Morgunblaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 22
22 MORGÚNBLAÐIÐ, FÖSTÚDAGU&V. MAÍ 1971 Minning: Kristján Gunnlaugs- son tannlæknir ÞANN 25. apríl si. lézt Kristján Gunnlaugsson, tannlæknir, á Borgarsjúkrahúsinu hér í bœ, að lokinni stuttri banaiegu. Kristján var soraur hjónanna Gunnlaugs heitins Einarssonar, læknis, og Önnu Kristjánsdótt- ur, og var hann fæddur 13. mai 1925, og átti heima að Sól- eyjargötu 5 alla sína tið. Gunn- laugur íaðir hans var sonur Eta- ars Eiríkssonar, bónda á Eiriks- stöðum í Jökuldal, og Steinunn- ar Vilhjálmsdóttur Oddsen, og Anna dóttir Kristjána Bjarna- sonar, skipstjóra, og Jóhönnu Gestsdottur úr Reykjavik. Syst- ir Kristjáns er Unnur Dóra, gift Eiriki Hagan, og búa þau í Toronto í Kanada. Við Kristján hittumst fyrst í 9 ára bekk í Miobæjarskólanum við Lækjargötu hjá Ingibjörgu Sigurðardóttur, og vorum við mikJir vinlr alla tíð síðan. Á uragitagsárum sinum var Krist- ján í sveit að Eiriksstöðurn í JökuldaJ hjá frænda sínum Vil- hjálmi Snædal, og meðal annars vann hann það afrek að fara Sonur minn, Sverrir Svavarsson, andaðist aðfaranótt 6. maí í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Svavar Jóhannsson. Eiginmaður minn og faðir okkar, Óskar Jónsson, Herjólfsgötu 34, Hafnarfirði, andaðist í Landspítalanum aðfaranótt 6. maí. Mikkalína Sturludóttir, börn, stjúpbörn og tengdabörn. Hjartkær móðir okkar, tengda móðir og amma, Guðfinna Stefánsdóttir, frá Sléttabóll, Vestmannaeyjum, lézt að heimiU sínu Brennu, Eyrarbakka, 5. maí. Fyrir hönd vandamanna, Sigríður Þórðardóttir. Móðir okkar, tengdamóðir og arnma, Ingibjörg Jóhannsdóttir, Selvogsgrunni 11, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju la ugardaginn 8. maí kl. 10,30. Anna Kjartansdóttir, Sigríður Kjartansdóttir, Matthias Kjartansson, Jóhanna Eina Guðnadóttir, Jóhann M. Kjartansson, Soffía Bjarnadóttir, bðrn og barnabörn. Blóm vinsamlega afbeðin en þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á líknar- stofnanir. fjórtán ára gamaJl á reiðhjóli frá Reykjavík austur í Jökuldal með frænda' sánum Gunnlaugi SnædaiL Arið 1941 innritaðist Kristján í Menntaskólann i Reykjavík. Hann eignaðist þar mairga atf sínum beztu vinum, enda var hann þróttmikill uniglimgur, góð ur féiagi, hugTnyndaríkur og skemmtilegur. Við urðum stúdentar úr stærðfræðideild Meninitaskólans árið 1945. Margt var nú tekið fyrir á þeiim árum, þó á ýmsan hájtt væri háð meiri takmörkun- am en núna, þar sem við vorum svokallaður stríðsárgangur úr Menntasko3ianum. Samt lærðum við að fljúiga strax og sú kennsla hófst hérna hjá Ftog- skólanium Cumulus, og áttum Sófóiskírteim númer 10 og 11. Einnig tókum við meira-báiprof að loknu stúderatsprofi, og not- færði Kristján sér það tM at- vinnu og keyrði hjá BSR sam- hliða háskólanámi í taranlæfcn- taguim. Þanin 24. júlí 1948 kvæntist Kristján eftirlifandi konu sinni, Helgu, dóttur hjónianna Þórðar Jónssonar, bokara frá Stokks- eyri, og MálMðar Halldórsdótt- ur, er bjuiggu í Reykjavík. Börn þeirra eru Anna, f. 