Morgunblaðið - 04.09.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 04.09.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1971 Vinna Viljum ráða stúlku til brauða- og kökuframleiðskj. Vinnutiminn er kl. 7,15 til 1,15. BAKARl H. BRIDDE Háaleitisbraut 58—60. Atvinna í boði Afgreiðslumaður óskast í vöruafgreiðslu strax. Tílboð sendist á afgreiðslu blaðsins fyrir 8. þ,m. merkt: „Áreiðanlegur — 5826". Verkstjóri iðjustarf. Fyrirtæki, sem framleiðir hluti úr mélmum, vantar nú þegar verkstjóra, sem er áhugasamur um framleiðslustörf. Upplýsingar í síma 40692 í dag frá kl. 16.00 til 18.00. Stefanía á Krossum — Afmæliskveðja Um áratugaskeið heíur strauimur fólks úr striál'býl- um sveitum þessa lands, stefnt til Suðurnesja og þá helzt og f.remist tii höfuðfcorgarinnar í leit að betri lífsafkomu og auð- veldari aðstöðu til menntunar afkomendum sinum. Um það verður vist ekki sakazt og he<f- ur sínar eðlilegu ástæður eins og þjóðlífi voru er háttaið um þessar mundir. Hitt vita fæstir, hver hugarraun og hjartakvöl það hefur mörigum verið að rífa sig upp með rótum úr þeim jarð- vegi, sem þeir eru upp runnir úr og laga sig að framandleg- 'Um lífsháttum og félagsMfi. Fliest ir sætta sig þó furðu fljótt við umskiptin og finna sjálfa sig á ný við breytt vinnuski'lyrði, en jafnframt oftast bættan hag. Þeir halda áifram að bera hlýj- an hug til bemskustöðva sinna Verkomenn óskost Viljum ráða nú þegar nokkra verkamenn til ýmissa starfa við miðlunarframkvæmdir við Þórisvatn. Uppiýsingar veittar á staðnum í síma 12935 næstkomandi mánudag milli kl. 8—12 og á skrifstofu okkar í síma 81935. ISTAK fslenzkt verktak h.f. VÉR BJÓÐUM YÐUR VEL- KOMIN Á SYNINGARDEILD OKKAR í ANDDYRI L AU GARDALS - HALLARINNAR. rakvélar, rakvélablöð, rakburstar, raksápa HEILÐVERZLUN ‘"Pétur ^péturóóon Suðurgötu 14 — Símar 19062 - 11219 SCHICK SUPER STAINLESS STEEL rakvélablöð, fein- og tvíeggjaj, raksápur rakvélar, carven ÚRVALS RAKSPÍRI Parfums NINA RICCI Paris HERRASNYRTIVÖRUR I ÚRVALI. 1972 Bílasýning í dag klukkan 2-7 Sýnum nýju litina crf SAAB 95, SAAB 96, SAAB 99 SveiH*~ BDÖRN S SON A^o. SKEIFAN11 SÍMI 81530 án þess þó að sakna þeirra. Samt er því svo háttað um suma, og þá eigi fáa, að átthagar og æskustöðvar og starfsvettvang- ur þroskaáranna eiga svo sterk ítök í hugarheimi þeirra, að þeir líta varla þann dag allt til ævi- loka, að einhvers konar óþreyja, ómót.stæðileg þrá, geri ekki vart við sig, ekki sízt ef einhver sá kemur, sem hetf- ur fréttir að færa „að heiman", fiiytjandi með sér fjalilahringinn víðan og bláan eða þröngan og beran eftir atvikum. Ilmur aif grasi, ómur af öldunið, boð frá hóli, þar sem huldukonan býr, berast að vitum, augum og eyr- um þess sem lifir og hrærist í minningum liðinna ára. Og því er ekkert tækifæri látið ónotað til þess að taka sér ferð á hend- ur til nokkurra daga dvalar í óskalandi alira drauma, þar .sem æskuhugurinn á heima. Því rita ég þessi orð, að í dag 4. septemfoer, á vinkona min ágæt og trúsystir, Stefanía á Krossum, sjöttu og fimm ára af- mæli. Helzt hefði ég viljað sem vert hefði verið, geta átt þess kost að heimsækja hana, þar sem hún dvelst nú ti'l húsa hjá dóttux sinni að Hjaltabakka 6, í Reykjavík, umvafin ást og þökk barna, vina og barna- barna, geta tekið i hönd henni og kysst hana á kinn og borið fram heillaóskir minar og þakk- læti fyr.ir marga gleðistund og samfélag í anda, þótt hún sé ekki lengur sóknarbarn mitt að lögum. Ef til vill hefði ég sagt fáein orð mér til hugarhægðar, og að ég vona, henni til ánægju. Og væri mér þá, og er eitt i huga helzt og frernst, en það er trygglyndi hennar við það, sem er henni hjartfólgið: tryggð við átthaga, tryggð við vini sina, tryg.gð við trú feðra sinna. Þetta þrennt í órjúfandi eining. Um átthagatryggð hennar vísa ég til þess, sem ég hefi áður sagt í upphafi þessa máls. Um vinatryggð sýna verk in merkin, bréfaskriftir, beim- sóknir til heilbrigðra og sjúkra, já ekki hvað sízt þe'.rra, sem eitthvað amar að, ótalin eru spor hennar á sjúkrahús og vist heimili til aldraðra. „Sjúkur var ég og þér vitjuðuö m4n“. Sá vitnisfourður verður henni ör- ugglega geftnn á sinum tíma. Sá þáttur eðlis hennar og athafna er í nánum tengslium við tryggð hennar við trú feðranna. Þar er sú uppsprettulind, sem hún h-efur löngum í lífi sínu svalað þrá sinni. Stefanía á Krossum hefur aldrei, frá því ég kynntist henni fyrst, verið hikandi að játa trú sína á hann, sem frehs- ar af náð, fyrir tirú, til góðra verka. Þetta er ekki lotf, held- ur ófu.llkoamn lýsing á lífsvið- horfi virakonu minnar, Stefaníu á Krossum. Fyrir hönd fjölskyldu minnar, eiginkonu og barna, fel ég hana á þessum minningadegi í ævi hennar forsjón Guðs og hand- leiðslu Drottins vors Jesú Krists. Blessun trúarinnar hef- ur aldrei brugðizt henni, hvorki á gleðidögum eða gæfu.nnar ár- um, né heldur þá er einihver von brigði urðu hlutskipti hennar. Árnaðaróskir og alúðarkveðjur til þín og þinna, Stefaniia mán. Þorgrimur á Staðarstað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.