Morgunblaðið - 11.06.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.06.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JUNl 1971 „Svo lítill hávaði í öllum hlutum“ Stat«ndam á ytri höfninni. — fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins komið giertw látið íartþegurm sinium ým- islliegt i té fyrir þessar uppíiæðir, þvi 'þar er allt sem þarí við, frá FYRSTA skemmtiferða&kip sum aursins, Statendam, kom til Reykjavíkur í gæmiorgim. Með skipinu voru um 600 bandarískir ferðamenn og var Reykjavík fyrsti viðkomustaðurinn á 42ja da.ga ferð, en héðan fór skipið siðdegis i gær áleiðis til Norður- Noregs. Margir farþeganna fóru austur fyrir fjall og um borð kom Þjóðdansafélag Reykjavík inr og sýndi ferðafólkinn islenzka dansa. Statendam er í eiigu hollenzku Amer'iik'ulíin'urm ar og er heima- íiöifin þess Rotterdam. Áhöfnin er um 400 manns; um heOmimgur hofllenzkur, em hinm helmimigur- inm af ýmsum þjöðemium. Stat- endam hefur ikomið himgað einu simni áður — í fyrra. J. V. Diehl, skipstjóri,, sagði hlaðamammi Mongtumibiaðsins, að þetta væri nú í fimmta skipti, sem hann siigildi tii Islamds, em samt heifði hamn aldrei í 3amd kornið — hvorki á stniðsárumum né síðar. „En í naosta mán- uði kem ég aifibur oig þá fer ég i !and,“ sagði hanm. „Uá verður nefnilega komiam mám með mér.“ Sikipstjórimm saigði það einkar ánægjulegt, að stjóma skipi sernrt þesisu og kvaðst taka það lanigt fram yifir vöruflutningaskip, sem hamn hefur áður lenigi stjórmað. „Fódlk er allra skemmtilegasti farmurimn, sem hægt er að fá," sagði hamm og brosti. Fiestir farþeganna eru eldra fóQk, þar sem það yngra hefur vaifalaust ekki tima tiil svo langr- ar eiglimigar og svo kostar hún Olíka aMmokkuð, eða frá um 160 þúsund krónum, allt í 400 þús- umd tæpar. Em skoðumarferð um skipið leiðir líka í Ijós, að það bókaisaifni til mætumklúbbs. Af tialLi íerðafóllksims skildist bdaðamammi Morgumiblaðsims, að þeir væru vell ámœgðir með ís- landsdvöiLna, eða eims og hamm heyrði eima konuma segja: „Dá- samlegt lamd hlýtur Islamd að vera. Þeð er svo Mtill hávaði í ödlum hluitum hér.“ J. V. Diehl, skipstjóri. Xlm borð í Statendam. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ # KARNABÆR TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS FOT MEÐ OG AN VESTIS SKYRTUR BINDI — BINDASETT * STAKIR JAKKAR * PEYSUR MEÐ LÖNGUM OG STUTTUM ERMUM * BUXUR — EINLITAR OG MUNSTRAÐAR PEYSUR BOLIR STUTTBUXUR FAUEL — RÚSKINN HAIR SPORT- SOKKAR 8 LITIR. SÍMAR: 12330 — 13630. ★ KÁPUR ★ STUTTBUXNA-. DRAGTIR ★ FRAKKAR LAUGAVEGI 66 TÝSGATA 1. 3 ^ - ■ * — + STAKSTEINAR Deig stjórnar- andstaóa ÞAÐ hefur vakið almenna afc- hygli, hversu deigur málflutning ur stjómarandstöðuflokkanna er í þessari kosmingabaráttu. Efiic langt stjórnartímabil, væri I sjálfu sér ekki óeðlilegt, að stjómarandstaðan hefði gagn- rýni og nýmæli fram að færa. Sú hefur þó ekki orðið raunin á nú. Verulegar rókræður hafa ekki spunnizt um stefnu rikis- stjómarinnar liðinn áratug; það er einfaldlega vegna þess, að stjómarandstaðan sér nú, að þær ráðstafanir, sem gerðar hafa verið, hafa borið árangur ©g fryggt landsmönnum betri af- komu, og framfarir hafa orðið á öllum sviðum. Stjómarandstæðingar tala stöðu sinni samkvæmt oft og tið- um um nauðsyn stefnubreyting- ar, en þeir hafa ekki skýrt em» í hverju sú stefnubreyting á að vera fólgin. Þannig em það almennar upphrópanir og tilbúin kosningamál, sem einkenna allan málflutning þeirra nú, eins ©g oft endranær. Það er því engin furða, þó að stjómarandstöðu- flokkamir hafi ekki fengið byr i seglin enn sem komið er, enda sitja þeir allir undir sama hattl að þessu leytl. Rammasta afturhaldiö Gleggst kemur þessi uppgjaf- artónn stjómarandstöðunnar fram í skrifum Tímans og mál- flutningi framsóknarmanna. Fá- um hefur raunar dulizt, að í Framsóknarflokknum er fólgið rammasta afturhaldið i íslenzk- um stjómmálum, en fáir hefðu þó trúað því að óreyndu, að flokkurinn væri svo heillum horf inn, sem raun ber vitní. Þetta kem ur m.a. vel fram í þeim furðuskrif mn, sem Tíminn hefur iðkað undanfarna daga, þar sem því er lýst, að ríkisstjómin sé að semja um aðild að Efnahagsb^ndalag- lnu og gagnkvæm atvinnurétt- indi. Hreinar falsanir af þessu tagi bera annað hvort merki um fomeskjuleg vinnubrögð i stjóm málabaráttu eða fálmkennd við- brögð, þegar geigur hefur setzt að mönnum af ótta við úrsíit kosninganna. Stjómarandstæðingar með Framsóknarflokkinn í farar- broddi hafa reynt að magna upp ót.ta við iok verðstöðvunartím- ans. Auðvitað er við ákveðna erfiðleika að etja, þegar slíkum skammtímaráðstöfuniim lýkur. Talsmenn stjómarinnar hafa þó bent á ákveðnar leiðir til úrlausn ar. Þannig segir Geir Hallgríms- son, varaformaður Sjálfstæðis- flokksins, í viðtali við Morgun- blaðið í gær, að stefna Sjálf- stæðisflokksins sé sú, að við eig- um að feta okkur stig af stigi út úr verðstöðvuninni. Talsmenn Framsóknarflokksins hafa á hinn bóginn ekki bent á neinar Iciðir ttl að leysa þetta viðfangsefni. Þeir láta sér nægja að hrópa úlfur, úlfur! Uppgjöf ungra framsóknar- manna Það hefur ennfremur vakið at- hygli, að ungir framsóknarmenn hafa að undanförnu tekið fullan þátt í þeirri afturhaldsstefnu, sem komið hefur fram í mál- flutningi Timans nú fyrir kosn- ingar. Þannig er það cinn lielzti leiðtogi imgra framsóknamianna, Tómas Karlsson, sem stjórnar þessum afturhaldsskrifum. Á þennan hátt hefur umbóta- starfið, sem ungu mennimir reyndu að hefja fyrir ári, dagað uppi. Þeir, sem hugðust koma nútimalegu yfirbragði á Fram- sóknarflokkinn, em nú orðnir helztu talsmenn afturhaldsstefn- imnar. v í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.