Morgunblaðið - 11.06.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 11.06.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JÚNl 1971 D-listann vantar bíla á kjördag Sjálf- boðaliða vantar á kjördag * V estur - Islendingar í heimsókn Hér fara á eftir nöfn Vestnr- fslending-anna, sem nú eru í hóp ferð hérlendis; á stöku stað er vitnað í vestur-islenzkar ævi- skrár. Mrs. Guðrún Björg Ámason frá Gimli. Ekkja Jóhanns Vil- hjálms. Heldur til á Laugarás- vegi 7, sími 18322. Mrs. Petrina Árnason, Gimli, VIÆ. I bls. 18. Uppl.: Sigurgeir Stefánsson, Sólvallagötu 50, eða Sesselja Eldjám, Akureyri. Kristján Theodor Árnason og kona hans Marjorie f. Doll. — Kristján sonur Petrínu Áma- son. Búa að Mellhaga 9, sími 11398. Systkinin Kristinn Axdal Wynyard og Evelyn Axdal Van- couver. Hjá Kára Sigurjónssyni, Rauðarárstig 28. Terry Angantýr Árnason frá Vancouver (bróðir dr. Hjörvarðs Árhasonar, listfræðings) og kona hans Elisabet, dóttir Ólafs Péturssonar byggingameistara i Winnipeg. Búa að Hótel Borg. Mrs. Lovísa E. Anderson,- Winnipeg. Dóttir Magnúsar Skrifstofusfarf Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða ungan mann til skrif- stofustarfa. Umsókn er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld merkt: „Skrifstofa — 7822". Amerísknr Ford Fnstbuck árgerð 1969, sjálfskiptur, vökvastýri, 2ja dyra. Til sýnis og sölu við Skúlagötu 26. GiSLI JÓNSSON & CO. HF. Runólfssonar frá Áslaugarstöð- um, Vopn., og Jakobínu Sigur- bjamardóttur. Dvelur hjá Ólínu Sigurgeirsdóttur, Úthlíð 6, Reykjavík. Systumar Guðfinna E. Angevine frá Newport, Minn. og Pálína Guðmundsson, St. Paul, Minn. Hjá Fjólu Sigurðardóttur, Bólstaðahlíð 48, Reykjavík. Haraldur Bessason prófessor Winnipeg og dóttir hans Elínborg, upplýs. i sima 12454. Miss Lilian Breckman, Lund- ar, dóttir Kristjáns landnema við Lundar og Guðrúnar dótt- ur Ólafs Freeman. Býr á Hótel Borg. Mrs. Kristjana Bjarnason frá Wynyard, Sask. Hjá Heimi Páls- syni, Bogahlíð 14, s. 85959. Kristjana dóttir Áslaugar Jóns- dóttur, Mýri, S. Þing. Mrs. Margaret Bjarnason, Langruth, Man. Dóttir Elísabet- ar Pálson í Winnipeg. Ekkja Valdimars, sonar Sigfúsar Bjarnasonar frá Norðfirði og Guðfinnu Bjamadóttur frá Við- firði, landnema við Langruth. Býr hjá Óskari Bjamasyni, Heiðargerði 14, s. 38457. Miss Stefania Bjarnason fná Winnipeg. Dóttir séra Jóhanns heitins Bjamasonar. Upplýs.: Helgi Tryggvason, Kársnes- braut.Kópavogi. Miss Alda Bjarnason frá Gimli. Býr hjá Ingibjörgu Vest- mann, Háaleitisbraut 105, R. Petrína Bergþórsson, Lundar. Dóttir Magnúsar Freeman land- nema við Lundar. Ekkja Jóns Bergþórssonar landnema við Lundar um 1880. Býr hjá Kristínu Guðmundsdóttur, Laug arásvegi 71, R. Björn Baldvinsson, Welling- ton B.C. Býr hjá Stellu Amórs- dóttur, Barmahlíð 7, R. Bjöm bróðir Elínborgar konu Óiafs H. Olson VÆ. III 219. Márus Brynjólfsson og kona Luxus skór Karlmannaskór og reimuð stígvél Nýtt úrval Sumarstígvél — sportskór — töfflur kvenna — Nýjasta tízka Nýir litir — Nýjar gerðir hans Vilborg frá Ri#erton, Man. Búa á Hótel Vík. Miss Katrín Brynjólfsdóttir frá Winnipeg. Systir séra Eiriks heit. Brynjólfssonar á Útskálum og Vancouver. Býr