Morgunblaðið - 11.06.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.06.1971, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JÚNl 1971 Hvernig standa málin í stærstu verstöö landsins? Allt frá aldamótum hafa Vest maanaej jar verið í fararbroddi í íslenzku atvinnu- ogr þjóðlifi og- þar hafa verið mikil umsvif í ýmsum framkvæmdum. Til gamans hafa Vestmannaeyjar oft verið nefndar „Gullkista fslands“ vegna hinna miklu út f 1 utningsverðmæta, sem þaðan hafa komið í marga áratugi. Oft hefur það reynzt Vest- mannaeyingiun vel að taka frumkvæðið sjálfir og leysa hin ýmsu vandamál án þess þó að bíða eftir úrvinnslu hjá ríkinu. Styrkur Eyjanna hefur Iengst af verið dugmikið fólk og samhent stjórn niikilhæfra mun hægar hefði gengið með þá byggingu en til hefði staðið og setlazt hefði verið til. I. áfangi nýja sjúkrahússins var tekinn i notkun um hvítasunn- una með því að tekin var í notk un heilsuígæzlustöð og lækna- miðstöð. >á er einnig á döfinni stækk un barnaskólans í Eyjum. Tal- ið er mögulegt að viðbyggimg- in, sem í eru 6 kemnslu- stofur verði fokheld á þessu ári, en fyrst var veitt fé til byggingarinnar á fjárhags- áættan bæjarins 1967. >á er einnig i bygigingu í Eyjum safna hús fyrir byggðarsafn, bóka- safn og listaverkasafn. „Hvað um gatnagerð, Guð- laugur?*' „Almennt er talið hér i Eyj- um að gatnagerð og malbikun hafi verið vanrækt hér síðan sumarið 1966, þó að bærinn eigi mjög fullkomin malbikunar- tæki og það sem ef tii vill er verra, að ekkert viðunandi við hald hefur verið á þeim göt- Ungr Eyjastúlka að viima í hiunar. Guðlaugur Gislason alþin gismaður. Myndin er tékin Friðairhöfn. Vestmannaeiyjakaupsitaður séður frá Bjamarey. laga riikisins 1971 var með viit- und ráðandi manna bæjarins felDt niður framlag til sundhall ar og gefið eftir á þann veg að aðeins var veitt fé til áfram- haldandi byggingar bamaskól- ans. Framlagið til sundhallar- innar á þó að vera tilbúiö, þeg ar þeim sem nú stjórna þókn- ast að hefja framkvæmdSr." „Hvað er framundan í sam- göngumátam?" „>ar liggur það fyrir að sam kvæmt tihögum Sjálfstæðís- flokksins í bæjarstjórn var I febrúar 1970 samþyikkt að fara fram á það við samgöngumália- ráðuneytið að láta Herjólf ann ast daglegar ferðir milii lands og Eyja og hefur ráðuneytið nú orðið við þeim tiimælum og eru þessar ferðir Herjóifs til >orlákshafnar þegar hafnar. Vestmannaeyingar stefna nú að því að fá hentugra skip til Pálmi á Skjaldbreið gerir við troIL manna og þar hafa Sjálfstæðis menn verið í fararbroddi, einda hefur forysta þeirra á hinum ýmsu tímuni skapað traust og festu í baráttumálum Eyja- skeggja, en ekld bitUngabar- áttu og stjómleysi öins og þeg- ar sundraðir vinstri flokkar hafa átt að stjóma. Við ræddum stuttlega við Guðlaug Gíslason alþingis- mann um málefni Eyjanna um þessar mundir, ein Guðlaugur hefur um langt árabil vetrið að- al forystumaður Eyjaskeggja í málefnabaráttimni, sem fyrr- verandi bæjarstjóri og fulltrúi í bæjarstjórn. Guðlaugur sagði að Vatns- veitan væri mál, sem búið væri að vera lengi á döfinni. >að mál var undirbúið þegar sjálf- stæðismenn voru í meirihtata í bæjarstjórn Vestmannaeyja, en því máli hefur verið haldið utan við allar pólitískar deiiur og er það nú að komasí á loka stig, þar sem siðari vatnsleiðisl- an verður lögö til Eyja í júll í sumar. Sagði Guötaugur að bæj arstjömin hefði frá upphafi staðið saman um þetita mál. >á nefndi Guðlaugur bygg- ingu sjúkrahússins, sem byrj- að var á 1963 og taMi hann að ' < I Mokafla landað. um, sem búið var að ljúka við. Yfirleitt hafa þær framkvæmd ir, sem bærinh hefur staðið fyr ir, genigið hægt og silalega vgna stjómleysis." „Er ekki bygging sundhall- ar gamalt mál?“ „Jú, sundhöllin er gamalt mál, en þegar bæjarstjórnar- skipti urðu 1966 var búið að gera aliar teikningar að sundihöllinni á ákveðnum stað, en þá vildu skipulags- stjóri og skipulagsniefnd ríkis- ins, ekki samþykkja staðinn vegna þess að þá yrði sundhöll in staðsett of nærri gamla sjúkrahúsinu, sem þá þegar hafði verið fyrirhugað sem ráð hús, eftir að nýja sjúkrahúsið tæki til starfa. Eftir þetta var þó samþykkt af sömu aðilum að staðsetja safnahúsið ennþá nær gamla sjúkrahúsinu og er þó um að ræða eins stóra bygg ingu. Nú er fyrirhugað að reisa sundhölilna norðvestan við iþröttavöllinn í Löngulág og á fjárlögum rikisins 1970 voru veittar 2,7 millj. kr. til þeirra framkvæmda, en þrátt fyrir það hefur ekki verið hafizt handa um byrj.unarfram- kvæmdir, Við samningu fjár- Sævaldur Elíaswon nýbaleaður dux við Stýrimannaskólíum I Reykjavlk, spLæsir vir í Frið- arhöfn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.