Morgunblaðið - 04.09.1971, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 04.09.1971, Qupperneq 24
V, 24 mÓRGUNBLAÐH), LAUGARDÁGUR 4. SERTEMBKR 1971 ÍLDRIDANSAKLÚBBURINN Gömlu I Brautarhotti 4 i kvöld kl. 9. Tveir söngvarar Sverrir Guðjöns- son og Guðjón Matthíasson. Sími 2034S. eftir kl. 8. LINDARBÆR Gömlu dansamir 1 kvöld kl. 9 Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar og Sigga Maggý. Ath. Aðgöngumiðar seldir M. 5—6. — Sími 21971. ÓSKAR EFTIR STARFSFÓLKI I EFTIRTALIN STÓRF: Blaðburðarlólk óskasfi sfirax Goðheimar — Álfheimar — Laugavegur frá 114—171 — Vesturgata frá 2—45. Vesturgata frá 44—68 — Sörlaskjól — Laugavegur frá 1—32 — Breiðholt II (ein- býlisliús og raðhús) — Nesvegur frá 31—82 Leifsgata — Tjamargata — Ægissíða — Granaskjól. Afgreiðslan. Sími 10100. Blnðburðuriólk óskust í GARÐAHREPP, ÁSGARÐ, FITJAR og GRUNDIR. Upplýsingar í síma 42747. Farfuglar — ferðamenn Sunnudagurinn 5. september: GÖNGUFERÐ Á OK. Farið verður frá bifreiðastæð- inu við Arnarhól kl. 9.30. Uppl. í skrifstofunni Laufásvegi 41, sími 24950. Farfuglar. Heímatrúboðið Almenn samkoma að óðins- götu 6 A á morgun kl. 20.30. Allir vefkomnir. Bænastaðurinn Fálkagata 10 Kristileg samkoma sunnudag- inn 5. sept. kl. 4. Bænastund virka daga kl. 7 e. h. Allír vel- komnir Kvenfélag Frikirkjunnar í Rvík fer berjaferð þriðjudaginn 7. september. Upplýsingar i síma 18789 og 10040. K.F.U.M. Almenn samkoma i húsi fé- lagsins við Amtmannsstig ann að kvöld kl. 8.30 e. h. Jóhaon- es Ingibjartsson, byggingafull- trúi, talar. Fórnarsamkoma. Alliir velkomnir. KFUM, Reykjavik. — Grettir Johannson FnunhaU aJ bls. 5 mótaárið. Þau voru úr Miðíirði i Húnavatnssýslu, og hétu As- imtndur Pétur Jóhanrxsson og Sigriður Jórtasdóttir. Asmundur var laerður smiður og fékfcst við byg®ingar. Grettir hefur þvl alltaf verið í snertingu við Is- lendinga og fólk af islenzkum stofni og þarf ekki að taka fram að hann talar islenzku eins og hann hafi ávallt búið á íslandi. — Ég vann hér veturinn 1630, segúr hann. Faðir minn var í heimferðaneínd Þjóðræfcnisfé- lagsins og óg tók þátt í nefnda- störfum Vestur-íslendinga hér á iatndj og sait á fundumun. Og ég hefi fylgzt vel með því, sem hef ur gerzt hér á lslandi og koomófl htngafl 10 sinnum. AUtaí þyJdr mér jafn gott að kama ta Is lands og hefi mHkia ánægju af þvi að hitta fólkifl. Ég safcna þess bara að geta efcki hrbt eins marga og ég vildi og farifl erns víða og hugurinn girnist. — Eitt enn, Grettir. Þú hefur vexið ræðismaður fyrir ísland siðan áður en lýðveldið var stofnað. Það er nokikuð sér- stakt. Má ég biðja þig um afl segja okkirr hvemig á þvi stóð? — Já, ég varð ræðismaöux 1938 — ræðismaður Istends og Danmerkur. Það vaxð fyrir til- stiUi Jónasar Jónssonar frá Hriftu og með samþykld margra góðra manna, bæði austan hafs og vestan. Ræðismaður Dana, eem þó fóru með utanrikisjnád IsJcTKiinga, AJbert C. Johnson, féll frá, en i Winnipeg höfðu ræðismenn Dana verifl Islending ax frá upþhafi. Sveirm Brynjóiis son var sá fyrstd, þá Ólafur S. Þorgeirsson, sem gaf út Ahnan- akdfl, Albert C. Johnson