Morgunblaðið - 04.09.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1971
31
Hver verður markakóngur 1. de'ldar 1971? Steinar Jóhannsson
IBK og Matthías Hallgrímsson 1A eru líklegastir til að berjast um
titilinn. — Steinar hefur skorað 12 mörk, en Matthías 11 mörk.
62 HAFA SKORAÐ
í 1. deildinni í ár
NÚ er aðeins nokkrum leik.jvun
ólokið í 1. deild, þar sem öll fé-
lögin eiga eftir einn leik óleik-
inn, nema Fram og KR, sem
eiga eftir að leika 2 leild.
Ennþá er óvissa á toppnum og
botninum og koma nú orðið að-
eins tvö iið til greina með að
sigra, Keflavík og Vestmanna-
eyjar og aðeins tvö eru í faU-
hættu, KB og Akureyri. I>að
getur því hæglega farið svo, að
tvö Uð verði efst og jöfn og tvö
félög neðst og jöfn og þurfi því
að koma tU aukaleiks á báðum
endum.
Það sem af er, hefur Islands-
mót 1. deildar verið skemmti-
legt og margir leikimir spenn-
andi, enda hefur aðsóten að leikj-
um verið meiri, að því að talið
er, en á undanförnum árum. Þá
munu tekjur liðanna aukast
nokkuð, en verða misjafnar á
félag, þar sem þau fá nú í sam-
ræmi við aðsökn, en það fyrir-
komulag var tekið upp í fyrsta
skipti í sumar.
Fleiri mörk hafa verið skor-
uð i 1. deild en oft áður og
sóknarleikur verið meira leik-
inn, sem gerir leikina skemmti-
legri, þvl að mönnum þykir bragð
dauft að koma til að horfa á
knattspyrnuleik og fá ekki að
sjá skoruð mörk. Því fleiri mörk,
þvi betra, finnst áhorfandanum,
þ.e.a.s. ef liðið hans fær þau
ektei öll á sig.
Alls hafa verið skoruð 187
mörk í þeim 51 leik, sem lokið
er, en það þýðir að skoruð hafa
verið um 3.7 mörk í hverjum
leik. Það eru 62 leikmenn sem
hafa skorað þessi mörk. Vest-
mannaeyingar hafa skorað flest
mörkin, alls 36 og eru það 8
leikmenn í þeirra liði, sem þar
hafa verið að verki. 9 Keflvík-
ingar hafa skorað 32 mörk, 7
Skagamenn eru með 27 mörk, 8
Valsmenn með 24 mörk, 9 Fram-
arar með 26 mörk, 8 Breiðabliks-
menn með 12 mörk, 8 KR-ingar
með 10 mörk og 5 Akureyringar
með 20 mörk.
Það er tvísýn baráttan um
markakóngstitilinn í ár. Stein-
ar Jöhannsson úr Keflavík leiðir
þá keppni eins og er, en hann
hefur skorað 12 mörk. Matthías
Hallgrímsson frá Akranesi er í
2. sæti með 11 mörk, en næstir
koma þeir Haraldur Júlíusson,
iBV, Ingi Björn Albertsson, Val
og Kristinn Jörundsson með 9
mörk. Alllir þessir menn gætu
hæglega komið til greina sem
markakóngar, þótt óneitanlega
séu mestar líkur á þvi að Steinar
eða Matthías hreppi titilinn að
þessu sinni.
Keppnin er því ekki síður hörð
þar en í mótinu sjálfu og við
verðum sennilega að bíða til
síðasta leiks til að fá úrslitin.
Hér á eftir fer skrá yfir þá
leikmenn, sem skorað hafa mark
í 1. deild til þessa:
12 mörk:
Steinar Jóhannsson IBK.
11 mörk:
Matthias Hallgrímsson lA
9 mörk:
Haraldur Júliusson iBV
Ingi Bjöm Albertsson Val
Kristinn Jörundsson Fram.
8 mörk:
Örn Óskarsson IBV.
7 mörk:
Eyjólfur Ágústsson tBA
Óskar Valtýsson iBV.
5 mörk:
Björn Lárusson lA
Kári Árnason iBA
Magnús Jónatansson iBA
Tómas Pálsson iBV.
4. mörk:
Andrés Ólafsson lA
Erlendur Magnússon Fram
Friðrik Ragnarsson iBK.
3 mörk:
Arnar Guðlaugsson Fram
Birgir Einarsson IBK
Eyleifur Hafsteinsson IA
Guðm. Þórðarson Breiðablik
Hermann Gunnarsson Val
Hörður Hilmarsson Val
Magnús Torfason iBK
Ólafur Júlíusson IBK
Sævar Tryggvason iBV.
2. mörk:
Aléxander Jóhannesson Val
Ásgeir Elíasson Fram
Baldvin Baldvinsson KR
Bergsveinn Alfönsson Val
Haraldur Erlendsson Breiðabl.
