Morgunblaðið - 11.06.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.06.1971, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐGÐ, FÖSTUDAGUR 11. Jl'INl 1971 r Eg er hæfilega bjartsýnn - segir Matthías Á. Mathiesen um kosningabaráttuna í Reykjaneskjördæmi MATTHÍAS Á. Mathiesen, al- þingismaður skipar efsta sæti Msta Sjálrfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi. Blaðamað ur Mbíi. hitti hann að máli í gær. — Það hefur verið fitjað upp á ýmsu nýju í kosninga- baráititunni hjá ykkur í Reykja neskjördæmi. — Já, við frambjóðendur Sjálfstæðisfloksins töldum, að þörf væri á að auka f jölbreytni i baráittunni. Þess vegna buð- um við hinum flokkunum tii opinberra framboðsfunda, og hafa þeir nú verið haJidnir fimm að töliu og var sá síðasti hiaidinn i Kópavogi síðastliðið miðvikudagskvöid. Mattliías Á. Mathiesen. Af fundum þessum er það að segja, að þeir hafa verið all vel sóttir, þótt ekki hafi þeir verið eins vel sóttir og áður, en sameiginlegir framboðsfund ir flokkanna hafa ekki verið haldnÍT síðan 1949 í Gull- bringu- og Kjósarsýslu, og ekki síðan 1959 í Hafnairfirði. En nú er jú sjónvarpið komið til skjalanna í kosningabar- áttunni. Fundirnir hafa farið í alla staði vel fram og ég helid að við sj álfstæðismenn getum ver ið mjög ánægðir með þá, bæði hvað málflutning snertir og móttökur. — Hvað segir þú mér af Framboðsmönnum ? — Framnboðsmennimir mættu á þremur fundum, og voru oft á tiðum býsna skemmtilegir með orðaleikjum sínum sem þeir sénstaklega stunduðu. T.d. sögðu þeir um okkur alþing- ismenn, að hjá okkur hefðu all ar vísitölur hækkað nema greindarvisitalan, en auðvitað myndu þeir bæta úr því þegar þeir kæmust á þinig! — Hafið þið frambjóðendur ekki gert víðreist um kjördæm- ið nú í kosniingabaráttumni? — Jú, að sjálfsögðu höfum við gert það. Við frambjóðend- ur Sjálfstæðisfliokksins tökum upp þá nýbreytni nú að ferð- ast aMir samian, ásamt mökum okkar, til að hitta að máli ýmsa forystumenn byggðarlag anna. Það hefur oft veriðsagt, að of lítið samband væri milli frambjóðenda og kjósenda. Til- gangur þessara ferðalaga var að bæta þar úr og ég held að það hafi verið tvimælalatist gert. Á ferðalögum þessum fiengu frambjóðendur igott tækifæri til að kynna sér hagsmunamál hinna ýmisu byggðalaga og stétita. — Hver telur þú helztu vanda málin sem við er að etja á næstu árum? — Þar sem tiltölulega fá- menn byggðarlög byggja hafn ir við helztu fiskimið iandsins fyríir miklu stæirri flota en þar er gerður út og u.þ.b. heton- ingi aflans er ekið til fisk- vtnnslustöðva annarra byggð- arlaga, er augljóst að fleiri þurfa að standa undir kostnaði við hafnargerð en íbúar þessara byggðarlaga einna. Samgöngumálaráðherra hef- ur nú skipað nefnd til að end- urskoða hafnalögin og lögin um hafnabótasjóð með sér- stöku tiUiti til þess að létta greiðslubyrði þessara byggða- laga. Þá eru vegaframkveemdir mikið áhugamál víða um kjör- dæmið, en að þeim er nú unn- ið víða. Áframhaldandi jarðhitarann- sóknir og hagnýting jaxðhitans til iðnaðair eru mjög mikið áhugamái. Auk þess er alls staðar í kjördæminu mikill áhugi fyrir hitaveitu eða upp- hitun húsa með öðrum innlend um orkugjafa. Víða hefur ár- angur jarðborana víð þétfbýl- ið borið góðan árangur og virð- ist sem tiltölulega auðvelt sé að nýta það vatn til upphitunar húsa. — Hver eru helztu verkefni sem liggja fyrir í iðnaðarmál- um á næstu árum? Stjórnarskipti hjá Landsvirkjun NÝLEGA var kjörin ný stjóm Landsvirkjunar til næstu 6 ára, en kjörtímabii núverandi stjórn- ar rennur út hinn 30. þ. m. Stjóm Landsvirkjunar skal lögum sam- kvæmt vera skipuð sjö mönnum. Eftirtaldir rnenin voru kjömir í stjómima af sameinuðu Alþimgi: Ármd Grétar Finnsson, hæstarétt arlögmaður; Baldvim Jónssom, hæstaréttarlögmaður, og Eimar Ágústsson, alþingLsmaður. Vara- menm eru Steinþór Gestsson, alþingismaður, Emianúel