Morgunblaðið - 11.06.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.06.1971, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐH), FÖSTUDAGUR 11. JÚNl 1971 Ósha eftir að kanpa - — miMiliðalaus — 2ja til 3ja herbergja íbúð I Reykjavík. Upplýsingar í síma 31038 eftir kl. 13 00 næstu daga. Tilboð óskast í að byggja verksmiðjureykháf 40—70 m á hæð. Þeir verktakar, sem óska að gera tilboð í verkið vinsam- legast hafi samband víð framkvæmdastjóra í sima 50437, LÝSI & MJÖL H/F., Hafnarfirði. TJALDALEIGAN Gróðrarstöðinni að Laufásvegi 74 — Sími 13072. Leigjum út allskonar viðleguútbúnað. Verð: 4ra og 5 manna tjöld: Kr. 300 fyrsta sólarhring, kr. 200 annan sólarhring og kr. 100 hvern sólarhring eftir það. Svefnpokar kr. 75/sólarhring. Vindsængur kr. 50/sólarhríng. Kjörfundur til þess að kjósa 5 alþingismenn fyrir Reykjaneskjördæmi verður settur í Hafnarfirði sunnudaginn 13. júní 1971 kl. 9. Kosning ætti að geta hafizt kl. 9,30. Kosningu lýkur kl. 23. Kjördeildir verða sex: fimm í Lækjarskóla og ein að Sólvangi. Kjósendur skiptast í kjördeildir eftir lögheimili (götum), þannig: I. kjördeild: Álfaskeið — Brekkugata og einnig óstaðsettir einstaklingar. II. kjördeild: Brekkugata — Hringbraut 63. III. kjördeild: Hringbraut 64 — Mjósund. IV. kjördeild: Móabarð — Strandgata. V. kjördeild: Suðurgata — öldutún og einnig óstaðsett hús. VI. kjördeild: Sólvangur. Hafnarfirði, 7. júni 1971 Kjörstjóm Hafnarfjarðarkaupstaðar Eírikur Pálsson, Sveinn Þórðarson, Úlafur Þ. Kristjánsson, oddvitL FYRIRTÆKI Mjög vel staðsett kjöt- og nýlenduvöruverzlun í Reykjavik. Góð umsetning. ★ Mjög þekkt verzlun með heimilistæki í Reykjavík. Hefur góð umboð. Aðstaða í To'lvörugeymslunni. ★ Hef kaupendur að 10 ára fasteignabréfum og til styttri tíma. E’nnig ríkisskuldabréf. RAGNAR TÓMASSON, HDL., Austurstræti 17, (Silli & Valdi) 3. hæð. I I I I | © Notaðir bílar til söl u < LAMQ - »ovr*ÆHR Voikswagen 1200 '61, '63. Volkswagen 1300 '61, '70. Volkswagen 1600 '67. Volkswagen Pick up '64. Landrover diesel '62, '68. Landrover benzín '67. Daf árg. '65 mjög góður bíll. Bronco '66, 67 Cortina '70, '71. Benz 200 diesel '66 nýleg vél og girkassi, útvarp. Aðalsafnaðarfundur Laugarnessóknar verður haldinn í Laugarneskirkju miðvikudaginn 16. þ.m. kl. 20,30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning þriggja manna í sóknarnefnd, safnaðarfulltrúa og varamanna. 3. Önnur mál. SÓKNARNEFNDIN. Aðalfundur SÍS 1971 Ákveðið er að aðalfundur vor verði haldinn að Bifröst í Borgarfirði dagana 6. og 7. júlí n.k. Hefst fundurinn kl. 9 árdegis þriðjudaginn 6. júlí. Reykjavík, 9. júní 1971 Samband ísl. samvinnufélaga. í vörzlu Þjóðleikhússins eru frá undanförnum árum ýmsir munir, sem fundizt haft í áhorfendasal og víðar, og ennfremur í æfingasal Listdansskóla. Munir þessir eru svo sem allskonar skartgripir, úr, gleraugu, buddur, allskonar fatnaður o. fl., o. fl, Hjá dyraverði Lindargötumegin verða frá kl. 10 árdegis til kl 7 síðdegis virka daga til 20. júní næstkomandi þessir munir til sýnis og afhendingar þeim, sem sanna eignarrétt sinn, Eftir þann tíma verður þeim ráðstafað á annan hátt. