Morgunblaðið - 11.06.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.06.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐDÐ, FÖSTUDAGUR 11. JÚNl 1971 19 i hans Hazel írá Winnlx>eg. Búa á Hótel Eisju. T.iIHam Hel«n McKeagr frá Sedikirk. UppiL GísM SLgurbjörns- son, forstjóri Grundar. Jón Marteinsson og kona hans Lára f.rá Langruth. Uppl.: Jðhann Eyvindsson, Borgarholts braut 72, Kóp. Mrs. Guðrún Magnússon frá Selkirk. Uppl. hjá Önnu Þór- hallsdóttur Birkimel 8B Simma McRae frá Toronto, Ont. Uppl. Anna Þórhaiisdótt- iir, Birkimel 8B — eða í síma 0.0218. C. LeRoy Madder og kona fhans Sylvia frá Winnipeg. Búa (á Hótel Esju. Mrs. Margrét Nielsein frá Eck íville, Alta, Uppl: Sveinn Ólafs son, Bústaðavegi 75, s. 34293. • Kristin Ólafson frá Riverton, (Man. Uppl: Guðmundur Gísla- ison, Þjórsárgötu 4, Skerjaf. Ami Ólafsson frá Winnipeg (og Lilja kona hans, dóttir Berg- iþórs Þórðarsonar, Gimli og víð- iar. Uppl: J. Riba, Kleppsv.48 s. 34187. Ólafur Ólafsson frá Gimli og vdóttir hans Grace frá Toronto fVIÆ 1108. Búa á Hótel Borg. Bára Margrét Pálsdóttir frá fvVinnipeg. George H. Paimer oig kona 'hans Guðrún, frá Winnipeg. (Hún er dóttir Bjama Marteins- ponar, bróður séra Runólfs. Sigurður Sigmimdsson og ikona hans Rósa frá Vancouver. {Harrn sonur Jóhanns Sigmunds- |sonar, trésmiðs í Winnipeg en Rósa dóttir Ólafs Péturssonar byggingameistara í Winnipeg. I Bára Sólmundsson frá Mont- real, Queebec. Uppl. Frú Valgerð- ur Tryggvadóttir, Garðastr. 13A. Guimar Sæmundsson Árborg, sOnur Jóhanns Sæmundssonar, VIÆ I 320. UppL Óskar Hall- dórsson, Miðbraut 10, Seltj. Mrs. Lára Bergþórsdóttir Sig urðsson frá Winnipeg. Dóttir Bergþórs Þórðarsonar, Gimli og viðar. Býr hjá Jóni Pálssyni, lEinarsnesi 64. Guðný Seibel, Kenora, Ontario. Guðný er syistir Ólafíu Jónasson VTÆ 1 bl. 207. Uppl: Erlendur Ólafsson, StigaMíð 12. Guðný Stefánsson, Gimli. Uppl: Fjóla Sigurðardóttir, Ból staðahlíð 48. Indriði Stefánsson, Comox fe.C. Býr á Hótel Borg. Ásgeir Sigiuðsson Eifros, Sask. Uppl.: Guðjón Guðiaugs- son, Efstasund 30. s. 32930 VIÆ II 284. Hrund Skúlason, frá Winni- peg. Hún er dóttir séra Adams T>orgrímssonar. Uppl: Pétur ÍBjamason, Drápuhlíð 40, s. (21767. Kristín Stefánsson, Selkirk. tíún er ekkja Áma Stefánson ar, bróður Jóns heitins læknis í Winnipeg og mrs. Guðrúnar jBlöndal. Býr hjá Sigrúnu Rögn valdsdóttur, Hagamel 20. Haildór J. Stefánsson og kona |hans Þrúða, 296 Baltimore Road Winnipeg. Hún er dóttir (Friðriks Guðmundssonar frá Langanesi, þess er samdi rit um Islendinga í Saskatohewan. Búa á Dyngjuvegi 14, s. 33388. Lawrence Stevens og kona hans Guðrún Ambjörg, Giimli Hann er sonur Jóns og Ragn- hildar VÆ I. 318. Hún er dótt- ir Jóns B. Johnson VÆ. I. 195. :Búa hjá Bjarka Elíassyni, Frostaskjóli 11. Gien Joseph Sytnyk, Shoal Lake, Man. Uppl: Guðm. Gísla- son, Þjórsárgötu 