Morgunblaðið - 11.06.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.06.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐEÐ, FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1971 t M Þingvellir; Stækkun sumarbú- staðarins stöðvuð Stefnt að friðun í nágrenni fornhelgustu staða, segir Emil Jónsson Starfsvöllurinn opnar EFTIR hádegi í gær var byrjað að skrá börn á starfsvöllinn við Meistaravelli og komu milli 30 og 40 börn fyrsta klukkutím- ann. Starfsvöllurinn var opnað- ur t fyrrasumar og komust þá færri böm að en vildu. Á starfsvellimim er 8—10 ára bömum gefinn kostur á að stunda hvers konar smíðar og my-ndíð, byggja hús og fleira. Undanfama daga hefur Guð- rnundur Magnússon kennari, sem veitir starfsvellinum foir- stöðu verið á þötium um borg- ina að útvega byggingarefni handa unga fólkinu og í gær- morgun komu fyrstu hlössin af trékössum, flekum o.fil., sem einn heildsali í borginni hafði gefið. Sagðist Guðmundur vera búinn að fá loforð nokkurra heildsala fyrir slíku „byggingar- efni“ 1 sumar, því allt væri gert til að reyna að lækka kostnaðinn við rekstur vallar- ins Börnin þurfa þó að greiða smávegis þátttökugjald. 1 fyrra voru að jafinaði 50 böm á starfsvellinum á dag, en fjöldi þeirra fór yfir 100 þegar mest var. Sagði Guðmundur að e.t.v. yrði að skipta bömunum í tvo flokka, fyrir og eftir há- Fulltrúaráðsfundur á laugardag — degi, en það færi eftir því hve mikii aðsóknin yrði. Örn Þor- steinsson verður með Guð- mundi við leiðbeiinimgarstarfið í sumar. Þegar athafnafólkið unga langar til að taka sér hlé frá smíðunum er áformað að fara í gönguferðir og skoða ýmislegt sem skrýtið er og skemmtilegit í náttúrunnar ríki. FRAMKVÆMDIR hafa verið byggingu viðbótarhússins í bili. stöðvaðar við byggingu viðbótar sumarbústaðar frú Sonju Benja- mínsson Zorilla í þjóðgarðsland- inu á Þingvöllum, en endurbót- um og viðgerð er haldið áfram. Frúin keypti bústaðinn í maí- mánuði 1970 af ættingjum Þor- steins Schevings Thorsteinssonar og hefur að undanförnu verið unnið að viðgerð bústaðarins, auk stækkunarinnar, sem nemur 37 fermetrum. Morgunfblaðið sneri sér í gær til fonrnanns Þingvallanefndar, Bmils Jónssomar, utanríkisráð- herra, og spurðist fyrir um stækikun bústaðarina. Emil Jónsson sagði, að það væri stefna Þmgvallanefndar að leyfa ekki nýbyggiingar í þjóð- garðslandinu og reyna heldur að fækka sumairbústöðum næst Lög bergi. Emil Jónsson kvað hafa náðst saimkomulag um það milli sán og lögfræðings frúarinnar að stöðva á meðan málið væri athugað nánar. Ráðhenrann kvaðst ekki geta sagt meira um málið að svo stöddu. Utankjörstaða- skrifstofa Sjálf- stæðisflokksins UtanikjÖTistaðaskrifstofa Sjálf- stæðiisflokiksiinB er í Sjálfstæðis- húsinu, Laufásvegi 46. Skrifstof- am er opin frá kl. 9 til 12 og 13 til 22 dag hvem. Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokka ina er beðið að hafa samtoand við skrifstofuna sem fyrst og veita upplýsiingar um kjósendur, sem verða fjarverandi á kjördag. — Símar skrifstofunnar eru: 11004, 11006 og 11009. íslenzk fiskitæki vekja athygli: Afríkumenn panta handfæravindur Norðmenn vilja framleiða gegn leyfi STJÓRN Fulltrúaráðs Sjálf- stæðisfélaganna í Reykjavik hef ur ákveðið að kalla fiilltníaráð- ið sanian til fundar á laugardag kl. 18 í Sigtúni við Austurvöll. Stjóm fulltriiaráðsins leggur á LOFTLEIÐIR hyggjast bjóða ungu fólki fargjöld milli Evrópu og Ameríku, sem eru 35 dollurum lægri en far- gjöld þau, sem önnur flug- félög í alþjóðaflugsamband- inu IATA hafa verið að bjóða að undanförnu. Sóttu Loftleið ir í gærmorgun um þetta til íslenzkra og bandarískra yf- irvalda. Hafa íslenzk flug- málayfirvöld fallizt á þetta fyrir sitt leyti. Sigurður Magnússon, blaðafull trúi Loftleiða, tjáði blaðmu í gær, að Loftleiðir hefðu sótt um að mega selja fargjaldið fyrir 185 dollara á háarmatímanum að sumarlagi og einnig á vissum tímabilum kringum jól og pásfca. Þá lækka fargjöldin fyrir þenm- an hóp um 85 dollara. Á öðrum tímum eru fargjöldin 165 doll- arar. Þetta gjald sagði hann að væri 35 dölum lægra en þau gjöld, sem IATA-félögin