Morth- ems, fonstjóri, og Þorkell Bjama- som, ráðunautur. Af borgarstjóm Reykjavíkur voru eftirtaldir — Helztu verkefni næstu ára tel ég tvímælalaust vera byggingu sjóefnavinnsliustöðiv- ar og áframlhaldandi kömnun á möguleikum á orkufrekum iðnaði. Auk þess er nauðsyn- legt að haMa áfram uppbygg- imgu fiskiðnaðarins. — Það hefur verið gagnrýnt að þetta kjördæmi, sem er ann að fjölmennasta kjördæmi landsins, hafi aðeins 5 kjör- dæmakosna alþingismemn. Hvað segir þú um það mál? — Þvi er ekki að neita, að það hefur orðið mikil röskun á hlutfaMnu milli kjósenda- fjöida kjördæmanna og þing- mamnafjölda þeirra frá 1959, er hin nýja kjördæmaskipun var samþykkit. í þeim lögum er ekki gert náð fyrir endurskoð- un á þingmiannatölu kjördæm- anna miðað við breytinigu á ibúatölu, en regiu þar að iút- andi þarf að setja. Það er augljöst, að haldi fram sem horfir og engar breytingar gerðar, þá verða við næstu kosningar lamgflest- ir kjósendur á bak við hvern kjördæmakosinn þingmann í Reykjaneskjördæmi. Jóhann Hafstein, forsætis- ráiðlberra, gat þess i ræðu sem 4 hann héllit við setningu Aliþing- is í fyrra, að endurskoða bæri þessi lagaákvæði og mumum við þingmenn Reykjanieskjör- dæmis halda fram rétti kjós- enda okkar svo sem frekast er unint. — Að lokum Matthías, ertu bjartsýnn á úrsldtin? — Ég er hæfiiega bjartsýnn. Ég held, að kjósendur geri sér grein fyrir að valið atemdur á milli áframhaldandi forystu Sjálfstæðismanna í þjóðmiálum annars vegar, og hins vegar myndun einhvers konar vinstri stjómar, byggðri á sósLalistísk um grundvelli. Islendingar hafa haft forystu frjálshyggju og samhjálpar og ég trúi, að fenginni reynsiu þá kjósi þeir að hafa slíka forystu áfram. menn kjömir: Geiir Hallgrímsson, borgarstjóri; Birgir ísl. Gunnars- son, hæstaréttarlögmaður, og Guðmundur Vigfússon, fyrrver- andi borgarfulltrúi. Varamenn voru kjömir Aðalsteinn Guðjón- sen, rafmiagnsstjóri; Gísli Hall- dórsson, arkitekt, og Guðmund- ur Magnússon, verkfræðingur. Samkvæmt samkomulagi ríkis- stjómarinnar og borgarstjórnar Reykjavíkur hefur dr. Jóhannes Nordal, seðlabankastjóri, verið Skipaður formaður stjómarmmiar fyrir sama kjörtímabil og próf- easor Arni Vilhjálmisson varafcw- maður. E7 ra í\ □ mm m Hvers vegna bera alþýðu- bandalagsmenn kápuna á báðum öxlum? ÁTÖKIN og fMkkadrættimir innan AÍLþýðiubandalajgstas avonefnda eru broslegir á köflium. 1 vetur lýsti formað- ur bandalagsins því yfir, að úirsögn Islandis úr Atiants- haflsbandalaigtau yrði ekki sett sem skilyrði fyrir stjóm- arsiamstartfi efitir kosntaigar. Úrsögn Islands úr Atílantshatfs bandalagtau hefiur þó um laniga hríð verið eitt helzta baráttumál íislenzkra komm- únista. Það hefur þó ehki far- ið frámhjá netaum, að á síð- ustfu árum hatfa þeir þó reynt að dylja þessa stefnu sSna með ýmiss konar loðnum yfir lýsingum. Fjölimargir rót- grónir kommiúnistar í fýlik- tagarbrjósti Alþýðubandalags inis hatfa þó ekki sætt sig við þeissi atkvæðasjónarmið og vtana nú leynt og Ijóst að þvi að giraifa undan valdi sýndar- mennisbupositulanna. Aðrir eru blendnir í trúnni og leika tveimur skjöldum í þessari viðureiign; etan þeirra er Magnús Kjartansson. Þannig lýsti Magnús Kjart- ansson því yfir á kjósenda- tfundi Al'þýðubandalagstais fyr ir mokkru, að það væri stetfna Alþýðubandalagstas að segja Island úr Atl antsh afsbanda- iagtau, og öll stfietfna banda- laigsins yrði sett sem skilyrði fyrir stj órn arsamstarfi. Þessi tvöfeldni í máltflutningi er dæmigerð fyrir talsmenn htas avonetfinda Alþýðubandalags um þessar mundir. 