Morgunblaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBL.AÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MAl 1971 Ármúla 3-Simar 38900 1 1 ¦l -«¦»- Armuia 3-simar jömuu *¦ 146 Sfe 38904 38907 H WBÍLABÚÐIHI Volkswagen árg. '71 Scout 800 árg. '70 Opel Record coupe '58 Opel Record 4 DL '66 Buick Special '64 Bronco 8 cyl. Sport '68 Chevrolet Impala '67 Chevrolet Malibu '67 Opel Record '64 Singer Vouge '63 Moskwich '66 Rússajeppi '58 með nýju húsi byggðu á grind. (Volga-vél). II -e- m ttvhxövaI B Kýkomii frá Japan Mikið úrval af Ijósmyndavörum í myrkraherbergið. Stækkarar, verð frá kr. 4.900.00 Stáltankar — 450.00 Hjól 35 m/m - 6x6 — 283.00 PappírshrM'far — 595.00 Myrkraherb.lampar — 875.00 Filmuklemmusett — 140.00 og m. fl. Skrifið og biðjið um myndalista. FOTÓHÚSiÐ Bankastræti - Sími 21556. Vélopakkningar Dodge '46—'58, 6 cyl. Dodge Dart '60—'68 Fiat. flestar gerðir Bedford 4-6 cyl., dísil, '57/64 Buick V 6 cyl. Chevrolet 6—8 cyl., '64—'68 Ford Cortina '63—'68 Ford D-800 '65—'67. Ford 6—8 cyl. '52—'68 G.M.C Gaz '69 Hilman Imp. '64—408 Opel '55—'66 Rambler '56—'68 Renault, flestar gerðir Rover, bensín, dísil Skoda 1000MB og 1200 Simca '57—'64 Singer Commer '64—'68 Taunus 12 M, 17 M. '63—'68 Trader 4—6 cyl, '57— '65 Volga Vauxhall 4—6 cyl.. '63—'65 Willys '46—'68. Þ. Jónsson & Co. Skeifan 17. Simar 84515 og 84516. Kennari — Einhleypur kennari óskar að taka á leigu litla íbúð eða gott forstofuherbergi miðsvæðis í borgjnni, strax. Upplýsingar í síma 15623 næstu daga. Vakfavinna Rösk og reglusöm stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Upplýsingar í síma 41243. íslenzkir sfuntíðfunenn Þeir sem ekki hafa fengið 3. bindi ritsins eru vinsamlega beðnir að vitja þess eða gera Leiftri aðvarL Sendum gegn póstkröfu um land allt. Prentsmiðjan LEIFTUR HF., Reykjavík. Eldri maður Eldri maður óskast til að sjá um ræstingu í verksmiðjunni. Upplýsingar hjá verksmiðjustjoranum milli klukkan 4 og 5 í dag. ÁLAFOSS HF. SKÁLINN Til sölu Cortina Station, árg. 1968. Verð 180.000,00 krónur. 'm. KR. KRISTJÁNSSDN HF jj M D [] n I J| SUDURLANDSBRAUT 2, VID HALLARMÚLA w m U U U I V S[MAR 35300 (35301 — 35302). Innri-Njarðvík Húsið Kirkjubraut 10. Ynnri-Njarðvík, er til sölu. Húsið verður til sýnis í dag, fostudag. ki 13 30—17 00. Hagstæð lán íylgja eftir samkomulagi. Jl! JONLOFTSSONHF Hringbraut 121 @ 10 600 Óska effir sfarfi Er vanur ýmtss konar verzlunarstörfum, skrifstofu- og framfcvæmdasíióm. Tilboð, merkt: „7286" sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. Útvegsmenn — Skipstjórnr Óskum eftir góðum línubát í viðskipti, sem mætti stunda grálúðuveiðar i sumar. Góð fyrirgreiðsla. Tilboð, merkt: „Grálúða — 923" sendist afgr. MW. Iðnaðor- eðn skrifstofnhúsnæði til leigu, frá um 60 til 200 fermetrar. Sími 26763. Tœknifrœðingar — Tekniskir feiknarar Viljum ráða, strax éða sem fyrst, til starfa í verksmiðju vorri. 1. Tæknifræðing, véla-, bygginga- eða framleiðslu. 2. Tekniskan teiknara. Góð vinnuskilyrði, 5 daga vinnuvika. Laun eftir hæfni. Upplýsingar í verksmiðjunni kl. 10—12 f. h. alla vinnudaga. Hf. Raftækjaverksmiðjan. Hafnarfirði. mmmmmmgSm 153578y2 = 9. III I.O.O.F. 12 = 15357814 = Knattspyrnufélagið Valur, knattspyrnudeild. 5. flokkur. Útiæfingar hefjast i byrjun máí og verða þenn- an mánuð á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 5,30. Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu Almennur fundur, Lódusfund- urinn, er á morgunn, laugar- daginn 8. maí, að Ingólfs- stræti 22, kl. 9 stundvíslega. Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi: Snjórinn sem féll í gær. Hljómlist: Skúli Hall- dórsson, pílanóleikari. Öllum heimill aðgangur. I.O.G.T.-stúkan Freyja nr. 218. Fundur í kvöld kl. 8.30 í Templarahöllinni, Eiríkisgötu 5. Venjuleg fundarstörf. Syst- urnar sjá um fundinn. Félagar fjölmennið. Æt Háteigsprestakall Verð fjarverandi til 25. maí. Jón Þorvarðsson, sóknar- prestur. Farfuglar — Ferðamenn Sunnudagurinn 9. maí. Göngu ferð á Vífilsfell og um Blá- fjall. Farið verður frá Arnar- hóli kl. 9,30. — Farfuglar. Kvenfélag Lágafellssóknar er með kaffi fyrir hestamenn í Hlégerði þann 9. maí kl. 3-5- Væntum þess að Fáksfélagar mæti. HÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams Ég heyrði þig öskra á Lee Roy, Jerry, er eitthvað að? Baven er eitthvað að spila sííí. haan vill ekki láta mis fá kveikju- lykilinn. (2. mynd) Ég er að reyna að segja pér, Jerry, að bíllimi er ekki tilbú- inn. Komdu aftur um hádegið. (3. mynd) Lee Boy, vinur minn, við hof'inn grert mj<»tt akveðnar aætlanir, sem mesra ekld bíða til hádegis. Láttu mig hafa lykilinn eða ég tek hann af þér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.