1950, Unnur Dóra, f. 1951, Gunniaug- ur, f. 1957, og Þórður, f. 1959. ÖUl eru þau enn í föðurgarði og við ném, og einnig er dótturdótt- ir þeirra, Sesseija Jónsdóttir hjá þetai, og er það nýr sólar- geisM á heimiiinu. Kristján var góðúr eiiginmaður og heimilis- faðir og sérstaklega heimakær. Kristján hóf nám í læfcnis- fræði haustið 1945, en breytlti yf- ir í tanniækniragar 1949. Hann lauk tannlæknanámi árið 1953, og tók hann þá sérsitaMega gott tannsmiðapróf, og nutu sín þar Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Kristján Ingimar Sveinsson, Nökkvavogi 42, lézt að Kristneshæli 29. apríl. Otförin fer fram frá Sauð- árkrókskirkju laugardaginn 8. maí kl. 2 e.h. Sigriður Daníelsdóttir, dætor og aðrír vandamenn. hans sérstötou tæknihæfileiikar og mátti þar rekja hæfileika föð- ur hans, Gunmiaugs læknis, og Etaams afa hans. Hann fór sáð- an til Danmerkur sama ár til eins árs frarnhaldsnáima og starf aði á tanniækningastoifu Holger NieJsen í Kaupmanmahöfn. Þegar því var iokið kom hamn hetai og setti á stofn tannlækn- inigastofu að Soleyjargötu 5 þar sem faðir hans hafði starfað áður. Kristján var sérstæður og eft- irmtainileigur personiuleiki með sjálÆstæðar skoðanir, goðan frá- sagnarhæfileitoa og kímnigafu. Hann hafði miktan áhuga fyrir férðailögum og útiveru, og voru hans beztu sftundir þegar hann gat verið i suimarhúsi fjölskyld- unnar í Bjarkarnesi við Þing- valiavatn og var það snar þátt- ur í lifi hans si. 30 ár. Eftirmmnilegur áfangi í lSfi Kristjáns var 17. júní sB., þegar haran varð 25 ára stúdent og Arana dóttir hans útsferifaðist þá sem stúdent frá Menntaskólan- um í Reykjavik. Kristján var vtasætbl tanniækn ir, en ekki fékk hann að ljúka nema hálfu ævistarfi stau. Við félagar hans áttum etoki von á að kallið kæmi svona fljótt hjá Kristjáni, en aithyglisvert þykir mér nú, að ég var í tannvið- gerðum hjá honum síðustu tvo mánuðina. Eru þesisar stundir nú mikilvægar fyrir mig, því við notuðum þær alitaf eiranig til upprifjunar endurmtaninga og gamaila tíma. Kristján var etan af stofnend- um Lions-klúbbsins Freys, og starfaði mikið þar og hafði Faðir okkar, Hjörtur Cýrusson, Nökkvavogi 17, verður jarðsunginn frá Lang- holtskirkju ' laugardaginn 8. mai kl. 10.30. Blóm afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir. Börn hins látna. Alúðarfyllstu þakkir fyrir vináttu og samúð við fráfall mannsins míns og föður okkar, HELGA BENEOIKTSSONAR. Guðrún Stefánsdóttir, Arnþór Helgason, Gísli Helgason, Guðrún Helgadóttir, Páll Helgason, Sigtryggur Helgason. Stefán Helgason. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðar- för eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu, SIGRJOAR ÞÓRARINSDÓTTUR. Finnbogi Pétursson, Sigrún Sigtirðardóttir, Þórarinn Björgvinsson, Signý Pósantsdóttir, Sigurður Finnbogason, Stefania Finnbogadóttir, Hallveig Finnbogadóttir. og barnaböm imfiMa ánægju af þvf félags- steurfL Skoiasysitktai Kristjáns úr Menmtaiskóianum í Reykjavík senda honum og f jaiskyldu hans kveðju og þakka vtaáttuna