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ. MEÐEIGANDI Óska eftir meðeiganda sem getur lagt fram fó í arðvænlegt verzlunarfyrirtæki. Tilboð merkt: „Framtíð — 7819", Verzlunarhúsnœði hentugt fyrir úr og skartgripi óskast tK leigu. Til greina kemur kaup á lítilli verzlun. Tilboð sendist Mbl. merkt: „7639", Sumardvöl barna A9 JAÐRl Börn sem ætla að Jaðri 22. júní greiði vistgjöld sín 11.—14. júní í Tempfarahöllinni Eiríksgötu 5 kl. 2—5. Upplýsingar í síma 20010 kl. 2—5 dagiega. ÚTBOÐ TELPNA BUXNADRAGTIR TELPNA KJÓLAR og BLÚSSUR TELPNAKAPUR STUTTBUXUR með vesti SMEKKBUXUR og SlÐBUXUR DRENGJAFÖT á 1—6 ára BAÐFÖT í úrvali i telpna- og dömustærðum. VERZLUNIN © íki Laugavegi 53. ~4 Seljum í dag 1 Citroen DS 21 '70 Citroen DS 21 '70 Cortina '71, ekinn 2 þús. km B. M. W. 2000 '68. nýinnfluttur Taunus 17 M St. '68, nýinnflutur Cortina St. '64 Cortina '68, skuldabréf Land-Rover Diesel '65 Peugeot 404 '69 Mo’skvitch '68 Skoda 100 S '70 Hiltman Minx '66 Opel Kadett '66 Renauft 16 '67 Toyota Corona '67—'68. t t 1 BILASALA MATTHÍASAR HÖFDATÚNI 2 ^ 24540-1 LOFTUR HF. LJÓSMYNDASTOFA IngóffsstræU 6. Parrttð tfma f tíma 14772. ÖDÝR LAXVEIÐILEYFI FÁANLEG svartA-húseyjarkvisl I SKAGAFIROI I júní 3 atengur á dag vikuna 19. til 26. júrví, 1 stöng á dag vrkuna 26. júní til 2. júK. í júlí 1 stöng á dag vikuna 17. til 23. júlí. I ágúst 1 istöng á dag vikuna 7. til .13. ágúst, 4 stengur á dag 17., 18., 19. og 20. ágúst, 1 stöng á dag vikuna 28. égúst til 3. september. I september 4 stengur á dag vikuna 4. til 10. september. MÝRARKVlSL við laxamýri I S-ÞING. 1 sitöng á dag frá ósi Laxár að Skógaá, 1 stöng á dag frá Þverárfossum að Langavatni. LANGAVATN og KRHNGLU- VATN ásamt Geitafehsá og Kringlug-erðisá. Silungsveiði. Veiðimannahús að Laugarvatni. FLÓKADALSA I FLJÓTUM 1 SKAGAFIRÐI 2 stengur daglega frá 10. júlí til 20. september ásamt situng.s- veiði í vötnum. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 3 2414 og tekið á móti pöntunum daglega frá kl. 17.00 til 18.30, rvetna á laugardögum og sunntidögum. VEIÐIVÖTN HF. SÍMAR 21150-21370 Til sölu hjótbarðaverkstæðí í borginni í fullum rekstri á góðum stað. Nánari uppl. á skrifstofunni. Komið oa skoðið ALMENNA I ASTEIGHASÁTtf |1,;IDAR6A1A 9 SIMAR 21150-21570 Til sölu Ibúðir og sérhús af ýmsum stærðum og gerðum í borginni og nágrenni, svo og iðnaðarhús- næði, einnig fasteigmr í Hveta- gerði og víðar úta á landi. Hef tjölda fjársterka kaupendur að góðum fbúðum og einbýhs- húsum í borginni og nágrenni svo og að ífoúðum í smiðum. AusturitraeU 20 . Sfm! 19549

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.