Morgunblaðið - 11.06.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.06.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBH.AÐH), FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 19T1 31 V opnaf undur í Ascot — Sennilega ætluð N-írum u<m, í Ihirmi fyirri meMdiuisit 27 mammts og hermaður einm Jét Mf- ið. >á eyðilögðust í nóút tvær bilfneiðar við sp'rengimgu úti fyr- ir famgeiisi í bæmun Anmaigih, 1 fanigelsisbyggingunni sjáWri og bankabyggingu þar skammt frá brotnuðiu rúður, en ekki er vit- að tii, að meiðsli hafi orðið á mömmium. 1 niágrenmi Beltfast varð í dag stórbnumi, er eldiur 'kom upp í gasverksm i ðju vegrna leka í gas- geymi. Auk lögregliu og siiök'kvi- liðis aðstoðuðu 200 bnezkir her- menm við að ráða niðurlögum eldisins. Ping röntgenlækna sett: Stórátaks er þörf í menntun röntgenlækna og tækniliðs Frá setningu þings norrænna röntgenlækna í Háskólabíói í gær. Lomdon og Belfast, 10. júmí. AP.-NTB. • MIKIÐ niagn vopna fannst í gærkvöldi rétt hjá Ascot veð- lilaupabrautinni rétt fyrir ntan London. Er talið, að þau hafi ÖIl átt að fara til Norður-lrlands, þegar færi gæfist að senda þau. í birgðum þessum voru a. m. k. 300 vélbyssur og fjölmargar 20 nim fhigvélafallbyssur, sem einn ig má nota á jörðu niðri. Vopnin voru yfirleitt tíu ára gömul en vel srnurð og í ágætu ásigkomu- lagi. Sexitiiu lögreg'lumenm leitiuðu Aseotsvæðið þar sem vopnin fumdiust. Frá Belfast berast þær fréttir, að spremiginig haifi orðið í lög- reglustöð þar og átta manns orð ið fyrir meiðslum af hennar völd um, þar af fjögiur börn. Er það önmur sprenigimgin í þessari sömu stöð á tæpum þremur vik- Svíar rannsaka J Víkurbæ j STATENS historiska museum l í Stokkhóimi hefur í samráði/ við þjóðminjavörð lýst sig 1 reiðubúið til að taíka að sérí rannisóknirr á hkni garnlat bæjarstæði Vikurbæjar við/ Aðalstræti. J Lagði borgarlögmiaður mál-i ið fyrir borgarráð á fundit þess 8. júní sl. og framvísaði / þar bréfi sænska safnsins, enl því fylgir tillaga urn, hvernigi að verkinu skuli staðið og á-1 ætlun um kostnað. Heimilaði/ borganráð að samið yrði við 1 safnið á grundvelli þeirrar i tillögu og kostnaðaratriðum i málsiims var vísað til meðferð-/ ar í sambandi við fjárhags-1 áætlamir 1972 og 1973. t 2-0 VALUR signaði KR í fyrri leik liöanna í IslandsmiVtinu i knatt- spyrniu í gærkvöldi með tveim- ur mörgnm igegn erngu. 1 leik- hléi hafði hvorugt Mðið skorað mark. Nánar á morgnm. — Happdrættið Framhaid af bls. 32. Þá skal þeim bent á, sem ekki hafa enn geirt skil vegna heim- sendra miða, að gera það fyrir kvöldið. Skrifstofa happdrættis- imis að Laufásvegi 46, verður opin fram eftir kvöldi, en sími henin- air er 17100 og mun skrifstofan aðstoða þá sem þurfa að koma andvirði seldxa miða til skrif- stofuninar. Sjálfstæðisflokkurinn væntir þess að þessi síðasti söludagur laihdshapþdrættisinis verði til þess að auka styhk flokksins í lofcahríð kosningabaráttunnar. í GÆRMORGUN fór fram í Háskólabíói setning 31. þings norrænna röntgenlækna, að viðstöddum forseta íslands, sem er vemdari þingsins, for- 3YGGING tveggja nýrra leik- skóla er nú að hefjast í Reykja- vík. Er annar við Leirulæk í Laugarneshverfi