4. Björgvin Sigurðsson og kona hans Ruth frá Calgary. Búa á Hótel Borg. Dr. P. H. T. Tlioriáksson læknir frá Winnipeg. VIÆ II bis. 330. Derek, sonarsonur hans. Búa á Hótel Holtt. David Richardson, frá Winni- peg, dóttursonur Dir. Thorláks- son. Hótel Holt. Hartley Ricliardson frá Winni peg. Dóttursonur dr. Thorláks- son. Hótel Holt. Gunnar Thorvaldsson og kona hans Shirley frá 6012—■ 101 A Avenue, Edmonton, Alta. Gunnar sonur Helga helt. Thor- valdssonar sem bjó við Oak Point. -— Búa hjá Ingimar Guð- mundssyni Dalbraut 3. Jón Thordarson og kona hans Aurora frá Winnipeg. Hann er sonur Bergþórs Þórðarsonar, Gimli. Hjá Svövu Helgadóttur, Nesvegi 13, Rvík. Jóhannes (Jói) Thordarson frá Gimli. Dvalarstaður. Dyngjuvegur 14. — Ættaður frá Samtúni í Kræklingahlíð. Guðrún Tliorgilsson, Ashem, Man. Dóttir Petrínu Bergþórs- son. Uppl: frú Kristin Guð- mundsdóttir LaugarásvegiTl. Otto Thordarson og kona hans Amy, Kenora, Ontario. Þau búa hjá Svövu Guðmunds- dóttur, Rauðalæk 22. Ástliildiu’ Jóhanna Thoriacius frá Winnipeg. Uppl: Jón Thorla cius, Kvisthaga 21 s. 11640. Miss Gloría Thorstelnsson frá 67 Kingstone Road, Winnipeg. Ættuð frá Ytra-Gili I Eyjafirði. Býr hjá frú Kristínu Guðmunds dóttur, Laugarásvegi 71. — Þor- steinn Þorsteinsson langafi Gloríu fluttist til Ameríiku 1874. Kona Þorsteins var Sigríður Jónsdóttir frá Gvendarstöðum í Köldukinn. Miss Sina Tliompson, WLnni- peg- Miss Shirley Thorsteinsson frá Edmonton. Uppl.: Ingimar Guðmundsson, Dalhraut 3. R. Mrs. Jóna Guðrún Thompson, Gimii. Jón Vigfússon frá Riverton. (býlinu Óslandi). Býr á Dyngju vegi 14. s. 33388. Sigurður Vopnfjörð og kona háns Helga frá Árborg, Man. Uppl: Jóhann Gunnar Pálsson, Geitlandi 19. Dr. Sveinn Þórðarson (yfir- læknis á Kleppi) og kona hans Þórunn Hafstein, Red Deer, Alta. — Tímabil Framhald af bls. 2. að atvinnulífið sé ekki eins viðkvæmt og áður fyrir hag- sveiflum erlendis. í kosniingaharáttunni hafi stjórnarandstaðan fyrst og fremst lagt áherzlu á hags- muni Islendinga varðandi sjávarútveginn. Þetta sé alls ekki slæm aðferð í landi, þar sem um 90% af útflutningn- um hafi um áraraðir verið sjávarafurðir. ( Nú sé það fiskveiðilögsag- an, sem sé efst á baugi. í vor hafi ríkistjórnin komið fram með tillögur um stækkun hennar í því skyni að vernda hagsmuni íslendinga fyrir aukinni sókn erlendra veiði- skipa. Hafi stjórnin viljað láta kjósa þingnefnd, sem legði drög að útfærslu landhelginn- ar í 50 mílur. Hefði tillagan verið samþykkt en stjórnar- andstaðan barizt hart á móti og viljað ákveða þegar í stað, að fiskveiðilögsagan skyldi verða 50 sjómílur frá og með 1. september 1972. Leiki eng- inn vafi á því, að þessi ákveðna stefna, þar sem öll- um nefndum og samningum skuli ýtt til hliðar, hafi haft áhrif á kjósendur í kosninga- baráttunni. En ýmis önnur atriði