL IESIÐ DRClEGn ROÐULL HLJÓMSVEIT MAGNÚSAR INGIMARSSONAR Söngvarar: Þuríður Sigurðardóttir, Einar Hólm, Jón Ólafsson. Matur framreiddur frá kl. 7. Opið til kl. 1. — Sími 15327. Skandinavisk Boldklub, munið dansleikinn í SILFURTUNCLINU TRIX leikur í kvöld til klukkan 1. NÝTT NÝTT SMtol GOMLU DANSARNIR I kvöld kl. 9. Hin vinsæla gömludansahljómsveit RÚTS KR. HANNESSONAR leikur. Aðeins rúllugjald. SIGTUN. Við byggjum leikhús — Við byggjum leikhús — Við byggjum leikhús SPANSKFLUGAN Austurbæjarbíói. MIÐNÆTURSÝNING laugardagskvöld klukkan 23.30. 36. sýning. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasala frá kl. 16 í dag. Sími 11384. Allur ágóðinn rennur í Húsbyggingarsjóð Leikfélags Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.