og hinn við Kvistalandi í Fossvogi. Hefur verið samið við verktaka, sem átti lægsta tilboð í smíði leik- skólanna, Sveinbjörn Sligurðs- son. Leikskólarnir eru af sömu gerð og leikskóMnn við Suninu- borg, gerðir eftir teiknimgu D-listann vantar bíla D-LISTANN vanitar fjölda bif- reiða til aksturs á hinum ýmsu bifreiðastöðvum listans á kjör- daig. Það eiru eindreigin tiimæli til stuðn ingsmanna lisitans að þeir leggi fnam liðsinni sitt með þvi að sikrá sig til aks't urs á kjör daig. Einnig vantar noklkra bif- reiðastjóra. Skrásetning fer fram í Valhöll í síma 10071 og á sfkrif* sitioifum hverfaisamtakanna. setafrú, heilbrigðisráðherra og frú hans, auk annarra hoðsgesta og þinggesta, sem eru 400 talsins. Forseti þings- ins, Ásmundur Brekkan, setti Guðmundar Kr. Guðmundsson- ar arkitekts, og hver leikskóli rúmar 74 börn. Er miðað við að Leirulækjarskólinn verði full- gerður 15. marz 1972 og Foss- vogsskóliinn 15. apríl 1972. í Breiðholti er leikskóii 1 byggingu, sem hefur tafizt sem kunmugt er, en nú hefur verið samið við undirverktakana, sem halda áfram með bygginguna og hefur Áhaldahús borgarinnar yfirumsjón með verkiniu. Og á starfsemin að geta hafizt þar í haust. Hæstu vinn- ^ ingar hjá H.í. FIMMTUDAGINN 10. júní var diregið í 6. flokki Happdrættis Háskóla íslands. Dregnir voru 4.400 vininingar að fjárhæð fiimimtán milljónir og tvö hundr- uð þúsund krónur. Hæsti vinningurinn, fjórir 500. 000 króna vimningar, komu á númer 30159. Voru alliir fjórir miðarn ir seldir í aðalumlboðinu, Tjarnargötu 4. Fjórir 100.000 króna vininingar komu á ntr. 17737, og voru allir miðarnir seldir í umboði Frí- miarun's Frímannissonar í Hafnar- húsinu. — Höfundur Framiiald af bls. 32. inn í sjúkrahús í Boston, að dauða komin vegna öndunar- lömunar af völduim mænu- veiki. Og Driníker segist enin muna, þegar litla telpan opn- aði augun og spurði hann: „Get ég fengið rjómaís?“ Síð- an hefur stállungað bjargað þúsundum mainnslífa og þó nökkrar breytiinigar hafi verið gerðar á því, er það í gruind- vallaratriðum enn það sama og þegar Philip Drimker smíð aði það fyrst. Þessi 74na ára maður getur því ánægður siglt um heimisins höf og litið með velþóknun til lands, þar sem uppfinning hans er hag- nýtt í þágu þess jákvæðasta, sem héiimufinin þekkir. þingið með ávarpi, en hátíð- arfyrirlestur, svokallaðan Forsell-fyrirlestur, flutti Gísli Fr. Petersen. Á milli söng Stúdentakórinn. 1 ávarpi sínu sagði forseti þingsins og formaður norræna röntgenlæknasambandsins, Ás- mundur Brekkan, m.a.: „E.t.v. má segja, að vér stönd- um nú við þjóðfélagslega erfiðan hjalla, bæði í geislalækningum og röntgengreiningu, þar eð þró- un læknisfræðinnar gerir nauð- synlega nýskipan, til dæmis inn- an geislalæknimga og geislaeðlis- fræði í áttina að samhæfðum miðstöðvum til meðferðar á æxl- issjúkdómum. Samtimis verða æ meiri kröfur gerðar til sjúkdóms greininga vegna ægiþróunar sjúkrahúsakerfisins og heilsu- gæzlukerfisins í heild og sívax- andi sérgreiningu. Af þessum sökum erum vér nú þröngvaðir til stórátaka við nýliðun og menntun bæði lækna og annars tæknimenntaðs starfs- liðs, bæði vegna daglegs vinnu- álags og visindastarfa, ef oss á að vera mögulegt að komast út úr erfiðleikum, sem nú þegar hér — Áróður Framhald af bls. 1. vakti það athygli yfirvald- anna á þeim hæklingum, sem dreift var á sýningunni. 