Morgunblaðið - 04.09.1971, Síða 8

Morgunblaðið - 04.09.1971, Síða 8
8 MORGUNBLAOIÖ, L.AUGA«JÖAGU«. 4. SEPTEMBER 1971 Opið bréf til dómsmálaráðherra frá Rósku: Fyrstu pólitísku fangar vinstri stjórnarinnar nýju SC fræga kona, Róska, kom að máái við Morgunblaðið og: bað það að birta eftirfarandi grein. Sagði hún, að ailt væri umsnú- ið í þessn þjóðfélag-i, Þjóðvilj- inn hefði neitað uni birtingu og því kæmi hún til Morgunblaðs- ins. Eins og menn vita er Morg- unblaðið frjálslynt blað og finnst sjálfsagt að verða við þessari ósk Rósku, enda ekki ástæða tii að meina fólki að koma skoðimum sínum á fram- færi. Ritstj. MO'ITO: Bf þú gerir þér grein fyrir scöðu þinni í þessu óþolandi þjóðfélagi, þá er annaðhvort, að leggja það að velli eða þú verð ur lagður að velli af þessu sama óþolandi þjóðfélagi. fRóska). 1. Tilvera stéttanna er ein- göngu bundin við ákveðm söguleg þróunarstig fram- leiðsiunnar — 2. stéttarbaráttan hlýtur óhjá kvæmilega að ieiða til ai- ræðis öreiganna —- 3. þetta alræði er aðeins milli stlg að eyðingu stéttanna og stéttlausu þjóðfélagL (Marx). Við búum í kapítalísku stétta- þjóðfélagi, þar sem stéttarbar- átta er háð og sem vinstri ríkis- stjórn ætti að leiða fyrr en elia til alræðis öreiganna, þar sem þessi stjóm hl'ýtur að gera sér ljóst, að hún er aðeins hlekkur í valdakerfi, sem þarf að leggja í rústir til þess að alræði öreig- anna geti orðið til. Og við sem erum öreigar gerum okkur Ijóst, að þetta margumtalaða alræði okkar (sem er svo aðeins miHli- stig) þarf einnig að eyðillegigja, eða eins og Engels sagðd: „— það mun deyja út“. Því að þegar meiri hluti þjóðarinnar sjálfur heldur kúgurum sinum í skefjum, þá verður ..sérstakt kúgunarvald" þ.e. rikisvald, ekki lengur nauðsynlegt En munið að riki borgaranna getur BYLTING ein afnuanið og engín lýðræðisstefna mun koma á sósialisma. Við Birna munum vera hinir fyrstu pólitísku fangar hinnar nýjiu vinstri ríkisstjómar. Hvernig mun hún bregðast við — mun hún opinberlega aðskilja löggjafar- og framkvæmda- vald eins og fyrirrennarar henn ar, mun hún hylana yfir fasist- isk öfl eíns og Heimdall eða lláta eins og þau sóu ekki til? Og við sem berjumst fyrir afnámi herstöðva á Islandi, úrsögn Is- lendinga úr glæpahringnuan NATO og fyrir þjóðnýtingu alis auðvalds — verðum við hundelt Hvaða INNOXA snyrtivörur. Hvenær ? INNOXA Eykur yndisþokkann. INNOXA fyrir svefninn: Ovemight Cream: Næturkrem, nærandi, mýkjandi, gott fyrir þurra húð. Vitalizer: Krem fyrir viðkvæma liúð, sem þarfnast meiri raka. Vitormone: Mjög gott næringarkrem fyrir nóttina. Throat Cream: Krem, sem mýkir línur á hálsi. INNOXA snyrtivörur stuðia að fallegu og aðlaðandi útliti allan sólarhringinn. INNOXA morgunsnyrting: Skin Freshener: Andlitsvatn, frískandi, örvandi, Lip Barrier: Mýkir varirnar gegn varaþurrki. Má nota undir varalit.Moisture Oil: Rakaáburður. Verndar gegn veðrabreytingum. Rakagjafi. INNOXA snyrtivörurnar eru ekki