Hörður Ragnarsson IBK
Jóhannes Eðvaldsson Val
Jón Alfreðsson lA
Jón Sigurðsson KR
Karl Hermannsson IBK
Kjartan Kjartansson Fram
Ólafur Friðriksson Breiðablik
Sigbjörn Gunnarsson ÍBA
Sigmar Pálmason iBV
Sigurbergur Sigsteinsson,
Fram
Þórir Jónsson Val.
1 mark:
Ágúst Guðmundsson Fram
Atli Þór Héðinsson KR
Einar Friðþjófsson ÍBV
Einar Þórhallsson Bi'eiðablik
Ellert Schram KR
Friðfinnur Finnbogason ÍBV
Gísli Torfason iBK
Framhald á Ws. 23.
HSK sigraði HSH
naumlega .
í hinni árlegu frjálsíþrótta
keppni sambandanna
HIN ÁRLEGA frjálsíþrótta-
keppni Héraðssambandsins Skarp
héðins og Héraðssambands Snæ-
fells- og Hnappadalssýslu fór
fram á Hellissandi 15. ágúst sl.
Var þetta í tólfta skiptið, sem
þessi héraðssambönd keppa og
m-ðu úrslitin þau að þessu sinni
að Skarphéðinn vann nauman
sigur. Hlaut Skarphéðinsfólkið
85 stig, en Snæfellingarnir 83
stig.
Nokkur athyglisverð afrek náð
ust í keppninni, og ber þar fyrst
að nefna kúluvarp Sigurþórs
Hjörleifssonar, HSH, en hann
kastaði 15,65 metra. Einnig náði
hin gamalkunna kempa, Erling
Jóhannesson, ágætum árangri i
kringlukasti, kastaði 41,09 rnet-ra.
Umtalsvert er einnig 100 metra
hlaup þeirra Sigiurðar Jónssonar
og Sævars Larsens, svo og
frammistaða hins unga og efni-
lega íþróttamanns Valmimdar
Gíslasonar, HSK, sem sigraði i
langstökkinu og keppti í mörgum
öðrum greinum.
Evrópumet
BELGlSKI liamgMaiuparinin Emile
Puttemans setti nýtt Evrópumet
í 3000 metra hlaupi á alþjóðlegu
frjáls'íþróttamóti sem fram fór
í Brúsisel fyirir skömmu. Hljóp
hann á 7:39,8 mín. Heimsmetið í
greininni á hins vegar Kipchoge
Keino frá Kenya og er það 7:39,6
min., sett 1965.
STri.KlK
100 METKA Hr.AliP sek.
Þuríður Jónsdóttir, HSK 13,3
Sigríður Jónsdóttir, HSK 13,4
Ing:ib.jörg: Benediktsdóttir, HSH 14,4
Asrún Jónsdóttir, HSH 14,7
LANGSTÖKK metr.
Þuríður Jónsdóttir, HSK 4,96
Sigríður Jónsdóttir, HSK 4,5*
Elfn Sigurjónsdóttir, HSH 4,39
Kristín Bjargmundsdóttir, HSH 4,03
HASTÖKK metr.
Ingibjörg Guðmundsdóttir,HSH 1,48
Sigríður Jónsdóttir, HSK 1,43
Anna Stefánsdóttir, HSH 1,35
Sveinbjörg Stefánsdóttir, HSK 1,35
KRINGLUKAST metr.
Ingibjörg Guðmundsdóttir, HSH 31,55
Ásta Guðmundsdóttir, HSK 27,06
Ingibjörg Einarsdóttir, HSK 24,31
Kristín Bjargmundsdóttir, HSH 24,24
kUluVARP metr.
Sigríður Skúladóttir, HSIv 9,49
Kristín Bjargmundsdóttir, HSH 9,14
Anna Stefánsdóttir, HSH 8,96
Ingibjörg Einarsdóttir, HSK 8,25
4x100 METRA BODHLAUP sek.
Sveit HSK 56,2
Sveit HSH 57,8
KARLAR:
100 METRA HT.AUP sek.
Sigurður Jónsson, HSK 11,2
Sævar Larsen, HSK 11,3
Ari Skúlason, HSH 11,9
Guðbjartur Gunnarsson, HSH 11,9
400 METRA HLAUP sek.
Sigurður Jónsson, HSK 54,6
Ari Skúlason, HSH 58,1
Valmundur Gíslason, HSK 58,3
Rúnar Kristjánsson, HSK 64,4
1500 METRA HI-AUP mín.
Jón H. Sigurðsson, HSK 4:30,6
Jón Kristjánsson, HSK 4:54,5
Gunnar Kristjánsson, HSH 5:04,3
Magnús Gíslason, HSH 5:06,7
Sigurþór Hjörleifsson
Stefán Þórðarson, HSK Albert Sigurjónsson, HSK 3,54 3,14
SPÓTKAST metr.
