Morgunblaðið - 04.09.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1971
7
fet-
Hundrað milljónasta biblían
I síðastliðnuni mánuði grengn
forsvarsinenn Giðeonfólaganna í
heiminuni á fund Richard M.
Nixons forseta Bandarí k.j anna
og afhentu honum 100 milljón-
’jistu biblíuna, sem þeir félag-
ar hafa dreift uni heiminn. Al-
þjóðaforseti Gideons, Daven-
port, afhenti Nixon biblíuna, í
giillnu Ieðri og með áletrun.
Davenport og félagar hans
komu til Hvíta hússins, og við
það tækifæri sagði hunti frá því
að það hefði tekið Gideonfélaga
í heiminuni 22 ár að afhenda
milljóna biblíur, frá 1908 til
1929. Davenport upplýsti einnig
að nteð 46 daga miilibili væri
afhent ein milljón af biblíum
tim veröldina. Hann gat
þess einnig, að viðtaka Nix-
ons á biblíu Gideons, væri vott-
ur unt það álit, sem félagið nyti
meðal ráðantanna heims, ekki
aðeins i Bandaríkjunum, held-
ur og í 87 öðrum þjóðlöndum.
Það væri viðurkennt, að Gide-
on ynni þarft verk með dreif-
ingu sinni á biblíum og Nýju
testamentum. Meðlimir alþjóða-
félagsskaparins eru ntina tmt
33.000 talsins. Gideon er fé-
lagsskapur verzlunar- og skrif-
stofumanna, sent játa kristna
trú, og var stofnað 1899. Félag-
arnir fórna frítíma sínum og
fjármunnm til þess að vinna
fólk til trúar á Jesúm Krist.
Davenport sagði Nixon frá þ\í,
að Gideonsféla.gar i Bandarikj-
untmt bæðti fyrir forsetanum 20.
hvers mánaðar, og hefðu það
fyrir fasta venju. Á myndimni
að ofan teknr Nixon við biblí-
tmni úr hendi Davenport, al-
þjóðaforseta, en til hægri er
Henderson, einn af forstjórum
Gideons frá Tennessee og til
vinstri er öldungadeildarmaður
inn Bill Broek frá Tennessee.
Atburður þessi átti sér stað 5.
ág. Þegar Nixon tók við biblíunni
sagði hann: „Ein af biblítim
ykkar er hjá fyrstu flugsveit
inni, og ég hef oft minnzt á það,
að það væri bezta bókin um
borð. l'g þekki það góða starf,
sem Gideonsfélagar hafa unn-
ið og vinna vitt og breitt um
veröldina.“ Nixon þakkaði
einnig fyrir fyrirbænina fyrir
sér og öðrum þjóðaleiðtogum
20. hvers mánaðar. „Það er gott
að vita, að stutt er við bakið á
manni.“
GKMGI22-24
»30280-32262
Framkvœmdasfjóri
óskast
fyrir Kaupfélag Arnfirðinga og Matvælaiðjuna h.f., Bíldudal.
Umsóknir ásamt launakröfum sendist stjórn Kaupfélagsins
fyrir 25. september n.k.
Upplýsingar gefur Halldór Jónsson
FORMAÐUR KAUPFÉLAGSSTJÓRNAR.
Ekki dýrt á landsvísu
„Sjálfsagt em éinhver
óbein áhrif af náttúrunni í
ntálverkum ntiniim af þtí að
ég hef ferðazt mikið um fs-
land. Ég hef stundað landmad
ingar á stimrin á vegum
Orkustofnunarinnar," sagði
Einar Þorláksson listmálari,
þegar ég hitti hann á fömum
vegi í Casa Nova, kjallara-
salntim í nýbyggingti MR, en
hann heldur um þessar mund
Ir málverkasýningu þar, og
sýnir þar hvorki nteira né
minna en 69 málverk, og em
þau flest til söltt.
„Málar þú í einhverjnm
„isma“, Einar," spyr ég.
„Það er ekki gott að skil-
greina það, það verða helzt
aðrir að gera.“
Inni i salnum hanga mA3-
venk Einars, og það er mikil
brta og l.itadýrð yfir sýning-
unni.
