Morgunblaðið - 11.06.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 11.06.1971, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1971 Jay Silvester — sigraði Bruch örugglega. íslandsmet j í spjótkasti kvenna KIXMNK.N N7ER SÉR A STRIK Svo er að sjá að finnski spjót kastarinn Jorma Kinnunen sé nú að ná sér á strik aftur eftir meiðsli þau sem hann varð fyr- ir í keppni á Fílabeinsströnd- inni í vor. Á íþróttamóti í Berke ly kastaði hann 87,78 metra, og er það bezti árangurinn sem náðst hefur i heiminum í ár. Annar í keppninni varð Cary Felman frá Kanada, sem kast- aði 81,51 metra, Bill Skinner, A MIÐVIKUDAGSKVÖLDIÐ léku Norðmenn og Búlgarir landsleik í knattspymu á Ulle- vál-leikvanginum í Osló. Búlg- aramir sigmðu í leiknum með fjórum mörkum gegn einu, — skomðu þjeir ölt mörk sín í fyrri hálfleik, en Norðmenn sitt mark í síðari hálfleik. Búlgarska liðið hafði mikla yfirburði í fyrri hálfleik, og var vörn norska liðsins þá hvað eft ir annað leikin sundur og sam- an. Segir iandsliðsþjálfarinin — og einvaldurinn övind Johann- esis að þá hafi norska liðið alls ekki leikið þá „taktik" sem fyr- ir það var iagt. f síðari hálfleik náðu Norðmenin svo mun betri ieik og sigmðu i honum með einu marki gegn engu. Fyrsta mark Búlgaranna kom á 20. minútu og var það mið- USA, varð þriðji með 81,08 metra og Mark Murro, USA, fjórði með 80,37 metra. Á sama móti sigraði Randy Matson í kúluvarpi, kastaði 20,53 metra og Don Quarrie frá Jamaica sigraði í 220 yarda hlaupi á 20,7 sek. JAFNAÐI N ORÐURL AND AMETIÐ Á frjálsíþróttamóti í Groning en setti norska stúlkan Kari Karisen nýtt norskt met í há- herji liðsins, Bonev, sem lék sig gegnum norsku vömima og skorajðS með skoti af stu/ttu færi. Tveimur miinútum sáðar skoraði Zhekov eftir að hafa fengið boltainn frá norskum varnarleikmanni. Á 38. mínútu skoraði Vassilev með góðu skoti og skömmu síðar kom fjórða markið úr vítaspyrnu. Norska landsliðið var að mestu skipað sömu leikmömmum og í landsleiknum við ísland. Kom firam í viðtölum við þá fyrir leikinn við Búlgaríu, að þeir kviðu ekki eins mikið fyr- ir honum og leiknum við ís- land. — Leikitnn við ísland urð- um við að vinma, það var krafa fólksins eftir ósigurinn í fyrra, en enginn gertr kröfur um að við vinnum Búlgaríu, eða von- ast eftir þvi, sagði einn leik- mannanna. stökk, stökk 1,76 m og jafnaði þar með Norðurlandametið sem danska stúlkan Grith Ejstrups setti fyrr i sumar. HJÓ NÆRRI METINU Á alþjóðlegu iþróttamóti i Kassel hjó danski tugþrautar- maðurinn Steen Smidt Jensen nœrri tugþrautarmeti sinu er hann hlaut 7.631 stig í keppn- inni. Skorti hann 61 stig upp á met sitt. Jensen varð annar í keppninni, en það var Englend- ingurinn Peter Gabett sem var sigurvegari, hlaut 7,903 stig. SILVESTER SIGRAÐI BRLTCH Alþjóðlegt frjálsíiþróttamót var haldið íyrir skömmu í Málmey í SVíþjóð, og beindust augu manna þar fyrst og fremst að kringlukastskeppn inni, en þar mættust „risamir" tveir í þeirri iþróttagrein Jay Silvester frá Bandaríkjumum og Ricky Bruch frá Svfþjóð. Leik- ar fóru þannig að Silvester sigr aði örugglega, kastaði 65,30 metra, en Bruch varð að láta sér nægja 62,22 metra. 