gera sín um farþegum að greiða, eftir því sem tilkynnt hefur verið að undanförnu. Þessi gjöld miðast við ungt fólk, alla þá sem orðnir eru 12 ára og ekki eru eldri en 30 ára og er það ekki bundið við náms- menm. Fólk má vera á hvaða menntunairstigi sem er, ef það er á þessum afmarfeaða aldrL Sigurður sagði, að þetta væru fargjöldin milli Bandaríkjanna það áherzlu, að hver og einn fnll trúaráðsmaður komi á fundinn og taki á þann hátt þátt í loka- átökum kosningabaráttu Sjálf- stæðisflokksins í Reykjavík. og Evrópu og kæmi sjálfsagt tO með_ að miðast við Lúxemborg. Hvaða frávik kyranu að koma upp á fargjaldi til Bretlands eða Norðurlarada væri efeki vitað. „VINNI stjórnarandstaðan er framundan tímabil minnihlutastjórna á ís- landi. En það er varla freistandi fyrir þá kjós- endur, sem muna tímana fyrir 1959.“ Þannig kemst Helge Giverholt, frétta- stjóri norsku fréttastofunn ar NTB, að orði í frétta- skeyti til fréttastofu sinn- ar um kosningabaráttuna fyrir alþingiskosningarnar A ALÞJÓÐLEGRI fiskiðnað- arsýningu, sem haldin var í Fredrikshavn í Danmörku, vöktu tæki og vélaútbúnaður, sem fjórir íslenzkir aðilar þykktu þessa beiðni Loftleiða strax í gær og sagði Sigurður að gert væri ráð fyrir því að byrjað yrði að selja með þessum fargjöld um sólarhring eftir að öll leyfi væri fengm. á sunnudaginn kemur. Þar kemst hann jafnframt að þeirri niðurstöðu, að sam- steypustjórn Framsóknar- flokksins, vinstri sósíalista og kommúnista geti aldrei orðið langlíf, ef þessir flokkar geti þá komið sér saman um stjórnarsam- vinnu. Helge Giverholt segir, að al- þingiskosningamar á sunnu- daginn verði eirana tvísýnasit- sýndu, mikla athygli. Eink- um ný sjálfvirk handfæra- vinda Elliða Nordals Guð- jónssonar og síldarflokkunar- vél frá Stálvinnslunni, en einnig var mikið spurt um veiðarfæri frá Hampiðjunni og umbúðir frá Kassagerð- inni. Stefán Bjarnason, sem var með handfæravinduna á sýn- ingunni, sagði, að búið væri að panta sýningarvindu frá Suður-Afríku, sem færi með flugvél, og teldi sá kaupandi að á fyrsta ári gæti orðið markaður fyrir 500—1000 vindur. Sýningarvindan var seld til Noregs, þar sem tveir ar allra alþ i nigiskos nin ga, sem frarn hafi farið á Is- landi allt frá stríðslokum. Ekki þurfi mikið til þess, að stjórnarbreyting verði, því að á því kjörtímabili, sem nú er liðið, hafi stjórnin aðeins not- ið stuðnings 32 af 60 þing- mönnum og hafi þessi naumi meirihluti byggzt á rúmum 3% meirihluta kjósenda. Því liggi samsteypustjórnin vel við höggi. En samt sem áður sé óviss- an mikil báðum megin víglín- unnar og þeir séu fáir, sem treysti sér til þess nú, þegar líður að lokum hinnar áköfu aðilar óska eftir að fá að framleiða hana og 5 að selja hana, en eigandinn er að hugsa um að láta framleiða hana þar samkvæmt leyfi, þar sem takmarkað er hve miklu hann getur annað. Auk þess hafa komið pantanir frá Angola og fyrirspurnir frá Zansibar, Mexíkó og Banda- ríkjunum. Vörusýningarnefnd sá um ís- lenzku sýningardeildina ásamt Félagi isl. iðnrekenda og veitti Guðmundur Ingimarsson hjá Fiskifélagi Islands henni for- stöðu. En fyrirtækin fjögur höfðu sína umboðsmenn á staðn- um. Sagði Guðmundur að 200 sýnendur frá 17 þjóðum hefðu Framhald á hls. 19 kosningabaráttu, að segja fyr- ir með einhverri vissu, hver úrslitin verði. Sterkustu tromp ríkisstjórn arinnar séu á sviði efnahags- mála. 1 kosningunum 1967 hafi Island verið statt í miðri kreppu, sem hafi aukizt enn, er Bretar felldu gengi punds- ins þá um haustið. Róttækra ráðstafana var þörf til þess að rétta við efnahag Jandsins og hversw óvinaælar sem þær voru í bili, þá höfðu þær þau áhrif, sem þeim var ætlað. Nú fari lífskjörin aftur batnandi og með inngöngu 1 EFTA og öflugri iðnvæðingu hafi ríkisstjómin séð til þess, Framhalð & bis. 19 Fargjöld Loftleiða fyrir ungt f ólk 35 dölum lægri Miðast við 12—30 ára aldur íslenzk flugmálayfirvöld sam- Tímabil minnihlutastjórna framundan á Islandi ef stjórnarandstaðan sigrar — segir Helge Giverholt, fréttastjóri NTB um Alþingiskosningarnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.