en framangreind geti haft áhrif á úrslitin svo sem hin mikla fjölgun atkvæðishærra kjós- enda úr 107 þúsund 1967 upp í 121 þúsund nú. Stafi þessi aukning fyrst og fremst af lækkun kosningaaldursins úr 21 í 20 ár og geti það þýtt, að vinstri flokkamir hafi af þvi mest gagn. Eimmig hafi þeir flokkar hlotið nokkrar undirtektir undir þau sjónar- mið, að eftir 12 ár með sömu ríkigstjórn, kunni að vera heilbrigt að skipta. En veikleikarnir í kosninga- baráttu stjórnarandstöðunnar leyni sér samt sem áður ekki. Hún hafi ekki getað boðið upp á neina aðra ríkisstjórn, enda sé ekki auðvelt að gera sér það í hugarlund, að henni mumi takast að mynda var- anlega sameiginlega rikis- stjóm, enda þótt hún vinmi meirihluta á sunmudag. Sam- steypustjórn Framsóknar- flokksins, vinstri sósíalista og kommúnista geti ekki átt framundan langa lífdaga, ef hún sé þá möguleg yfir höfuð. Næsti möguiieikinn sé þá, ef stjórnarandstaðan vinni, að framundan verði timabil minnihlutastjóma. „En það er varla freistandi fyrir þá kjós- endur, sem muna tímana fyr- iir 1959,“ segir Helge Giver- holt, fréítastjóri NTB, að loik- um. — Skeiðará Frainhald af bls. 32. fram undan jökiinum og flæðir yfir Skeiðarársand. En þar er hringvegurinn kringum landið fyrirhugaður og eru flóðin í Skeiðará helzta ljónið á vegin- um, því erfitt verður að stand- ast þau. Bíður Vegagerð ríkis- inis því eftir niðurstöðum af ramnsóknum, sem gerðar verða í næsta Skeiðarárhlaupi. Það verður liklega meira en nokkru sinini, þar sem meira vatn hef- ur safnazt í Grímsvatnahvos- ina en nokkru sinni. Leiðangursstjóri vorleiðangurs Jöklarannsóknarfélagsins, sem fór á tveimur snjóbílum, Carl Eiríksson, rafmagnsverkfræðing ur, tjáði Mbl. að vatnshorðið hefði verið komið upp fyrir Stóra-Mósa, sem er eyja í Grímsvötnum, sem miðað hefur verið við. Stæði yfirborðdð 2-3 metrum ofan við hann, en slíkt hefur ekki gerzt áður. í hlaup- inu i janúar 1960 heftir yfir- borð vatnsins verið í 1425 m hæð, í hlaupinu í september 1965 var það í 1428 m hæð, en er nú líklega í 1430-31 m hæð. SNJÓBÍLARNIR A BÖLAKAF Leiðangur Jökiafélagsins gekk vel, að öðru leyti en þvi að báð- ir snjóbttlarnir fóru niður um veikan ís á vaitni við ísröndina. Fóru þeir svo á kaf, að rétt sást á þökln. Sakaði engan og snjóbilarnir náðust upp. En all- ur farangur, þar á meðalmynda vélar, hlotnaðá. 1 leiðangrinum var tekin gryfja tdl að mæia ákomu á jök ulinn Oig reyndist snjólagið JErá vetrinum 5% á þykkt. Einnig voru settar niður stikur austur af Grimsvötnum, þar sem tal- ið er að hlaupið fari undir, er það fær útráis, og er ætiiunin að athuga hvort þar verði nokkur hreyfing á yfirborðinu í hlaup- inu. — Fiskitæki Framhald af bls. 2. sýnt þarna tæknilegar nýjungar í .tsekjum, vélum og útbúnaði, sem notað er um borð í fiskibát- um og í landi í fiskiðnaði