Morgunblaðið - 11.06.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 11.06.1971, Blaðsíða 20
U , ........ ........■.-_______________-_____________________________ I 20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. jUNl 1971 BHÆUÐBOHG AUGLÝSIR Munið veizlubrauðið okkar í stúdentaveizluna. Coctailpinnar, kaffisnittur, % sneiðar og brauðtertur. Pantið tímanlega í síma 18680 og 16513. BRAUÐBORG, Njálsgötu 112. KOSNIMGAHÁTÍÐ r i HAFNARFIRÐI SJÁLFSTÆÐiSMENN í HAFNARFIRÐI efna til kosninga- hátíðar í Skiphól í kvöld klukkan 21.oo Matthías Geir Elín Dagskrá: ÁvÖrp flytja: Geir Hallgrímsson, vara- form. Sjálfstæðisfl., Elín Jósepsdóttir frú, Matt- hías Á. Mathiesen. Skemmtiatriði: Sænska óperusöngkonan Suzanne Brenning, sem nú syngur á íslandi í Zorba. LÍTIÐ EITT, hafnfirzka þjóðlagatríóið. ÓMAR RAGNARSSON með nýjan kosningaþátt. Dans Suzanne Aðgöngumiðar afhentir í kosningaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði og öðrum kosningaskrifstofum í Reykjaneskjördæmi. Sjötugur: Síra Benjamín Kristjánsson ' í dag, 11. júni, verður einn umsvifamesti ag oft umdeildasti prestur islenzkrar klerkastéttar samtíðarinnar, sira Benjamín Kristjánsson fyrrv. prófastur, sjötugur. Una áratuga skeið hef- ir hann yerið.. sískrifandi, ag ætiíð staðið í fylkingarbrjósti gegn hverjum þeim, er vegið hef ir að kirkju og kristni, og jafn- íramt hefir hann staðið á verði gegn þröngsýni og ortodoxiu, hvaðan sem þær hafa skotið upp kodiinum, þvi að kristni síra Benjamíhs ér víðsýn og miQd. Víðtæik þekking hans og meðlfædd lyndiseinkunn hefir skaipað hónum þá afstöðu. Strömg réttlætisikennd og sann- teiksásí hefir knúið hann til bar daga, þótt hann í eðfli sínu sé friðsamur maður og mildur. En þegar á vígvöllinn kemur er hann bæði vígfimur og stórlhögg ur, svo að ýmsum hefir þótt nóg um. S4ra Renjamín er fæddur á Ytri-Tjörnum i Eyjafirði 11. júní 1901. Að honum standa ey- fjrzkar bændaættir, og eru í ætt um hans góðir búhöldar, grernd ir ag margir stórtorotnir i skapi. Hann varð stúdent 1924. Settist hann þá I guðfræðideiid Háskól ems, en þó hygg ég að heimspeki og sagnfræði hefðu eigi siður verið að skapi, ag kandídat varð hann 1928. Síðan var hann um nakkurra ára skeið prestur Sambandssafnaðar i Winniþeg og tók þá mikinn þátt I félags- Mfi, einkurn þjóðræknismálum, Vestur-lslendinga, en 1932 hvarf hann til heknabyggðar sinnar, er honum voru veitt Grundar- þing i Eyjafirði, er hann þjón- aði þar til fyrir fáum árum, að hann fluttist til Reykjavikur. Sat hann lengst þess tóma á Ytra-Laugalandi. Hann kvæntist 1928 Jónínu Björnsdóttur, hinni ágœtustu konu. Sköpuðu þau hjón I sameiningu hið fag- ursta heimili, sem víðkunnuigt var fyrir hibýlaprýði, rausn og menningarbrag, er þau hjón voru samhent um. Var það ein- róma dómur allra hinna mörgu, er þaú sóttu heim, að heimili þeirra væri fágætur menningar- reitur, ræktaður af hiýhug, risnú og víðtækri menningu hús bændanna. Á meira en þriiggja áratuga prestsskap vann sira Benjamín margt utan kirkju að félags- og menningarmálum sveitár sinnar, sem ekki verður hér rakið, en ekki má þó gleyma