1 tifflkynninigiu svissnesku yfir- valdanna er sérstaklega tiltek- inm einn staður í bæklimgum Rússanna, þar sem segir, að fjöldamorð nasista á Gyðingum í hei msstyrjöldinni síðari hafi notið öflugs stuðnimgs zionista. „Slík staðhæfing", segir í til- kynningiHini, er slik fásinma að hún hlýtur að vekja amdstyggð hvems manns.“ Siðan segir: „and róðurinn gegn Gyðin.gum er airgljós og virðist tdl þess ætl- aður að gagna hagsmunastefnu Sovétrikjanna í Austurlöndum nær.“ Loks segir í svissnesku til- kynningunni, að lögreglan muni gera sffik rit upptæík með vaidi, sj'ái framkvæmdastjóri sýning- arinnar ekki um að stöðva þeg- ar í stað dreifing'u þeirra. — Uruguay Framliald af bls. 1. ætti auðæfi hafsins undan strönd um þeiirra. Taldi hann augljóst, að Atlantshafsríkin þrjú hefðu sameinuð meiri möguleika á að fá viðurkenningu annarra ríkja á landhelgisútfærslunni fyrir haf réttarráðstefnuna, sem fyrirhug- uð er í Genf 1973, ef þau sam- ræmdú stefnu siná nú þegar. á Norðurlöndum eru mjög nærrl hreinu neyðarástandi. — Þessi efni verða tekin til umræðu á og í tengslum við ráðstefnu vora, og mér er að visu ljóst, að vér getum ekki leyst vandann, en ég vonast þó til þess, að oss muni takast að yfirstíga erfiðleikana með markvissu samstarfi og samstilltu átaki og að Norræna röntgenlæknasambandið megi áfram sem hingað til verða virk- ur og framsækinn aðili í læknis- fræðiþróun landa vorra." Aðalefni setningarfundarins var hátíðarfyrirlestur, fluttur af prófessor Gísla Fr. Petersen, en miHi þátta og á eftir söng Stúd- entakórinn nokkur lög. Að lok- inni setningaathöfn héldu lækn- arnir til fundahalda I Hagaskóla, en þar er einnig tæknibúnaðar- sýning, sem allmörg erlend fyrir- tæki standa að. Eiginkonur og gestir héldu hins vegar til Þing- valla, en í gærkvöldi var hátíð- arsýning á Zorba og kvöldfagn- aður I Leikhúskjallaranum. Þing- hald heldur áfram i dag en lýk- ur á morgun. Fyrsti morgunn: 22 laxar í Kjós 9 í S-Þing. GÓÐ laxveiði vair á fyrsta degi í tveimur góðum laxveiðiám, sem Mbl. frétti af, Laxá i Þing- eyjarsýslu og Laxá í Kjóa, en fyrsti veiðidagur í ánum var í gær. Um hádegi höfðu veiðzt 9 laxar á 3 stengur í Laxá í Þing- eyjasýslu og 22 laxar á 8 steng- ur í Laxá í Kjós og þótti mönin- um þetta boða gott. Fréttaritari MhL á Húsavik símaði að fyrstu dagana væru aðeins leyfðar 3 stengur í Laxá i Þingeyjarsýslu og allar í Laxa mýrarlandi. Fyrir hádegi á fyrsta veiðidegi í gær höfðu veiðzt þar 9 laxar, 9—11 pund að stærð, og hefði laxveiði- mönnunum fyrir norðan þótt þetta boða gott. Guðmundur Gíslason veiði- vörður í Laxá í Kjós sagði Mbl. að um hádegi hefðu 22 laxar verið komnir þau- á land en veitt er á 8 stengur fyrst. Væru þeir 8-14 pund, lítið lúsugir og því ekki nýgengnir, Sagði hann memn mjög bjartsýna um veiði, enda hefði áin verið orðin jafn hlý fyrir þi-emur vJkuan og þeg- ar veiði hófst i fyrra. Bygging tveggja leikskóla að hefjast

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.