Morgunblaðið - 11.06.1971, Síða 25

Morgunblaðið - 11.06.1971, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1971 25 Staða meinatæknis við Sjúkrahúsið í Húsavík er laus til umsóknar. Starfið er forstöðustarf á rannsóknarstofu. Góð launakjör og mögu- leikar um útvegun húsnæðis. Upplýsingar um starfíð veitir framkvæmdastjóri. Ráðið verður í starfið frá 1. september n.k. eða síðar eftir samkomulagi SJÚKRAHÚSIÐ I HÚSAVÍK. Ljósmóðii óskast til afleysingar ljósmóður á Blönduósi frá 1.—20. ágúst ’71. Upplýsingar gefnar í síma 4206 Biönduósi. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Fósturheimili óskast fyrir 15 ára dreng a m k. í sumar. Upplýsingar í síma 25SQO. JT Oskum að rúðo trésmiði BREIÐHOLT H.F., Lágmúla 9, sími 81550. hótel borg í kvöld bjóðum vér gestum vorum að taka þátt í gíetisi og gríni, söng og dansi og njóta »kvökltjlcdi iyrir alla« ÞIÐ MUNIÐ HANN JÖRUND? AuSvitað muna allir eftir hin uin þekkta skemmtikrafti Jör- | undi, sem hvarvetna vekur at- liygli með gamanþáttum sín- um, eftirhermum og alls konar glensi. Kristín Ólafsdóttir og Helgi Einarsson HLJOMSVEIT OLAFS CAUKS OG SVANHILDUR Dansað til kl. 1 e. m. Borðpantanir í síma 11440. Munið hinn glæsilega matseðil. ATHUGIÐ AD PANTA BORÐ í TÍMA. Kristín og Helgi syngja saman hið fjölbreyttasta iagaval, sem allir hafa yndi á að hlýða. hótel borg Afgreiðslumaður Viljum ráða afgreiðslumann strax í vara- hlutaverzlun okkar. Upplýsingar ekki veittar í síma. RÝMINCARSALA BALLETTSKOR BÚNINGAR fyrir ballett, leikfimi og heilsurækt. BALLETTBÚÐIN 1? V E B T t U N 1 H Gtlfl Cr B A Ferðafélagsferðir Laugardag 12/6 kl. 2 1. Þórsmörk, 2. EyjafjaMajökufl. Miðvikudag 16/6 kl. 20 (5 dagar) 1. Fuglaskoðunarferð á Látra- bjarg, 2. Þórsmerkurdvöl. Farfuglar — ferðamenn Sunnudaginn 13. jónú 1. Hengill og Marardaíur 2. Hrómundartindor og Katt- artjarnir. Farið verður frá Arnarhóli kl. 9.30. Skrifstofan opin alia virka daga frá 9—6, laugard. 9—12. Farmiðar í þessar ferðir Kvenfélag Neskirkju seldar í skrifstofunni. Kaffisaía félagsins verður Sunnudag 13/6 kl. 9.30 sunnudaginn 13. júní ki. 3 1 frá B.S.i. félagsheimili kirkjunnar. Konur 1. Brennisteinsfjöll, som vilja gefa kökur vinsam- 2. Krísuvíkurberg. tega kotnið þeim á sunnudag j Ferðafélag Islands, frá kl. 10—2 í féiagsheimilið, símar: 19533, 11798. Nefndin. H^ETTA Á NÆSTA LEITI • eltir John Saunders og Alden McWilliams HÖRÐUR ÓLAFSSON hæstaróttarlögmaOiB skjalaþýðandi — ensku Austurstrssti 14 slmar 10332 og 35673 M»rty, meiddir mynd) Drottinn minn, Dan, hann hefur ekki nenia einn fót vesalingurinn, þad er bext að ég . . . (3. mynd) Farðu burt. I»að skal enginn snerta mig. Ef éff þarf einhvern tinia hjálp frá þínu rotna samfétagi skal ég biðja um hana. Feríakkibburinn BlÁTimÐIIR Snæfellsnes og Breiðafjarðarferð miðvikudagskvöldið 16. jóní kL 8. Þeir sem vilja ganaa á jökul- inn. Farið verður i Breiðafjarðar- eyjar og síðan Skógastrðnd og Dak. Upplýsingar og pantanir hjá Þorleifi Guðmundssyni Aust- urstræti 14, símar 16223-12489.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.