Morgunblaðið - 04.09.1971, Side 6

Morgunblaðið - 04.09.1971, Side 6
I MORGWíBLAÐIÐ,'LAUGARDAGUR 4.: SEPTEMBER 1971 6 MALMAR Kaupum allan málm nema járn hæsta verði. Stað greiðsla. — Arinco, Gunnars- braut 40. Símar 12806 cg 33821. ÍBÚÐ ÓSKAST Kemvara vantar íbúð frá 1. okt. eða 1. nóv. Alger reglu- seimi. Árs fyrirfrarrvgreiðsla hugsarvleg. Uppiýsingar í síma 37170. TÖKUM AÐ OKKUR ails konar viðgerðir á þunga- vrnmivélum og b'rfreiðavið- gerðir. Vanir menn. Vélsmiðjan Vörður hf Elliðavogi 119, sími 35422. ORGELHARMONIKKA TH söiu er nýleg vel með farin Transicord orgelharmo- nikka ásamt magnara. Uppi. í srma 36729. TVEGGJA TH. ÞRIGGJA tonna trilla óskast. Tilboð, merkt Trilla 5636, sendist Morgunblað'mu fyrir 15. sept. Tollskýrsilur, verðútrerkningar, kaupgreiðslur, verzlunarbréf Útfyllum tollskýrslur, sjáum um verðútneiknirrg, reiknum út kaup, ensk og dönsk verzlunarbréf. Leitið upplýs- inga, nverkt Aðstoð 5634. FRiMERKI ÓSKAST (sænskur safnari), einnig póstkort og um'slög með frí- merkjum. Greiðir gott verð, staðgreiðsla. Rektor Robert Rosén 870 30 Nordingrá, Sverrge. ÍBÚÐ TIL LEIGU Hjúkrunarkona og verzlunar- stúlka óska eftir 3ja—4ra herbergja tbúð, strax eða sem fyrst. Sími 10322 og 25322 kl. 9—18 dagíega. UNG HJÓN óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. Fyrirframgneiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 15882. VANTAR ÍBÚÐ tH leigu í ReykjavJk. Uppl. í síma 26996, helzt eftir kl. 19. SEÐLAVESK! með skrlríkjum tapaðist að- faramótt sunnudags á leið frá félagsheimiH Ároess til Reykjavíkur. Sími 11389. REGLUSAMUR SKÓLAPILTUR óskar eftir herbergi og fæði í eða nálægt Miðbænum. Uppl. í síma 92-7528 Sand- gerði. SAUMAVÉLAR Ný námskeið að hefjast. Kenm' að gera við, stoppa í og með uHargami saumna út; merkja, flosa og rýja teppi og púða. Uppl. í síma 38513. UNGUR, REGLUSAMUR skólapiltur óskar efti-r her- bergi, sem næst Menntaskól- anum við Hamrahlfð eða Miklubraut. Uppl. í síma 14948 eðe 92-1964. SÆNSKUR LÆKNASTÚDENT, barnlaus, reykir ekki, óskar erftir feúð, e«ns fljótt og haegt er. Uppf. í síma 13203. Kirkjudagur Lang;holtssafnaðar er á niorgun. Ýmlslegt verður til fagnaðar, helgdstund, messur og samkoma um kvöldið. Myndin að ofan er af líkani Langholtskirkju. Sjá annars nánar í messuauglýsingpim. Messur á morgun Dómkirkjan ' Prestsvigsla kl. 11. Bi.skuip Is lands viglr cand. theol Guim ar Kristj'ánsson til Vallanes- prestaikailLs. Séra Siigmar Torfason prófastur lýsir Vígsiu, Vigsluivottar auk hans eru séra Jón Auðuns dómpró íástur, séra Pétur Magnússon og séra Guðmtmdur Óskar Ólafsson. HallgTÍmskirkja í Saurbæ Guðsþjónusta kl. 2. Séra Magnús Guðmundsson, Gmndarfirði. Séra Jón Ein- arsson. Leirárkirkja Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ingi berg Hannesson, Hvoli, Daia- sýslu prédikar. Séra Jón Guð jónsson þjónar fyrir aitarL Innra-Hólms kirkja Guðsþjónusta kl. 2. Séra Leó Júlíusson á Borg prédikar. Séra Brynjólfur Gísiason í I Stafhoiti þjónar fyrir aditari. i Hvanneyrarkirkja Guðsþjónusta kl 2. Séra Ámi Pálsson í Söðulsiholti pré dikar. Séra Kristján Röberts- son þjónar fyrir altarL Bæjarkirkja Guðsþjónusta kl. 2. Séra Þor grimur Sigtirðsson prófastur 1 - á Staðasitað prédikax. Séra i Ágúst