og siamverusitttndirnar. Ég óaka að lokium vini mtaum Kristjáni fanarheillHa og vona ég að f jölBkyldu hans veitist styrk- ur til að horfa björtum auigum á framtíðtaa, þó að Kristján hafi orðið að svara toailinu miklu fyrr en allir hofðu vonazit ÍSL, og koma mér þá í huiga orðta úr faðirvortau: „Verði þtan vilji". Guðmundur Einarsson. I DAG kveðjum við tannlæknar einn af starfsfélögum okkar, Kristján Gunnlaugsson. Við höfum vitað, að hann hef- ur átt við vanheilsu að striða undanfarin ár, en vegna þess, hve hann var að eðlisfari dulur og lítt fyrir að kvarta um veik- indi sin við aðra, kom það okkur samt á óvart, hve fljótt við þurf- um að sjá á bak honum. Það duldist engum, sem kynnt- ist Kristjáni, meðan hann var enn við nám í tannlækningum, hve hann var vel til tannlæknis- starfsins fallinn, enda lagði hann sig allan fram um að ná sem beztum tökum á því og varð strax sú fyrirmynd okkur yngri nemunum, sem við leituðumst við að líkja eftir. ÖU tannlæknisstörf hans ein- kenndust af snyrtimennsku og rólegri yfirvegun, enda var ár- angurinn góður. Röng handtök virtust óhugsandi. Kristján reyndi ávallt að afla sér sem víðtækastrar þekkingar og kynna sér nýjungar í tann- lækningum, enda hélt hann fljót- lega að námi loknu til framhalds- náms erlendis. Síðan rak hann til dauðadags, eða í tæp 17 ár, eigin tannlækningastofu hér í borg. Eftir framhaldsnám sitt vann Kristján mikið og fórnfúst starf í þágu Tannlæknafélagsins, en siðustu árin tók hann lítinn þátt í störfum þess og munu veikindi hans hafa valdið mestu þar um. Fyrir hönd Tannlæknafélags Islands flyt ég eiginkonu Krist- jáns, Helgu Þórðardóttur, börn- um þeirra og öðrum ættingjum innilegustu samúðarkveðjur starfsbræðra hans. Magnús R. Gíslason. 1 DAG verður jarðsettur einn minna beztu vina, Kristján Gunn- laugsson, tannlæknir. Hann lézt þann 25. apríl eftir stutta sjúk- dómslegu, aðeins 45 ára gamall. Okkur vinum hans kom þetta mjög á óvart, þó að við vissum, að hann hafði ekki gengið heill til skógar í nokkur ár. Við Kristján kynntumst fyrst þegar við vorum saman við nám í tannlækningum við Háskóla Is- lands. Þar var hann allra manna vinsælastur vegna glaðlyndis og Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, Guðnýjar Jóhannesdóttur, Bjargi, Vík í MýrdaL Sigurður Gunnarsson, Lára Gunnarsdóttir, Jónas Tr. Gunnarsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu er okkur var sýnd við fráfall og útför Johans Schr0der, garðyrkjiibónda, Birkihlið. Jakobina Schr0der, lt:iIdur Jóhannsson, Hans-Henrik Jóhannsson, Erna Jóhannsdóttir, Ásvaldur Andrésson. orðheppni. Hann var karlmenni af gamla skólanum, bæði í sjón og raun, og skemmtilega greind- ur maður. Að loknu tannlæknisnámi árið 1953 dvaldi hann í eitt ár í Kaup- mannahöfn við framhaldsnám, en kom heim árið 1954 og stofn- setti tannlækningastofu að Sól- eyjargötu 5 sama ár og starfaði þar æ síðan. Hafði hann alltaf mikið að gera, enda var hann sérstaklega vandvirkur og fjöl- hæfur tannlæknir og hafði yndi af starfi sínu. Kristján