Morgunblaðið - 04.09.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 04.09.1971, Blaðsíða 30
Fer bikarinn til Vestmannaeyja eða Kef lavíkur? BM helgina fara fram þrír af eíðustu fimm leikjum íslamis- jmióts 1. deildar. Getur því svo farið, að úrslit mótsins verði þá ráðin, en þó þarf það ekki að BREIÐABLIK — IBV Þessi leikur, sem fram fer á Melavellinum kl. 14.00 á laugar- dag er síðari leikur liðanna. Fyrri leikinn, sem fram fór I Vestmannaeyjum, unnu heima- menn með 6—0 og er það mesti markamunur í einum leik í mót- inu að þessu sinni. Breiðablik hefur bjargað sér frá falli og hefur hlotið 10 stig, en 8 af þeim stigum hafa þeir krœkt sér í á Melavellinum, en hin tvö á Laugardalsvellinum og á Akranesi. Geta þeir þvi leikið þennan leik án allrar tauga- spennu og hafa því raunverulega allt að vinna og engu að tapa að þessu sinni. Vestmannaeying- ar verða að vinna þennan leik, eigi þeir að hafa möguleika á Is- landsmeistaratitlinum, nema svo ólíklega fari, að KR vinni Kefla- vik á sunnudag, þá dugar Eyja- mönnum jafntefli til að fá auka- leik við Keflvíkinga. ÍBK — KR Þessi leikur fer fram í Kefla- vík á sunnudag og hefst kl. 16.00. Frá leik ÍBV og ÍBA um sl. helgi. — Um helgina berst ÍBV á toppnum, en IBA á botninum. Fyrri leík liðanna, sem leikinn var á Laugardalsvelli nýverið, lauk með jafntefli 1—1 og voru það úrslit sem fáir voru trúaðir á fyrirfram. En allt getur gerzt í knattspyrnu og ekki er ólik- legt að KR-ingar geti sett strik í reikninginn i Keflavík og minn- ast má þess, að í fyrra gerðu liðin þar jafntefli 0—0. Keflvíkingar taka eflaust á sínum stóra í þessum leik, enda eru þeir harðir á heimavelli og hafa aðeins tapað þar einu stigi í sumar, jafntefli við Val 2—2. Hvernig svo sem þessi leikur annars fer, verður hann spenn- andi og vonandi skemmtilegur og kemur til með að draga til sín fjölda áhorfenda. Islands- meistaratitillinn er í seilingar- fjarlægð frá Keflvikingum að þessu sinni og þá er Bleik brugð- ið, ef þeir teygja sig ekki eftir honum. I'BA — VALUR Þessi leikur fer fram á Akur- eyri á sunnudag og hefst kl. 17.00. Þessi leikur hefur mikla þýðingu fyrir Akureyringa, sem nú standa höllum fæti í deildinni, eru í neðsta sæti ásamt KR með 7 stig. Tapi þeir leikn- um getur það þýtt fall í 2. deild, eða þá aukaleik við KR, sem standa heldur betur að vigi, því þeir eiga eftir tvo leiki, en þetta er síðasti leikur iBA. Ekki bætir það úr skák fyrir Akureyringa, að einn þeirra bezti maður, Skúli Ágústsson, var á miðvikudag dæmdur í leikbann og leikur þvi ekki með. Það gæti einnig þýtt, að Akureyringar efldust við þetta mótlæti. Hver veit? Fyrir Val gæti þetta verið þýðingar- mikill leikur. Við skulum segja að ef ÍBK og IBV sigruðu í deild- inni og bikarkeppninni gæti sigur í þessum leik þýtt 3ja sætið í deildinni og þar með þátttaka ! Borgakeppni Evrópu, eins og uppi varð á teningnum hjá IBK í sumar. Verður Ellert Schram með á móti ÍBK? vcra, því alls ekki er útilokað að til aukaleiks komi um efsta Bætið. Spenningurinn er því i algleyniingi og verður án efa margt um manninn á þeim völl- wm, sem keppt verður á, en það er i Reykjavík, Keflavík og Akur eyri. Snúum okkur þá að leikjum helgarínnar: Á þriðja hundrað frjálsíþrótta- menn í keppni