hjá K. Sand- holt, Karlagötu 11, R. Steinþór H. Böðvarsson frá Markerville, Alta. Býr hjá Sveini Ólafssjmi, Bústaðavegi 75, s. 34293. Ernest Baldwin, kona hams Gunnlaug og böm þeirra Krist- ján og Júlía frá Winnipeg. Kristjana Bjamason frá Wyn- yard, Sask. Uppl: Heimir Páls- son, Bogahlíð 14, s. 85959. Mrs. Lína Bachman, ekkja Dr. Kristjáns Bachman og Mrs. Ruth Hali systurdóttir Mrs. Bachman. Mrs. Þóra Guðrún Cooke og dóttir hennar Linda Sigrid Cooke frá Winnipeg. Uppl.: Jón Thorlacíus s. 11640. Búa á Hótel Loftleiðum. Mrs. Mabel Clemens frá Winnipeg. Fósturdóttir Andrés- ar Reykdal og konu hans Guð- rúnar Bjömsdóttur Jósepssonar, læknis á Hnausum. Uppl.: Andrés Kristjánsson, Digranes- vegi 107, Kópavogi. Mrs. Thorey Cherney og son- ur hennar Bruce frá Gimli. Uppl.: Þómý Jónsdóttir, Berg- staðastræti 6c, s. 14544. Séra Lynell H. Carter, Winni- peg, áður prestur á Gimli. Býr hjá Maríu Eggertsdóttur, Karla- götu 1, (eða 7) R. Mrs. Anna Derby frá Van- eouver. Uppl.: K. Sigurjónsson Rauðarárstig 28, R. Leo Daníelsson og kona hans Ingibjörg (Emma) frá Lundar. Leo sonur Hergeirs Daníelsson- ar landnema í Grunnavatns- byggð. Uppl.: Séra Bragi Frið- riksson. Mrs. Ruby Dawson frá Winni- peg. Dóttir Sveins Pálmasonar, trésmíðameistara í Winnipeg. Systir Pearl Pálmason og Pálsma Pálmasonar fiðluleikara. Uppl.: frú Selma Jónsdóttir, Ægissiðu 36. Mrs. Helga Dahlman frá Riv- erton, Man. Býr hjá Kristinu Guðmundsdóttur, Laugarásvegi 71, s. 36065. Vilfriður Eyjólfsson frá Ár- borg. Hún er systir Gunnlaugs Hólm úr Eyjafirði. Býr á Njáls- götu 11, s. 16133. Vilborg C. Eyjólfsson frá Winnipeg. Dóttir Gunnsteins Eyjólfssonar tónskálds. Býr á Hótel Borg. VIÆ 3 99. Gissur Elíasson prófessor og Elvira kona hans, dóttir Skúla Benjamínssonar VIÆ 1 42. Uppl. Davíð Ásmundsson, Laufásvegi 18, s. 14155, VIÆ 1 42. Mrs. Jönína Einarsson, Gimli. Ekkja Magnúsar Einarssonar, HÁU RÚSKINNSSKÓRNIR vinsælu komnir. — NÝJAR GERÐIR. Skóverzlun Péturs Andréssonar - . . TAKIÐ EFTIR . . - FATAMIÐSTÖÐIN Bnnknstræii 9 tilkynnir Verzlunin hættir um mánaðamót margar vörur á stórlækkuðu verði, terylenebuxur, karlmanna 1375 kr., unglingajakkar 975 kr., peysur, sokkar og margt fleira 20 — 50% afsláttur. FATAMIÐSTÖÐIN Bnnknstræti 9 VIÆ 1 104. Mrs. Ilrefna Einarsson, Winni peg. Dóttir séra Guðmundar Ámasonar. Uppl.: Kristján Jóns- son, Birkimel 8A. Mrs. Helga Lilja Eyman frá Selkirk, Man. Uppl. Gisli Sigur- bjömsson forstjóri Grundar s. 12000. Þorsteinn Eastman frá Head- ingly, Man. Sonur Bjama Þor- steinssonar Eastman frá Hæli í Ámessýslu og Guðrúnar Einars dóttur f. í Reykjavík. Afi Þor- steins, Þorsteinn Jónsson, Breiðumýrarholti, Stokkseyri flluttist vestur 1860 (1890 ?) — Með honum kona hans Krist- jana dóttir Kristjáns og Guð- bjargar Fjeldsted landnema við Lundar stuttu eftir aldamót. Búa hjá Dýrfinnu Sigurjónsdótt ur, Hraunbæ 75, s. 84364. Séra Valdintar J. Eylands og kona hans Lilja 523—W—4th St., Rugby, N.Dak. Uppl.: séra Bragi Friðriksson. Haraldur Einarsson, Winni- peg. Sonur Ragnheiðar og Guð- mundur Einarsson VIÆ I 105. Eggert Vigfús Fjeldsted (bróð ir Kristjönu Eastman) og kona hans Elísabet, Port Albertini/ B.C. Uppi.: