Morgunblaðið - 10.07.1971, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 10.07.1971, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JOLl 1971 5 RITIÐ „ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARAFURÐIR“ rASUMARLEYFlSPARAÐIS EVR0PU rje - Verð frá kr. 12.500. ^•5 Þotuflug — aðeins 1. flbkks gisting. <;•; 1, 2, 3 eða 4 vikur — vikutega í ág.. sept. öruggt. ódýrt. 1. flokks. Sambýlishús lðnaðarmannafélags SuRirnesja Víðar byggt en í borginni >AÐ er víðar en í höíuðborg inni, sem myndarlégar og skipulegar íbúðabyggingar fara fram. Eitt af þeim lot- samlegu átökum i Keflavík, er bygging sambýlishúsa Iðn aðarmannafélags Suðurnesja. Á þeirra vegum er verið að reisa vel skipulögð og falleg sambýlishús við Mávabraut og Flugvallarveg og er þar um að velja 2ja—3ja og 4ra herbergja íbúðir, vel skipu- lagðar eftir kröfum tímans. Við byggingu þessara i- búða hafa farið höndum all- ar greinar iðnaðarmanná sjálfra, og vita þeir manna bezt hvernig ska] leysa hin ýmsu vandamál og eru vel kunnir óskum og vi'lja vænt anlegra kaupenda að þessum íbúðum. Vafalaust er vel unn ið að þessu öllu, þar sem fag menn sjálfir sjá um al’.ar framkvæmdir. Þetta framtak Iðnaðar- mannafélagsins er mjög lof- samlegt og stórt skref i átt- ina að bættri aðstöðu i ibúð- armálum bæjarins og fólksins sérstaklega að leysa vanda ungs fólks, sem er að hefja búskap við lítil efni. Siðasta áratug hafa aðal- lega verið byggð stór einbýl ishús með ærnum tilkostnaði, byggjenda og bæjarfélagsins, bæði vegna skolplagna og allra annarra lagna, sem til- heyra, svo sem gatnagerð og annars sem nauðsynlegt er, eins og hverjum má ljóst vera. Einnig hefur komið i ljós að eldra fólk vill gjarnan minnka við sig húsnæðiskost inn, þegar börnin eru upp- komin og farin að heiman. Þess vegna hefur starfsemi B. I. komið til móts við óskh' þessa fólks með byggingu sambýlishúsanna. Annar höfuðtilgangur Bygg ingarfélags Iðnaðarmanna er að skapa betra samstarf með al iðngreina í byggingariðn- aði, með bættu skipulagi og áætlunargerð og þróa þann ig upp reynslu og þekkingu til úrlausnar stærri verkefna, sem framtíðin gefur vissuiega Við byggingu iðnaðarmanna á Suðurnesjum i Keflavík, enda þótt nú þeg ar sé ástandið nokkuð gott, en ailtaf má gera betur og þetta framtak Iðnaðarmanna félagsins er stórt skref í þá átt.. Við hittum Bjarna Einais- son stjórnarmann þessara framkvæmda og inntum hann eftir upphafi og framgangi þessara mála. — Upphafið að stofnun þessari er það að þegar at- vinna iðnaðarmanna dróst saman árið 1968, urðu almenn ar umræður um atvinnumál og þróun þeirra, innan Iðnað armannafélags Suðurnesja. Þá komu fram hugmyndir um að samtök iðnaðarmanna hefðu forustu um að marka nýja þróunarstefnu um skipu lag og smíði ibúðarhúsnæðis á Suðurnesjasvæðinu, og þá góð fyrirheit um hér á Suð- urnesjum og á öllum öðrum sviðum athafnalífsins. Bjarni Einarsson sýndi okk Hver ók utan í? EKIÐ var á R-2872, sem er blór Opel Cadett 1971, þar sem bill- inn stóð við verzluin Zimsen við Suðurlandsbraut milli kluikkan 11.40 og 11.50 Lauigardaginn 3. þessa mánaðar. Ekið var utan í hægri hlið bil'sins og hún stór- skemmd. Grár Litur fannst í skemmdunum. Rannsóknarlögre'glan skorar á ökumanninn, sem tjóninu oll'i, svo og vitni að gefa siig fram. ur Heimi Stígssyni þessar j framkvæmdir eins og þærj eru í dag og fylgja nér nokkr I ar rnyndir með. — hsj — ALLTAF FJOLCAR VOLKSWACEN VOLKSWAGEN1302 og 1302S Nýtt loftræstikerfi — meira farongursrými Til þess að tryggja nægjanlegt ferskt loft — heitt eða kalt — þá eru sjö loftinntök við fram- rúðu og í mælaborði í VW 1302. Þetta kerfi er stillanlegt fyrir hvora hlið bílsins sem er. Hiti fyrir fótrými að framan og aftan kemur um fjórar viðbótar hitalokur, — sem allar eru stillanlegai frá bilstjórasæti. Beggja vegna við afturrúður eru loftristar. Óhreint loft fer jafn hratt út um þessar ristar og ferska loftið streymir inn að framan. Enginn hávaði. Enginn dragsúgur. Hin nýja gerð framöxuls eykur farangursrýmið upp í 9,2 rúmfet. Ef þetta rými er ekki nóg, þá eru 4,9 i úmfet fyrir aftan bak aftursætis, og þurfi enn viðbótarrými, þá leggið bara fram bak aftursætis, og á augabragði er12,7 rúnifeta geymsla til viðbótar. Þegar allt kemur til alls, þá er moguleiki á samtals 26,8 rúmfeta geymslu i VW 1302. VOLKSWACEN 1302 — 1302S — 1302SL TIL AFGREIÐSLU SÍÐAR í ÞESSUM MÁNUÐI VERÐ FRÁ KRÓNUM 247.900,— HEKLA HF. Laugavegi 170—172 — Simi 21240 aniegum sykri í grasi, Sturla Friðrikson og Jóihann Páls- son frá la,n dg ræðsil ult:i Ira unum á Sprenigisandi og Friði'i'k Pálcma- son frá tiiraunum með áburðar- notkun og vetrarþal val'larfox- grasis. Og aftast er skrá yfir rlt, sem áður hafa verið útgefin af Atvinnudeild HásJkólans og Rannsóknastofnun landbúnaðar- ims. Ritstjóri er dr. Stojrla og í rit- nefnd eru Friðrik Pátenason liceinciat, Gunnar Ólafsson cand. agric. og dr. HaMdór Pálisson. RANNSÓKNASTOFNUN land- búnaðarins gefur út rit, sem nefnást Islenzkar landbúnaðar- rannsóiknir og eru þar greimar um rannsóknir, sam fara fram á stofminisnni. Er nú komið 2. hefti annars árgamgs. Heftið er mjög vandað, og skreytt kortum og myndum, bæði svarthvítumi og litmyndum. j í ritinu segir Bjami Heigasom frá áburðartilraumum við ræikt- un kaitafina, Friðriik Pálmason segir frá mælingum á vatnsl'eys- «

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.