„Hefiur þú haldið margar
sýningar um ævina, Einar?“
„Þetta er þriðja einkasýn-
ing min, þær fyrri voru
haldnar 1962 og 1969 og þær
gen.gu bara vel. Annars
fiinnst mér Casa Nova tæp-
lega nógu góður staður. Sal-
urinn er svo sem ágætur, en
það er eins og fólk rati ekki
eins hingað og í Listamanna-
skálann gamla, og þó er
þetta alveg í miðbænum. Að-
sóknin hefði mátt vera meiri.
Ækld mii.g hafi ekki heimsótt
svona eins og kemur á e'nni
miinútu iinn á vörusýniniguna
í Laugardalshölllinni."
„Ertu diýrseldur, Einar?“
„Nei, það helö é® ekki,
am.k. ekki svona á lands-
visui, oig bvað er dýrt?“
Keramik
VEGGFLÍSAR
Stærðir: T^xlS, 11x11, 15x15.
Mosaik flísar
Stærð: 27x27.
LITAVER
VEL MEÐ FARINN
Pedegree barnavagn til sölu
að Þúfubarði 14 Hafnarfirði.
Verð 4000 krónur.
BÆKUR — GAMLAR BÆKUR
Sjailcfséðar gamlar bækur til
söki í dag. Grettisg. 46 A.
Skoda 1000 MB, árg. 1967,
Skoda 1000 MB, árg. 1967,
í góðu standi. Til gr. kemur
að taka upp í kaupv. notað
píanó eða frystikistu. Tilboð
til aifgr. Mbl., merkt 5821.
VÉLBUNDIN TAÐA
til sölu. Upplýsingar í síma
83838.
GÓÐUR PLYMOUTH
árgerð 1966 til sölu eða í
skiptum fyrir jeppa. Upplýs-
ingar í síma 51971.
ANTIQUE
Af sérstökum ástæðum eru
til sölu, úr gömlu búi, nokkrir
húsmunir, sumir yfir 100 ára.
Uppl. í síma 24692.
IESIII
DDCIEGH
ATVINNUREKENDUR
Miðaldra maður, röskur og
lagtækur, óskar eftir regitu-
bundnu starfi. S'rmi 22728
eftir kl. 4.
REIÐHESTUR
tit sölu og sýnis í clag að
Þurrá í Ölfusi.
(BÚÐ
Fullorðin hjón óska etfir 2ja
therb. íbúð til leigu á jarðhæð
í Keflavík. Uppl. í síma
92-2789 og 92-2294.
KEFLAVlK
Sjómano vantar herbergi. —
Upplýsingar í síma 1322.
SIMMERMANN PÍANÓ
til sýnis og sölu að Bjarkar-
göitu 10, efri hæð.
VOLKSWAGEN 1300 ÓSKAST
Vel með farfinn Volkswagen,
árg. ‘68—'69, óskast keyptur,
©kiki mikil útbongun, fimm
ára skuídabréf. Tilib. sendist
Mbl. f. hádegi á þriðjud. 7.
sept., merkt Farsæld 5825.
BANDARlSKUR
kaupsýsiumaður óskar að
leigja 3ja—4ra svefnherbergja
hús eða íbúð, með eða án
húsgagna. Upplýsingar gefur
Mr. Brown, Keflavíkurflug-
velli, sími 2224 frá 9—5.
Mótarif
Vanir menn óskast í mótarif (akkorð).
Upplýsingar í síma 35502 milli kl. 7—8
á kvöldin.
„Hvar stundaðár ,þú list-
nám?"
,.Ég lærði á Norðurlöndium
og Hollandi, frænka mín bjó
þar, en skólánn minn var i
Laren, en ég varð stúdent
1953, og síðan hef ég ævin-
iega málað með vinnu minni,
og þessar myndir eru flesfar
málaðar á síðustu tveim árun
um."
Sýnin.g E:nars er oþn frá
ki. 2—10 í Casa Nova, og ]Sk-
lega er bezt að ganga inn
irá Bókihlöðustignum. Henni
iýkur á sunnudagslkivöldið.
— FrJS.
*
A
FÖRNUM
VEGI
Kreddur
IJR ÞJÓÐ-
SÖGUM J.Á.
Bóndi kvað svo um bú sitt:
Niu á börn og nitján kýr,
nær fimm hundruð sauði,
sex og tuttugu söðladýr;
svo er háttað auði.
VÍSUKORN
Léttir sorg og ,'inar þraut,
taöar að sér konur.
Gengur beina gleðibraut
igamall Bakkussonur.
Gnnnla'Ugiir Giinnlaugsson.