Reykjavíkur-, Norður-, Vestur- og Suðurlandsiuót um helgina MIKLAR annir verða hjá frjáls- iþróttamönnum um helgina, þvi stórmót verða lialdin í Reykja- vik, Akureyri, Vestmannaeyjum og á Akranesi. Meistaramót Norðurfamds hið SJÓNMRPS LEIKIIRIN ISLENZKA sjónvarpið sýnir í dag leik Walisall og Aston Villa í 3. deiSd, en hann var leikinn íyrir hálíum mánuði. Sjónvarps- filman hefur siðan verið á ein- hverjum flækingi og knatt- spymjuunnendur hefðu varla syrgt filmuna, þó að hún hefði aent á hafsbotni, þvi að leikurinn þykir varOa umtalsverður. For- ráðamönnum sjónvarpsins hefur oft verið bent á það, að vinsæl- usitu knattspymufélögin eru ekki staðsett y miðhéruðum Englands, heldur í London, Liverpool og Manchester, en þær ábendingar hafa enn ekki hlotið hijómgrunn. En við skulutm þá snúa okkur að leiknum og við skulum vona, að Walsail og Aston Villa standi ek3d langt að baki öðrum ná- grönnum sinum í miðlöndunum ensku, þó að félögin leiki í 3. deiöd. WalisaiH var stofnað árið 1868 og hefur leikið samfellt í 3. og 4. deild síðan 1921 utan tveggja éra I 2. deiDd. Félagið hefur látið ffiáitið á sér bera á knattspymu- sviðinu og mesta afrek þess er semnilega sigur gegn Arsenal í bifcarkeppniinni íyrir tæpum tfjörutíu árum. Aston Villa var stoínað áxið 1874 og hefur leikið í deilda- keppninni frá stofnun hennar árið 1888. Félagið er í hópi þekkt ustu félaga Eniglands, og hefur unnið 1. deild sex sinnum og bik- arkeppnina sjö sinnum eða oft- ar en nokku.rt annað félag. En nú er öldm ömnur á ViMa Park. Félagið féll i 3. deild fyrir tveim- ur áirum og situr þar enn. Áhang endur Aston Vilia eru með fá- dæmum trygglyndir og þó að fé- lagið leiki í 3. deild var meðaJ- aðsókn á Villa Park tæp 30.000 manns á s'l. keppnistímabili. Lið Aston Villa er eflaust það dýr- asta í 3. dei'ld og þess er að vænta, að Jiðið vinni sig upp á þessu keppnistímabili. Liðin, sem leika í dag, eru þannig skipuð: 17. í röðinni hefst á Akureyri é laugardag k'l. 13.30 og heDdur áfram á sama tirna á sunnudag. 80 keppendur er skráðir tiJ móts- ins, 21 frá KA, 19 frá UMSE, 17 frá USAH, 14 frá HSÞ og færrd frá öðrum samböndium. Keppt er í greinum karla og kvenna og er búizt við harðri stigakeppni milli KA og HSÞ. UMSE hefur unnið stigakeppni mótsins sl. tvö ár. Á Akranesi fer fram Meist- aramót Vesturlands og verður keppt á laugardag og sunnudag og hefst keppnin kl. 14.00 báða dagana. 52 keppendur eru skréð- i.r til mótsins, en þeir eru frá ÍA, UMSB, HSS, HSH og USD. Er þetta i fyrsta skipti sem slátot mót er haldið oig fyrsta meiri- háttar frjálsíþróttamótið, sem haldið er á Akranesi um margra ára skeið. ReykjavíkuT'mei'.staramótið í frjáJsum íþróttum verður háð á Laugardaisvelilinuim um heJgina. Hefst keppnin kl. 14 á Daugardag og verður framhaldið á sunnu- dag á sarna tíma. Keppt verður í 23 g’reinum karla og 10 grein- um kvenna. Mótið er jafn'framt stdgakeppni Walsall Aston Villa 1. Wesson 1. Hughes 2. Gregg 2. Bradley 3. Evans 3. Aittoen 4. Penman 4. Gnegory 5. Jones 5. Tumbuld 6. Harriison 6. Tiler 7. Woodward 7. Rioch 8. Smith 8. Vowden 9. Manning 9. Locihhead 10. Bennett 10. Hamiiton 11. Motrris og 11. Anderson 12. Tayior 12. Mairtin Bruch setti met RICKY Bruch setti nýtt sænskt met í kúluvarpi á íþróttamóti