Morgunblaðið - 11.06.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.06.1971, Blaðsíða 6
MORpUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JUNI 1971 BLÓMAHÚSIÐ SKIPHOLTI 37 er flutt frá Álftamýri 7 að Skipholti 37 við Kostakjör. 20% AFSLÁTTUR af ölfum vörum, búsáhöld, ritföng, leikföng. VALBÆR, Stakkahlíð. BlLAÚTVÖRP Blaupunkt og Philips viðtæki í alfar tegundir bíla, 8 mi«- munandi gerðir. Verð frá 4.360,00 kr. TlÐNI HF Ein- holti 2, sími 23220, MATSVEIN VANTAR á góðan humarbót frá Hafn- arfirði, Upplýsingar í síma 92-7063. KEFLAViK Einhleypan sjómann vantar herbergi strax. Góð um- gengni. Uppl. í síma 1334 alla virka daga frá kl. 8—19 og í síma 2056 á kvöldin. RENNIBEKKUR Óska að kaupa notaðan rennibekk. Uppl. í síma 51028. KEFLAVlK — SUÐURNES Munstrað og einlrtt flauel. 20 litir. Ódýr og falleg vara. Verzl. Sigríðar Skúladóttur sámi 2061. ÓKEYPIS ÁBURÐUR Þér komið og mokið sjálf hænsnataði í pokann. Sími 23171 fram að hefgi. TIL SÖLU Opel Caravan '62. Bifreiðin er í topp standi, nýskoðuð fyrir árið '71. Verð 85.000. Upplýsingar í síma 85309. SKRIFBORÐ — HANSAHILLUR Skrifborð, helzt í stærra lagi og Hansahillur, óskast. Uppl. í síma 92-2210. BRENNS4.UOFN (raifmagn), renniibekkur o. fl. til leirmunagerðar óskast til kaups. Tilboð sendist Morg- unbteðinu, merkt „Nýtt eða notað — 7823." ATVINNA Vantar vana tækjamenn. Sími 25891, REIÐHESTAR og reiðhestaefni til sölu í Vestri-Leirárgörðum i Leirár- svert. Sími um Akranes. VOLVO Tif sölu bláar teppamottur í Volvo 144. Upplýsingar í síma 38870 kl. 9—5. STUDENTAGJAFIR í mjög miklu úrva*i. Stúdentablóm. Blómaglugginn Laugavegi 30, sími 16525. DAGBÓK Ska.pa í mér Imfint hjartia, Ó Guð og veit mór að nýju stöð- ug:an anda. (Sálm. 51.12). I daj? er föstudag^minn 11. júní. Er það 162. dagnr ársins 1971. Rarnabasmossa. Árdegiaháflíeði er í Reykjavík kl. 07.48. Eftir lifa 203 dagar. Næturlæknir í Kcflavik 11.6., 12.6. og 13.6. Guðjón Klem- enzson. 14.6. Kjartan Ólafsson. AA-samtökln Viðtalstími er í Tjarnargötu V: frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Ustasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30—4. Inngangnr frá Eiríksgötu. Ráðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4,30—6,30 siðdeg is að Veltusundi 3, simi 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimiL Frá Ráðleggingastöð kirkjunnar Læknirinn verður fjarverandl um mánaðartíma frá og með 29. marz. N áttúrugripasaf nið Hverfisgötu 116, 3. haeð (gegnt nýju lögreglustöðinni). Opið þriðjud., fimmtud., laug- ard. og gunnud. kl. 13.30—16.00. Orð lífsins svara í sima 10000. VÍSUKORN „Setið fyrir svönun.“ Sp. Hvert er verðið, kappair stórir, á kilómetra hlað? Sv. vt. Tvisvar sinniutn tveir eru fjórir, tíu sinnum það. (Talið mállj.) St.D. Leiðrétting S.ik þriðjudag misritaðist í hjúskapartilkynningiu staða frú Valgerðar Jónsdóttur, sem sögð var aðstoðarhjúkrunarkona, en hún er hjúkrunarkona og aðstoð ar forstöðukona. Leiðréttist þetta hér með. Ólína Björnsdóttir, Sauðárkróki: VIÐ LÍTUM BJÖRTUM AUGUM Á FRAMTÍÐINA Hér vajr nýlega á ferðinni í borginni, frú Ólína Björnsdóttir frá Sauðárkróki. Fara hér á edftir nokkur orð, sem hún vildi lofa okkur að hafa aftir sér: Frú Ólína Björnsdóttir, Sttuðárkróki. Á Sauðárkróki eru starfandi bæði kvenfélag Sauðárkróks og Sjálístæðiskvennafélag. — 1 Sjál f staiðisikivenn af éla g- imu ríkir mikill félagsmálaáhugi og koma konurnar saman að öllu jöfnu einu sinni í mánuði, þar sem þær vinna að þeim verk efnum, sem fyrir liggja hverju sinni, með tilliti til þess, að fé- lagið á fulltrúa í bæjarmálaráði flokksins. Formaður er Erna Ingólfsdóttir. — Um kvenféliagið er það að segja, að í því eru konur úr öllum flokkum og hefur það á stefnuskrá sinni menningar og liknarmál, til dæmis mál- efni sjúkrahúss sýslunnar, að- stoð við aldraða og uppeldismál, svo eitthvað sé nefnt. — Við konur á Sauðiárkróki höfum mikinn áhuga á því að upp risi á Sauðárkróki lækna- miðstöð og hjúkrunardeild fyr- ir aldraða, þar sem sjúkrahús- ið er þegar orðið of lítið og þörf fyrir fleiri lækna. — Ég vil í þessu tilviki minna