o® svo fcók ég vifl. Eúi á þeirri far- sendu að fleiri Islendingar veeru á þessum slóðum en Danir, fór ég fram á að fá að nata sama titii og konungurinn, sem veitti hann, það er að vera ræðós- -maðu-r Islands og Danmerkur. Qg með leyfi beggja ríkisstjóm anna fékk ég það. Ég héit svo áfram að vera ræðismaður beggja þjóðanna þar til 1959 aö ég sagði af mér danska embætt inu. Síðan var ég gerður afl að- alræðismanni Islands árið 1966. Við það hefi ég verið sið- an. — Er ekki mikifl að gera sem ræðismaður á þessum stað? — Jú, það er orðið mifcið að gera. Ferðamannastraumurinn er að aukast og fyrirspurnir um ferðalög til Islands jafnírEumt. Einnig berast ótrúlega margar verz! un arfy rirs pum ir, bæfli frá Islandi og eins i Kanada. þeir leita upplýsinga um hvaða vör- ur eru hér á boðstólum. Þetta er alít fyrirhafnarmeira en áð- ur. Og alkaf hafa komið marg- ar góðar heimsóknir IsJendinga vestur um haf, komdð menn úr öUum stéttum. Tveir ísfenzfcir florsetar hafa heimsótt okkur, Bjami Benediktssom, ráðlherra kom, söngfiokkar hafa komið og flekri og fieiri, sem efcki er hægt að fcelja upp. TaJið barsit að unga fóffltinu á Islandi og af íslenzkum ættum í Kanada, og Grettir sagði: — Ég viJ koma á ungmennaskipt- um milli landanna. Að islenzk u-ngmenni fari vestur ttl okkar og ungmenni þaðan komi hing- að. Fargjöldin eru að lœJtíta yf- ir hafið. Kannski það geti orð- ið til að hægt sé að koma því á. Það þarf að hlúa að umgdómn um meðal Vestur-íslendinga svo að hann fái áhuga á Islandi og að íslenzk ungmenni fái áhuga á okkar högum fyrir vest an. Það væri mjög gaman ef slík ungmennaskipti gætu náð íram að ganga. Að lokum vil ég svo biðja fyr ir kveðju til þeirra kunningja og vina, sem ég hefi ekki náð í, og bið landi og þjóð allxar blessunar, sagði Grettir og kvaddi. LÆrNAC llarverandi Árni Guðmundsson fjarv. óákv. Staðg. frá 15. ágúst Magnús Sigurðsson. Björn Þ. Þórðarson, læknir, fjar- verandi thl 13. sept. Guðsteinn Þengilsson fjarv. 9/8 til 15/9 '71. Staðg. Björn ön- undarson og Þorgeir Jónsson. Karl S. Jónasson fjarv. frá 15. ágúst óákv. Staðg. Þórður Þórðarson. Kristjana P. Helgadóttir fjarv. til 16. okt. Staðg. Magnús Sig- urðsson. ólafur Jóhannsson fjarv. 16/8— 19/9 '71. Staðg. Jón G. Nikulásson. Stefán Ólafsson út september. Ragnar Sigurðsson fjarv. 29. júlí til 6. sept. Snorri Jónsson fjarv. 23. ágúst til 23. sept. Staðg. Valur JúR- usson. Axel Blöndal fj. frá 1/9—22/10. Staðgengrll Jó-n R. Ámason. Ólafur Tryggvason fj: frá 1/9— 18/10, staðg. Ragnar Arin- bjaroar. Þórður Muller fj. frá 1/9 — í 3 vikur, staðg. Ólefur Jóhann Jónsson. SÉRFRÆÐINGAR Ein-ar Lðvdai fjarv. 8. ágúst til 12. sept. Staðg. f. heimilis- læknisstörf Valur Jútiusson. TJARNARBÚÐ JÚBÓ leikur frá kl. 9 — 2. DISKÓTEK Sig. G. í efri sal. Hljómsveríin Loðmundnr leikur á dansleik í Tónabæ í kvöld frá 8—12. DISKÓTEK Plötusnúður Stefán Halldórsson. Aldurstakmark fædd ’56 og eldri. Nafnskírteini, aðgangur kr. 100.— LEIKTÆKJASALURINN opinn frá kl. 4. Stapi Trúbrot skemmtir í kvöld. STAPI.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.