1 hverju máli er sjónleibur setitur á svið til þess að draga dulu ytfir raunveruiegan hiug- myndagrundvöll flokfcstaa. — ÖflJium er Ijóst, að íslenzba þjóðta heifur fyrir löngu hatfin að þeim Mtfsviðfhortflum, sem Aiþýðubandalagið er grund- vaiilað á. Þess veigna hetfur verið gripið til þess ráðs að klæða últftan í sauðargœnu. Maignús Kjantansison hefur stýrt þessu sjónanspili og not að það til þess að boma ár stani fyrir borð. Þegar Alþýðubandalagið bryddar tæpast á umræðum um utannikismiál vilkumar fyrir kosningamar, er það einungis vottur um réttmæti þeirrar meginstefnu, sem rek ta hefiur verið í utanrílkismál- um á liðnum árum. FLIBBASOSIALISTAR Ýmislegt annað bendir enn- fremur tiíl þess, að Magnús Kjartantsson sé að treysta stöðu sína í flokknum. Hann hefur þannig öðmm þræði verið aðaJleikstjóri í áróðurs- sýndarmennsiku þeirri, sem Alþ ýðuban dalagi ð hefur ástfundað á iiðnum árum. Það er almennt álitið, að aldrei fyrr hatfi þessi auiglýstaga- sýndarmennska einikennt flokkinn etas og nú fyrir þess ar kosningar. Um langan aidur hafa fé- lagar í verkalýðstfélögunum verið kjölfestan í kjörtfyflgi flokkstas eða allt frá þvl, að hann hét Kommúnistaflökkur íslands, Sameintagartflofckur alþýðu, sósíalistaifloíkkurtan og lobs Alþýðuþandalagið. En fulltrúum þessara aðila 1 flokknum hefur nú að mestu verið ýtt til hliðar á fram- boðslistum flokksins; í þeirra stað eru nú komnir flibbasós- íalistar. Þessar harkalegu að- farir hatfa að vonurn vakið gremju margra, sem til þessa hafa veitt fflokknum stuðning. Þessi auglýstaigasitefna bem ur fram á mörgum sviðum. Reynt er að breiða yfir dieil- ur um þá hugmyndaifræði, sem fflobkurinn er grundvali- aður á, og tvíræðum yfirlýs- taigum er dreift um atfstöðuna til Atlajntsihafsbandalagsins. Annað optaberar þó etf til vill sýndarmennskuna enn frekar. Þannig snúast stjómmáiaum- ræður „róttækasta vtastri- flokksins" nær eingöngu um Viðfamgseflni, sem velflestir eru sammála um, hvar í flokki sem þeir standa. Þann- ig hefur Aiþýðubandalagið reynt að tileinka sér ýmis mál efni oig sjónarmið, sem fóflk almennit er á eimu máli um eins og umhvertfisvemd og umræður um stöðu komunmar í þjóðféflaiginu. Nú þyrfti þetta eitt út af fyrir sig ekki að vera dæmi um sýmdarmennislbu. Hún kemur htas vegar glöiggt í ljÓ3, þegar skyggnzt er undir yfirborðið. 1 þvfl bæjartfélagi, þar sem Alþýðubandalagið fór með forystu í sveitar- stjórn í tvo áratuigi, Kópa- vogi, stfainda félagsleg verk- efni eiins og uppbyggtag bamahetaiifla hllutftfalllslega lamgit að baki framkvæmdum Reykjavfikurborgar á sömu sviðum. Mörg fleiri dæmi mætti taka atf svipuðum toga. Þetta sýnir hins vegar tóm- leiba orðanna, sýndar- mennsiku. FAGNAÐ MEÐ NOVOSTI Vegna þessa sýndar- mennskuleiks hefur Alþýðu- bandailagið margklotfnað á undantfömum ámm. Brosleg- ar deilur hatfa sprotftið upp um hugmyndafræðilegan gmndvöll flokksins. Á aama tirna og höfuðsjónhverfiniga- meistari flokfcsins boðar, að Al} ýðubandaiagið muni sta rfa innan hins þimgræðis- lega stjómkerfís, koma unigir nv sósíalistar fram í málgagni þess og gera lýðnum ljóst, að þeir stfandi vinstfra megin við þingræðið. Síðan hefur ung- um frambjóðanda verið falið að standa í smáorðahnipptag- um við þessa aðila á síðum Þjóðviljans. Þessir ungu sós- íalistar hafa þó bein í nefinu til þess að tjá hug stan allan, en stjórnendur sýndarmennsk unnar reyrna að breiða yfir þessar Skoðanir, enda eru þær ekki vænlegar til að auika fylgi fflokksims. Hiitt er þó öMum ljóst, að tanviðir Alþýðubandalagstas hatfa í enigu breytzt frá því sem áður var, þó að aðalleik- artan hatfi svarið atf sér „grýl una" í sjónvairpinu á dögun- um. Orðagjálfrið eittf segir lít- ið; það em verkta, sem sýna hta raunveruilegu viðhorf. — Þannig var það Matgmús Kjart anisson, sem fyrir tæpu ári síð an samfagnaði með sovézku áróðursfréttastfofunni Novosti vegna þess, að 30 ár voru lið- ta síðan Sovétríkta sviptu Eystrasaltsrikin frelsi stau. Um sömu mundir fagnaði Þjóðviljtan einnig með Nov- osti, þegar hagsældin var lotf- uð í Tékkóslóvakíu. Hitit er rétt að lofgretaar Novosti birtastf ekki fyrir kosntagar. Þ. P.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.