Heimsmet á
heimsmet ofan
LANGSTÖKK metr.
Valmundur Gislason, HSK 6,23
Sigurður Hjörleifsson, HSH 6,11
ólafur Rögnvaldsson, HSH 5,99
Magnús Óskarsson, HSK 5,79
Hildimundur Björnsson, HSH 49,99
Lundberg Þorkelsson, HSH 41,82
Sigurður Jónsson, HSK 39,09
Albert Sigurjónsson, HSK 34,83
KRINGLUKAST metr.
Vestur-Þjóðverjinín Hain Fass-
nachit setti nýtt hcimsmet í 200
metra fl'Ugsnindi á sundmó>ti sem
fram fór í Landiskmna í Svíþjóð
fyrir skömmu. Sywti hann á
2:03,3 rmín. Bætti harm þar með
nýlega sett heimsmet Bamdaríkja
mannisins Mank Spizt um 6/10
úr sek., en hann hafði bætt met
landa síns, Gary Hall, um 5/10
úr sek.
HÁSTÖKK metr.
Sigurþór Hjörleifsson, HSH 1,60
Valmundur Gfslason, HSK 1,56
Jón Kristjánsson, HSK 1,53
ÞRÍSTÖKK metr.
Sigurður Hjörleifsson, HSH 12,51
Valmundur Gíslason, HSK 12,32
Jóliann Hjörlelfsson, HSH U,38
Magnús Óskarsson, HSK 10,74
STANGARSTÖKK metr.
Guðmundur Jóhannesson, HSH 3,63
Erling Jóhannesson, HSH 41,09
Guðmundur Jóhannesson, HSH 39,13
Björn Sigurðsson, HSK 25,38
Albert Sigurjónsson, HSK 24,28
KtJLUVARP metr.
Sigurþór Hjörleifsson, HSH 15,65
Erling Jóhannesson, HSH 13,37
Sigurður Jónsson, HSK 11,09
Albert Sigurjónsson, HSK 10,34
4x100 METRA BODHLAUP sek.
Sveit HSK 48,5
Sveit HSH 49,6
STAÐAN I sænsku 1. keppninni er nú þessi: deildar-
Malmö FF 15 852 34:14 21
Átvidaberg 15 753 28:11 19
Norrköping 15 672 16:10 19
Dj urgárden 15 726 22:24 16
AIK 15 55 5 17:22 15
örebro 15 555 14:19 15
Landskrona 15 384 14:17 14
Örgryta 15 458 18:21 13
Öster 15 294 14:17 12
Hammtarby 15 447 11:17 12
Luleá 15 447 14:26 12
Elfsborg 15 5 19 15:19 11
Staðan í dönsku 1. deildinni nú þessi: er
Vejle 15 10 2 3 47:29 22
Frem 14 734 26:20 17
B 1901 14 644 33:27 16
Hvidöwe 15 726 31:26 16
KB 15 726 35:36 16
Randers Fr. 15 645 27:29 16
Köge 15 726 31:34 16
B 1909 14 545 28:21 14
B 1903 15 46 5 25:22 14
Brönshöj 15 6 2 7 25:35 14
AB 14 329 21:31 8
AaB 15 2 3 10 19:38 7
NORSKA BIKARKEPPPNIN
Úrslit í norsku bikarkeppninni.
Fj órðungsúrslit.
Fredrikstad — Viking 4:3
Strömgodset Hamarkam. 1:2
Mjölner — Sarpsborg 0:1
Roseniborg — Varegg 0:0
HB MEISTARI
1 FÆREYJUM
Þórshafnarfélagið HB varð Fær
eyjameistari í knattspyrnu í ár.
HB sigraði KI frá Klakksvik í úr
slitaleik með 2:1 eftir að hafa
haft eitt mark undir í hálfleik.
HB hefur ekki unnið titiiinn síð
1965, en KI hefur unnið mótið sl.
5 ár í röð.
NORÐURLANDAKEPPNI
LANDSLIÐA f KNATTSPYRNU
Staðan er nú þessi í Norður-
landakeppni landsliða í knatt-
spyrnu:
Svíþjóð 3 10:2 6
Noregur 2 2:5 1
Finnland 2 1:4 1
Danmörk 1 1:3 0
BENFICA SIGRÁÐI
Portúgalska liðið Benfica frá
Lissabon sigraði i hinni alþjóð-
legu „Ramon de Carranza“ knatt
spyrnukeppni, sem fram fór í
Cadez nýlega. Sigraði Benfica,
Penarol frá Montevideo í úrsiita
leik með 3:0. Eusebio skoraði öll
mörk Benfica við mikinn fögnuð
hinna 35 þúsund áhorfenda, sem
sáu leikinn.
í keppninni um 3. sætið sigr-
aði spænska liðið Valencia, Atle-
tico Madrid með 1:0.