Morgunblaðið - 11.06.1971, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.06.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JtTNl 1971 > 5 Geirþrúður Hildur Bernhöft: Engin kynslóð mun eiga meira inni hjá þeim yngri en þeir elztu i dag ... Ibúðabygging fyrir aldraða við Norðurbrún. Þar verða möguleikar til aukinnar félagsstarfseini. VELFERÐARMÁL aldraðra eru nú mjög ofarlega á baugi. Þaö eir eðdilegt. Emgiin isilenzk kyn- sllóð á sennitega eftir að uppiifa eins tímana tvenna og elzta kyn- sllóðin í dag. Kjör landsmanna hafa svo gjörbreytzt á þessari mannsævi, að ævintýri er lik- ast. Engin kynsttóð mun nokkru sinni eiga jafn mikið inni hjá þeim, sem yngri eru, og elzta kynsilóðin í dag, sem slitið hefur úit starfsikröít'um sínium við erf- iðustu sikilyrði í þágu okkar ailra hinna. I>etta er nú öUurn að verða ljóst. Margt hefur áunnizt í velferð- armálum aldraðra undanfarin ár, þótt margt sé enn ógert. Elli- lifeyrir hefur farið ört hæikk- andi. EtliMfeyrir einistaklings er í dag kr. 4.900.00 á mámuði, en ellilífeyrir hjóna, sem bæði fá Mfeyri er 90% af lífeyri tveggja einstaiklinga. Samkvæmit lögum, sem taka gildi þann 1. jan. 1972 hækkar eiliilifeyrir einstaJklings í kr. 5.880.00 á mánuði. Þessi upphæð greiðist til alíh’a elliiifeyrisþega. Hafi hins vegar elWífeyrisþegi engar aðrar tekjur, skal ellilif- eyrir hans aldrei vera lægri en kr. 7.000.00 á mámuði. Sama gild ir um hjónalífeyri, eftir því sem við á. Þama er gerð tilraun til þess að bæta með lögum hag þekra, sem verst eru settir, þótt þetita sé enigan vegiran endanlleg lausn. Tel ég því fulla ástæðu til, að benda ellilífeyrisþegnum, sem ekiki hafa aðrar tekjrar en ellilíf- eyri, á 21. gr. núgildandi laga um almam n atry gg in ga r. Þar seg- ir: „Heimilt er að greiða uppbót á elli- og örorkulífeyri, ef sýnt þykir, að liifeyrisþegi kornist ekki af án hækkunar.“ Þessi lagaheimiild er nú nýtt í mjög vaxandi mæli. Sem dæmi má nefna, að hér í Reykjavíikurborg voru greiddar í uppbætur elliiíf- eyris árið 1967 rúmar 16 miillj. króna, en árið 1970 rúmar 33 milljónir króna. Sem betur fer njóta fflestir elliliífeyrisþegar einnig eftirlauna eða hafa ein- hverjar aðrar tekjur. Augljósit er, að ekki er alitaf nóg að hafa til hnifs og skeiðar. Þegar aldiurinn færist yfir, er oft nauðsynJegt að geta veitt elli lifeyrisþegum ýmsa aðstoð á heimilinu, til þess að gera sem fflestum Meyft að búa áfram heima og lifa eðlilegu fjölskyidu lífi eins lengi og unnt er. Heim- isishjálp fyrir eililífeyrisþega fer því mjög vaxandi víða um land. 1 22. gr. laga um aimannatrygig- ingar segir um heimilishjálpina: „Nú ákveður sveitarstjóm að koma á fót ho'imilishjálp fyrir ellilífeyrisþega, og getrar trygg- ingaráð þá ákveðið, að útgjöild vegna silíikrar heimilisihjálpar sikuli að nokkru eða ölliu leyti vera reiknuð sem uppbætur á iífeyri samlkvæmit 21. gr., enda séu reglur um starfsemi þessa samþykktar af tryggingaráði." Hér í Reykjavik starfa nú 40— 50 konur við heimilisþjómustu aldraðra. Heimfflish j úkrun er einnig veitt i Reykjavík á vegum Heiisuvemdarstöðvarinnar, og er sú hjúkrun alltaif veitt endur- g j aldsllaust. Nauðsynlegt er fyrir el'liliífeyr- isþega að geta búið í hentugu húsnæði. Nokkur ár eru síðan Reykjavikurborg byggði fyrstu leiguíbúðirnar, sem beinlínis voru byggðar í þágu elWifeyris- þega. Eru þær að Austurbrún 6. 1 húsirau eru 69 íbúðir og hafa elMiífeyrisiþegar nú 33, öryrkjar 18 og einstæðar mæður 18. Tvö stórhýsi í þágu aldraðra eru nú í byggingu hjá Reykja- vikurborg. Annað er íbúðabygg- ing, þar sem verða 60 lieiguíbúðir, þ. e. 52 fyrir einstaMimga en 8 fyrir hjón. Byggiragu verður lok- ið og ibúðum útMutað í lok þessa árs. Þessi bygtging stendur við Norðurbrún, austan Hrafn- ÍSltlU. Einnig er nú í byggingu stórt hjúkrunarheimili fyrir aldraða. Er það að rísa við Grensásveg 62. Þar verður rúm fyriir 74 sjúM- inga. Áætlað er að byggimgu verði lokið á næsta ári. Margvisíleg þjónusta í þágu elztu kynslóða rinn ar er komin í f'ramkvæmd hér í Reykjavíkur- borg. Ellilífeyrisþegar, 70 ára og eidri, geta nú ferðazt með stræt- isvöign'um borgariranar gegn hálfu gjaldi. Þjóðleikhúsið og Leikfé- lag Reykjavikur veita einnig elliJífeyri.sþegum, 70 ára og e'ldri, helmings afsilátt á allar almenn- ar leiksýniragar. Niu kirkjufélög kvenna veita el'liMfeyri'S'þegum fötaaðgerða- þjónusitu, er hún veitt eiwu sinni í viku með aðstoð sérmenntaðra kvenna, gegn mjög vægu gjaldi. Eitt kirkjufélag hefur ehsnig hársnyrtingu einu sinni í viiku. Loks mætti miranast á félags- starf eldri borgara í Tónabæ. — Það hófst fyrir rúmum tveimur árum. Er nú rakin fjölþætt fé- l'aigsstarfsemi í Tónabæ tvo daga í viiku hverri frá M. 1—6 e. h Starfandi eru 12 samstarfshópar eða Múbbar. Fluttir eru fyrir- lestrar um þau mál, sem koma mega eldri borgururaum að gagni, og skemmtiatriði eru flutt flesta miðvitoudaga. Hafa aMir sikemmtikraftar, bæði ein- staklingar og hópar, stoemmt þar endu rg j ald.sJaust. — Ber það augljósan vott um hiýhug allra í garð elztu kyn- slóðarinnar. — • Upplýsinga- þjónusta er eirau sinni í viku og einniig útlán bóka frá Borgar- bókasafinirau. Enfremur hetfur verið efnt till skoðunarfei'ða og smáferðalaga yfir sumarmáirauð- ina. Síðastliðto n mánudag var L Franihald á bls. 12 Geirþrúður Hildur Bernliöft.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.