Morgunblaðið - 11.06.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 11.06.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐEÐ, FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1971 23 Óskar Sumarliða- son — Minning Fæddur 25. júni 192«. Dáinn 1. júni 1971. Að kvöldi annars dags hvíta- sunnu fórum við hjónin i heim- sókn að Mosgerði 23. Erindið var að ræða við Óskar Sumar- liðason og konu hans, Jóhönnu Þorgeirsdóttur um sumarleyfis- ferð tii Norðurlatnds, sem við höfðurn ákveðið að fara saman. Eins og alltaf áður var okkur tekið þar tveim höndum og þeg- ar við, eftir ánægjulegt kvöid, héldum heim, var fastmælum bundið að hitttast fljótlega aftur og hjálpast að við undirbúning ferðarintnar. Morguninn eftir lagði Óskar af stað i aðra ferð, þar sem við gátum ekki notið samfyitgdar hans, þó að aJlir eigi hana fyrir höndum fyrr eða síðar. Funduim ökkar Óskars bar fyrst saman fyrir rúmum hátf- um þriðja áratug og þau kynni Ieiddu til vinátitu, sem entist fram tii síðasta dags, enda var hann einn þeirra manna, sem aiit atf voru boðnir og búnir til að- stoðar hvar sem þeir vissu liðs þörf og mátiu meira ánægjuna af þvl að gera öðrum greiða en f jiár hagslegan ábata Ég mun ekki í þessum fáu kveðjuorðum reyna að rekja ævi feril Óskars, til þess er ég ekki nógu kunnuigur uppvexti hans og æsku í Ólafsvik, en hitit veit éig með vissu, að flestir bera með sér aillá ævi nokkuð atf svipmóti sinna æskustöðva og hann fór ekki varhLuta atf þvi. Snæfelis- nessfjöllin standa föstum fótum til að vera börnum stnum öæði leiðbeinendur og íélagar. Til þess að það megi takast þarf mikinn skilning á viðkvæmum barnssálum og endalausa þolin- mæði og um fram allt samhug og eindrægni í hvivetna, þar áttu hjónin í Mosgerði 23 jafnan hlut. Ég á margar góðar minningar frá samverustundum okkar Ósikars, bæði úr gtöðum hópi ungs fólks, þar sem hann bar af um reglusemi og prúðmennsku, hlýjum stundum á heimilum okk ar beggja og ekki sízt þegar við fórum tveir saman eða í fámenn um hópi stuttar veiðiferðir. Þar kynntist ég bezt þeim eiginleika hans að hafa aldtaf augun op- in fyrir fegurð náttúrunnar og leita aútaf að þvi bezt.a í hverj- um manni, sem hann umgekkst. Að lokum vil ég þakka ater iiðnar stundir og vináttu við miig og f jölskyldu mina og votta öllum aðstandendum hans okk- ar innilegustu samiúð. Jón Sigurðsson. — Minning Framhald af bls. 22. Þegar við hugsum til þess, að timans hjöl snýst sífellt eiftir órjúfantegum lögmálum, og vin- imir kveðja, þá dettur okkur kannski í hug: — hvað tekur við, — en sú gáta verður vást seint ráðin. En einhvem vegimn finmist mér þetta lögmál eðliteg- ast: — að eins og maður sái muni hann uppskera. Og etf þetta er rétt, þá veit ég að Frið- steini vini rrtinum verður vel fagnað þegar hann kemur þanig- að, sem laumunum fyrir unnin störf verður réttOáttega útlhlutað. Hann var vænn maður, og lét hvergi eftir sig nema gott. Tíminn máir ailllt hvað er, allan miidar trega. Samifyligdina þina þér, þaikka ég innilega. (Snædtelilsk vísa) Ég kveð svo Vin minn Frið- stein Jónsson og óska honum fararheite til hinnar óþekktu strandar, en þa-r á hann áreiðan- liega góða heimvon vísa. Og jafn- framt samhryggist ég og fjöl- skylda