Sigurðsson í Ólafsvik þ jónar fyrir aitarL Háteigskirkja Messa kl 2. Séra Arnigrimur Jónsson. Daglegar kvöWbænir í ldrkjunni kl. 6.30. Ásprestakall Messa I Lau garnes’kirkj'u ki. 2. Séra Grimur Grímsson. Bústaðaprestakall Guðsþjónusta í Réttarholts skóla kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Fríkirkjan í Hafnarfirði Messa kl. 10.30. Séra Bragi Benediktsson. t Árbæjarpresfakall Guðsþjónusta í Árbæjar- \ kirkj'u kl 11. Séra Guðmund- \ ux Þorsteinsson. • Kópavogskirkja Digraness- og Kársness- prestaköll. Guðsþjónusta kL 2. Séra Lárus HaJldórsson. HallgTÚnskirkja Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Iiaugameslórkja Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Grensásprestakall Guðsþjónusta í Safnaðar- heimilinu Miðbæ kl. 11. Séra í Magnús Runólfsson prédiikar. / Séra Jónas GísJason. | LangboltsprestakaJl i Kirkjuidagur 1971. Bamasam- koima kl 10.30. Helgistumd úti kl. 1.30, ef veður lleyfir. Há- tíðarguðsþjónusta kl. 2. Báðir prestarnir. Kvöldsamkoma kl 8.30. Fjölbreytt dagskrá. Filadelfia, Kefiavik Guðsþjónusta kL 2. HaraJdur Guðjénsson. Keflavíkurkirkja Messa ki. 1030. Séra Bjom Jónsson. Neskirkja Messa kk 11. Séra Jón Thor- arensen. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa ki. 2. Séra Emil Björns- son. ARNAÐ HEILLA 60 ára er í dag Guðbjörg Krist mundsdóttir, húsfreyja, Brodda- nesi, Strandasýsliu. 1 dag verða gefin saman i hjónaband í Árbæjarkirkju, af séra Ingólfi Guðtnundssyni, Hlin Helga Pálsdóttir, kennari, Sól- eyjargötu 7, og Gísli Þórmar Þórðarson, kennari, SundJaiuga- vegi 28. Föstudaginn 27.8. voru geiin saman í hjónaband Diljá Gann- arsdóttir, Lyngbolti 6 Keftovík og Rúnar Mogensen Tjamar- gótu 30, Reykjavik. (Ljósm. Studio Guðmundar) 1 dag verða gefin saman í hjónafaand af séra Ágústi Sig- urðssyná Jóna Iris Thors, Sól- eyjargötu 25 og Jón E. Gunn- laugsson cand. med. Binkimel 10. HeimiM þeirra verður að Háa- leitisbraut 115. 1 dag verða giefim samain í hjónaband í Háifceigskirkju umg frú Þórunm H aUdórsdótt ir Ás- garði, Vogum, Vatnsleysuströnd og Hjörtur Þór Björmsson, Brautarlandi 18 Reykjavik. Séra Óiafur Skúiason gefur brúðhjónin saman. Gefin verða saman i hjóma- band í dag, af séra Garðari Þor steinssyni prófasti í Þjóðkirkj- umni í Hafnarfirði Rannveig Páis dóttir og Sumarliði Guðbjiöms- son. Heimili þeirra verður að Háukinn 2, Hafnarfirði. 1 dag verða gefim saman i hjónaband af séra Gunnari ÁmasynL ungfrú Kristin Jóns- dóttir, kennaraskólamiemi og Bjami Bjamason, iðmnemi. Heim i'líi þeirra verður að Álfhóls- vegi 71, Kópavotgi. Gefin verða saman í hjóna- band í IlómkJrkjunni í dag af séra Jémi Auðuns ungfirú Edda Vaiborg SigurSardéttir fkng- freyja og Stanton Bruce Perry, stúdent frá Yale-háskóla. Þau eru stödd á heimili hrúðarinnar Óðimsgötu 10. Gefin verða saman í hjóna- band í Dóamfcirkjunmi í dag af séra Jótm Auðums ungfrú Sfceim- umm Þórisdftttir verzJtunannær og Bjöm Sigurður Jónsson húsasm. Heimiiið verður Hring- braut 107. 