aðeins fegurðarlyf. INNOXA veitir yður vellíðan. INNOXA eftirmiðdagssnyrting: Cream Satin: Litað dagkrem. Hylur vel. Þurrkar ekki. Falleg áferð. Face Power: Aferðarfallegt púður. Þægilegt í notkun. Liquid Satin: Þynnra en Cream Satin. Mjög auðvelt í notkun. Kynnið yður sérhæft úrval INNOXA. INNOXA snyrting er ómetanleg við hvert tækifæri. INNOXA kvöldsnyrting: Hvert sem þér ætlið í samkvæmi eða gerið ráð fyrir kyrrlátu kvöldi með fjölskyldunni er INNOXA snyrting ómissandi. Hafið þér reynt White Mask Facial, áburðinn sem afþreytir húðína fyrir snyrtingu? Aðeins fáar mínútur— þvegið af, og þér eruð sem ný manneskja. Síðan eigið þér óteljandi möguleika við val á INNOXA snyrtivörum — Satin Sheen, Spun Satin, Cream Powder, Soft Echo, Cheek Glo, Shadow Gleem-úrvalið er einstakt. o> 5 V) jaínt af vinstri stjóm sem haagri? Eitt er vist, að ríkisvaldið not aði hinn alræmida varðhund sínn, lögregluna, til þess „að taika úr umferð“ manneskjur sem voru grunaðar um að hafa látið skoðanir sínar i ijós á al- mannafæri, þar sem hætta var á að leppar hins bandaríska auð- valds rækju músaraugu sín í þær — ag spyrAu „What’s tihat?“ Þó var hér um aó ræða þær sömu skoðanir sem meirihluti þjóðarinnar kaus að bariz.t yrði fyrir, og þær sömu skoðanir sem ríkisstjórnin sjálif þykist vera að berjast fyrir. Og hver sú ríkisstjóm sem hef ur á stefnuskrá sínni að efla stéttarvitund verkalýðsms og um leið herðir stéttarbaráttuna — hún hlýtur að taka fagnandi höndum hverjum þeim sem tek ur virkan þátt í baráttunni fyr- ir takmarkinu — svo hejrr fyrir þeim sem skrifuðu stórum stöf- um á alþingishúsið: USA GO AWAY, hverjir sem það voru, og vonandi eru þeir ekki einir — vonandi var þetta verk að- eins til að sýna gott fordæmL Því ekkert væri æskilegra en að Lsienzkir verkamenn sýndiu hvað í þeim býr — þv£ ekkert gerir stjómón. án þeirra — og fleygðu Kananum hreint og beint í sjóinn eða eitthvað álika, svo þeim verði ekki lengur vært hér á iandi og hrökklist 1 hurt með smán, því með smán komu þeir og með smán hafa þeir herset- ið landið um áratugi — svo hvað á þetta virðulega eiliifa bless- partý að þýða? Og verkefnin eru fteiri. Stór- iðjuna — þá fyrst Álverksmiðlj- una og K Ls il gú rve rksmiðjunai, verður islenzkur verkalýður að taka i sinar hendur og Skípu- leggja með tiliiti til sinnar eig- in reynslu og með sóma stséttaT sinnar. Þá fyrst verður ríkisstjómin ekki neitt einangrað fyrirbrigði í þjóðfélaginu — sem um Leið er yfír það hafin — heldur mun hún vinna i orði og verki með meirihluta þjóðarínnar sem kaus hana sér til aðstoðar við að flæma burtu Suðurnesja- skrímslíð, við að leggja grund- völl fyrir sjálístæðu atvinnu kerfi og bæta kjör hinna lægst launuðu. Og þegar meirihluti þjóðar- innar heldur SJÁLFUR kúgur- um sínum i skefjum þá verður „sérstakt kúgunarvald" ekki engur nauðisynlegt. Loftárásir á Uganda Kampala, Uganda, 2. sept. AP. ORRUSTUVÉLAR frá Tanzanáu gerðu í dag