miín immiltega eftirlifandi eiginkonu, bömum og ásitvimum. Sveinn Þórðarson. Og heiðríkja og tign jökulSins marka spor í sál hugsandi æsku manns, sem aldrei mást, þótt flntzt sé i f jarlægt hérað og stotfn að þar heimiill, enda íór svo að Óskar fann hér syðra þann förunaut sem skóp honum þá Wfshamingju sem aðeins finnst að þar heimiil, enda fór svo að sem öMu er betra. Þeim hjónum varð átta barna auðið og ég veit að þótt þeirra missir sé mikHl eru minninigamar um góðan föður og það veganesti sem þau hafa frá hönum svo mikilsvert að þau vita að sólin skín alltaf á bak við skýim. Mönnum eru reistir minn- isvarðar af misjöfnum verðleik- um, en enginn getur reist sér betri minnisvarða en barnahóp, sem af ber. Þar speglast andi heimilisins og geta foreldranna FRÁ VÉLSKÓLA ÍSLANDS Umsóknir um skólavrst 1971—72 þurfa að berast skólanum fyrir lok júlimánaðar. Inntökuskilyrði erir í 1. stig: 17 ára aldur, miðskólapróf og sund. - 2. — : 18 ára aldur, 1. stig m/ framhaldseinkunn eða 1. stig án framhaldseink. og inntökupróf í ísl. og reikn. eða sveinspróf í vélvirkjun eða 2 ára starf og inntökupr. í starfshæfni, ísl. og reikn. 1. og 2. stig eru í Reykjavík, Akureyri og Vestmannaeyjum. Umsóknareyðublöð fást [ bókaverzl. Sigfúsar Eymundsson og hjá húsverði Sjómannaskólans. GUNNAR BJARNASON. skólastjóri. HVERJIR SELJA UTI A LANDI? AKRANES: Knútur Gunnarsson, Vitateig 3. BORGARNES: Rafblik hf„ Bogarbraut 33. BÚÐARDALUR: Einar Stefánsson. ÍSAFJÖRÐUR: Straumur hf„ Aðalstræti 20A. HVAMMST ANGI: Kaupfélag V-Húnvetninga. SAUÐARKRÖKUR: Elinborg Garðarsdóttir, Öldustíg 9. SIGLUFJÖRÐUR: Óli Blöndal (Aðalbúðin hf ). AKUREYRI: Raforka hf„ Glerárgötu 32. HÚSAVlK: Askja hf„ Aðalstræti 20 A. SEYÐISFJÖRÐUR: Raforka hf. ESKIFJÖRÐUR: Hegli Garðarsson, rafvirki. HÖFN, HORNAFIRÐI: Söluskálinn Ösp. HELLA: Mosfell hf. SELFOSS: G. A. Böðvarsson hf„ Austurvegi 15. KEFLAVlK: Kyndill hf„ Hafnargötu 23. HAFNARFJÖRÐUR: Kaupfélag Hafnfirðinga. VESTMANNAEYJAR: Markús Jónsson. Aðalumboð: Verzlunin Skólavörðustíg 1—3. Sími 13725. Hjartans þakkir til barna minna, tengdabarna, ættingja og vina er glöddu mig á 70 ára afmælinu 6. júní sl. og gerðu mér daginn ánægju- legan. Kærar kveðjur og Guð blessi ykkur öll. Gestur Sólbjartsson, Stykkishólmi. Hjartans þakkir til allra sem sýndu mér vinarhug með kveðjum og gjöfum á 80 ára afmæli mínu 25. maí sl. Guð blessi ykkur öll. Margrét Júliusdóttir frá Munkaþverá. Skrifstofur okkar verða LOKAÐAR í dag, föstudag, milli kl. 2 og 4, vegna jarðar- farar Friðsteins Jónssonar, bryta. Eggert Kristjánsson og Co. hf., Sundagörðum 4. Lokað f dag vegna jarðarfarar. Endurskoðunarskrifstofa ÓLAFS PÉTURSSONAR og kristjAns FRIÐSTEINSSONAR S.F. Háaleitisbraut 58—60. SKRIFSTOFA VOR VERÐUR lokuð eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar FRIÐSTEINS JÓNSSONAR veitingamanns. SAMBAND VEITINGA- OG GISTIHÚSAEIGENDA Garðastræti 41. Breiðfirðingoheimilið hf. Arður til hluthafa fyrir árið 1970 verður greiddur á skrifstofu félagsins dagana 11.—30. júm, nema laugardaga kl. 10—12 og 16—18. STJÓRNIN. Við viljum ráða röskan laginn mann til þess að innrétta kæliklefa. Uppl. í síma 11630 í dag milli kl. 13 og 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.