1 dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jftni Auðums í Dómafcirkjunni umgÆirú Auður HermwndwJftttir bankainiær og DAGBÓK Þá gekk Jesús að og snart þá og sagði: Rísið upp og verið óhræddir. En er þeir hófu upp augu sín, sáu þeir engan nernia Jesúm einan. í dag er laugardagur 4. september og er það 247. dagur árs- ins 1971. Eftir lifa 118 dagar. Árdegisháflæði kl. 537. (t)r Is- lands almanakinu). Læknisþjónusta í Reykjavík Tannlæknavakt er I Heiflisu- vemdarstöðimni laugard. og sumnud. kil. 5—6. Sími 22411. Símsvari Læknafélagisiins er 18888. Næturlæknir í Keflavík 3., 4. ag 5.9., Kjiartam Ólaifsson. 6.9. Armibjöim Ólafssom. Næturlæknir í Keflavik 26.8. Kjartan Ólafssom. 27., 28. og 29.8. Jón K. Jóhannss. 30.8. Kjartan Ólafsson. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið suinmudagia, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30. Að- gamgiur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opiO daglega frá kl. 1.30—4. Inngangur frá Eiriksgötu. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Ráðgjafarþjónusta Geðverndarfélags- ins er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30 síðdegis að Veltusundi 3, simi 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimiL Sýning Handritastofunar fslands 1971, Konungsbók eddukvæða og Flateyjarbók, er opin daglega kl. 1.30—4 e.h. i Árnagaröi við Suður- götu. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. Guðjón Jóhanmsson vélstjóri. Heimilið verður að Bústaðavegd 93. Gefin verða saman i hjóna- band i dag aí séra Jónd Auð- ums í Dómkirkjunni umgfrú Þor- björg Björnsdóttir (komsert- meistara Ólafssonar) og Sigurð- ur Ingólfsson tæknifræðingur. Heimilið verður fyrst um sinn að Fjóflugötu 7. Gefin verða saman í hjóna- band á morgum, sunnudag i Dómkirkjumni af séra Jóni Auð- uns ungfrú Ásta Halldórsdóttir verzllunarmær og Kristinn Þór- arinsson trésm. Heimili þeirra verður á Eyrarbakka. 7. ágúst opinheruðu trúlofiun sína ungfrú Siigríður Rúna GdsJa dóttir Löngubrekku 13 Kópa vogi og Hjalti Pétursson Mið- hiúsum Vatnsdal. 1 dag verða gefin saman í hjónaband í Háteigskirkjiu af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Ingeborg W. Jóhannsson, Óðins götu 11 og Guðmiundur J. Kristófersson, HLiðargerði 3. Heimili þeirra verður að Loka- stíg 16. 1 dag verða gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðssyni ungfrú Guðrún Ögmundsdóttir, skrif- stofustúlka Qg Valur J. JúJius- son, sviðsmaður hjá Þjóðleik- húsinu. HeimiJi þeirra er í Barmahlið 37. I dag verða gefin saman I hjónaband af séra Jónasi GLsla syni ungfrú Kolbrún Jónsdóttir frá Skagasitrönd og Þorvaidur Hauksson Breiðagerði 4, Reykja vik. MyndLn er Þddn fyrir fraanan Þjóðleikhúsið þann 1. sept. s.l. þeg- ar leikár Þ.jóðtrikhússiits hófst og er Árni Tryggvason að koma á æfimg-u. Hann fw með aðaihiutverkið í fyrsta leikriti Þjóð- leirikhússhis á þesmi íeikári, en það er Höfuðsmaðurinn frá Köpe- nic.k eftór þýriia skálriið Carl Zuckmayer. Leikstjóri er Gísli Al- freðsson. Þetta er stærsta hlutverk, sem Ámi hefur leikið hjá Þjóðleikhúsinu. Hm er á leiksviðinu frá byrjun U-iks til loka hans. Um 50 leikacar og aukaleiikarar taka þátt í þessari viða- miklu sýningn. Á sumrin dvelst Ámi að jafnaði í sumarfríinu á æskustöðvum sinum nerður í Hrísey. Þar var hann í sumar og reri til fiskjar. Eflaust hefur hann tekið höfuðsmanniinn með sér í róðrana, því að hwigan tfma tekur að læra slik Iilutverk.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.