í Málmey nýlega. — Kastaði hann 19,93 metra, en gamla metið átJti Bengt Beheus og var það 19,87 metrar. Kastsería Biruch í keppninni var: 19,22 — 19,34 — 19,67 — 19,93 — 19,24 og 19,93. Ricky Bruch kastaðd kúlu ný lega 20,06 metra, en hún var að- eins of létt. Hins vegar spá sér fræðingax því að ekki liði á löngu unz Svíinn kastar 21—22 metra. mili félaganna, Ármanns, KR og IR um titiMmn Bezta frjálisiíþrótta félag Reykjavíkur, en þann titil unnu iR-imigar í fyrra úr hönd- um KR-imiga, sem höfðu haDdið homum í mörg ár. Þátttaka er mdkiD í mótinu, eða á midld 60— 70 manns og verða aldir beztu frjállsdþróttamenn Reykjavíkur meðal þáitttiakenda. 1 Vestmiammaeyjum fer fram Meiistanamót Suðurlands og er það í fyrsta sikipti, sem slíkt mót er haldið. Þar eru þátttalkendur 33 frá fjórum aðilium, UMF Njarðvdtour, Ungmenmasambandi Kjalamesþinigs og Iþróttaibanda- lagi Vestmamnaeyja. 1 sambandi við þetta mót vekur það atfhyglj, að Héraðs'sairbamd ið Skarphéð- inn og Unigmennasambandið ÚDf- ljótur eru ekki meðad þátt'tak- enda Keppnin hefst á laugardag 'kD. 14 og heddur áfram á sunnudag á sama tírna. Keppt verður í 13 greinium karla og 10 greinum kvenna. Það verður þvd margt að ger- ast hjá frjálisiþróttiaimömnium um helgina, því á þriðja hundruð frjádsiiþróttamenn og konur verða á ferðinnd á íþróttavöldum víða um landið. Heims- og Evrópumet iAUSTUROMÓÐVER-IINN Rol- and Matthies setti í gær nýtt heimsmet í 200 metra baksundi, er hann synti á 2:05,6 mín. f landskeppni A-Þjóðverja og Bandarikjamanna í snndi. Fyrr í sömu keppni hafði hann bætt Evrópumet sitt í 100 metra flug- simdi, er hann synti á 55,7 sek. Hann varð þó annar i sitndinu. Sigurvegari varð Bandarikjamað urinn Mark Spitz sem synti á 55,3 sek. II deild 2. DEILD: FH — VlKINGUR Á morgun fer fram áríðandi leik- ur í 2. d. miidi FH og Víikimigs og hefst hann kl. 14.00 á veliinum í Hafnarfirði. Vikingur leiðir sem kunnugt er keppnina í 2. deild og hefur hlotið 21 stig í 12 leikjum og nái þeir öðru stig- inu eða báðum á móti FH hafa þeir tryggt sér sigur og þar með þátttöku í 1. deild næsta ár. Fari svo, að FH vinni leik- inn, en þeir hafa hlotið 13 stig í 10 leikjum, á liðið fræðilegan möguleika á sigri í deildinni. Það er því eins með 2. deildina, eins og þá fyrstu, að úrslitin geta ráðist þar um helgina, þótt nokkrir leikir séu þar óleiknir. Gudrun Wedener setti nýtt Evrópumet í 800 metra skrið- sundi, synti á 9:17,1 min. Eldro metið átti Novella Calligaris frá Italiu og var það 9:20,8 mín. Sig urvegari í þessu sundi varð Ann Simons frá Bandarikjimum sem synti á 9:04,9 mín., og er það bandarískt met. Heimsmetið f greininni á hins vegar hin korn- unga Shane Gould frá ÁstraUu. Bikar- keppnin Um heDgina fara fram tveiir leik- ir í Bikaxkeppni KSÍ — meistara floklks. Á laugardag kl. 17,00 leika I Hafnarfirði Haukar og Ájrmann, en bæði þessi lið eru í 2. deild, sem kunnugt er og í leik milli þessara liða nýverið báru Hauk- ar sigur af hólmi, 2:1. Þá fer fram leikur á Siglufirði milli Siglfirðinga og Vöisunga frá Húsavík. Völsungar báru sigur úr býtum í 3. deild og leika þvl í 2. deild næsta ár. Völsungar unnu báða leikina gegn SJgD- firðingum í 3. deild, 8:1 og 3:2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.