á sjóð, sem Samband skag- firzkra kvenna stofnaði á 100 ára afmæl'i kvenfélags Rípur- hrepps til minningar um frú Sigurla.ugu Gunnarsdóttur frá Ríp í Hegranesi. Var sjóður þessi gefinn Sjúkrahúsi Skagfirðdnga. Sjóðurinn er op- inn öllum Skagfirðing'uim og öðrum velunnurum sjúkrahúss- ins og tekur á móti minningar- gjöfum og áheitum. Gjaldkeri Frú Margrét Einarsdóttir, nioðstjórnaindi í Hvöt, félagi Sjálfstæðisikvenna, átti við okk- ur stutt viðtíU nýlega, og fer það hér á eftir: —I hverju er starf þitt fólg- ið i Hvöt? — Starf mltt er í því fölkið að ég er þar meðstjómandi. — Það þyrfti að efla Hvöt meira og gera meira í þvl Því fleiri konur, sem við fá- um í Hvöt, þvi fleiri konur fá- iran við til dæmis inn á lands- fund, og þeim mun betiur geng- ur okkur að fá ýmsum málum okkar framgengt, sem við þurf- um að koma á framfæri. Ég er ekkert endilega að mæla með þvi, að konur séu að draga sig í dilk, siður en svo. Ég áiit ekki að það sé bein þörf á því hér. Stefna Sjálfstæðisflokksins er byggð fyrst og fremst á einstak lingsframtakinu. Á velferð hverrar einustu manneskju og hvers einasta manns í landinu, og þar af leiðandi þarf ekki neitt sérstaklega að draga okik- ur í clilka. — Hvað álitur þú, að við Hvatarkonur þyrftum að vera margar til að ná nauðsynlegum áfanga i áhugamálum okkar? — Ég myndi segja, að við sjóðlstíómar er Ólíina Björns- dóttir, Aðalgötu 5. Þar sem atvinna hefur aukizt mikið á Sauðárkrókí, er þörfin mikil fyrir að stofnað verði daigheimili fyrir böm, svo og gæzluveHir. Þar sem við bimdum mjöig miklar vonir við að atvinna verði stöð- ug allt árið með tilkomu hins nýja skuttogara, sem keyptur var til staðarins í vetur fyrir forgöngu Sjálfstæðismanna. — 1 skólamálum erum við nokkuð vel á vegi stödd, þar þyrftum að auka félagatöluna um helming. — Finnst þér ekki unga fólk- inu fara f jölgandi í félaginu ? — Áhugi kvenna fer vissulega vaxandi fyrir stjórn- málum. Þær eru samt sem áður tregar til að binda sig í ákveð- in félagsstörf. Margrét Einarsdóttir meðstjórnandi í Hvöt, félagi Sjálfstæðiskvenna. sem fyrir nokkru tók til starfa nýr og vistlegur Gagnfræða- skóli, en Bamaskólinn er aftur á móti í eldra húsnæði, sem nú þarfnast mikil'la endurbóta í ná- inni framtið. — Iðnskóli starfar í húsi Gagnfræðaskólans, en áformað er að upp risi nýtt skólahús fyr ir hann samkvæmt nýrri sam- þykkt um þau mál frá Mennta- málaráði. — Með aiiit þetta í huga, lít- um við ibúarnir á Sauðárkróki björtum augum á framtíð- ina, þar sem við teljum, að með þessum nýju skólum og bættri þróun í atvinnumálum, getum við boðið unga flóMnu fleiri möguleika til góðrar lífs- afkomu, svo að það staðfestist heima, en þurfti ekki að leita til annarra byggðarlaga. — Er það tregða i flund arsókn? — Já, áreiðanlega, og hún kemur alils staðar fram í dag, ekki bara hjá pólitiskum félög- um, heldur ails staðar. Það er eiginlega nokkurs konar fórn, að verja kvöldi til að fara á fund nema eitthvað alveg sér- stakt sé á dagskrá. Fólk hef.ur fjölmiðlana, auk þess, sem það kemur svo viða við, það er í svo mörgu. — Álíturðu, að við getum gert eitthvað sérstakt til úrbóta eða hvatningar þaraa? — Já, við getum auðvitað gert það. Við getum vakið áhuga kvenna á þvi, að þær þurfi að vera í félagi til að geta komið málum sin'um á framfæri. — Og er þetta stefna félags- ins? — Jú, það er stefnan í fram- tíðinni, að hvetja konur til að ganga í félagið til að styrkja það málefnalega. — Er eitthvað Margrét, sér- stakt, sem þú vilt segja um flé- lagsmál ungra sjálfstæðis- kvenna? Ég vil segja það, að við þurf- um að standa saman áfram í bar áttunni, jafnréttisbaráttunnd. Við þurfum Mka að reyna að minnast fleira en þess sem á vantar. Við eigum að minnast þess, sem gert hefur verið, o.g þá vil ég taka það fram, að mér minnast fleira en þess, sem á eftir þeim grunni, sem þegar hefur verið lagður fyrir þessari jafnréttisbaráttu, en ekki að kcwna einhvers staðar ofan úr háioftunum og byrja ofan frá. Margrét Einarsdóttir 1 Hvöt: Minnumst þess, sem þegar hef ur verið gert

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.