Morgunblaðið - 04.09.1971, Page 22

Morgunblaðið - 04.09.1971, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1971 Kristín Benjamíns- dóttir — Minning i LÁTINNAR kunningjakonu, Kristinair Benjaimínsdóttur, hefur enn ekki verið getið í blöðuim, og þvi langar mig tii þess að minm- ast hennar nokkrum orðum. Kristín var dóttir hjónanna Benjamins Benjaminssonar, jám- smiðs, og Ragnheiðar Jónsdótt- ur, sem búsett voru á Akureyri. Það mun hafa verið haustið 1931, að fundum okkar bar fyrst sam- an. Kristím kom þá suður og réðst I vist hjá húsbændum mín- um, þeim Jóhönnu Gisladóttur og Sigmundi Komelíussyni. Hér var komin glaðleg og falleg stúika, sem bauð af sér góðan þokka. Með mér vann þá Ólafur Ámason, duglegur maður og lip- ur, og því varð það okkur vinnu- félögunum gleðiefni, þegar vin- átta tókst með þeim Kristinu og Ólafi. Þau gengu í hjónaband þann 14. mai 1932, og eignuðust tvær dætur. Eldri dóttkin, Sól- veig> dó eMr mikll og strong veikimdi aðeins 24 ára að aldri. Hún var gift Þorsteini L. Þor- steinssyni og iét eftir sig eina dóttur, Laufeyju Elsu, sem nú er 16 ára. Yngri dóttirin, Ragn- heiður Benmey, er giifit Hjörleifi Ólafssyni, eftirlitsmanni hjá Vegagerð ríkisins, og eiga þau einn son, Ólaf Kristin, á fyrsta árL Kristán reyndiist myndarhús- móðir, stillt og róleg í fasi, og enyrtiieg í alri umgengni. Þau hjónin komu sér fljótlega upp íbúð hér í borg, síðast áittu þau heima á Miklubrairt 9. Ætíð var gaman að koana á heimiii þeirra, — þar rflfcti gestrisni og góðlátleg glaðvserð, og umræður snerust oft um gömlu dagana, sem við minntumst með ánægju. Ólafur, rnaður Krístinar, sem nú srtarfar hjá Aimennum trygging- um, og mörgum er að góðu fcunnur, var á þeim árum dug- legur ferðamaður, og var því oft á undan okkur hinium starfsfé- lögunum að efna tii fer-ðalaga. Þá var ferðazt á vörubílum með húsum, sem fest voru á pallgma. Ferðir voru famar að Hvítár- vatni, í Þjórsárdal og Fljótshlíð og aðrar þær leiðir, sem þá voru færar biifreiðum. Hér var glaður hópur, sem naut þeirrar sikemmt- unar, sem ferðalög veita, og Krístín var þar aBtíð þátittakan<tt. t Hjartkær eiginkona min, móð ir, tengdamóðir og amma, Þuríður Jónsdóttir, Dalbæ, Reykholtdal, andaðist á Landakotsspítala 2. september. Jóhannes Jónsson, synir, tengdadætur og barnabörn. t Hermann Sigurðsson, andaðist 2. sept. að heimili sínu Háfshjáleigu, Djúpár- hreppi. Sigurbjörn Halldórsson, Jón Sigurðsson. t Bróðir okkar, Bjarni I. Bjarnason, ökukennari, lézt að heimili sinu, Snorra- braut 36, 24. ágúst. Jarðar- förin hefur farið fram. Kristín Bjarnadóttir, Björgvin Bjarnason, Charles Bjarnason, Karl Bjarnason, Matthías Bjarnason. Kristíin var ftíð kona og freiti- ut há vexti. Hún hafði rólega framkomu og trausta og var miikih viinur vina sinna. Ég veit að Óiafur, viniur minn, og dóttir þeirra, systkini og skyldfólk haía margs að sakna við lát Krístínar, en góðar minningar milda söfenu ðtan. Vertu kært kvödd, T. V. t Kristín Jónsdóttir, Höfðaborg 68, andaðist á heimili sínu 28. ágúst. Jarðarförin fer fram frá Laugarneskirkju 4. sept. kl. 10,30. Börn, tengdabörn og barnabörn. t Utför eiginkonu minnar, móð- ur, tengdamóður og ömmu, Gróu Magnísínu Magnúsdóttur, frá Múla, Grindavík, fer fram frá Grindavíkur- kirkju í dag laugardaginn 4. september kl. 14. Þorsteinn Símonarson, börn, tengdabörn og barnabörn. Ferð verður frá BSl kl. 1. t Faðir okkar ARNLAUGUR ÓLAFSSON andaðíst