Jóhann Eyvindsson. Bargarhottsbraut 72, Kóp., sími 40931. Nelson Stephen Germrd frá Strathclair, Man. Uppl.: Guð- mundur Gislason, Þjórsárgötu 4. Guðriður Gislason, Riverton. Unnur Goodman frá Van- couver. Uppl.: Oddný Ólafsdótt- ir, Stórholti 27, s. 17931. Mrs. Kristin M. Goodman, Lundar. Hún er systir Krist- jönu Eastman. Uppl.: Jóhann Eyvindsson, Borgarholtsbraut 72, Kóp., s. 40931. Óli S. Gislason frá Árborg. Uppl.: Bjöm Pétursson, s. 41428. Dr. A.B. Ingimundsson tann- lœknir og kona hans Mekldn frá Gimli. Búa á Hótel Esju. Miss Christie Johnson frá Sel- kirk VIÆ II bls. 148. Ámi G. Johnson frá Gimli. Býr hjá Ástu Jónsdóttur, Rán- argötu 21, s. 14604. Guðlaug Jónasdóttir Johnson frá Gimli og systir hennar Jónína Jónasdóttir SommerviIIe frá Winnipeg. Uppl.: séra Jónas Gíslason, Austurgerði 3, R. Halla Jósephson frá Winni- peg. Býr á Hótel Borg. Mrs. Helga Hansen frá Winnl- peg. Uppl.: Jón Thorlacius, Kvisthaga 21, s. 17870. Miss Matthildur Halldórsson, Winnipeg. Dóttir Jóhanns Hali- dórssonar landnema við Lundar. TJppl.: frk. Bjamey Samúelsdótt ir. Jakob F. Kristjánsson farar- stjóri, 246 Montgomery Ave, Winnipeg. Býr hjá Eggert Stein þórssyni lœkni, sími 17269. VIÆ 1225. Jónas Victor Jónasson frá Winnipeg. Býr að Blöndubakka 9 hjá Þorvaldi Kjartanssyni, s. 38872. Systumar Sigrún J. .Tohnson og Hilda J. Johnson, báðar frá Winnipeg. Uppl.: Haraldur Ámundínusson, Njálsgötu 11, R. Pétur Johnson og kona hans Fríða, frá Winnipegosis, Man. Uppl.: Páll S. Pálsson hdl., simi 24201. Mrs. Kristín R. Johnson frá Winnipeg. Hjá Guðjóni Bryn- jólfssyni, Háaleitisbraut 44, simi 18491. Valdimar Johnson, kona hans Sigrún og sonarsonur þeirra Jón Valdimar frá Riverton. Búa á Dyngjuvegi 14, s. 33388. Mrs. Regina Johannson frá Markerville. Uppl.: Ránargötu 21, s. 14604. Jóhann H. Jóhannsson og kona hans Ellen Lilyan, Mark-er- vilie, Alta, Uppl.: Ránargötu 21, s. 14604. Skúli .Tóhannsson, forseti Þjóðræknisfélagsins, og kona hans Erica, dóttir Péturs heitins Jónssonar, óperusöngvara. Búa hjá Jóhanni G. Stefánssyni, for- stjóra, Sjafnargötu 8, s. 24388. Mrs. Brynhildur (Binna) .T6- hannesson frá Árborg. Uppl.: frk. Milly Múller, Lynghaga 20, Rvik. Mrs. Jennie Guðbjörg Kjart- ansson frá Winnipeg. Dóttir Jóns Loftssonar og Guðbjargar Guðmundsdóttur. Jón og Guð- björg námu land í Þingvallaný- lendu fyrir eða um 1890. Hún býr á Hótel Esju. Sigurður A. Nordal frá Sel- kirk. Uppl. próf. Sigurður Nor- dal, Baldursg. 33 R. Bræðumir Einar Nordal frá Lundar o.g Helgi Nordal, Winni- peg. Uppl.: Dýrtfinna Sigurjóns- dóttir, Hraunbæ 15, R. Þeir eru synir Guðmundar Nordal, land- nema við Lundar. Lorne MacPherson og Lillian kona hans, frá Edmonton, Alta, Uppl.: Fríða Knudsen, Hellu- sundi 6, s. 15391. Mrs. Lillian er dóttir Hafsteins Jakobssonar, Bjarnasonar. Móðir Hafsteins var systir Þorsteins Gíslasonar ritstjóra. Gordon Mclnnis og Guðrún kona hans, frá Virden, Man. Hún er dóttir Hrundar Skúla- son. Uppl.: Heimir Pálsson, Bogahiið 14, s 85959. Mrs. Lillja MacKenzie, Winni peg, dóttir Ólafs Péturssonar. Býr á Hótel Borg. Maleolm J. Mac Leod og kona

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.