Morgunblaðið - 04.09.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.09.1971, Blaðsíða 15
MORGUNpLAPlÐ, LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1971 15 Framtíðarstarf Ungur maður eða kona óskast tfl að hafa umsjón með sjálf- virkum rannsóknatækjum. Enskukunnátta nauðsynleg, m. a. vegna væntanlegrar þjálf- unar erlendis. Upplýsingar á Rannsóknadeild Landakotsspltala. Lögfrœðiskrifstofa Hefi opnað lögfræðiskrifstofu að Túngötu 5. Sími 12420. SKÚLI PÁLSSON, HDL. # I. DEILD Breiðnblik og Vestmannaeyjar leika á Melavellin,um í dag kl. 2.00. Knattspyrnudeild BreiðabHks. Frá Mýrarhúsaskóla 7, 8 og 9 ára börn mæti í skólanum mánudaginn 6. sept. kl. 10. 10, 11 og 12 ára börn mæti mánudaginn 13. sept. kl. 10. Innritun í gagnfræðaskólann fer fram mánudaginn 20. sept. kl. 16—19. Kennsla í gagnfræðaskó?anum hefst ekki fyrr en um mánaðamót. Innritun í 6 ára deildir fer fram mánudaginn 6. sept. kl. 13—15. Nauðsynlegt er að gera grein fyrir öllum sem stunda ætla nám við skótenn í vetur. SKÓLASTJÓRI. Lögtaksúrskurður Hinn 25. þ.m. var kveðinn upp lögtaksúrskurður fyrir eftir- töldum gjaldfölinum og ógreiddum gjöldum ársins 1971 o. fl. Öll gjaldfalin og ógreidd þingjöld og tryggingargjöld ársins 1971, tekjuskattur, eignaskattur, almannatryggingagjald, iðgjöld atvinnurekenda (slysa- o .ifeyristryggingagjöld atvinnurekenda (slysa- og lífeyristryggingagjöld atvinnurekenda samkv. 40. og 28. gr. alm. tryggingalaga), sóknargjald, kirkjugarðsgjald, atvinnuleysistryggingaiðgjald, iðnaðargjald, iðnlánasjóðsgjald, launaskattur, jaldfarfnn söluskatur og viðbótarsöluskattur, skemmtanaskattur, miðagjald, bifreiðaskattur, skoðunargjald ökutækja, skipaskoðunargjald, lesta- og vitagjöld, giald af innlendum tollvörutegundum, vélaeftirlitsgjald, rafmagnseftir- litsgjaid, skipulagsgjald og aðflutningsgjöld. Lögtak fyrir framangreindum gjöldum, ásamt drátarvöxtum og lögtakskostnaði, verða látin fara fram að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, án frekari fyrirvara, verði þau eigi greidd innan þes tíma. Bæjarfógetinn í Siglufjarðarkaupstað, 30. ágúst 1971. ELlAS I. ELlASSON. Útboð d logningu vnlns- leiðslu í Njarðvikurhreppi Fyrirhugað er að bjóða út á næstunni lagn- ingu vatnsleiðslu í Hæðargötu í Ytri-Njarðvík Leiðslan er 250 og 300 mm asbestleiðsla, u. þ. b. 325 m löng. Áætlað er, að útboðsgögn verði tilbúin þ. 8. sept. n.k. og að framkvæmdir geti hafist 7—10 dögum síðar. Þeir, sem hafa áhuga á að bjóða í verkið eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við undiritaðann eða sveitarstjóra Njarðvíkur- hrepps fyrir kl. 17.00 mánudaginn 6. set. n.k. í síma 92-1202. Verkfræðingur Njarðvíkurhrepps. □□□■■' □□□■■ □ □□□■■ SWISSlMADE HENTAR OLLUM VIÐSKIPTUM BYÐUR HAGSTÆTT VERÐ kastar rafknúinn frá kr. 35.500,oo Fullkominn kjörbúðarkassi kr. 56.000,oo er fil sýnis á Vörusýningunni Laugardalshöll, sýningardeild 57 yMjCff/. OTTO A. MICHELSEN Hverfisgötu 33 Sími 20560 ALÞJOÐLEG VÖRUSÝNING 26. AGUST-12. SEPTEMBER SKRIFSTOFUVELAR H.F. Sultur: Niðursoðnir Jarðarber ávextir og ber: Hindber Jarðarber Plómur Bláber Kirsuber Hindber Rifsber Plómur Sólber Kirsuber Bláber Sólber Grænmeti: Súrar gúrkur Súrkál Mareneraðir sveppir Gúrkusalat Fryst grænmeti Frystir ávextir Þurrkað grænmeti: Rauðkál Blómkál Hvítkál Laukur Púrrur Sellery Ávaxta-pulp allar tegundir. Þurrkuð bláber. Ávaxtasafar allar tegundir. Þurrkaðir sveppir. Einkaumboð á íslandi, fyrir ofangreindar vörur frá POLCOOP, WARSZAWA, POLAND. H. Sigurðsson & Co. Höfðavík v/Sætiin. Símar: 13484 — 26435.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.