fimmtudaginn 2. september. Guðmundur, Ólafur, Heigi, Sigriður, María, Elias, — Borgarmál Framhald af bls. 17 hinna ýmsu deilda, allt eftir þörfum, áhuga og getu hvers nemanda. Jafnframt verði gert ráð fyrir sameiginleg- um lágmarkskjarna allra námsbrauta. Frá upphafi verði gert ráð fyrir þessum námsbrautum: háskólabraut, tæknibraut, viðskiptabraut, fé- lagsfræðibraut, heimilisfræða- braut, myndlistar- og handíða- braut og iðnaðar- og iðju- braut. Tillögurnar gera ráð fyrir, að skólanum verði valinn stað ur í Breiðholtshverfi og verði hann hverfisskóli þar að skyldunámi loknu, án tillits til fyrirhugaðs námsferils hvers og eins. Skólinn taki til starfa með einum bekk haust- ið 1973 og byggist síðan upp bekk fyrir bekk, þannig að fyrsta brautskráning úr 5. bekk fari fram vorið 1978. Þá er og í tillögunum gerð ítarleg grein fyrir starfsliði skólans og æskilegri þjálfun þess og af öðrum nýmælum í tillögunni má nefna, að gert er ráð fyrir að sett verði á stofn sérstök nefnd, skipuð fulltrúum kennara, nemenda, foreldra og annarra hverfis- búa er fái tækifæri til að fylgjast með tilraunum skól- ans og annarri starfsemi hans og hafa virk áhríf á störf hans og stjórn. Hér hefur verið stiklað á stóru um hinar itarlegu til- lögur og greinargerð Fræðslu ráðs, sem grundvölluð er á tillögu Sjálfstæðismanna í borgarstjórn frá því í janúar 1970. Áður en málið kemur til síðari umræðu í borgar- stjórn er það í athugun hjá Borgarráði, jafnframt því, sem það verður kynnt ýms- um aðilum sem hlut eiga að máli. Með þvi að hrinda þessu máli af stað hefur borgar- stjórn tekið frumkvæði í end- urskipulagningu framhalds- skólastigsins. Þess er að vænta að málinu verði nú fylgt eftir og hinni athyglis- verðu tilraun hrundið í fram- kvæmd í Breiðholtshverfi eigi síðar en haustið 1973. Stúlkur Vegna veikindaforfalla vantar okkur stúlkur i uppþvott strax. Einnig vantar stúlku í eldhús nokkra tíma á dag. FJARKINN, Austurstræti 4. milli klukkan 2 og 3 í dag. mili kl. 2 og 3 í dag. Skrifstofustúlkn óskust Opinber stofnun óskar að ráða skrifstofustúlku nú þegar. Vélritunarkunnátta og meðferð venjulegra reiknivéla áskilin. Starfsaðstaða góð, og ekki unnið á laugardögum. Umsóknir leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 15. september, merktar: „5820". Oskum eftir að ráða nokkra járnsmiði, rafvirkja og vanan lagermann ásamt sendisveini á mótorhjóli. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu fyrirtækisins Lágmúla 9. BRÆÐURNIR ORMSSON HF., Lágmúla 9. Staða félagsmála- stjóra í Kópavogi Kópavogskaupstaður óskar eftir að ráða mann með þekkingu og áhuga á sviði félagsmála, til að taka að sér starf félags- málastjóra. Æskilegt er að umsækjendur hafi háskólamenntun. Umsóknarfrestur er til 25. sept. næstkomandi. BÆJARSTJÓRI. STÚLKUR VANAR kurlmannajakkasuumi óskast KLÆÐSKERINN S/F. Garðastræti 2. UPPBOÐ til slita á sameign á jörðinni Ósi í Mosfellshrepi, eign Þór- dísar Lárusdóttur, Jónheiðar Kristrúnar Lárusdóttur og Jónínu Levi, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 7. sept. 1971 kl. 4.00 e.h. Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu. ny Husqvarna saum avé I — SMURNING ÓÞÖRF — SANNFÆRIST UM AGÆTI HUSQVARNA 200 SÝND ÁSAMT ÖÐRUM IIUSQVARNA HEIMILISTÆKJUM á vörusýningunni í LAUGARDALSHÖLLINNI SÝNINGARSVÆÐI NR: 81. funnai h.f. Hanna. Laugavegi 33 - Suöurlandsbraut 16 - Sírai 35200

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.