1 þriðja sæti varð Daminn Kai Andersen, sem kastaði 57,00 metra. Af aí- rekum í öðrum greinum má nefna að í 400 metra grinda- hlaupi sigraði Torsten Torsens- son frá Sviþjóð á 51,5 sek. Sör- en Viggo Pedersen frá Dan- mörku sigraði í 200 metra hlaupi á 21,6 sek., og Jean Marveaux, Frakklandi sigraði i 400 metra hiaupi á 48,5 sek. 1 100 metra hlaupi kvenna sigr- aði svo Margaretha Larsson frá Svíþjóð á 11,8 sek. Á FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓTI sem Ungmennafélagið Breiðablik í Kópavogi gekkst fyrir í fyrra- kvöld setti Arndís Bjömsdóttir, UMSK, nýtt íslandsmet í spjót- kasti, kastaði 38.66 metra. Eldra metið átti hún sjálf og var það 38,53 metra, sett 1969. Arndís virðist nú vera í mjög góðri aefingu, og hefur hún kastað yfir 49 metra á æfingum. Á mótinu var einnig keppt í kúluvarpi kvenna og sigraði Gunnþórunn Geirsdóttir í þeirri grein, kastaði 8.78 metra. Krist- ín Björnsdóttir varð önnur, kast aði 8.63 metra. Búlgaría vann Noreg 4:1 Fréttamaður Tímans hirti öll verölaunin í skemmtilegri og tvísýnni golfkeppni fréttamanna ; ÍÞRÓTTAFRÉTTAMENN og aðstoðarmenn þeirrá þreyttu * keppni sín á milli í golfi á miðvikudag. Var til keppn- innar boðað af Golfklúbbi Ness, sem kom þessari keppni á fyrir 7 árum og hefur dyggilega haldíð íþróttafréttamönnum að golf íþróttinni — og það með all- góðri uppskeru. Kjartan L. Fálsson íþróttafréttamað- ur Tímans bar glæsilegan sigur af hólmi nú. Hann sigraði bæði í keppni án for- gjafar og með forgjöf — sem sagt hreinsaði verðlaunaborð ið, er Sveinn Björnsson for- stjóri afhenti verðlaunin, sem gefin eru af SAAB. En hluti ræðu Sveins við af- hendinguna var fluttur í bundnu máli, og mun slíkt fátitt við slík tækifæri, en vel fór á. KjartaTi og Gísli Sigurðs- son Mbl. háðu með sér harða keppni og voru þeir í sérflokki. Fóru þeir flestar holur á pari og var Gisli 2 högg yfir par er komið var á 8. braut, en keppnin var 9 holur. Á 8. braut tókst ::||i Kjartan L. Pálsson Kjartani betur upp og náðd höggi af Gísla og þeir voru jafnir er lagjt var í síðustu holu. Þótt taugar Kjartans væru farnar að bila, og hann færi á höggi yfir par, tókst Gísla enn ver upp og fór á 5 höggum og þar með var sig ur Kjartans fryggðutr. Kjart- an fór 9 holur á 41 höggi en Gísli á 42. Aðrir þurftu miklu fleiri högg en næstir komu Jón Hermannsaon, Sjónvarpinu, Jón Birgir Pét- uirsson, Visi, Atli Stemars- son, Mbl. Jón Ásgeirsaon, Útvarpinu, Hallur Símonar- son, Vísi, Bjarnleifur Bjam- leifsson ljósmyndari og Sig- tryggur Sigtryggsson, Alþb. Keppnin varð eiginlega þriskipt. í sérflokki voru Kjartan og Gísli, siðan kom himn breiði miðflokkur þeirra, sem nokkrum sininium siá kúlu en æfa ekki og loks hinir algeru byrjendur. Það vair því fríð fylking en mis- jöfm, sem yfir Nesvöilimn fór og með misjöfnum árangri, bægslagangi og kyQifuslættí. 1 keppni með forgjöf stóð Gísli á 0 en Kjartan hafði foirgjöf 3, Jón 10, Atli og Jón Birgir 12 og hinir 15. Með sigri án forgjafar og slæmu gengi „miðflokksins“ Á leið um Nesvöllinn. Frá hægri Kjartan L. Pálsson, Jón Her- mannsson, Gisli Sigurðsson og Atli Steinarsson. áðurinefnda hafði Kjartan tryggt sér sigur í þessum flokki einnig. Þegar Pétuir Bjömsson form. Nesklúbbsiins dró fréttamenn í fyrsta sinn til keppni í golfi, var keppnin ein hola. Síain voru farnar 3, þá 5 og nú í ammað sinn heill hringur, en í fyrsita sinn keppni bæði með og án forgjafair. Þetta sýrnlr fram- farirmar. Er Kjartan hóf keppmi i hitteðfyrra fór hamin völlinn á 100 höggum. En hann tók „golf“-bakterí- una. Hanm aflaði séir tilsagn- ar og hefur æft vel og er nú í hópi hinna betri kyMnga og gjaldgengur í hvaða keppmi sem er. Hann hefur sýnt og satnnað að ekki þarf nema 2-3 ár til að ná ár- amgri gem hvarvetna hérlend is er boðlegur á mótum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.