og komið hefðu fram margar nýj- ungar. Hefði verið þarna mikið af mönnum, sem komnir voru langt að, og um íslenzku sýning- arhlutina hefðu spurt kaupendur frá Japan, Mexíkó, Israel og frá Evrópulöndum. • TIL FLOKKUNAR A VATNAFISKI Síldarflokkunarvélin, sem Stálvinnslan hf. sýndi, vakti mikla athygli, að sögn Guð- mundar. En hún hefur reynzt mjög vel hér á landi og verið seld til Noregs, Kanada og Fær- eyja. Á sýningunni spurðust menn frá Suður-Ameríku og frá ísrael mikið fyrir um hvort hægt væri að nota hana til að flokka vatnafisk og er talið að lítilla breytinga þurfi við svo það sé hægt, en nánari athugun þurfi að fara fram. Þráinn Sigtryggs- son var fulltrúi Stálvinnslunnar og veitti allar upplýsingar og stofnaði til sambanda. Þess má geta, að fyrirspurnir komu um það frá Suður-Evrópulöndum, hvort hægt væri að breyta síld- arflokkunarvélinni þannig, að hægt yrði að flokka í henni græn meti. Agnar Samúelsson í Kaup- mannahöfn var sölustjóri fyrir Hampiðjuna og Kassagerð Reykjavíkur. Hampiðjan var með veiðarfæri alls konar og tókst að ganga frá sölu á sér- stökum trolltvinna til HirschaU, þótt erfitt sé að komast með slíkt inn á markað í Danmörku. Og Kassagerðin, sem þegar selur mikið til Noregs, gerir sér vonir um aukna sölu þangað, en stofn- að var til kynna og látin sýnis- horn. Sagði Guðmundur að Agnar hefði látið vel af þeim kynnum og samböndum, sem hann hefði náð, en árangur ætti eftir að koma i ljós. • TUGMILLJÓNA ÚTFLUTNINGUR Mbl. leitaði nánari upplýs- inga hjá Stefáni Bjarnasyni um handfæravindu þá, sem svo mikla athygli vakti. Sagði hann að Elliði Nordal Guðjónsson framleiddi hana sjálfur í Garða- hreppi, þ.e. setti vinduna þar saman en léti vélsmiðjur smiða hlutina. Ekki hefði verið hægt að anna innlendri eftirspurn, því Elliði hafði fengið 600 pantanir í ár og væri búinn að framleiða um helming. Færi eftirspurnin hér á Islandi mjög vaxandi. En þar sem efni í eina vindu kostar um 20 þúsund krónur þarf að festa mikið fé í þessu og erfitt er um rekstrarfé. Því væri Elliði að hugsa um að láta framleiða vindurnar í Noregi gegn leyfis- gjaldi, auk þess sem hann gæti sjálfur annað hér. En tveir aðil- ar í Noregi óska eftir að fá að framleiða vinduna og fimm bít- ast um að fá að verða umboðs- menn, að því er Stefán sagði. Helzt ætti markaður erlendis að vera í Afríku, Noregi og á Græn- landi, og gæti útflutningur kom- ið til með að nema tugum millj- óna i söluverði, þvi aðeins 100 MNKI ? JÁ. — Þeir sem ekki hafa tækifæri til að koma sjálfir, geta fengið sendan pakka, því að POP-HÚSIÐ sendir tízk- una gegn póstkröfu hvert á land sem er. Nýkomið úr rúskini stuttbuxur — midi pils — belti — veski — einnig nýkomið stuttbuxnadragtir — peysur — kjólar — midipils úr denim. OPIÐ TIL KL. LAUGARDAG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.