þeim mi’kla skerf, er þau hjón bæði lögðu til Húsmæðraskólans á Laugalandi, bæði í kennslu og marglhiáttaðri umsjá. Ekki lét hann þó prestsstörfin sitja á hakanum, fórust bonum þau öll úr hendi með hinni mestu prýði, sem vænta máitti um jafnmikinn andans mann og trúmann sem hann er. Ég gat áður um baráttumann inn sira Benjamín, en miklu stærri verður þó sá hlutur rit- starfa hans, e.r hann hefir lagt til fræðiiðkana, en öðrum þræði hafa fræðistörf tekið hug hans, og eru afköstin furðu mikil á því sviði, sem er þó einkum ís lenzk mannfræði ag ættfræði. Tvær bækur eyfirzkra sögu- þátta hefir hann gefið út, ætt- artölurit þans. í handriti eru géysimikil', en lengst munu þó Vestur-íslenzkar æviskrár halda nafni hans á ioft í þeim fræð- um. Af þeim eru komin út þrjú bindi, og hið fjórða komið í prent.un, auk mdkils safns til fleiri binda. Mér er persónulega feunnugt um hviMka ótoemju vinnu síra. Benjamin hefir lagt í þetta verk, þar eð ég vann með honum að söfnun efnis í fyrstu toíndin, og hefi fylgzt með þvi síðan. Mundi flestum meðai- mánni hafa nægt það váðfángs- éfni eitt tíl starfa, en ekki læt- ur síra Benjamín sér slikt í aug- um vaxa, og kemur þar til óhemju vinnusemi ag vinnu- hraði, sem þó gengur ekki á hlut vandvirkninnar. Á þessutrh tímamótum væri margs að minnast áf hær háífrar áldar kynnum, aiit frá þvi við sátum saman i fjórða bekk Merinfaskólans í Reykjavík. Margir okkar bekkjarbræðr- anna þóttumst ekki allilitíir bóg- ar i þann tíma, en engum okk- ar blandaðist hugUr um, að síra Benjamm bar höfuð og herðar yfir okkur í þekkingiu á bók- menntum og ýmsum fræðum. Kailaði Jakob Smári, kennari okkar, hann oft í gamni (jhinn biblíufróða" enda ræddu þeir odDt saman um hina helgu bók af skilningi og þekkingu, þar sem við hinir stóðum á gati. Kornai þegar í skóla í ijós þeir eðllis- kostir, sem einkennt hafa hann æ síðan, óvenjuleg fjölihæfni, — hann mátti heita jafnvígur á ali- ar námsgreinar, — afköst og vinnuhraði með fádœmum, og hjálpsemi og góðvild, því að tii einskis manns var betra að leita um aðstoð við úrlausn erfiðra verkefna, en jafnframt ötf- undileysi hans og ijúfmennska. 1 Amerikuferð okkar kynntist ég enn einum þætti í gerð hans, en það var hversu skemmtiiégur fé- lagi og förunautur hamn . er. Ég gæti haidið lengi áfram um þessa h-Jiuti, en einhvers Staðar Verðiur að staðnæim.ast. í goðsögum fornum var sagt frá eplum Iðunnar, sem héldu goðunum síungum. Síra Benja- mín á þau Iðuriiniarepli, sem ekki bregðast, hvorkí honúm rié öðr- um, sem þeirra eiga kost, en það er mannúð og síMfandi áhugi á öl’lu, sem mannlegt er. Margir munu á þessum degi sækja þau hj’ón heim og senda þeim skeyti í sdma og huga. En hlýjastar og f’lestar munu þó kveðjurnar verða heiman úr Eyjafirði; þar á hann rætur sín- ar, og þar hafa þau hjón sáð fræjum menningar og kristinn- ar trúar um áratugi. Steindór Steindórsíton frá Hlöðum. Vélsmiðja til sölu Vélsmiðja með góðum vélum og verkfærum ásamt 4—600 ferm. húsplássi. Mikið athafnapláss. Gott bílastæði. Upplýsingar í síma 19877 & 32842.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.