var hand- lagnasti maður, sem ég hef kynnzt, og gat hann gert við flesta bilaða hluti, ef hann gaf sér tima til þess. Hann átti sumarbústað á fögr- um stað við Þingvallavatn þar sem hann dvaldi með f jölskyldu sinni í flestum frístundum sín- um á sumrin, og þar átti hann margt dagsverkið. Þangað var gaman að sækja hann og fjöl- skyldu hans heim og var þá oft glatt á hjalla. Vertu sæll, vinur minn, ég þakka vér fyrir kynnin og bið guð að annast þig. Ég bið guð að styrkja f jölskyldu þína í raun um hennar. Ólafur P. Stephensen. „DEYR fé, deyja frændur, deyr sjálfur hið sama, en orðstír deyr aldregi, hveim sér góðan getur." Kristján Gunnlaugsson, tann- læknir, hefur kvatt þetta tilveru- stig. Það er sagt, að hann hafi lítið getað mætt í sundi með okkur sundfélögum síðastliðin tvö ár af heilsufarsástæðum. Mér finnst sem við höfum verið að svamla saman í lauginni í gær. Og að hann hafi beðið, etas og venjulega, eftir þvi að ég potaði mér í fötin og ekið mér á vinnustað á heimleið eftir sundið. Kristján hefði getað klætt sig mörgum sinnum & sama tíma og það tók mig að komast í fötin, þó var ég farinn að taka upp þá hagsýni, er hann viðhafði hverju sinni, en slíkur var Kristján á öllum sviðum, hamhleypa að hverju sem hann gekk og lét aldrei sinn hlut eftir Hggja. Fyrir 7—8 árum urðum við Kristján hádegissundfélagar í Vesturbæjarlauginni. 1 þannig óbundnum félagsskap verða jafn- an mannaskipti, og eru nú aðeins tveir eftir af þeim sundfélögum, hinir hafa gefizt upp af ýmsum orsökum, en fleiri nýir komið inn í staðinn. 1 þannig féiags- skap kynnist maður fljótt innra manni, en veit síður deili á nafni eða þjóðfélagsstöðu. Trúlega Uðu vikur áður en ég vissi, hvað Kristján hét og gerði, en strax á fyrsta degi grófst mynd hans í huga mér. Rótgróin, traust, hressileg og sönn íslenzk menn- ing sigldi í kjölfar hans. Kristján var fríður maður og karlmann- legur á velli og alltaf varð létt- ara í kringum okkur félaga, er hann bættist í hópinn með sína léttu kímni og hressilegt grín. Hann gat sagt frá hversdags- legustu atburðum, jafnt um dauða hluti sem menn og mál- efni, á þann veg, að munað var. Þó fann maður að náttúra Is- lands átti dýpstu tök í honum og speglaðist það í æskuminn- ingum frá sumardvalarárum í sveit austur á JökuldaL Enda unni hann öræfum landsins og var mikill fjallaferðamaður í þess orðs fyllsta skilningi. Hans faglega verksvið bar lítið á góma í laugarvatninu, en undar- legt var, hvað svo kröftugur maður gat farið mildum og nær- gætnum höndum um sjúklmg á iækningastofu, og við þökkum það, þvi ekki erum við allir karl- menni, þegar tönn er annars veg- ar. Við vottum fjölskyldu Krist- jáns, eiginkonu, börnum, auga- steininum hans afa, aldraðri móður, systur og venzlafólki dýpstu samúð okkar við brott- för hans. Það féll í minn hlut, þess félaga, er einna lengst hafði verið Kristjáni samtíma I hádeg- issundi, að setja saman þessi fátæklegu kveðjuorð. Ég hefðl Framh. á bls. 24

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.