loftárásir á landa- mærabæinn Kikagati í Uganda, se*n ©r í 360 km fjariægð frá höfuðborginni, Kampala. Það var Idi Amin, forseti Uganda, sem sagði frá þessu síðdegis í dag. Eorsetinn tiltók ekki nánar, hve- nær vélamar frá Tanzaníu hefðu ráðizt til atlögu og gat ekki um manntjón, en sagði að sprengjur hefðu fallið á nokkur íbúðarhús. Fréttir um að Tanzaníar hefðu rofið lofthelgi Uganda bárust fyrst á mið'vikudags’morg'im. Am- Ln sagði að yfirganigur Tanzaníu væri sifellt að færast í aukana og sagði hanin að stórskoitaliði hefði verið telft fram „gegn sak- l'ausuim Ugöndum“. Fornbókmennta- nefndir skipaðar Á RÁÐSTEFNUNNI UJU íslenzk- ar fombókmenntir, sem lialdin var í Edinborg í fyrri viku, voru skipaðar þrjár nefndix og eiga eftirtaldir sæti í þeim: 1. TJndirbúningsnefnd fyrir næstu ráðstefnu (árið 1973): Herrrtann Pálsson (Edinborg), Lars Lönnroth (Berkeley, Kali- fomíu), Jónas Kristjár.sson (Reykj avík), sem verður formað- ur nefndarinnar), Hans Bekker- Nielsen (Odense), Denton Fox (Toronto), Pierre Halleux (Li- ége), Peter Foote (London), Matthias Heinrichs (Berlín), Hall vard Mager0y (Osió), Jonna Louis-Jensen (Kaupmannahöf-n), Theodore Anderssou (Harvard) Herbergjanýting minni - Gisti rými stækkaði GISTINÆTUR að Hótel Loftleið uim í síðasta mánuði voru sam- tals 6.751 miðað við 5.039 í júli 1970. Herbergjanýting minnkaði aftur á móti um 25 prósentuein ingar miðað við júlí í fyrra og var nú 67,6%, en eins og kunnugt er jókst herbergjaf.ramboð hótels ins um 100% hinn 1. maí i vor. Fjöldi áningargesta í júlí var 1.846 og er það 52,9% aukning miðað við sama mánuð sL sumar. Hinn fyrsta f.m. var fjöldi án- ingargesta Loftleiða hér á landi í ár því orðinn samtals 8.847, sem er 18,12% aukning miðað við fyrstu sjö mánuði ársins 1970. og Peter Hallberg (Gautaborg). 2. Nefnd til að athuga útgáfu fyrirlestra ráðstefnunnar: Peter Foote, Hermann Pálsson og Jónas Kristjánsson. 3. Nefnd til að atihuga útgáfu kennslubóka og texta fyrir stúd- enta: Peter Foote, Hermann Pálason, Jónas Kristjánisson og Joruna Louis-Jensen. EUington til Sovét WashÍTTgfion, 2. sept. NTB. DUKE Ellinigton og hljóm- sveiit hanis eru að leggja upp í fiimim vikna hljómieikaferð ura Sovébrí'kin þver og endi- lönig, að því er bandaríska ut- anniílkisráðiun'eytið greindi frá \ í daig. Hlj öml'eikaferðim er l'ið- \ ur í mennin'garsamniinigi mi'l'li / Bandarílkjanna og Sovétrikj- J ann a. \ EUingiton er nú 72 ára að Íaldri. Hann hefur ekki lyrr farið til Sovétríikjanma og er raunair fyrsti þekbti banda- ríski jazzleiikarinn tid að heim sækja landið síðan Benny Goodimann kom þangað fyrir níu áruim. Hljámisveit EUingtans skipa sextán manns og verða alls tu'ttugu hljómlei'kar i öllum helztu borgum Sovétrílkjanna. Verkamenn óskast Verkamenn óskast í byggingavinnu strax. Upplýsingar í síma 13428. Byggingafélagið ARMANNSFELL HF„ Grettisgötu 56.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.